Alþýðublaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 12
Eitt ennþá. — Ég viidi gjarnan fá þessar óþægilegu „sannanir“ fyrst. — Gætið þess, aff viff missum ekki þolin- mæffina. — Þér heyrffuff hvaff ég sagði. Viljiff þér heldur leggjast á fjóra fætur og leita aff skartgripunum? — Viff gætum fengiff hund til þess. Þér fáið fimm mínútur til þess aff koma meff skartgripina. KRULLI FYRÍR LITLA FÓLKIÐ (GtRÁNNARNIR mm Indverskt ævintýri Fjórir góðir vinir En dag nokkurn biðu hrafninn, rottan og skjald bakan árangurslaust eftir geitinni við litlu lind- ina. „Ég óttast, að eitthvað hafi komið fyrir vinkonu okkar“, sagði hrafninn hryggur í bragði. „Kannski hún hafi hitt á veiðimanninn“, sagði rottan. ' „Við verðum að reyna að finna han/a“, sagði skjaldbakan. Og hrafninn breiddi út kolsvarta, gljáandi vængina, flaug hátt yfir trjátoppunum og skyggndist um eftir litlu geitinni. Loks kom hann auga á hvítan depil langt fyrir neðan og þegar hann kom niður á jörðina sá hann, að þarna lá hvíta geitin flækt í neti veiðimannsins. „Hjálpaðu mér“, hrópaði geitin. Veiðimaðurinn skildi mig eftir í netinu, á meðan hann fór og veiddi fleiri dýr. Þegar hann kemur áftur, þá drepur hann mig“. Hrafninn varð mjög hryggur, þegar hann sá geit ina þannig komna. „Ég flýg til hinna og spyr þær, hvað við getum gert til að hjálpa þér“. Hann fór — Nei, þaff var ekki neitt . . .Ég ætlaði bara aff bjóffa þér góða nótt. aftur til lindarinnar og sagði rottunni og skjald- kökunni, hvernig komið væri fyrir geitinni. „Vinkona okkar, rottan, gæti nagað sundur möskva netsins“, sagði skjaldbakan. „Prýðileg hugmynd“, sagði rottan. „Hrafninn getur borið mig í klónum þangað, þar seiu geitin er”. Og hrafninn flaug á stað með rottuna í klónum. Litla geitin var mjög glöð, þegar hún sá vini sína, Kvikmyndir Nýja Bíó: Þriffja röddiq. Sakamálamynd meff Edmund O’- Brien, nauðaómerkileg, en bregð- ur þó fyrir listrænum tilburðum í gerff hennar. Myndin í Nýja Bíó hefst sér,- kennilega og skemmtilega. Áhorf- endur geta hæglega gert sér í hugarlund, að það loforð, að um sérkennilega og æsispennandi mynd sé að ræða, verði uppfyllt. En myndin verður fljótlega flöt og lttlaus og það eina, sem gefur henni hið minnsta gildi eftir það, er ágætur leikur Ed- munds O’Brien. Myndin fjallar annars um sam- særi konu og manns til að ryðja þriðja manni úr vegi. Þegar það er gert, tekur maðurinn að sér lilutverk hins látna og leikur það til enda af miklum tilþrifum. Svo virðist að leikstjóri þess- argr myndar, Hubert Cornfield hafi nokkuð auga fyrir listræn- um vinnubrögðum, en það er hörmung að verða að horfa upp á það, að mynd, sem hefði getað orðið hin dægilegasta á að líta . sé gerð að grárri flatneskju, sem skilur ekkert eftir nema geispa. Austurbæjarbíó: Billy the kid. Paul Newman í forláta vel leiknu titilblutverki. Glæpamaðurinn Billy the kid hefur orðið tilefni margrar þjóð- sögu og ýmsar tilraunir hafa ver- ið gerðar til þess að skilgreina gerðir hans og tilveru alla. Enn er fram komin ný mynd af ævi hans og mjög liugnanleg, einkum vegna þess, live miklá alúð Newmar leggur í persónu- sköpunina og tekst að gæða hana miklum þokka. Sagt er að Newman hafi kynnt sér allt, sem hann mátti um ævi glæpamannsins áður en hann tók til við hlutverkið, sé svo, virðist hann hafa fundið honum miklar málsbætur, því að samúð áhorf- andans verður öll með glæpa- manninum. Newman er mjög snjall leik- ari, ef til vill sá allra bezti, sem fram hefur komið í Hollywood hin síðustu ár. Mönnum skal ein- dregið bent á að sjá þessa mynd, hafi þeir á annað borð áhuga fyrir gð sjá listamenn að verki. H. E. 12000 vinningar á ári! Hæsii vinningur i hverjum llokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. XZ 29. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.