Alþýðublaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 12
Komið svo með skartgripina, og gleymið — Við hvað eruð þið öll hrædd? Ég hefi — Spurningin er hvort herrarnir muna ékki að mínir menn gæta mín. ekki gleymt því eitt augnablik. það eins vel! Persneskt ævintýri Hamingju leitin EINU sinni voru tveir bræður. Yngri V 'kur, eldri bróðirinn var akaflega fátæl- r æklingurinn og dáðist að stóði oróSui var á beit í fjallshlíð,. Þá sá hann ókunnan mai-. í svörtum kufli. „Hver ert þú?“ spurði hann. „Ég er Hamingjumaður bróður þíns“, svaraði ó- kunni maðurinn. „Svo að það ert þú, sem gerir bróður minn svona ríkan“, sagði fátæki maðurinn. „Heyrðu, — hef- urðu séð Hamingjumann minn nokkurs staðar?“ „Hamingjumaður þinn sefur í helli bak við f jall- ið, sem er lengst í burtu“, sagði ókunni maðurinn. „Ég ætla að fara og vekja hann“, sagði fátæki bróð irinn. Hann lagði strax af stað. Á leið sinni hitti hann ljón, sem spurði hann, hvert hann væri að fara. „Ég er að fara til að-vekja Ilamingjumann minn“, sagði fátæki bróðirinn við ljónið. „Nú, jæja“, sagði Ijónið; „Spurðu hann, þegar þú ert búinn að vekja hann, hvers vegna ég verð aldrei ánægður, hvað mikið sem ég ét?“ hú hlýtur að hafa gleymt að taka tyggjóið mitt úr vösun- um, mamma! Fátæki bróðirinn hélt göngu sinni áfram og hann kom að trjágarði. Garðyrkjumaðurinn spurði hann, hvað hann ætlaðist fyrir. „Ég er að fara að vekja Hamingjumann minn“, sagði fátæki bróðirinn. „Nú jæja“, sagði garðyrkjumaðurinn. „Spurðu hann, þegar þú ert búinn að vekja hann, hvers vegna plómutrén mín beri engan ávöxt, og hvers vegna rósarunnarnir mínir blómgist ekki?“ Bílð og búvélasalan Selur Opel Caravan ‘60 og ,61 Opel Rekford ‘61, fjögra dyra. Fiat 1200 ‘59. Merccdes Benze 119 ’57. Volkswagen ‘55 — ‘61. Ford ’55 - ’57. Chervolet ’53 — ‘59. Opel Copilon ’56 — ’60. Ford Zephyr ‘55 — ’58. Skoda ‘55 — ’61. Taunus ‘62, Station. Vörubílar: Volvo ’47 — ‘55 — ‘57. Mercedes Benze ‘55 — ‘61. Ford ‘55 og ‘57. Chervolet ‘53- ‘55 - ‘59 - ‘61. Scania ‘57. Chervolet ‘47. Jeppar af öllum gerðum. Gjörið svo vel að líta við. Bíla- & húvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. Oti- Og innihandrið úr járnl VÉLSMIÐ TAN SIRKILL Hringbraut 121. Símar 24912 og 34449. j ★ Fastei^iiasala ★ Bátasaia ★ Skipasala ★ Verðferéfa- yiðskipti. Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptáfræðingur. Fastcignasala. — Umboðssala. Trygvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl. 11 — 12 f. h. og 5 — 6 e. h. Sími 20610. Heimasími 32869. Hásiiigendafélag Reykiavlkur 12 1- sept. 1962 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.