Alþýðublaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 10
ÞESSI mynd átti að birtast í gær með fréttinni um Hol- bæk-liðin. Vegna misskiln- ingrs kom hún ekki, en í þess stað kom mynd af framhalds- skólanemendum, sem voru að koma Iieim frá dvöl í Bandaríkjunum. Við biðj- um hlutaðeigendur velvirð- ingar á mistökunum, en hér kemur myndin af Holbæk— liðunum við komuna til Reykjavíkur. Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Landslið USA aldrei eins sterkt og nú - sigraði Rússa örugglega um heigina EINS OG VIÐ höfum skýrt frá í blaðinu sigraði USA í landskeppn inni gegn Sovét (karlar) um síðustu helgi, en keppnin fór fram í Pal Alto, USA. Sov'étríkin sigruðu aft ur á móti í kvennakeppninni og naumlega í samanlögðu. Það er greinilegt á hinum ýmsu úrslitum, að Bandaríkin eru aftur að herða sig í frjálsíþróttum, en ýmslEvrópulönd hafa mjög dreg ið á bandaríska frjálsíþróttamenn undanfarin ár. Þar sem hér er um að ræða merkustu landskeppni í frjálsíþróttum á þessu ári, mun um við birta heildarúrslit keppn- innar, í dag er það fyrri dagur- inn: 100 m. HLAUP 1. Robert Hayes, USA, 10,2 ;§. Roger Sayers USA 10,2 ■3. Amin Tujakov, Sovét, 10,4 3J. Edvin Ozolin, Sovét, 10,5 400 m. IILAUP 1. Ulis Williams, USA 46,4 -2. Ray Saddler USA 46 8 3. Vadim Arkiptsjuk, Sovét, 46,9 4. Viktor Bysjkov, Sovét, 47,9 10.000 m. HLAUP 1. Pjotor Bolotnikov, Sovét 29.17.7 2. Leonid Ivanov, Sovét, 29.30.3 3. Max Truex, USA, 29.36.1 4. Peter Mc Ardle, USA. 30.57.3, 110 m. GRINDAHLAUP 1. Jerry Tarr, USA, 13,4 2. Hayes Jones, USA, 13,7 j 3. Anatolij Mikhallov, Sovét 13,8 | 4. Valentin Chistjakov, Sovét, 14,5 LANGSTÖKK 1. Ralph Boston, USA 8,15 2. Igor Terr-Ovanesian, Sovét 8,09 3. Paul Warfield, USA, 7,86. 4. Dimitrij Bondarinko, Sovét 7,73 STAN GARSTÖKK 1. Ron Morris, USA, 4,89 2. Igor Petrenko, Sovét 4,59 3. Igor Feld, Sovét, 4,50 4. John Cramer USA, mistókst þrisvar í fyrstu umferð. KÚLUVARP 1. Dallas Leng, USA, 19.53 2. Gary Gubner, USA, 18,97. 3. Viktor Lipsnis, Sovét, 18,93 4. Kim Bukhautsev, Sovét 15,03 Holbæk sýndi mjög EIN BEZTA skemmtan, er menn geta veitt sér, það er að segja, þeir sem á annað borð hafa gaman SLEGGJUKAST 1. Harold Connolly, USA, 70,66 2. Aleksej Boltovski, Sovét, 67,41 i 3. Jurij Bakarinov, Sovét, 65,81 4. A1 Hall, USA 65.57 4x100 m. BOÐHLAUP 1. USA <Hayes Jones, Robert Hay- es, Homer Jones, Paul Drayton) 39.6 2. Sovét (Tujakov, Ozolin, Prok- boroviskij, Politiko) 40,3 KONUR: 100 m. HLAUP 1. Wilniá Rudolph, USA, 11,5 2. Mari Itkina, Sovét, 11,8 3. Edith McGuire, USA, 11,8 4. GalinaPopova, Sovét 12,0 HÁSTÖKK 1. Taisija Tsjetsjik, Sovét, 1,70 2. Galina Evsjukova, Sovét 1,65 3. Barbara Brown, USA, 1,60 4. Estella Baskerville, USA, 1.54 Framhald á 11. síðu. ' MQTXAFmm /■ STUTTU MÁLI SVANTE Rinahlo setti sænskt met í stangarstökki um síðustu helgi — stökk 4,51 m. Gamla metið, sem hann átti sjálfur var 4,49 m. af flokkaleikjum, er að horfa á vel leikna knattspyrnu. Sú mikla i aðsókn, sem knattspyrnan nýtur um víða veröld, sannar þetta ótví- rætt. J>ó stórleikirnir njóti mestrar hylli og aðsóknar, þar sem við eigast þroskaðir einstaklingar og fullmótaðir