Alþýðublaðið - 05.07.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.07.1962, Blaðsíða 3
SERKJA ALSÍR Algeirsborg, 4. júlí. i í kvöld höfðu ekki borizt áreið- (NTB-Reuter). j anlegar fréttir af því hvort 10 þús. Framvarffssveitir alsírska menn úr þjóðfrelsishernum í Ma- þjóðfrelsishersins héldu í dag inn roklcó hefðu haldið yfir landamær- í Aisír. Fjörutíu þúsund menn eru in eða hvort hersveitirnar frá í þessum her í Marokkó og Tún- Túnis hefðu haldið áfram gegnum is. í smábænum Souk Ahras, ná- Marice-linuna. Talið er, að her- lægt landamærum Túnis, var her- mennimir úr þjóðfrelsishernum, mönnunum, sem komu í strætis- sem eru handan Morice-línunnar, vögnum og vörubifreiðum ákaft séu trygeir stuðningsmenn Ben fagnaff. ! Khedda forsætisráðherra. Þegar lýst var yfir sjálfstæði Alsír á þriffjudag hélt her Frakka frá landamærum Túnis og Marok- kó. Franskar heimildir herma, aff hersveitirnar muni ekki standa vörð um landamærin, m. a. vegna þess, aff litiff er á deilu þá, sem risiff hefur upp í landinu, sem alsírskt innanríkismál. Alsírsku hersveitirnar streymdu yfir landamærin hjá landamæra- bæjunum Porte de Fer og Porte Calleja. Hersveitunum var safnaff saman í bæjunum Souk Ahras, — Zarouira og Gambetta, en allir eru þessir bæir á hinu auða svæffi hjá landamærunum. Frá Souk Ahras, Zarouira og Gambetta héldu hersveitirnar ferff sinni áfram til ákvörffunarstaðar, sem ekki er enn sem komiff er Iát- ið uppi hver er. Kennedy vill samfélag At- lantshafs- ríkjalanda Pliiladelphia, 4. júlf. NTB-Reuter. Kennedy forseti mælti meff því í dag, aff „Sjálfstæðisyfirlýs- ing” Bandaríkjanna og samein- aðrar Evrópu yrffi gefin út til þess aff skapa haldgott samfélag At- lantsliafsríkja. Sameinuff Evrópa verffur félagi, sem Bandaríkin geta samiff viff á fullúm jafnréttis- grundvelli í öllum liinum miklu og oft erfiffu verkefnum í upp- byggingarstarfi og vörnum samfc- lags frjálsra landa, sagöi Kenn- edy. Um Vestur-Evrópu sagði Kenn- edy, aff ríkin á meg'nlandi Evr- ópu sameinuffust, er ia ættu þau saíneiginlega þá ésk, að finna frelsi og mátt í samfélagi. Banda ríkin Iiorfa meff von og undrun á þessa þróun og viff lítum ekki á sameinaffa Evrópu sem keppinaut heldur band’mvnn, sagffi edy. Yfirmaður alsírsku hersveitanna í Túnis heldur áfram tilraunum sínum 'til bess að koma í veg fyrir að deila herforingjanna breiðist út til óbreyttra hermanna. Þegar fvrstu ALN-hersveitirnar komu til Souk Ahras, þar sem fólk hafði haldið hátíð alla nótt- ina, þustu borpsbúar að hermönn- unum og rifu tætlur af einkennis- búningum þeirra, til þess að eiga sem miniagripi. Þegar hermenn- irnir, sem voru 40 talsins, höfðu ekið í gegnum bæinn var hrónað: „Lengi lifi Ben Bella”, en áður var hrópað: „Lengi lifi FLN” og „Lengi lifi Ben Khedda.” Um síðir hætti fólkið að hrópa þessi vígorð, og voru menn beðnir um að hrópa í þess stað vígorð til stuðnings þjóðlegri einingu. Foringjar alsírska þjóðfrelsis- hersins, sem að undanförnu hef- ur verið staðsettur við landamær- in milli Túnis og Marokkó og þekktur fyrir mikla samúð með Ben Bella, lýstu yfir í dag, að þeir væru að undirbúa heimför- ina til Alsír. Orðrómur var á kreiki um að stöku framvarðsveit ir mundu halda yfir landamærin, þegar á miðvikudag eða í sein- asta lagi á föstudag, en orðróm- urinn hefur ekki