Alþýðublaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 16
rz*f.vj */* UPPDRÁTTUR AF HINNI NVJU BYGGINGU. 43. árg. — Sunnudagur 16. sept. 1962 - 203. tbl. Mai Zetterling fer á f und gangnamanna Vinna hafin við hús Loftleiða á flugvellinum MAI Zetterling, sænska kvik- myndaleikkonan, sem dvelst á ís- landi um þessar mundir til að kynnast landi og þjóð, áður en hún tekur heimiidarkvikmynd um Island fyrir brezka sjónvarpið, hef- ur fengið Guðmund Jósafatsson fyrrum bónda í Austurhlíð í Húna- vatnssýslu og Þorgeir Þorgeirsson kvikmyndatökumann úr Reykjavík til að fylgja henni og amcrískri vinkonu liennar norður um fjöll um næstu helgi. í ferð með frú Zetterling er amerísk vinkona hennar, Slieila la Farge rithöfund- ur. Kvikmyndaieikkonan mun ætla að hitta gangnamenn á fjöllum uppi bæði sunnanmcnn og norðan- inenn og fara síðan í réttir í Húna- vatns- og Skagafjarðarsýslum. andi sunnudag. Verður farið á jeppa leiðina norður Kjöl. Hug- myndin er að hitta gangnamenn af Suðurlandi við Hvítá fyrir neðan Hvítárnes og taka þar myndir af gangnamönnum og safninu. Áætl- að er að gista á Hveravöllum, en halda síðan áfram norður á mánu- dag og hitta norðanmenn við fremri afréttargirðinguna á heið- inni. Á þriðjudaginn fer kvikmynda- tökufólkið í Skrapatungurétt í Skagafirði og síðar um daginn í Vatnsdalsrétt í Húnaþingi. Á mið- vikudag og fimmtudag er haldin Stafnsrétt í Svartárdal í Húna- vatnssýslu. Þangáð mun ferðinni einnig heitið, en þar kemur fé og. fólk bæði úr Húnavatns- og Skaga- fjarðarsýslu. Mai Zetterling mun hafa hug á að ná myndum af öllu þessu en Þorgeir Þorgeirsson mun einnig taka kvikmyndir og þá sér- staklega af íslenzka hestinum. Guðmundur Jósafatsson frá Aust- urhlíð mun verða leiðsögumaður kvikmyndatökufólksins, eo hann er þaulkunnugúr á þessum slóðum, enda alvanur göngum á Eyvindar- staðaheiði. FYRSTA skóflustungan fyrir errunni hinnar nýju byggingar Lðftleiða á Reykjavíkurflugvelii var tekin I gær. Það gerðu þeir Alfreð Elíasson framkvæmda- stíóri og Kristinn Olsen flug- delldarstjóri, sem stofnuðu Loft- leiðir. Samtímis lýsti formaður Loftleiða, Kristján Guðlaugsson, |»ví yfir, að verkið væri hafið. Binn 31. jan. sl. sótti stjórn Gautur dró hilaðan bát til Hafnar VARÐSKIPIÐ Gautur kom í nótt með bilaðan bát í togi tii R- víkur. Þetta var vélbáturinn Flosi Sem orðið hafði fyrir vélarbilun í Faxaflóa seint í gærkvöldi. Loftleiða um byggingarlóð á R- víkurflugvelli, þar sem gert var ráð fyrir að fá húsrými fyrir alla starfsemi félagsins í Reykjavík. Hefur nú verið samþykkt, að út- liluta Loftleiðum 10 þúr. ferm. lóð á bæjarlandinu við Reykjavíkur- flugvöll. Lóðin er norðan flug- turnsins við veg þann, sem nú liggur að afgreiðslu Loftleiða. — Fyrirhugað er, að í framhaldi af Sóleyjargötu komi aðalbraut með- fram Öskjuhlíð og Fossvogi, og verður byggingarlóð Loftleiða við hana, en vegna þess mun húsrými það, sem nú er fyrirhugað að reisa, engu Iakar staðsett í nýju bæjarhverfi en við flugvöll, ef til þess ráðs verður síðar horfið, að flytja alla flugstarfsemi1 frá höf- uðborginni. Byggingarnefnd hef- ur nú samþykkt teikningu þá af fyrirhuguðu húsnæði Loftleiða, sem gerð var af Gísla Halldórs- syni arkitekt í samráði við Stef- án Ólafsson verkfræðing. Framhald á 15. síðu. Óvenju þurr ágústmánuður SAMKVÆMT fregnmn frá veð-1 í meðalári eða 29 mm., en í meðal- Mai Zetterling. Að öllu forfallalausu verður lagt upp í þennan leiðangur næstkom- urstofunni höfum við haft óvenju- þurran ágústmánuð hér í Reykja- vík í sumar. Meðal úrltoma í ágúst- mánuði í Reykjavík er talin vera 66 mm., en síðastliðinn ágústmán- uð var hún ekki neina 27 mm. Annars hefur sumarið í sumar verið ákaflega hversdagslegt og eðlilegt 'að dómi veðuriræðinga. Júnímánuður var heldur í kaldara lagi, og úrkoman þá heldur meiri en venjulegast er. Júlímánuður var aftur á m'óti mjög venjulegur, meðalhiti mældist 11.0 stig, en í. meðalárferði er 11,2 stig hiti í júlímánuði í Reykjavík. Úrkoman var aftur á móti nokkuð minni en júlímánuði er úrkoman 48 mm. Framh. á 5. síðu Bílvelta - barn slasast LÖGREGLU og sjúkraliði barst tilkýnning. um að bíll hefði oltið á Kjalamesi, móts við Kiðaberg rétt eftir hádegi í gær. Þegar komið var á staðinn fannst bíllinn mannlaus. Fólkið Framh. á 15. síðu tWWmWHWMMWWWWWWWWWWWWWWMiWiW Harður árekstur Harður árekstur varð skömmu eftir hádegi í gær á móts við búsið númer 19 við Fornhaga. Svo liarður var áreksturinn, að aniiar blllinn, Wolkswagen blreið fór alveg á hliðina. Þrátt fyr- Ir það hve liarður áreksturinn var urðu engin slys á mönnum, Ljósmyndari Alþýðublaðsins, Rúnar Gunnarsson, kom á staðinn rétt í því er þetta gerðist og tók meðfylgjandi mynd af bílnum, sem valt. jBAW vWVWVvt * ■* iifcV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.