í listinni, er ekki síður gaman að sjá unglinga, sem hlotið hafa góða undirstöðuþjálfun í leiknum vitna um getu sína. í fyrrasumar voru hér í heim- sókn tveir unglingaflokkar frá Danmörku, og vöktu þeir báðir mikla athygli með ágætum leik sínum. Nú eru hér enn á ferðinni tveir flokkar unglinga, frá sama landi og báðir úr sama félagi, • Holbæk B I. II. og III. fl. í fyrra- kvöld léku þessir flokkar báðir, fvrstu leiki sína, hér í borg, á i Laugardalsvellinum. Fyrri leikur- I inn var við II. fl. Þróttar, sem er ! gestgjafinn að þessu sinni og sá síðari við III. fl. Víkings. Eftir | þessum fyrstu leikjuni gestanna að ! dæma, eru þeir ekki síður vel I þjálfaðir að því er til allrar undir- stöðuleikni tekur, en landar þeirra í fyrra enda unnu þeir báða leik'- ina, með miklum yfirburðum og , tiltölulega fyrirhafnarlítið. Sam- S leikur beggja liðanna, öryggi og hraði í sendingum var furðu mik- ill', en þó sýnu meiri hjá hjnum eldri flokknum, enda' kominn lengra á námsbrautinni. v. innherji rak endalinútinn á, með snöggri og hnitmiðaðri koll- spyrnu. Hér var sannarlega ekki um neitt ,,stang“ að ræða heldur réttnefnda „spyrnu“ enda þaut knötturinn í netið án þess að markvörðurinn fengi við neitt ráð- ið. Var mjög skemmtilega að þessu marki unnið af báðum innherjum. Tuttugu mínútum síðar bætti svo h. innherjinn þriðja markinu við, einnig með léttri spyrnu eftir að hafa leikið sig frían og átt alls- kostar við markvörðinn. Lið Þróttar náði sér aldrei á ! strik, svo neinu næmi, og setti mark gestanna aldrei í neina veru- iega hættu. Samleikur þess, var í heild slappur og sendingar næsta 1 ónákvæmar. Bezti maður liðsins ;var markvörðurinn, Guttormur Ól- ! afsson, sem varði oft með ágætum. Þó honum væri það um megn að haldið markinu hreinu. Hins vegar verður hann ekki sakaður um þau mörk sem komu. Hann átti góð út- hlaup og bjargaði að minnsta kosti þrívegis þannig, frá bráöri hættu. í liði Ilolbæk, sem eins I Framhald » 11. síðn. kW%Wi%V%VrtfvW„V: Olga óskar manni sínum, -Harold Conolly til hamingju með heims- metið í sleggjukasti, 70,66 m. Hún varð nr. 2 í kringlukasti kvenna. Á pólska meistaramótinu um helgina hljóp Baran 1500 m. á 3.41,4 mín. — Gronowski stökk 4,50 m. á stöng, og, Bandenski hljóp 400 m. á 46,8 sek. Við skýrðum frá Evrópumeti Kuppers í 200 m. baksundi í gær og sögðum það hafa verið 2.16,1, en það var rangt, Kuppers synti á 2.15,0 mín. .IIBI — Þróttur 3:0. í leikhléi var staðan 1:0 fyrir gestina. Það var h. lith., sem skoraði fyrsta markið. En það , kom eftir vel samræmda sóknar-, aðgerð. sem lauk með snöggu skoti. Er 10 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik, bættu gestirnir öðru markinu við. Að því vann h. innherji með glæsilegri send- ingu fyrir mitt markið, sem svo Leeds, 23. júlí . (NTB —AFP). HINN þekkti ehski miðherji John Charles mun fara írá Juventus og koma til Lees, sem grciðir alls 53 þús. ster- Hngspund eða rúmlega 6 milljónir íslenzkra króna. Charles hefur verið í ár hjá Juventus. wvtwwww %%%%%%%%%« X0 25. júlí 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ %%%»v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.