Alþýðublaðið - 29.08.1962, Side 14
DAGBÓK miðvikudagur
rM Miðvikudagr
ur 29. ágrúst
8.00 Morguni
varp 12.00
Kádegisútvarp 13.00 „Við vinn-
una“ 15.00 Síðdegisútvarp 18.30
Óperettulög 18.50 Tilk. 19.20
Vfr. -19.30 Fréttir 20.00 100 ára
afmæli Akureyrarkaupstaðar.
ér‘arnnálum Akureyrar: Síðari'
teluti Gísli Jónsson menntaskóla
kennari tekur dagskrána sam-
an 21.30 íslenzk tónlist 22.00
Préttir og Vfr. 22.19 Kvöldsag-
an: „Jacobowski og ofurstinn“
eftir Franz Werfel 22.30 Nætur
Mjómleikar 23.00 Dagskrárlok.
Flugfélag Islands
h.f. Hrímfaxi fer
til Glasgow og K-
-liafnar kl. 08.00 í
fLag. Væntanleg aftur til Rvíkur
fci. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer
tit Glasgow og Khafnar kl.
Oð-.OO í fyrramálið Gullfaxi fer
til Osló og Khafnar kl. 08.30 í
dag. Væntanleg aftur til Rvík
ur kl. 22.15 í kvöld. Innanlands
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Hellu, Homafjarðar, ísa-
fjarðar og Vmeyja (2 ferðir). Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
tsafjarðar, Kópaskers, Vmeyja
(2 ferðir) og Þórshafnar.
Loftlciðir h.f.
Miðvikudag 29. ágúst er Leifur
Eiríksson væntanlegur frá New
Vork kl. 05.00. Fer til Osló kl.
06.30 Leiguflugvél Loftleiða fer
til Helsingfors kl. 06.30. Kemur
til baka frá Helsingfors kl. 24.00
Fer til New York kl. 01.30 Þor-
fi’nnur karlsefni kemur frá New
Vork kl. 06.00. Fer til Gauta-
borgar, Khafnar og Stafangurs
kl: 07.30 Snorri Sturluson er
væntanlegur frá Stafangri, K-
höfn og Gautaborg kl. 23.00 Fen_
til New York kl. 01.30.
Eimskipafélag ís-
ItJ lands h.f. Brúarfoss
kom til Rvíkur 25.8
*■ • "* frá New York Detti
foss er í Hamborg Fjallfohss fer
frá Akureyri 28.8 til Húsavíkur
og Siglufjarðar Goðafoss kom
til Rvíkur 27.8 frá Hamborg
Gullfoss fór frá Leith 28.8 til
Kliafnar Lagarfoss kom til Vent
spils 27.8, fer þaðan til Aabo,
teningrad, Kotka, Gautaborgar,
og Rvíkur Reykjafoss fór frá
Rotterdam 27.8 til Hamborgar
og Gdynia Selfoss kom til New
Vork 26.8 frá Dublin Tröllafoss
kom til Gdynia 26.8, fer þaða,’n
til Antwerpen, Hull og Rvíkur
Cungufoss fer væntanlegá frá
Gautaborg 26.8 til Stokkhólms
>g Hamborgar.
Skipaútgerð ríkisins.
fíekla er í Rvík Esja er á Vest-
fjörðum á suðurleið Herjólfur
fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til
Vmeyja og Hornafjarðar Þyriil
er á Austfjörðum Skjaldbreið
fór frá Rvík í gærkvöldi vestur
um la dntil Akureyrar Herðu-
breið er á leið frá Austfjörðum
til Rvikur.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór í gærkvöldi frá
Reyðarfirði áleiðis til Archang-
elsk Amarfell er á Vopnafirði
Jökulfell kemur væntanlega í
cvöld til Grimsby frá Manch-
íster Dísarfell kemur væntan-
lega á morgun til Riga frá Ham-
borg Litlafell er í olíuflutning
um fyrir Norðurlandi Helgafell
fór væntanlega frá Leningrad í
gær áleiðis til Ventspils, K-
hafnar og íslands Hamrafell fer
á morgun frá Rvík áleiðis til
Batumi.
