Alþýðublaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.07.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Miðvikud. 25. júlí 8.00 Morgunút varp 12.00 Hádegisútvarp 13.00 „Við vinn una“ 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Óperettulög 18.50 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Lög eft ir Victor Herbert 20.20 Skáidið Örn Arnarson fyrra erindi 21. 10 „Draumamaðurinn“ smásaga eftir W. W. Jacobs 21.35 Kór söngur: Karlakórinn Lieder kranz í Ottenberg syngur 21.45 Ítalíubréf frá Eggert Stefáns- syni söngvara 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Kvöldsagan: „Bjartur Dagsson" 22.30 Næturhljóm leikar: Dr. Hallgrímur Helga son kynnir hollenzka nútímatcn list, 3.’ kvöld 23.05 Dagskrárl. Flugfélag Islands h.f. Hrimfajíi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvík ur kl. 22.40 í kvöld Flugvéiin fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Oslóar og Khafnar kl. 08 00 í dag. Væntanleg aftur til Rvík ur kl. 22.15 í kvöld. Innanland3 flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Vmeyja Jt2 ferðir), Hellu, ísafjarðar, Hornafjarðar’og Egils'-.taða. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar (3 ferðir), Vmeyja (2 ferðir), ísafjarðar Kópaskers Þórshafnar og Egilsstaða. Hoftleiðir h.f. Þriðjudag 24. júlí er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxem borgar kl. 10.30. Kemur til báka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30 0Eimskipal’éIag js- lands h.f. Brúarfoss fór frá Vmeyjum 23.7 til Dublir. og New York Dettifoss fór frá R- vík 23.7 til Raufarhafnar, Dal víkur, Akureyrar og Siglufjarð ar og þaðan til Cork, Avon mouth, London, Rotterdam og Hamborgar Fjallfoss kom til Hamborgar 21.7 fer þaðan til Gdynia, Mántyluoto og Kotka Goðafoss fór frá New York 24.7 tii Rvíkur Gullfoss fór frá Leith 23.7 til Rvíkur Lagarfoss fór frá Gautaborg 21.7 væntanleg ur til Rvíkur á ytri höfnina kl. 08.00 í fyrramálið, skipið kem ur að bryggju um kl. 10.00 Reykjafoss kom til Rvíkur 2?.7 frá Ventspils Selfoss íer frá Rotterdam 22.7 til Hamborgar og Rvíkur Tröllafoss kom til Rvíkur 17.7 frá Hull Tungufoss fór frá Norðfirði 22.7 til Hull, Rotterdam, Hamborgar, Fur og Hull til Rvíkur Laxa fer frá Antrwerpen 25.7 til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg tii Khafn ar í kvöld Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan ur hring ferð Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vmevja Þyrill er á Norðurlandshöfnum Sk jald breið er í Rvík Herðubreið cr í Rvík miðvikudagur Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Ventspils Arnar fell fer væntanlega í dag frá Khöfn áleiðis til Finnlands Jökulfell fer í dag frá Vineyj- um til Ventspils Dísarfell fer í dag frá Þorlákshöfn áleiðis til Norðfjarðar, Vopnaf'arðar, Siglufjarðar og Lundúna. LitJa fell er á leið til Norðuriands- hafna Helgafell fór í gær frá Archangelsk áleiðis til Aarhus í Danmörku Hamrafeii er í Palermo. Jöklar h.f. Drangajökull er í Rotlerdam Langjökull er á leið til Ham- borgar, fer þaðan til Rostock Vatnajökull er í Grimsby, fer þaðan til Salais, Rotterdam og London. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Wismar Askja er í Leningrad. ■linningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roöi Laugaveg) 74. Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og f Skrifstofu ^jálfsbjargar Frá styrktarfélagi vangefinna Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minnist látinna ættingja eða vina. Minningarspjöld fást á skrif stofu félagsins, Skólavörðu- stíg 18 vópavogsapótek « jplð all* trka daga frá kl. 9.15-8 laugar taga frá kl. 9.15-4 og sunnudag* -4 kl 1-4 Lokað vegna sumarleyfa til 17. ág. Bæjarbókasafn Reykjav Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til 4.00 «. h. ’.tstasafa Etnars ionssonar •» opið dagiega frá 1.30 til 3,30. \sgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmtud. frá kl. 1.30—4.00. Árbæjarsafn er oplð alla daga frá kl. 2—6 nema mánudaga. Opið á sunnudögum frá kl 2—7. (tvöld- og læturvörð- ar L. R. i 4ag: Kvöld- akt kl. 18.00—00.30. NTætur vakt: Halldór Arinbjarnar. Á næturvakt: Gísli Ólafsson. Læknavarðstofan: Simt 15030. vEYÐARVAKl Læknafélagr iteykjavíkur S júkrasam ags Reykjavikur er kl. 13-11 illa daga frá mrixudagt .