Alþýðublaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 3
Búizt við lönaum EEC-viðræðum ; Briissel, 24. júlí. NTB. Afstaða Breta til Efnahags- bandalags Evrópu var í dag rædd bæði í ráðherranefnd EEC og í samtali utanríkisráðherra Belgíu og Hollands. Eftir nokkurra tíma seinkun hófust viðræðurnar í ráð herranefndinni, þar sem Edward Heath er fulitrúi Breta. Búizt er við, að viðræðurnar verði mjög langar. , Það, sem um er að ræða, er fyrst og fremst framleiðsla Breta ' garðávöxtum, bacon og eggjum. I FASISTAR I | / LONDON| § í BRETLANDI eru þrír fas [ i istaflokkar. Tveir af þeim hafa | | undanfarið haldið fundi á Traf | I algar-torgi í London, sem báðir i i enduðu með slagsmáUim. Á i i myndinni sjást átökin sern urðu i -i þarna sl. sunnudag, eftir að i í fundur fasistans Sir Osvrald i | Mosley hafði verið stöðvaður. i FLUG- SLYS Framhald af 16. síðu. ana. Ekki er vitað hvað olli slys inu, en líklegast talið, að hjólin hafi verið föst í bremsu, án þess að nokkru sé hægt að slá föstu um það. Strax og vélin hafði stöðvast þustu menn að, bæði frá af- greiðslu Loftleiða og Flugskól- anum Þyt. Réttu þeir vélina við og nokkru síðar kom slökkvilið- ið, og rann þá benzín frá vél- inni. Var sprautað nokkru vatni á vélina. Talið er að skemmdirnar á vél- inni kunni að vera nokkru alvar- framt að finna st‘öðulkkar með- Talið er, að Bretar hafi komið fram með nokkrar tilslakanir á þessu sviði og láti sér nú nægja, að núverandi ástand standi „viss- ar. tíma.“ Báðherrarnir Spaak og Luns urðu sammála um, að ekki væri hægt að bjóða Bretum upp á fuli gerðan samning um pólitík banda- lagsins. Segja þeir m. a. í til- kynningu sinni, að samningavið- ræðum við Breta geti lokið á næstu tveim vikum, en þær geti líka orðið miklu lengri. Telja þeir því, að gefa beri hinum brezku ráðherrum tækifæri til að koma fram með skoðanir sínar í hinu pólitíska sambandi Evrópu. Algeirsborg, 24. júlí. NTB-Reuter. Mohammed Yazid, upplýs- ingamálaráðherra bráðabirgða- stjórnarinnar í Algier, sagði í dag, að nú væru menn komnir nærri því að finna lausn á deilu- málunum í landinu. Yazid lagði áherzlu á, að hann teldi, að lausn in mundi endurreisa hina þjóð- legu einingu og samstöðu. Á blaðamannafundi í dag sagði hann, að þegar komið hefði ver- ið á að nýju þjóðlegri einingu, væri kominn tími til að koma í framkvæmd stefnuskrá FLN, sem samin var af byltingarráðinu á fundi sínum í Tripolis í júní sl. Við verðum að koma upp risa- flokki, því að það er það, sem Algier vantar. Við verðum jafn- væri á næsta leyti. Krim, sem er einn af skeleggustu stuðnings- mönnum Ben Khedda; forsætis- ráðherra, sagði, að FLN-stjómin hefði alltaf sett þjóðlega ein- ingu sem höfuðtakmark sitt, og stjórnin vonaði því að för Saids, innanríkisráðherra, til Tlemcen á fund.Ben Bellas tækist vel. . Hann upplýsti ennfremur, að byltingarráðið mundi sennilega koma saman í ágúst, eða fyrr ef með þyrfti. Talið er, að innanrík- isráðherrann muni segja Ben Bella, að stjórnin í Algiersborg fallizt á stofnun sjö manna sfjórn piálanefndar með því skilyrði, að byltingarráðið fallizt á þá tilhög- un. Lögreglustjórinn í Algiersborg sakaði í. dag OAS um að hafa stað- ið að baki skothríð þeirri, er varð í borginni í nótt, er fjórir Evrópskir borgarar og þrír Ar- abar voru drepnir. Boumedjel, talsmaður Ben Bella, sagði í dag, að Ben Bella og meðlimir byltingarráðsins og stjórnmálanefndarinnar mundu flytja aðsetur sitt til Tiaret, sem er um 250 km. fyrir austan Tlem cen. HAMBORG: Stærsta skipasmíða stöð Vestur—Þýzkalands, Schlie- ker, hefur beðið um aðstoð dóm- stóls í borginni til þess að geta komizt að samkomulagi við lánar- drottna sína. EDINBORG: Ólafur Noregskon- ungur verður geröur heiðursdok- tor í lögum við lagadeild Edin- borgarháskóla, er hann kemur í opinbera heimsókn til Skotlands 16.