Alþýðublaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 6
Gcimla Bíó
Sími 11475
Sveitasæla
(The Mating Game)
Bandarísk gamanmynd í litum
Og Cinemascope.
Debbie Reynolds
Tcny Randall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Símj 50 2 49
6. vika.
Bill frændi frá New York
Ný dönsk gamanmynd.
Skemmtilegasta mynd sumarsins.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarbíó
Sím 16 44 4
Verðlaunamyndin
Hinn furðulegi vegur
• Ný þýzk CinemaScope-litmynd.
Stórkostlegt ferðalag um endi-
langa Ameríku frá Alaska til
Mexico.
Mynd fyrir alla.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Si ]örnubíó
Sími 18 9 36
Sannleikurinn um lífið
Áhrifamikil og djörf, ný frönsk
itórmynd.
BRIGITTE BARDOT
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Bönnuð innan 14 ára.
AUra síðasta sinn.
TÍU STERKIR MENN
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
1912 Nýja Bíó 1962
Simi 1 15 44
Þriðja röddin
(The 3rd Voice)
Æsipennandi og sérkennileg
sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Edmond O'Brien
Julie London.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stúlkan bak við jám-
tjaldið
(Nina - Romeo und Júlia in Wien)
Áhrifamikil og stórbrotin aust
urrísk kvikmynd, byggð á sam-
nefndri skáldsögu.
Aðalhlutverk:
Anouk Aimée
Karl Heins Böhm.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ím
Tónabíó
Skipholt 33
Simi 1 11 82
Bráðþroska æska.
(Die Friihreifen)
Snilldarlega vel gerð og spenn
andi ný, þýzk stórmynd, er fjall
ar um unglinga nútímans. Dansk
ur texti.
Peter Kraus
Heidi Briihl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
- Félagslíf -
Farfugladeild Reykjavíkur.
Farfuglar Ferðafólk.
Berjaferð Gönguferð.
Farfuglar ráðgera ferð í Þjórs
árdal um helgina. Lagt verður af
stað eftir hádegi á laugardag og
ekið að Hjálp og þaðan í Búrfells
skóg og tjaldað þar. Á sunnudag
gefst fólki kostur á að komast í
berjatínslu eða ganga á Búrfell.
í heimleiðinni verður komið við
í Gjánni og að Stöng.
Skrifstofan að Lindargötu 50.
opin miðvikud, fimmtud. og föstu
dag kl. 20,30 — 22.
Fimmtud. og föstud. kl. 15,30 til
17,30.
Farfuglar sími 15937.
Hafnarfjörður
2ja til 3ja herbergja íbúð ósk
ast til leigu 1. öktóber.
Upplýsingar í síma 50019.
Austurbœjarbíó
Sím, 1 13 84
Frænka mín
(Auntie Mame)
Bráðskemmtileg og vel leikin,
rý, amerísk gamanmynd í litum
og technirama.
Forrest Tucker.
Rosalind Russell,
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
§ 29. ágúst 1952 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þórscafé
ÞJ0ÐLE1KHUSIÐ
JOSÉ GRECO BALLETTINN
Spánskur gestaleikur
Sýning. í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Kópavogsbíó
Sími 19 185
í leyniþjónustu
Danskur texti.
Afar spennandi sannsöguleg
frönsk stórmynd um störf
frönsku leyniþjónustunnar.
Pierre Renori Jany Holt
Jean Davy
Bönnuð yngri en 14 ára
Síðari hluti.
Fyrir frelsi Frakklands.
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 7 og 9.
LAUCARAS
=1
Sími 32075 — 38150
Sá einn er sekur !
Ný amerísk stórmynd.
Aðalhlutverk
JAMES STEWART.
Sýnd kl. 5 og 9.
ENPORNÝÍIP rafprao
FARIP ftíTHEÓA MED
RAFTAKI!
Háseipendafélag ReykiavlkU'
★ Fasteignasala
★ Bátasala
★ Skipasala
★ Verðbréfa-
viðskipti.
Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Fasteignasala. — Umboðssala.
Trygvagötu 8, 3. hæð.
Viðtalstími kl. 11 — 12 f. h.
og 5 — 6 e. h. Sími 20610.
Heimasími 32869.
Sími 50 184
b
x x h ==a
HQNKtN f=|
VSIR
Hættuleg fegurð
(The rough and the smooth).
Sterk og vel gerð ensk kvikmynd byggð á skáldsögu eftir
R. Maugham.
N*ðja Tiller — Tony Britton — 'WIUiam Bendlx.
Sýnd kL .7 og 9. — Bönnuð börnum.
Fyrir-
liggjandi
Trétex: Stærð: 120x720, verð kr: 90.65
Harðtex: Stærð: 120x270, verð kr. 79.30
Þakpappi 40 ferm. pr. rúlla, verð kr: 274,00
Rúðugler, 3ja mm. Stærðir: 160x110 og
150x100. Verð pr. ferm., kr. 60.25.
Söluskattur innifalinn.
Mars Trading Company hf.
Klapparstíg 20, sími 1 73 73.