Jöklar h.f. j
Drangajökull fór frá Rvík 25.8
til New York Langjökull er
væntanlega á leið til Norrköp-
ing, fer þaðan til Hamborgar og
Rvíkur Vatnajökull er á leið til
London, fer þaða,n til Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.L
Katla er á leið til Rvíkur Askja
er 1 Kotka,
Tímaritið Sveitarstjórnarmál 4.
hefti þessa árs er komið út.
Aðalgrein blaðsins er um ald
arafmæli Akureyrarkaupstað-
ar eftir Magnús E. Guðjónsson
bæjarstjóra. Hann skrifar
einnig minningargrein um Er-
ling Friðjónsson, sem var bæj
arfulltrúi í 31 ár eða lengur en
npkkur annar maður í sögu
bæjarstjórnarinnar. Þá er
grein um tekjustofna sýslu-
sjóða eftir Jóhann Skaptason
sýslumann Þingeyinga. í heft
inu eru einnig Tryggingamál
með fjárhagsáætluti Trygg-
ipgastofnunar ríkisins fyrir ár
ið 1963 ög grein, sem nefnist
fjölgun aldraðs fólks, auk a'nn
ars efnis.
SÖFN
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur —
(sími 12308 Þing
holtsstræti 29a)
Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla
virka daga nema laugardaga
frá 1-4. Lokað á sunnudögum.
Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla
virka daga nema laugardaga
10-4. Lokað á sunnudögum.
Útibú Hólmgarði 34 opið kL
5-7 alla virka daga nema Iaug
ardaga. Útibú Hofsvallagötu
16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka
daga nema laugardaga.
Kvöld- og
Filíé ttseturvörð-
ur L. R. i
dag: Kvöld-
vakt kl. 18.00-00.30 Kyöld-
rakt: Björn Þ. Þórðarson. Á næt
urvakt Jón Hj. Gunnlaugsson.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
stöðinni er opin allan sólart-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18 — 8. — Sími 15030
Neyðarvaktin, sími 11510,
hvern virkan dag, nema laugar-
daga, kl. 13 — 17.
vópavogsapotek iplð ai
'lrka daga fré kl a 15-8 lauga
taga frá kl ■'1 s-4 ng nunnudae
‘-í VI <
Þjóðminjasafnlð og listasafn
ríkisins er opið daglega frá
kl. 1.30 til 4.00 e. h.
'.lstasafB Elnara Jonasonar «•
•pið daglega frá 1.30 tll 3,30
Vsgrímssafn, Bergstaðastrætl 74
Opið: sunnudaga, þriðjudaga
)g fimmtud. fra kl. 1.30—4.00
Gjaldheimtan
Franm. af 16. sfðu
gjöld hjóna verða nú innheimt í
einu lagi. Reglur um réttinda-
missi vegna vanskila munu breyt-
ast eitthvað við tilkomu Gjald-
heimtunnar, og munu þær ekki
fullmótaðar ennþá. Þeir, sem
greitt hafa fyrstu sex mánuði
þessa árs, munu halda réttindum
sínum út september, en þá munu
væntanlega komnar nýjar reglur
um þetta atriði. Við Gjaldheimt-
una munu í byrjun starfa 26 manns
og hefur það fólk aUt unnið við
innheimtustörf hjá þeim stofnun-
um, sem Gjaldheimtan sér nú um
innheimtu fyrir. Gjaldheimtu-
stjóri verður Guðmundur Vignir
Jósefsson.
Kostir þessa nýja innheimtu-
fyrirkomulags eru einkum taldir
þeir, að verulegur sparnaður verð
ur í rekstri hjá þeim stofnunum
sem áður liafa annast innheimtu
þessara gjalda, vegna aukinnar
vélanotkunar og fækkunar starfs-
fólks.
Gjaldendur þurfa nú aðeins að
fara í einn stað til að greiða gjöld
sem áður þurfti að greiða á þrem
stöðum. Stofnun gjaldheimtunnar
hefur verið í undirbúningi síðan á
árinu 1960.
HoIIandia, 27. ágúst (NTB).