verið staðfestur. Alsírsku herforingjarnir í Mar- okkó hvöttu í dag alsírska Bylting arráðið að koma saman þegar í stað, til þess að koma i veg fyrir deilu meðal alsírskra þjóðernis- sinna. Brottvikning Bou Madian ofursta getur aðeins leitt til klofn ings, segir í tveim yfirlýsingum. Þar segir einnig, að það sé aðe'ms Byltingarráðið, sem vikið geti her ráðsforingjum frelsishersins Ur embætti. í yfirlýsingu 5. hersvæðis freis- ishersins segir einnig, að ákvörð- un bráðahirgðastjórnarinnar um að snúa aftur til Rocher Noir sé fljóthugsuð og andstæð ákvörðun- um Bvltingarráðsins. Mikill levndardómur hefur hvílt yfir Kaíró-dvöl Ben Bella varafor- sætisráffherra síðan hann kom þaniraff á Hriffjudag. Hann ræddi ekki v*ff Nasser í dag, en hins vesrar ræddi hánn viff fulltrúa Al- sír í AraHaHandalaginu og Lay Ka- fi, formann sendinefndar Serkja í Kairó. Síiyttcttt FRÉTTIR : Ka*ró • Nasser forseti sasrffi í kv*»lff. n* Eaff yrffi ekki auffvelt verk a* „ó cættum í dcilu leifftog- anna í Aieír enda héldu báffir affilar fa«t a.;>v siónarmið sín varff- andi T'„„((„iu.iir![rU herráffsins og Kenn- Ben toiaí Alsír meff þessu I steft'f * ai.««rieg:a hættu. VHHHMWmHHMHWMHH „MJÖG erfitt er að gera sér grein fyrir orsökum slyssins af fyrstu yfirheyrslum en svo virff- ist sem ekkert sérstakt hafi komið fyrir, skipið hafi aðeins lagzt á hliðina og síðan sokk- ið“ — Kollega vor, Tíminn, í gær. HHUUHHHHUHHUVHUH* Rannsóknir við Búrfell UMFANGSMIKLAR undirbún- ings rannsóknir fara nú fram á veg: um Raforkumálastjórnarinnar viff Búrfell viff Þjórsá. Veriff er aff bora könnunargöng inn í felliff til aff kanna bergiff, og verffa þau nokkur hundruð metrar á lengd. Undanfarin ár hafa farið fram rannsóknir á virkjunarmöguleikum Flugvöllur á Patreksfirði Patreksfirffi, 4. júlí. FLUGVALLARGERÐIN á Sandodda hefur gengiff vel, og er jafnvel taliff, aff verkinu ljúki eft- ir viku. Þá munu minni flugvélar geta lent á vellinum. Síffan í fyrra vor hafa ekki veriff flugsamgöng- ur viff Patreksfjörff. Heyrzt hefur, að Flugfélag fs- lands muni halda uppi samgöng- um við þennan flugvöll með iitl- um vélum. Ekki er enn vitað, — hvað orðið hefur ágengt í þessu efni. 4 Flugbrautin á Sandodda verður um 60 metrar, en ætlunin er að stækka hana síðar. Þá» munu Da- kota-flugvélar geta lent á vellin- um. Ekki hefur flugvöllurinn verið tekinn í notkun ennþá, en þó lenti Björn Pálsson þar á flugvél sinni á mánudaginn. Lendingarskilyrði ntunu vera góð á Sandodda, sem svo er kall- aður. Hann er í Sauðlauksdal. Þaðan er um 20 mínútna akstur til Patreksfjarðar. Byrjað var á flugvallargerðinni um miðjan síðasta mánuð, og not- uð eru stórvirk vinnutæki. Verkið hefur gengið betur en búizt hafði verið við. Flugvallarmálið hefur verið í undirbúningi lengi. Síðan sjóflug- ið lagðist niður í apríl ífyrra hef- ur ekki verið haldið uppi flug- samgöngum við Patreksfjörð. — Mjög erfitt er um samgöngur hér, einkum á vetrum. — A.H.P. Við þrjár ár. Þessar ár eru: HVit- á, Jökulsá á Fjöllum og Þjófsá. Nú standa yfir mjög umfangsmikl- ar rannsóknir á virkjunarmögu- leikum á Þjórsá. Fyrst og frefcst á að kanna hversu mikla orku er hægt að fá, svo og kostnað við fyrirhugaða virkjun. Þegar er byrjað að grafa göng inn í Búrfell til að kanna bergið. Göng þessi verða nokkur hundr- uð metrar á lengd. Þarna innfrá verða um 40 manns á vegum Raf- orkumálastjórnarinnar í sumar. í þeim hópi eru bæði verkamenn, verkfræðingar, jarðfræðingar og mælingamenn. Framkvæmdum hjá Búrfelli stjórna Rögnvaldur Þor- láksson, verkfræðingur og verk- fræðingur frá bandarísku ráðu- neytis firma. Síðar í sumar er ráðgert að hefja könnunarboranir við Jök- ulsá á Fjöllum. FERÐAFÉLAG íslands efnir til þriggja sumarleyfisferða í júlí. — 4. júlí verður farin fjögurra daga ferð um Snæfellsnes og Dalasýslu. 