Alþýðublaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 8
DAG nokkurn fórum við út í
Kirkjubæ. Við fengum far með
skóiabOnum, farkosti Kirkju-
bæjarbarnanna, sem eru í skóla
í Velbastað. Velbastaður er dá-
lítil byggð miðja vegu á milli
Þórshafnar og Kirkjubæjar. Þar
býr sveitakennarinn í svörtu
húsi undir brekkunni, og þar
sitja börnin og læra að lesa og
skrifa, á meðan grösin á þekj-
unni ýlfra undan vindinum.
Ýmsir ferðamenn, sem koma
til Kirkjubæjar, verða fyrir von-
brigðum af þessum fornfræga
stað. En við urðum ekki fyrir von-
brigðum. Ég hafði í pússi mínu
bréf til kóngsbóndans frá forn-
um skólabróður hans á íslandi.
Við knúðum því dyra á kóngs-
bænum og gerðum boð fyrir
bónda. Hann hafði lagt sig, en
var þegar vakinn, með þeim
skilaboðum, að til Kirkjubæjar
væru komnir gestir af íslandi
með bréf. Kóngsbóndinn reis
GRIPIÐ verður til aðgerða gegn
flugfélögum, er reyna að klófesta
viðskiptavini frá keppinautum sín-
nm með því að bjóða ódýrari
ferðir.
í framtíðinni munu brot á verð-
samningum varða allt að 25 þús.
dollara sektum. Flugfélag íslands
«er uðili að IATA, en Loftleiðir
ckkL
Dæmi um þetta „verðstríð" er
samkeppni SAS og Loftleiða, en
r nú Vill SAS að Norðurlönd stöðvi
jtþessa samkeppni, þó að forráða-
menn félagsins séu ekki á einu
tmáli um, hvernig bregðast skuli
Við vandanum.
Áí fundi IATA í Dublin sagði
. aðalforstj óri alþj óðaflugmálastofn-
■ unarinnar, Sir William Hildred,
•áð brezka flugfélagið BOAC hefði
misst af ca. 110 millj. ísl. kr. í
J fyrra vegna þess, að keppinautarn-
lr buðu viðskiptavinum BOAC
þegar úr rekkju og kom til
dyra á hnébuxum og mórauðum
sokkum með marglita snúru
bundna fyrir neðan hnéð. Páll
kóngsbóndu gengur alltaf á
þjóðbúningi og treyjan hans er
með sérstöku mynztri, sem heitir
Kirkjubæjarmynztur, og silfur-
hnapparnir kóngsbóndans hafa
annað skraut en aðrir silfur-
hnappar í Færeyjum.
Ef til vill hefðum 'við orðið
fyrir vonbrigðum af þessum
ódýrari ferðir. Komið hafa svipuð
dæmi frá Austurlöndum, Suður-
Ameríku og Þýzkalandi.
Á þinginu hafa fulltrúar 92 flug-
félaga í 68 löndum heyrt um á-
stæðurnar fyrir slæmum fjárhag
flugfélaganna í heiminum, þeir
hafa heyrt að sætanýtingin sé
slæm, um „sjóræningjatilraunir"
flugfélaganna með því að bjóða
upp á ódýrari ferðir, tilraunir
heimssamtakanna til þess að
ljóstra upp um óheiðarleg flug-
félög (þ. e. stofnun INTERPOL
flugsins), tilraunir til þess að fram
leiða æ hraðfleygari og stærri flug
vélar, sem neyða flugfélögin út í
óhófssama samkeppni.
Hinn gamli brautryðjandi flugs-
ins í Bretlandi, Brabazon lávarður
af Tiara, hefur verið ómyrkur í
máli. Hann spáir því, að um alda-
mótin verði flugslys annan hvern
dag og 10. þús. farþegar týni lífi
fornfræga stað, ef bréfið góða
hefði ekki verið með í ferðum,
þvi að fyrir þess atbeina fengum
við að koma inn i hið allra helg-
asta á kóngsbænum, fengum
kaffi úr fínum bollum og jóla-
köku með alla vega litum ávöxt-
um.
Út í horninu sat aldin prests-
ekkja, dönsk að ætt, og hekl-
aði hvítt milliverk. Þar var kona
kóngsbóndans með liðað, hvítt
hár og undursamlega milda
árlega. Hann hefur gagnrýnt það,
að keppzt er um að láta flugvélarn-
ar fljúga sem hraðast á kostnað
öryggis við flugtak og lendingu.
Brabazon sagði: „Við gleymum
því, að nálega 800. þús. manns kusu
heldur að vera fimm daga eða
lengur á leiðinni yfir Atlanzhaf.
Þeir kusu sjóleiðina. Það sem
fólkið í heiminum óskarier öryggi
og þægindi, hæfilegur hraði og
hæfilegt verð“.
Brabazon ræddi um hallann á
rekstri hinna 92 flugfélaga, sem
nam milljörðum króna í fyrra, og
sagði: „Þið hafið innt starf ykkar
illa af höndum, herrar mínir. Al-
menningi er óskiljanlegt, að fjár-
hagur fyrirtækja, sem í öllum til-
fellum eru studd af ríkinu og ráða
sjálf verði farmiða, skuli vera svo
slæm“
Brabazon lagði til, að teknar
yrðu í notkun risaflugvélar, sem
andlitsdrætti. Og þar var ruggu-*
stóll með háu baki og lúnu
áklæði.