YFIRMAÐUR hollenzka hers-
ins á Nýju-Guíneu upplýsti í dag,
að nokkrir örþreyttir Jndónesk-
ir fallhlífarhermenn hefðu komið
til byggða og leitað hælis hjá hol
lenzkum hersveitum. Tveir þeirra
voru lagðir inn á sjúkrahús. Indó-
nesarnir voru matarlausir.
Nokkrir indónesiskir hermenn,
sem settir hafa verið á land í
Nýju-Guíneu frá kafbátum, eru
enn í frumskóginum. Hafa eftir-
litsmenn Sameinuðu þjóðanna
reynt að hafa samband við þá en
ekki tekizt.
Bændafundur
Framhald af 1. síðu.
Fundurinn lýsir fyllsta stuðn-
ingi sínum við tillögur bænda í
sex manna nefnd árið 1961 og
treystir stjórn Stéttarsambands-
ins og fulltrúum í 6 manna nefnd,
að standa fast á þessum tillögum j
við verðlagningu búvara á kom-:
andi hausti, að viðbættum þeim
hækkunum, er síöan hafa orðið á
rekstrarkostnaði landbúnaðarins.
Fari svo, að ekki fáist viðun-
andi verð á búvörum við verðlagn
ingu þeirra á þessu hausti, telur
fundurinn óhjákvæmilegt, að
bændur leitist vlð að ná rétti
sínum með sölustöðvun.
Sýni það sig á komandi hausti,
að ekki reynist fært að tryggja
bændurn viðunandi verðlag, telur
fundurinn, að stjórn Stéttarsam-
bands bænda beri að Iáta endur-
skoða Framleiðsluráðs lögin ' og
leita á þann hátt eftir öruggari
úrræðum en nú eru í lögunum.
Lýsir fundurinn þeirri skoðun
sinni, að ef að breytingu á lögun-
rmi verði horfið, beri stjórn Stétt-
arsambandsins að leita eftir fylgi
við málið á Alþingi, svo að tryggt
sé, að þær breytingar einar verði
gerðar á lögunum, sem að dómi
hennar og Stéttarsambandsfund-
ar eru til hagsbóta fyrir bænda-
stéttina og landbúnaðinn.“
ÍÞRÓTTIR
Framh. af 10. síðu
Keppnin um meistaratitlana var
geysihörð milli KR og ÍR, en lauk
þannig að KR hlaut 9, en ÍR 8.
HSK og FH hlutu 1 hvort félag.
Helztu úrslit.
4x100 m. boðhlaup:
Sveit ÍR 45,3 sek.
(Skúli, Kristján Mik. Birgir Ásg.
Skafti.)
Sveit KR 45,7 sek.
Sveinasveit ÍR 50,8 sek.
1000 m. boðhlaup:
Sveit ÍR 2:04,5 sek.
(Skúli, Kristj. Eyj., Skafti, Kristj.
Mik.)
Sveit KR 2:08,9 se.k
Sveinasveit ÍR 2:21,6
1500 m. hindrunarhlaup:
Valur Guðmundsson, KR 4:49,8
Kristján Mikaelsson ÍR 4:57,8
Erlendiu- Sigurþórsson, HSK 5:48,8
Sleggjukast:
Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 50,00
Kristján Eyjólfsson, ÍR, 30,27
Akureyri
Framhald af 7 síðu.
Ræktað land er um 500 ha. og
árlegur tööufengur um 30.000
hestburðir. Nautgripir eru um
600 og sauðfé um 3500. Magnús
getur þess, að 18 lögbýli eru í
bæjarlandinu, þar á meðal tvö
stórbú á tilraunastöðvunum á
Lundi og Galtalæk.
Um samgöngur nefnir bæjar-
stjóri þá staðreynd, að um 20
vörubifreiðar annast að staðaldri
vöruflutninga milli Reykjavíkur
og Akureyrar. Lendingar á flug
vellinum eru um 1400 á ári og
tala farþega, sem um völlinn
fara, rúmlega 20 000. Flugfélag
Islands var stofnað á Akureyri
fyrir 25 árum.
Margvíslegur annar fróðlcikur
er í grein bæjarstjóra, þar á með
al að bæjarstjórn Akureyrar hef
ur haldið samtals 2230 fundi á
liðinni öld. Bæjarstjórar hafa þó
aðcins verið þrír, Jón Sveinsson
lögfræðingur (1919 — 1934),
Steinn Steinsen lögfræðingur
(1934-1958) og Magnús E. Guð-
jónsson síðan.
