Alþýðublaðið - 01.09.1962, Síða 5

Alþýðublaðið - 01.09.1962, Síða 5
Knatfspyrna Framh. af 10. síðu Ipswich 1958. Lék 4 leiki með Ipswich, ensku 1. deildar meist- urunum 1961-2. Lék sinn fvrsta leik í landsliðinu 1956 gegn Danmörku, og hefur verið svo til fastur leikmaður í því síðan. Hefur oftast leikið stöðu mið- herja. Hægri innherji: Fogarty (Sund- erland). Kom til Sunderland frá Ever- í ton og er fastur leikmaður í liði þeirra. Lék sinn fyrsta landsleik 1959 gegn Þýzkalandi og hefur leikið í landsliðinu síðan. Miöframherji: Cantwell <Man-' ch. Utd.). Var keyptur frá West Ham 1961 þá sem bakvörður fyrir 30 þús. • stpd. Hefur leikið jöfnum hönd- um bakvörð eða miðframherja hjá Manch. Utd., en er ekki í 1. liði þeirra nú í augnablikinu. Hann er margreyndur lands- liðsmaður, og lengi fyrirliði áður en Hurley tók við. Vinstri (Leeds). innherji: Peyton Var fastur leikmaður í liði Leeds í fyrra. Lék sinn fyrsta landsleik gegn Þýzkalandi 1956. Vinstri útherji: Tuohy (New- casle). Lék hér með írska landsliðinu 1958, og var þá með liði í ír- landi. Var séldur árið eftir til Newcastle. Lék sinn fyrsta lands- leik gegn Rúmeníu 1957 og hef- ur verið svo til fastur í landsliði síðan. Fiskiskip af þessari gecð getum við útvegað með 12—15 mán. afgreiðslufersti frá 1. flokks skipasmíðastöð í Hollandi. myndir, teikningar og smíðalýsingar fyrirliggjandi. SKIPA OG VERÐBRÉFASALAN Vesturgötu 5 — Sími 13339. Skatta og útsvarsskrá Reyjavíkur 1962 Fastir kaupendur og aðrir sem pantað hafa skrána, gjörið svo vel og ivitið hennar í Letur s.f., Hverfisgötu 50, mánudaginn 3. sept. n.k. Sími 23857. Brezka herskipið H.M.S. Dun- can verður til sýnis almenn ingi milli kl. 4 og 6 e.h. sunnu daginn 2. september. A/jbýðuh/oð/ð vantar ungling til að bera blaðið til áskrif- enda í SKIPASUNDI. Afgreiösla Alþýöubiaðsins Sími 14-900. Frá barnaskólum Kópavogs Öll 7 ára börn sem ekki innrituðust s. 1. vor, svo og aðflutt skólaskyid börn, 8 — 12 ára, sem stunda eiga nám í skólun- um í vetur, komi til innritunar þriðjudaginn 4. september n.k. kl. 11. Geti barn ekki komið sjólft, er áríðandi að að- standendur tilkynni það í skólana sama dag. Börn sýni prófvottorð frá s. 1. vori. Miðvikudaginn 5. september komi yngri deildir sem hér segir: ...... Kl. 9 öll börn fædd 1953 Kl. 10 öll börn fædd 1954 Kl. 13,30 öll börn fædd 1955. Kennarar mæti þriðjudag 4. september kl. 10. Skólastjórar. Auglýsið f Alþýðublaðinu HLJÓMPLÖTU ÚTSALA Hljómplöíur 78 snúninga verð frá kr 15.— — 45 — 33 ------------25. —-----------100. Ennfremur veíða seldir viðgerðir og gallaðir GITARAR með allt að S0°Jo afslætti. Gæðin sambærileg við nýja. Einstakt tækifæri, sem aðeins býðst í nokkra daga. Hljcðfæraverzlun SIGRðÐAR HELGADÓTTUR SF. Vesturveri. — Sími 11315. ALÞYÐUBLAÐI0 1. sept. 1962 5,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.