<> ludags. Stmi ".dl Athugasemdir trésmiðafélagsins Framhald af 4. síðu. Kaup og lífeyrissjóður 1.384.67 Verkfæragjald 61.09 1.441.76 Eftir þrjú ár: 1.369 774-6% = 1.451.964-61.09 = 1.513.05 Eftir fimm ár: 1.401.514-6%= 1.485.614-61.09=1.546.70 Tímakaup er 3.56% hærra. Margföldun tímakaupsins, kr. 25.66 með 46.28 er boð um að selja okkur nelgidaga ársins fyrir 1.72 klst. á víku eða með öðrum orðum að tíei a árslaunum tíma kaupsins á 49 vikur á ári. Sömu aðferð nota þeir við útreikuing á auglýstum kauptaxta Trésmiða félagsins, og veró ir útkoman eft ir því. Meistarar leggia áherzlu á að þeir vilji semja við okkur uin sömu hækkun í prósentu sem samið hefur verið um við aðra, og segja hana bæst.x 8 og 10%. Sjálfir vita þeir þó vel, að snmn ingar hafa verið gerðir um miklu meiri hækkun, og væri hægt að birta tölur þar um ef tilefni gefst Á sáttafundi á fimmtudag, og í greinagjerð sinni, hafa mirstarar hækkað verkfærajald úr ki 01.09 á viku í kr. 67.11. Sú hækkun er fengin með því að taka í krónu- tölu sömu hækkun og sar.iið var um við múrara, og er það gott dæmi um þeirra rómuðu sann- girni, að ef prósentuhækkun er trésmiðum óhagstæð vegna lægra tímakaups skal hún ráða hækkuninni, en sé hún hagstæð skal hækkun í krónutölu ráða. í samanburði við önnur féipg iðnaðarmanna, sem vikukaup hafa, treysta me'starar sér ekki í samanburð á kaupi, helc'.ur bæta við það lífeyrissjóðshlunn- indum, og greiðsiu fyrir hand- verkfæri, og bera útkomu þess saman við kaup annarra. Slik hundalógik efumst við um að áðurrhafi verið beitt í samning- um eða myndu t.d. meistarar telja leigu á vélum vera hluta af sínu kaupi. Að lífeyrissjóður og gjald f.vrir verkfæri er ekki kaup sést einn ig á því, að af Kvorugu greiðist orlof og sjúkrasjóður, þó 'kýr ákvæði séu um, að hvoruíveggja reiknist prósentvís af öllu kaupi, og í ákvæðisviunu greiðist líf- eyrissjóður aldrei af hærra en gildai di iimavinnukaupt í dag- vinnu. Það er staðreynd, setn reikn- inugkunstir fá engu um breytt, að lilhoö meistaranna hljóðar upp á kr. 1.306.29 á viku, eða á klst. 28.18, sem er 9,8% hækkun frá kr. 25.66, en alls eksi 10%. Það er einnig staðreynd, að vinnuvika trésmiða er í dag, og einnig samkvæmt tilboðiftu, 48 klst. en ekki 46.28 klst. (hjá mörgum stéttum er sumartimi 431--2 klst. á vikú.) Skrif þeirra um ákvæðisvinnu og samþykkt Trésmiðafélagsins frá 7. maí 'sl. um að vinna ein- göngu ákvæðisvinnu í nýbygging um er slík, að samþykktin er slitin í sundur, og aðeins seinni hlutinn birtur, svo hún falli bet ur að efninu. Við teljum því rétt að birta fyrri hlutann, sem meist arar sleppa, og er þannig: „Við gerð kaup- og kjara samninga á síðasta ári lýsti Meistarafélag húsasmiða því yfir við Trésmiðafélagið, að stefna beri að því, að aRsstaðar. þar sem því verður við komið, skuli uppmælingavinna vera viðhöfð í stað tímavinnu. Þann 24. marz- mánaðar var undirritaður milli félaganna málefnasamningur, sem Trésmiðafélagið tialdi sig geta unað við, þar sem í honum * voru ákvæði um, að eingöngu á- kvæðisvinna skyldi leyfð í öllum nýbyggingum. Nú hefur Meistara félagið fellt að samþykkja þann við það, sem hún nefnir fulla sanngirni í samningum við íré smiði, og lýst hefur verið hér að framan í hverju birtlst. Stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur. Hannes á horninu. Framhald af 2. slðu. samning, og með því gengið á svæði. Tjöldin hafa verið sett upp fyrri yfirlýsingar.