7. júlí, fjögurra daga ferð aust ur á Síðu, Fljótshverfi að Lóma gnúp. Sama dag verður lagt af stað í 9 daga ferð norður og austur til Vopnafjarðar, Þórshafnar og Melrakkasléttu. Allar upplýsingar um þessar ferðir eru gefnar á skrifstofu Ferðafélags íslands í Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. Vegir orðnir góðir eftir skriðuföll Höfn í Hornafirffi: Vegir í sýslunni eru nú aftur orffnir ágætlega færir eftir rign- ingarnar í fyrri viku, en þá vóru skriðuföll í Álftafirði og á Bepu- fjarðarströnd. Á Berufjarðarströnd féU aur- skriða á veginn, en daginn ejTtir var tekið til við að hefla og ryðja veginn, sem er orðinn fær núna. Þessa daganá er unhlð í Bréið- dalsveginum, sem er orðinn fær. Nú er því erfiðasta lokið. Inni í Breiðdalsbotni hefur orðið að sprengja klöpp, en vegurinn var þröngur þar. Vitaskipið Árvakur kom hing- að í morgun á leið sinni til Dan- merkur, þar sem hann nær í sæ- símastrenginn, sem leggja á út í Heimaey. Með skipinu virtist vera feikn af fólki. — K. I. HARÐAR í BRAZII U24 klst. valdðtími forsætisráðherra Rio de Janeiro, 4. júlí. NTB-AFP-Reuter. Joao Goulart Brazilíuforseti neitaði í dag aff viffurkenna stjórn liins nýja forsætisráffherra, Maur- onde Andrade, á þeirri forscndu, aff flestir ráðherra Andrades væru afturhaldssinnar. Andrade baffst lausnar í kvöld og hafði þá setiff viff’völd í einn sólarhring. Strax er var vitað um yfirlýs- ingu Goulart ræddu verkalýðsfor- ingjar um, að hve miklu leyti leggja skyldi áherzlu á kröfuna um lýðræðislega og þjóðlega ríkis- stjórn með allsherjarverkfalli. Osvino Alves hershöfðingi, yfir- maður herliðsins á Rio de Janeiro svæðinu, hefur lýst yfir, að hann bíði eftir skipun frá forsetanum um að halda uppi lögum og reglu. Hann er kunnur fyrir að vera fylg- ismaður Goularts. Yfirmaður herliðsins á Sao Pa- ulo-svæðinu, Nelson de Mello hers höfðingi, er vinur hins nýja for- sætisráðherra, Andrade, og var til nefndur landvarnaráðherra í hinni nýju stjórn. Moura Andrade, sem er 46 ára að aldri, var kjörinn forsætisráð- herra á þriðjudag með 222 atkv., aðallega með atkvæðum Sósíal- demókrataflokksins, sem hann er úr, en einnig með atkvæðum þjóð legra demókrata. Þetta eru tveir stærstu flokkarnir. Yerkamanna- flokkur Goularts greiddi atkvæði gegn Andrade. i Goulart lgitaði til Santhiago Dan tas áður en hann fól Andrade stjórnarmyndun, en sl. fimmtu- dag var hann felldur með 173 at- kvæðum gegn 110. Lausnarbeiðni Andrades for- sætisráðherra kom í kjölfar deiina milli Goularts og hins íhaldssáma þingmeirihluta, er staðið höfðu í sólarhring. Andrade hafði tryggt sér rétt4.il þess að velja eigin stjórn, jen Goulart neitaði að viðurkenna ráð- herraefni Andrade. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. júlí 1962 , 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.