Alþýðublaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 13
BSO - s'imi 2727 BIFREIÐASTÖÐ ODDEYRAR er opin alla daga frá kfl. 7,30 f. h. til kfl. 2,30 a« nóttu Annast fólksflutninga, hvert á Iand sem er. ★ Góðir bílar ★ Vanir bifreiðastjórar ★ Góð þjónusta SALA Á: Benzín og olíum gosdrykkjum, sælgaeti og tóbaki. Sími 27 27. BSO NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst Var í 72., 73. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á hluta í Laufásveg 19, hér í bænum, þingl. eign Oddgeirs Magnússonar, fer fram eftir kröfu Vagns E. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1962, kl. 2 síð degis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Sveinspróf í rafvirkjun Þeir rafvirkj anemar sem hugsa sér að ganga undir sveinspróf nú í haust, en ekki hafa lokið verknámsskeiði við Iðnskólann í Reykjavík, gefi sig fram við formann prófnefndar, Ólaf Jensen, sími 34559, fyrir 3. sept. n.k. Prófnefndin. Debussy Framhald af 4. síðu. bussy gat nú algerlega helgað sig tónsmíðum. Hann varð aftur eftirsóttur og vinsæll, en fannst hann ætíð vera einmana. Hann vann mikið og mörg merkileg tónverk sáu dagsins ljós. Debussy samdi óperu, sem byggð er á Ijóði Maeterlinck Pelléas og Melisande. Sú ópera er alls óskyld þeim óperuverkum, sem þá voru hvað mest í tízku, en hún er talin skorta dramatík og hefur ekki náð sérstökum vin- sældum. Hljómsveitarverkið Síð- degi skógarpúkans hefur aftur á móti orðið mjög vinsælt og heyr- ist oft. Þar lýsir Debussy min>n- ingum skógarpúkans, sem notið hefur unaðar ástarinnar með ungri skógardís. Mánaskin (Claire de Lune). Myndir (Images) og Childrens Corner eru allt vérk, sem oft eru leikin og kannski er nafn De- bussy í hugum almennings einna helzt tengdar þessum verkum. Fyrir heimsstyrjöldina fyrri fór Debussy margar tónlistarferð- ir og gjörði hvort tveggja að leika einleik á píanó og stjóma hljóm- sveitum og vakti alls staðar mikla hrifningu. En styrjöldín lagðist þungt á hann og jafn- framt yeiktist hann af krabbá- meini. 1915 gekk hann undir uppskurð, en náði engum bata. 23. marz skutu Þjóðverjar á París úr hinni miklu fallbyssu Feitu Bertu, sem hét í höfuðið á frú Krupp. Kúlur,nar sprungu skammt frá bústað Debussy, og j daginn eftir lézt hann. Claude Debussy er einstakur í hópi tónskálda. Margir hafa reynt að feta í fótspor hans, en ætíð mistekizt. Hann hefur samt haft mikil áhrif á mörg yngri tónskáld. Um þessar mundir er lians minnzt um heim allan sem höfuðsnillings. Washington, 27. ágúst (NTB). BANDARÍSKIR embættismenn skýrðu frá því í dag, að Kínverj ar gætu sennilega hafið fyrstu kjarnorkutilraunir sínar innan fárra mánaða, en þeir ættu þá enn langt í land að geta framleitt kjarnorkuvopn. MELAVÖLLUR Reykjavíkiirmót Leikurinn, sem ekki var lokið í vor, fer fram í kvöld (miðvikud.) kl. 7,30. Þá keppa FRAM - VALUR SUMARDVALARBÖRN á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra koma til Reykjavíkur að Sjafnargötu 14, fimmtudaginn 30. ágúst, kl. 6 e. h. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera út blaðið í þessum hverfum: SÖRLASKJÓLI, GRÍMSSTAÐAHOLTI. Afgreiðsia Alþýðúbla$sins Sími 14-900. Hjúkrunarkonur Stöður yfirhjúkrunarkonu og aðstoðarhjúkrunarkonu við Sjúkrahús Akraness eru lausar til umsóknar. Upplýsingar gefur yfirlæknir eða ráðsmaður sjúkrahúsins. STJÓRN SJÚKRAHÚSS AKRANESS. Framh. af 4. siðu árum. Hins vegar mun Sovétstjórn- in neita en>a sem fyrr að aðstoða við byggingu einbýlishúsa. Ein- býlishús eru talin „fjárhagslega óhagkvæm" og „slæm „hugsjóna- lega“ séð“. VESTUR-ÞÝZKALAND: Willi Richter, forseti þýzka verkalýðs- sambandsins DGB, kallar dráp hins 18 ára gamla Peters Fechters við múrinn J Berlín 17. ágúst „ótvírætt morð“. Hann fordæmdi þá staðreynd, að piltinum var lát- ið blæða út, þar sem hann lá hjálparvana og alvarlega særður í eina klukkustund eftir að austur- þýzka lögreglan skaut á hann, og bætti við: „Stjórnmálakerfi er aðeins getur ríkt með slíkum ógn- um, er ómannúðlegt og hefur eng- an rétt til þess að ákveða örlög 17 milljón mapna“. BRÚSSEL, 23. ágúst, (ICFTU). Um það bil 1300 námuverka- menn í fjórum námum í Astu- rias-héraði hófu verkfall 20. ág- úst til þess að ítreka kröfu sína um fimm daga vinnuviku án kauplækkana. Verkföllin miklu á Spáni í apríl og maí á þessu ári hófust í sama héraði. Minnstu daglaun ófaglærðra verkamanna í stáliðnaðinum í Viscaya-héraði á Spáni hafa nú verið ákveðin. Daglaunin eru 60 pesetar (einn bandarískur dollari eða u. þ. b. 42 krónur). Um það bil 45 þús. verkamenn vinna í þessum ið,naði í Viscaya. OF LÁG LAUN í BASKA-HÉRUÐUNUM. Laun þeirra voru áður 50 pesetar á dag, og var launahækk- unin helzti liðurinn í nýjum samningi við verkamenn. Hins vegar voru verkamenrL ekki spurðir ráða í þessu sambandi. í verkalýðsfélögum Spánar eru bæði verkamejnn og atvinnurek- endur. Þar að auki stjórnar ríkið og Falangistahreyfingin, eini stjórnmálaflokkurinn á Spáni, sem fær að starfa, félögun um. Spönsk yfirvöld búaát við því að þessi auknu lágmarkslaun muni koma í veg fyrir frekari ólgu meðal verkamanna á Spáni, en nýju launin hrökkva þó hvergi nærri fyrir lífsnauð.- synjum. Samkvæmt nýlegu mati eru 120 til 140 pesetar á dag jnauðsynle'g lágmarkslaun verka- manns, sem hefur fyrir fjögurra manna fjölskyldu að sjá. ÓBREYTT RITSKOÐUN. Blöð og útvarpið á Spáni skýrðu nýlega frá því, að afnema ætti ritskoðun, og yrði þetta stórt skref 1 átt til frjálslyndari stjórn- arháttá. Ekki mun þó vera rétt nema að nokkru leyti, að afnema eigi ritskoðunina. Samkvæmt stjórnaryfirlýsingu er ritskoðun ennþá viðhöfð í tveim stærstu héruðum Spánar, Madrid og Barcelona, og dag- blöðin verða að senda prófarkir til ritskoðara áður en þau fara í prentun, eins og áður hefur tíðkazt. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. ágúst 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.