“ Samþykktinni mótmælti að vísu stjórn Meistarafélagsins, en meistarar og áðrir hafa þrátt fyr ir það virt hana nær undantekn ingarlaust, og hvergi komið til árekstra. Rétt er að upplýsa, að Meistarafélagið hefur í samstarfi við Trósmiðafélagið samið og auglýst gildistöku verðskrár yfir á háhæðinni, en þó á grasinu. Að likindum væri hægt að finna miklu betra svæði og verður að treysta því að að því verði unnið að koma því upp strax næsta sum ar. En það er ekki nóg að vísa fólki á tún eða teig til þess að tjalda á. Það verður að gera miklu meira. Það verður að koma upp i hreinlætisklefum á svæðinu og ákvæðisvinnu, en síðan neitað I hafa Þar rennandi vatn, helst einn að mæta á fundum í taxtanefnd j ^ heitt vatn- Það væri að minnsta til að leiðrétta skekkjur, sem i | ljós hafa komið, bæði til hækk j unar og lækkunar. Krafa okkar trésmiða er ekki Imai kosti til mjög mikilla þæginda fyr ir íólkíð. ÉG HEF ÁÐUR minnst á betta en ekkert hefur verið gert. að vera hærra launaðir en aðrar hliðstæðar stéttir, eins og eftir farandi tölur sýna, sem meistarar hafa fengið sem boð um samn- inga af okkar hálfu. Vikukaup kr. 1.440.00 Eftir 3 ár kr. 1.510.00 Eftir 5 ár kr. 1.545.00 Lífeyrissjóður reiknaður með í öllum tölum. Frá 1. júní til 1. október verði vinnuvikan í dagv. 434fc klst Verkfæragjald kr. 61.09 á viku. Frádráttarkaup sé viku kaupið deilt með meðal vinnu- stundafjölda 4-3.56%. Reikningstala ákvæðisvinnu kr 29.39 í dagv. (í auglýsingu er sam bærileg tala 28.95.) Lífeyrissjóður af ákvæðis- vinnu verði í klst. sama krónu- tala og af 1. taxta. Hækkun kaupsins í prósenl- um sýnir hins vegar eingöngu hversu lágt tímakaup okkar íré smiða er í raun, Til saman burðar skal þess getið, að trésmiðir búsettir ann arsstaðar á landinu hafa í kaup og verkfæragjald 32.54 á klst., að viðbættu orlofi og sjúktasjóði, og er það jafnframt reiknistala ákvæðisvinnu. Það sýr'dist því ráð fyrir trésmiði að flytja t.d. til Hafnarfjarðar og stunda iðn ina þaðan. Einnig má geta þess, að Vinnuveitendafélag Vestfjarða samdi í vor við ófaglærða menn, sem vinna við trésmíði. um kr. 29.00 á klst. Þótt trésmiðir deili um margt. standa þeir sem órofa heild í þessu máli. Um það vitna ein- róma samþykktir tveggja fjöi- mennra félagsfunda, en fróðlegt væri að stjórn Meistarafélagsins upplýsti um stuðning meistara Ég geri þó ráð fyrir að þetta er- lenda fólk hafi fengið leyfi til þess að slá upp tjöldum sínum en það er næstum því eins og að út hýsa því ef ekki er séð svo um a? það geti komið við almennum þrifnaði. Ég mælist nu til þess, að þetta mál verði athugað næst þegar fer að vora. Ef enginn ákveð inn aðili hjá borginni á að sjá um svona mál, þá verður Ferðaskrit'- stofa ríkisins að taka að sér for ystuna. ÉG MINNIST ÞESS að hafa heyrt auglýsingar frá býlinu Ási í Fossvogi, þar sem auglýst voru tjaldstæði til leigu. Ég veit ekki hvað mikið það boð hefur verið not að og veit heldur ekki hvcrnig bú ið hefur verið að tjaldbúum nokk ur tjöld voru þar í fyrrasumar En þetta er of langt frá bænuin til þess að svæðið geti verið tægilegt fyrir fólkið. Handritin Framhalð af 16. síðu. skápa nýtist gólfpláss allt að því helmingi betur en með því að hafa fasta skápa.. Innréttingar á saln um sá húsameistari ríkisins um, og er salurinn mjög smekklegur. Þarna er aðstaða fyrir fimm menn til að vinna að handrita- rannsóknum, og verða í hverju vinnuborði lestæki fvrir mikró- filmur. Auk þess verða önnur smærri borð þarna fyrir þá sem aðeins þurfa að staldra stutt við Landsbókavörður sýndi frétta .mönnum þau skilyrði sem handrit safnsins eru nú geymd við og vinnuaðstæður starfsmanna, og voru menn á einu máli um að þar i á væri mikill munur. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Andreu Guðnadóttur, frá Þingeyri, fer fram frá Keflavíkurkirkju, fimmtudaginn 26. júlí næstk. kl. 3 eftir hádegi. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Börn, tengdabörn og barnabörn. '-•HHnBBB^BBHHBHnBHHBBBHBBHHHBHHHBEEHEHIHnflBIBHHHHBBnBBBBHBBBBBB 14 25. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.