Dyrnar inn í stofuna eru mál-
aðar í sterkum litum, rauðu og
bláu, en kóngsbóndinn fræðir
okkur á því, að þessir tveir litir
hafi um aldur og ævi sett svip
á Kirkjubæ, en einmitt þar var
fyrst farið að mála í Færeyjum.
Inni í stofunni eru stór mál-
verk af Jóhannesi Paturssyni
og konu hans, og á veggnum and-
spænis eru málverk af núver-
andi kóngsbóndahjónum í
Kirkjubæ, Páli Paturssyni og
konu hans. Of langt yrði upp
að telja allt það, sem er í þess-
ari ógleymanlegu stofu. Hún er
ekki ógleymanleg vegna þeirra
dauðu hluta, sem í henni eru.
— þótt þeir að vísu eigi hver
sína sérstöku sögu, — þótt þar
hangi sverð Nossleyjar-Páls,
þótt þar sé málverk á hurðinni,
sem var brúðkaupsgjöf til Jó-
annesar Paturssonar og konu
hans, þótt þar séu kínverskar
kistur og útskomir drekahausar
á stólörmunum, heldur vegna
þess, að þetta hús er rammi utan
um þá bændamenningu, sem éin-
hvern tíma mun hafa verið á
tækju nokkur hundruð manns og
flygju 300 km. á klst. og hætt
yrði við risaáætlanir um smíði
flugvéla, sem fljúga hraðar en
hljóðið (allt að 2000 km. á klst..)
og valda jafnt áhöfn, farþegum og
fólki, er býr nálægt fiugvöllum,
óþægindum.
Lét lokð sig inni
ÞJÓFUR lét loka sig inni í
húsi Máls og menningar, Lauga-
vegi 18 á föstudagskvöldið.
Sýning stendur yfir á þriðju
hæð hússins, og var hún opin
nokkuð fram eftir kveldi. Þjófur-
inn hefur komið þar og látið þar
fyrirberast unz fólk hafði yfirgef-
ið húsin.
Þá fór hann á kreik og brauzt
inn í bókageymslu í kjallara og
Framhalð á 15. síðu.
FÆREYJAR
IV. GREIN
íslandi, þegar orðið bóndi var
sæmdarheiti. Páll kóngsbóndi
í kirkjubæ er bóndi í hinni
fornu merkingu þess orðs. höfð-
ingi, sem sómir sér á litklæðum
og sem svaraði svo, þegar við
spurðum, hvort honum hefði
aldrei til hugar komið að fiytja
frá Kirkjubæ:
— NEI. — Ég segi eins og
Björnstjerne Björnsson sagði um
Aulestad: Hér er bezti staður á
jörðu, því að hér bý ég.
Og kóngsbóndinn segir frá:
— Hér í Kirkjubæ er elzta
timburstofa í heimi. Talið er, að
elzti hluti hússins sé um 900
óra gamall. 6. febrúar árið 1772
féll mikil snjó- og aurskriða á
Kirkjubæ. Þá tók af mikinn
hluta gömlu bygginganna og
reiknað er með, að helmingurinn
af aðalbyggingunni hafi þá farið.
Árið 1807 var Va jarðarinnar
látinn af hendi við von Löbner
amtmann eftir sex ára baráttu,
og árið 1831 var annar fjórði
hluti sniðinn af jörðinni fyrir
annan valdsmann.
„Þeir kunnu svo vel að taka
þessir karlar."
Hér eru tvær kirkjur í túninu.
Um 1865 voru uppi ráðagerðir
um að endurbyggja Magnúsar-
kirkju, en eftir nokkur ár var
liætt við þá ráðagerð og ákveðið
að gera við Munkakirkjuna og
var lokið við þá viðgerð 1874.
Munkakirkjan eða Ólafskirkjan
var í endurbyggingunni rænd
öllu því, sem mótaði svipmót
bennar, og smiðirnir hafa notað
hellu með ýmis konar áskrift
undir hamra sína, svo að nú
verða stafirnir ekki lengur greind
ir. Enda þótt lögþingið hefði
kveðið svo á, að allt hið gamla,
jsem í kirkjunni var, 'skyldí
sett upp aftur, var öllu rutt
burt. Hið eina, sem eftir var,
og sem ekki var unnt að taka,
var gat í nyrðri kirkjuveggnum,
þar sem hinir „óhreinu" (þ.e.
likþráu), þeir, sem ekki máttu
koma inn í kirkjuna, meðtóku
guðs orð og altarissakramenti.
Flest það, sem í kirkjunni var,
var látið á þjóðminjasafnið í
Kaupmannahöfn, utan tveir
Ijósastjakar, sem eru í kirkj-
unni og tvær helgimyndir. Hér
á altarinu eru tveir kertastjakar,
sem við fengum að gjöf úr Þránd
heimsdómkirkju.
$ 16. sept- 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