Alþýðublaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 10
KitstjórL ÖRN EIÐSSON Unglingamót Skarphéðins WMWVWWVWWMWWiW ÍUNGLINGAMÓT HSK var hald iðtþann 19. ágúst. Kom þar fram margt efnilegra unglinga, en mcsta athygli vöktu Jþau, SigurSur Sveinsson, Selfossi, sem keppti f sjö greinum og sigraffi í sex, — Jón H. SigurSsson úr Biskupstung nm, sem sigraSi meS miklnm yf- IrburSum í 400 og 1500 m. hlaupi og Helga ívarsdóttir, SamhygS, en ölí hafa þau verið í fremstn röS iþróttafólks SkarphéSins á und- aiiförnum árum. Úrslit: Í00 m. Sig. Sveinsson, Self. 11,9 Reynir Unnsteinsson, Ölf. 12.1 GuSm. Jónsson, Self. 12,2 Í5ig. Þorsteinsson, Ölf. • 12,3 400 m. Jón H. Sigurðsson, Bisk. 59,2 Mart. Sigurgeirsson, Self. 61,7 Gústaf Sœland, Bisk. 64,8 'orst. Þorst. Self. 71,2 r 4:38,4 E500 m. ón H. Sig. Bisk. lart. Sigurgeirsson, Self. 4:54,7 ,Guðm. Guðm. Samh. 4:54,7 Karl Jónasson, Bisk. 5:05,2 Langstökk: Sig. Sveinsson, Self. 5,79 Sveinn Á. Sig. Samh. 5,78 JGuðm. Jónsson, Self. 5,72 ÍReynir Unnsteinsson, Ölf. 5,64 Þrístökk: Sig. Sveinsson, Self. 13,95 Reynir Unnsteinsson, Ölf. 12,47 Guðm. Jónsson, Self. 12,43 Sveinn Á. Sig. Samh. 12,12 Hástökk: Sigurður Sveinsson, Self. 1,65 Guðm. Guðm. Samh. 1,60 ’Bjarni Reynisson, Vöku 1,60 ÍGuðm. Jónsson, Self. 1,50 Stangarstökk: Þórh. Sigtryggsson, H.H. 2,80 ;Eyjólfur Gestsson, Ölf. 2,70 ÍGuðm. Arnoldsson, Self. 2,62 Markús ívarsson, Samh. 2,62 , Kringlukast: Sig. Sveinsson, Self. 43,12 Ingvar Jónsson, Self. 38,30 Þórh. Sigtryggsson, H.H. 33,69 Árni Helgason, Ölf. 33,47 Kúluvarp: Sig. Sveinsson, Self. 13,25 Reynir Unnsteinsson, Ölf. 12,35 Bjarki Reynisson, Vöku 12,33 Ingvar Jósnson -,Self. 11,93 X0 16. sept- 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ií jíK já«í' íli U Urtl&t ‘iidjn Spjótkast: Sveinn Á. Sig. Samh. Þórh. Sigtr. Hrafn. H. Sig. Sveinsson, Self. Reynir Unnsteinsson, Ölf. Stúlkur : 100 m. ■Helga ívarsd. Samh. Rannveig Halld. Vöku Ragnh. Stef. Sajnh. Katrín Guðm. Samh. Langstökk: Rannv. Halldórsd. Vöku Helga ívarsd. Samh. Oddný Magnúsd. Self. Hástökk: Helga ívarsd. Samh. Katrin Guðm. Samh. Ólöf Halld. Vöku Ragnh. Stefánsd. Samh. Kringlukast: Guðbjörg Gestsd. Vöku Þórdís Kristj. Samh. Sigr. Sæland, Bisk. Ingibjörg Sig. S.elf. Kúluvarp: Þórdís Kristjánsd. Samh. Sigríður Sæland, Bisk. Oddný Magnúsd. Self. Harpa Bjamad. Self. hre. 47,79 44,68 44,39 39,55 13,9 14,5 14,7 14,7 ÞiNG ISÍ ÁRSÞING ÍSÍ Var sett síð- astliðiun föstudag í húsi Slysavarnafélag íslands. For- seti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, flutti ræðu þeg- ar þingíð var sett. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra og Gunnlaugur Pét- ursson borgarritari, fulltrúi borgarstjóra voru einnig við staddir þingsetninguna. Þinginu lauk í gærdag og verður nánar skýrt frá því hér I blaðinu eftir helgina. wwwwwwtwwww Samkvæmt upplýsingum frá ! íþróttabandalag Aknmess 455 ÍSÍ eru 16004 skattskyldir félagar ! Ungmennasamb. Borgarfjarðar 542 FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT verður haldið á vegum frjálsíþróttadeild- ar Ármanns 6uxmudaginn 15. september kl. 2 e. h. stundvíslega á Melavellinum. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Kúluvarpi, kringlukasti, 100 m., 110 m. grindahlaupi, 400 m. grindahlaupi, 800 m., 4X100 m. boðhlaupi drengja, hástökki og langstökkL Öllum er heimil þátttaka. Kepp- endur gefi sig fram á mótsstað. Starfsmenn mæti kl. 1:30. Nýkomið Teppahreinsarar og Hreinsilögur GEYSIR H.F. Veiðarfæradeild. STUTTAR Regnkápur með hettu Reiðstígvél (gúmmi) fyrirliggjandi GEYSIR H.F. Vinnubuxur Vinnujakkar Gallabuxur Samfestingar. fatadeildin. Vinnufatabúðin Laugavegi 76. Sími 15425. í hinum ýmsu íþróttafélögum víðs- vegar um landið. Félagafjöldinn skiptist sem hér segir: HÉRAÐSS AMBÖND: lþróttabandalag Reykjavíkur 5378 Ungroennasamb. Kjalarn.þings 399 GAGARIN Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu 404 Ungmennasamb. Dalamanna 234 Héraðssamband V.-ísfirðinga 264 iþróttabandalag ísafjarðar 524 Héraðssamband Strandamanna 178 Ungmennasamb. V.-Húnvetn. 260 Ungmennasamb. A.-Húnvetn. 349 Ungmennasamb. Skagafjarðar 508 íþróttabandalag Siglufjarðar 420 iþróttabandalag Ólafsfjarðar 150 Ungmennasamb. Eyjafjarðar 527 Íþróttabandalag Akureyrar 809 Framhald af 3 stðu. um stað rétt áður en Juri Ga- garin fór í geimferð sína. En Hyshin var meðvitundar-' Héraðssambánd S.-Þingeyinga G31 laus, þegar hann steig út úr geim í Hngmennasamb. N.-Þingeyinga 342 hylkinu og hann mun enn vera Gngm.- og íþr.samb. Austurl. 596 undir læknisbendi, semálega á Ungmennasambandið Úlfljótur 272 geðveikraspítala. Því var ekki úhgm. samb. V.-Skaftafells. 76 hægt að hylla hann sem fyrsta Héraðssamb. Skarphéðinn 1200 geimfarann og; geimhylki hans Íhróttabandalag Vestm.eyja 388 búið undir geimferð Gagarins á íþróttabandalag Suðurnesja 356 5 dögum. ! Íþróttabandalag Keflavíkur 333 Talið er, að fleiri mönnuð og Iþróttabandalag Hafnarfjarðar 399 ómönnuð geimför hafi verið send j SÉRSAMBÖND: út í geiminn af Rússum, þó ’ Golísamband íslands, að frá því hafi ekki verið skýrt Frjálsíþróttasamband íslands, opinberlega. Mörg geimskipanna Handknattleikssamband íslands, sprungu í loft upp og önnur eru Knattspyrnusamband íslands, úti í geimnum. Nokkur eru Skíðasamband íslands, „fljúgandi líkkistur“ með dauð- Sundsamband íslands, um geimförum. i Körfuknattleikssamband íslands. Kaupmenn, kaupfélög og húsbyggjendur ATHUGEÐ — ÞAKPLAST Hafin er framleiðsla á SÓLPLASTI, gagnsæjum trefjaglers báruplastplötum, sérstaklega hentugum fyrir verksmiðju- byggingar, gripa-, geymslu og gróðurhús.' Lengd 5—10 fet. — Breidd 81 cm. Tvær gerðir: SÓLPLAST 1200 og SÓLPLAST 1800 Litaval — Hagstætt verð. Plastiðjan h.f. Eyrarbakka Söluumboð: Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Y firskattanefnd Kópavogskaupstaðar Kærufrestur: Kærur vegna útsvara og þing- gjalda í Kópavogskaupstað, álagt 1962, þurfa að berast yfirskattanefndinni fyrir 1. október. Yfirskattanefnd Kópavogskaupstaðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.