Alþýðublaðið - 05.07.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.07.1962, Blaðsíða 6
Gumla Bíó Sími 11475 Lokað Tónahíó Skipholti 33 Sími 11182. Með lausa skrúfu. (Hole in the Head) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Sagan hefur verið framhalds- saga í Vikunni. Carolyn Jones. Frank Sinatra Edward G. Robinson og barnastjarnan Eddie Hodges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AHt í næturvinnu. (Allt in a Night's Work) Létt og skemmtileg amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið sænsku íþróttamenn- ina kl. 11,15. ' Miðasala hefst kl. 4. LAUGARA8 í Siml 32075 - 38150 Hægláti Ameríkumað- urinn (The Quiet American" Snildarvel leikin amerísk mynd eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komið hef lU’ út í íslenzkri þýðingu hjá al inenna bókafélaginu. Myndin er tekin í Saigon í Vietnam. Audy Murphy Michael Redgrave Giorgia Moll Claude Dauphin Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. S I A usturbœ jarbíó Sími 113 84 RIO BRAVO Hörkuspennandi og mjög vii burðarík, ný, amerísk stórmyn I litum. John Wayne, Dean Martin, Ricky Nelson. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Nýja Bíó Simi 115 44 Hlutafélagið Morð (Murder, Inc.) Ógnþrungin og spennandi mynd byggð á sönnum heimild- um um hræðilegasta glæpafarald ur sem geysað hefur í Bandaríkj unum. Aðalhlutverk: Stuart Whitman May Britt Henry Morgan Bönnuð börnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf farðarbíó Sím; 50 2 49 Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vin- sælu Caterina Valente. ásamt bróður hennar, Silvio Francesco. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Háleit köllun Spennandi amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Rock Hudson Martha Hyer. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Áskriffasíminn er 14900 Stjörnubíó Sírni 18 936 Brúðkaupsdagurinn Bráðskemmtileg ný sænsk gam anmynd, sem ungir og gamlir hafa gaman af að sjá. Bibi Anderson Max von Sydow. Sýnd kl. 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. SJÓFERÐ TIL HÖFÐABORGAR Hörkuspennandi mynd um við- burðaríka sjóferð. i Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. rogsbíó Síml 19 1 85 Engin sýning í kvöld. Leikfélag Kópavogs: Saklausi svallarinn Leikstjóri: Lárus Pálsson Sýning í kvöld kl. 8,30 í Kópa vogsbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag. , Næst síðasta sinn, sem Lárus Pálsson leikur með. Nauðungaruppboð annað og’ síðasta, á hluta í húseigninni Agötu 1 við Breið- holtsveg, hér í bænum, talin eign Kristins Karlssonar, fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 7. júlí 1962, kl. 3 síð- degis. Borgarfógetinn í Reykjavík 4. júlí 1962. Sf 50 184 Svindlarinn ítölsk gamanmynd í CinemaScope. Vittorio Gassman Dorian Gray. Sýnd kl. 7 og 9. FUJ FUJ Fimmtudagsklúbburinn. Dansað í Burst í kvöld frá kl. 8,30 — 11,30. Unglingum innan 16 ára aldurs óheimill aðgangur. Inntaka nýrra félaga. FUJ FUJ ^uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiiiiiiiiiiiiiitriiiiiriiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii, iiniiiiiiiiiiiiiiiii .......................................... ER ÓDÝRAST ER STERKT OG ENDINGARGOTT ER AUÐVELT AÐ ÞVO ... HEFUR FAGRA ÁFERÐ j|S5. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.