Hannes á horninu
Framhald af 2. slðu
OG VIÐ UNGA FÓLKIÐ vildi
ég segja: Bragðið aldrei áfengi. En
ef þið hafið byrjað, þá hættið strax
og látið aldrei undan..Þið getið allt
sem þið viljið, og þið eigið sjálf að
leiða ykkur gegnum lifið. Þið eruð
ljómandi falleg, hafið nóga dóm-
greind og eruð alltof góð til að
verða því illa að bráð. Lífið er dá-
samlegt, sé því rétt lifað og sæmi-
lega.“
Metflutningar
Framh. af 16. síðu
Vöruflutningar námu 97 lest-
um nú, en 78,5 lestum árið áður
og aukning þeirra 23,5%.
Þess má geta, að jafnhliða því
að ferðalög íslendinga til útlanda
hafa nokkur dregizt saman, hafa
þeim mun fleiri útlendingar tekið
sér far með flugvélum Flugfélags-
|ins og láta mun nærri að útlend-
ir farþegar nemi tvöfaldri far-
þegaaukningunni.
Eins og undanfarin sumur ann-
iast hinar vinsælu Viscount skrúfu
jþotur áætlunarflugið milli landa
| að mestu leyti, en einstakar ferð-
|ir eru flognar með Cloudmaster,
: sem að öðru leyti er notuð til
leiguflugferða.
Leiguflug.
í sumar hafa verið farnar all-
margar leiguflugferðir og fleiri
standa fy.rir dyrum. Á tímabilinu
1. apríl til 31. júlí voru fluttir
3680 fárþegar í leiguferðum, en
2043 á sama tíma í fyrra, aukn-
ing er rúml. 80%. Vöruflutningar
á þessu tímabili námu 186 lest-
um, en 176 lestum á sama tíma í
fyrra og er aukning 5.3%.
Heildarflutningar farþega í á-
ætlunarflugi og leiguflugi á ofan-
greindu tímabili hafa aukizt um
i 59.3%, en heildarflutningar á
Ivörum um 28%.
Ensk knattspyrna
Framhald af 10. síðu.
Luton 3 0 1 2 4-6 1
Stoke 3 0 1 2 2-4 1
Southampt. 3 0 1 2 3-7 1
Preston 3 0 1 2 4-13 1
Charlton 3 0 1 2 2-8 1
Helztu úrslit í Scottish League
Cup :
Rangers 0 - Hibernian 0
St. Mirren 1 - T. Lanark 1
Dundee 2 - Dndee Utd. 1
Hearts 3 - Celtie 2
Staðan í riðli St. Mirren :
St. Mirren 4 2 2 0 8-6 6
' Rangers 4 2 11 10-5 5
Hibernian 4 12 1 7-9 4
Th. Lanark 4 0 1 3 5-10 1
63 þúsundir manna sáu Maneh.
Utd. sigra Arsenal auðveldlega á
Highbury. í fyrri hálfleik var
jafntefli, en í seinni hálfleik skor
aði Herd 2 og Chrisnall fyrir M.
U. og Clamp fyrir Arsenal.
Tvö af liðunum í 1. deild Wol-
ves og Aston Villa, en þau eru
skipuð hvað yngstum leikmönn-
um, eru enn með 100% ásamt
Everton.
Tottenham gjörsigraði West-
Ham, en þeir eru auðsjáanlega
í slæmu formi þessa stundina.
Medvin, Jones, White, Greaves 2
skoruðu fyrir Tottenham og eitt
var sjálfmark, en fyrir W. Ham.
Woosnam.
Ipswich meistararnir í fyrra
eru ekki vel leikandi þessa stund-
ina og eru frammámenn knatt-
spyrnunnar í Englandi famir að
hafa áhyggjur af væntanlegri
frammistöðu þeirra í Evrópubik-
arkeppninni.
Úti- og
innihandrið
úr járni
VELSMIÐTAN
SIRKILL
Hringbraut 121.
Símar 24912 og 34449.
%4 29. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