Alþýðublaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 8
Þær vinna viö saumaskap áður en eiginmé býðst, — og fá 3 krónur á tímann. SAUMASKAPUR, stóð á fjórum tungum álum á skilti fyrir utan eitt af húsunum við hinn langa stíg í Pollensa. Við hliðina á skil tinu hangir hið sígilda fuglabúr. FLUGSKÓLI hins konunglega flughers í Little Rissington hélt fyrir stuttu síðan upp á 50 ára afmæli sitt, en móðir var viðstödd, og hér sést hluti fólksins fyrir framan nokkrar af þessum gömlu vél- um í kyrrstöðu. Þess- EF farinn er vegurinn frá Palma gegnum Inca, og síff- an aðeins beygt til vinstri, kemur maður til Pollensa, eins þeirra smábæja á Mall- orca, sem hafa sitt sér- einkenni. Þegar ekið er inn í bæinn virðist hann við fyrstu sýn vera einn af þessum ósköp venjulegu spænsku smábæjum Næstum allar göturnar eru þröngar og krókóttar, bygg- ingarnar hafa þennan grágula lit, sem er svo mjög áberandi á þessum slóðum, og fólkið er rólegt í tíðinni eins og það þurfi aldrei að flýta sér. Göturnar liggja inn að mark aðstorginu, þar sem verzlunin er í fullum gangi, undarlega þurrkaður fiskur, perlur, leir- krukkur í mismunandi formi og fatnaður í skærum litum og mynstrum, allt er boðið til sölu. Konurnar klæddar svörtum kjólum og svörtum sjölum gera innkaupin meðan menn irnir liggja í leti og gera ekki annað en það sem brýn asta nauðsyn krefur. Þeir halda sig í smáhópum á bekkj um þar sem þeir sitja og íala saman. HINAR LÖNGU TRÖPPUR ar gömlu vélar eru frá Avro 504 S.E. 5 sú, sem er til vinstri, en hin heitir Sopwith Pup. inu við enda þrepanna vera jafnlangt í burtu. Til hliðar eru hús. Hver blettur er nýttur. Saumaskapur stendur á skilti fyrir utan eitt af hús unum. Orðið stendur á íjór- um tungumálum, — þ. e. a. s. Vitnisburðurinn frá um hangir í gylltú upp á vegg. — Dóttir mín tei allt sem hún saun signora Maria. — H leg, finnst mér, — hefur góðan litasm Mennirnir í bænum vinna eins lítið og þeim Helzt standa þeir saman á kjaftatörnum, eða sitjí bekkjunum. Þegar gengið er fram í í gegnum þorpið, kemur maður að mikilli „götu“. Þessi gata er upphaf breiðra trappa, sem Jiggja upp að fjalli einu. Þessar tröppur virðast vera ó sýnilegar Maður gengur og gengur, og alltaf virðist kirkjan á fjall ensku, þýzku, frönsku og spænsku. — merki þess að ferðamennirnir sem heim- sækja Mallorca koma líka cil þessa staðár. Rétt hjá skilt inu hangir hið venjuleg. fuglabúr með litlum íugli í. Búrið er svo lítið, að fugl inn rekur stélfjaðrirnar í þeg ar hann snýr sér. Dyrnar standa opnar. Á stólum og borðum liggur hinn fegursti saumaskapur. Þar er enga lif andi veru að sjá inni við. F1' urnar liggja eins og hver sem er geti gengið inn og valið það úr, sem honum þætti girnilegast. Þessi kona í M; stolt af dóttur sini ekki svo oft, sem st lokapróf við hásl hafa listræna hæfi hún getur nýtt sér Hér eru flestallar mæður, sem ala me koma stórum barna Áður en þær gifta þær kannski eitthv taka engin próf — eyðsla á peningui þær gifta sig. ÞRJÁR KR. Á Tll S aumaskapurinn ia er framk' CASA MARIA skólinn er hinn elzti starfandi sinnar teg- undar í öllum heimin- um. Hátíðin náði há- marki, þegar sýndar voru eldri og nýrri fíugvélar, allt frá af- gömlum hrófatildrum upp í nýtízku þotur. Hin enska drottningar Þetta er Casa Maria. Þeg maður hefur gengið um og skoðað saumaskapinn, kem ur gráhærð kona íTam undan stóru hengi. Signora Maria sýnir allt sem til sölu er. Hú >. lýkur upp skúffunum í hinnni stóru kistu sinni og dregur þar fram allra handa dýrleg klæði. Signora Maria selur ekki lengur sjálf. Nú skipu.legg hún. Dóttir hennar signoret'a Maria, býr í smábæ skamm frá Pollensa og er kennari 8 25. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.