—19. október n.k. PARÍS: Lemmitzer, hershöfð- ingi, sem búizt er v.ið, að verði á næstunni útnefndur yfirhershöfð- ingi NATO í Evrópu f stað Nor- stad, fór í dag aftur til Banda- ríkjanna eftir stutta heimsókn í París. BRÚSSEL: Flugfélagið SABE- NA tapaði rúmlega 336 milljón- um króna á árinu 1961. legri en hægt er að sjá I fljótu bragði. Gullbréf féllu # London, 24. júlí. NTB-Reuter. Gullhlutabréf féllu mjög í kauphöllinni í dag í London sök- um þess, að Kennedy Bandaríkja- forseti lýsti því yfir á blaðamanna fundi í gær, að Bandaríkjamenn hefðu alls ekki í hyggju að fella gengi dollarans. Verð á gulli al hinna vanþróuðu landa, og við verðum að gegna því hlutverki, sem Afríka og Asía ætlast til af okkur, sagði Yazid. Hann kvað leiðtogana hafa undanfarið fund- ið greinilega fyrir þeim vonbrigð um, sem borgararnir hefðu orð- ið fyrir vegna deilunnar. Ennfrem ur hefðu þeir fundið vonbrigði bræðralanda sinna. Fyrr í dag sagði Belkacem Krim varaforsætisráðherra, að hann væri sannfærður um, að deilunni væri að ljúka og hagkvæm lausn Rusk og Gromyko deila hart í Genf Genf, 24. júl. I raunir Bandaríkjamanna á Kyrra-, Hann lagðí áherzlu á, að vestur- Það sló í harða brýnu með Banda- hafi nú hefðu aukið hraða vígbún- ríkjunum og Sovétríkjunum við aðarkapphlaupsins á sviði atóm- afvopnunarviðræðurnar í Genf, er i vopna. Lagði hann áherzlu á, að utanríkisráðherrarnir Dean Rusk við þessar aðstæður sæu Rússar London, 24. júlí. NTB-Reuter. Macmillan, forsætisráðherra sjálfu varð ekki fyrir áhrifum af Breta, sagði í dag, að hann væri fallinu á gullbréfunum, en lítil ajj verffa vongóður um, að samn- ingaviðræður austurs og vestnrs um bann við kjarnorkutilraunum eftirspurn hefur verið eftir gulli. Gengi á dollar hækkaði hins veg- ar í mörgum kauphöllum á megin- landinu, einkum í Sviss. mundu hera árangur. og Andrej Gromyko notuðu tæki- færið til að ráðast kröftuglega á kjarnorkutilraunir hvors annars. Eina raunliæfa tillagan, sem fram kom á fundinum í dag, var áskor- un frá Indverjum til atómveld- sig tilneydda til að gera nauðsyn- legar gagnráðstafanir með tilliti til öryggis sjálfra sín. Rusk kvað þá hótun Gromykos, að Rússar mundu hefja atómtil- veldin hefðu lagt til, að eftirlit skyldi haft á minna en einum tólfþúsundasta hluta rússnesks lands á ári. Þetta hefði stöðvað kjarnorkutilraunir og bundið endi á vígbúnaðarkapphlaupið á sviði kjarnorkuvopna. Home lávarður, utanríkisráð- herra Breta, kvað tilraunir þær, sem nú væru gerðar, eiga ;að styrkja atómveldin í þeirri (k- kvörðun að reyna að binda endi á kapphlaupið. Kvað hann- erfitt að skilja þá afstöðu Sovétríkjanna, ,að eftirlit væri of hátt verð til " að (raunir að nýju mjög hörmulega. anna, að afhenda ekki atómvopn Hann gergi síðan harða hríg að eða upplýsingar um slík vopn öðr-jRússum fyrir að þeh. hefðu hafnað um rikjum. tillögum vesturveldanna um eftir- Bretar lögðu fyrir sitt leyti lit með tilraunabanni á staðnum. fram eindregna áskorun um, að Þá sakaði hann Gromyko um að-------------- ----- — ----- nýjar tilraunir verði gerðar til að nota viðræðurnar í áróðursaugna- i greiða fyrir afvopnun. Bretar vaðru binda endi á vígbúnaðarkapp- miði og sagði, að afvopnun væri fúsir til að opna land sitt fyrir eft- hlaupið. of mikilvæg fyrir mannkynið til. irliti samkvæmt afvopnunarsamn- Gromyko hélt því fram, að til- þess að nota viðræðurnar þannig.' ingi. ALÞÝÐUBLAÐiÐ - 25. júlí 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.