Alþýðublaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 13
í Reykjavík
mun að venju taka til starfa í byrjun októbermánaðar.
Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar, nótna-
lestri og almennri tónfraeði, söng og hljóðfæraleik (sláttar-
hljóðfæri, blokkflauta, gítar, fiðla, píanó, cembaló).
Skólagjald fyrir veturinn: Forskóladeild kr. 550,00. —
Barna- og unglingadeild kr. 950,00 — 1250,00.
Innritun nemenda í forskóladeild (5—7 ára böm) og 1.
bekk barnadeildar (8—10 ára böm) fer fram á morgun og
næstu daga kl. 17—19 á skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu,
5. hæð, inngangur frá Vitastíg.
Skólagjald greiðist viS innritun.
Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja um skólavist, gefi
sig fram sem fyrst.
Bamamúsikskólinn.
Sími 2 31 91.
Gaboon-plötur Eikarspónn
Skrifstofur:
Hallveigarstig 10.
Nýkomið:
Gaboon-plötur:
16-19-22 m/m.
Furukrossviður: 12 m/m
Eikarspónn:
kr: 40/25 pr. cub.ft.
Teakspónn væntanlegnr
næstu daga.
Tökum á móti pöntunum.
Biivélavirkjar
Bigvélavirkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum vantar
okkur nú þegar, eða sem fyrst.
FORD-umboðið *
KR. KRISTJÁNSSON HF.
Suðurlandsbraut 2. Sítni: 35300.
T.lboð óskast í að byggja 2 250 tonna vatns-
geyma fyrir vatnsiveitu Njarðvíkurhrepps. Út-
bcð.sgögn verða afhent á skrifstofu Njarðvík-
urhrepps, Ytri-Njarðvík, og í skrifstofu
Trpust h.f., Borgartúni 25, Reykjavík miðviku
da^inn 19. sept. gegn kr. 1000.00 skilatrygg-
ingu.
Skemmtistaðir
BINGÓ-SPJÖLDIN
FÁIÐ ÞIÐ HJÁ OKKUR.
PANTIÐ TÍMANLEGA.
KassagerS Suðurnesja
Sími 1760 — Keflavík.
Bíla og
búvélasalan
Selur Opel Caravan ‘60 og ,61
Opel Rekford ‘61, fjögra dyra.
Fiat 1200 ’59.
Mercedes Benz 119 '57.
Volkswagen ‘55 — ‘61.
Ford ’55 — '57.
Chervolet ’53 — ‘59.
Opel Copilon ’56,— ’60.
Ford Zephyr ‘55 — ’58.
Skoda ‘55 — ’61.
Taunus ‘62, Station.
Vörubílar:
Volvo '47 — ‘55 — ‘57.
Mercedes Benze ‘55 — ‘61.
Ford ‘56 og ‘57.
Chervolet ‘53- ‘55 - ‘59 - ‘61.
Scania ‘57.
Chervolet ‘47.
Jeppar af öllum gerðum.
Gjörið svo vel að líta við.
Bíla- &
búvélasalan
við Miklatorg, sfmi 2-31-36.
★ Fasteignasala
★ Bátasala
★ Skipasala
★ Verðbréfa-
viðskipti.
Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Fasteignasala. — Umboðssala.
Trygvagötu 8, 3. hæð.
Viðtalstími kl. 11 — 12 f. h.
og 5 - 6 e. h. Sími 20610.
Heimasími 32869.
ElPSPÝTUR
ERU EKKI
BARKALEIKFÖH&!
Hnseigendafélag Reykjavlkot
★ Innheimtur
★ Lögfræðistörf.
Fasteignasala
HERMANN G. JÓNSSON, hdl.
Lögfræðiskrifstofa —
Fasteignasala.
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031, kl. 2 — 7.
Heima 51245.
Heimasími. 51245.
INGÓLFS-CAFÉ I
Bingó í dag kl. 3. fS t
Meðal vinninga : I |j
Teborð — Hárþurrka — Stálborðbúnaður
fyrir 6 — Gólflampi o. fl.
Borðpantanir í síma 12-826.
Frá Gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
Nemendur mæti í skólunum mánudaginn 17. þ. m„ kl. 4 —
7 síðdegis, til skráningar (1. og 2. bekkur) og til staðfest-
ingar á umsóknum sínum (3. og 4. bekkur).
I. og II. BEKKUR:
Skólahverfin verða óbreytt frá s. 1. vetri, að því undanskildu,
að nem. 1. bekkjar búsettir í Blesugróf og við Breiðholts-
veg sækja nú gagnfræðadeild Miðbæjarskóla. Þann skóla
sækja einnig nemendur búsettir í Hvassaleitishverfi (vest-
an Háaleitisbrautar).
Nemendur 1. bekkjar hafi með sér bamaprófsskírteini.
III. bekkur LANDSPRÓFSDEILDIR:
Þeir, sem luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Hagaskóla og Voga-
skóla, mæti hver í sínum skóla, aðrir, er sótt hafa um lands
prófsdeild, komi í Gagnfræðaskólann við Vonarstræti.
III. bekkur ALMENN AR DEILDIR:
Nemendur, er luku unglingaprófi frá Hagaskóla og Voga-
skóla mæti hver í sínum skóla. Nemendur frá Gagnfræða-
skóla Vesturbæjar og Miðbæjarskóla mæti í Gagnfræða-
skóla Vesturbæjar. Aðrir, er sótt hafa um almennar deild-
h-, komi í Gagnfræðaskóla Austurbæjar.
III bekkur VERZLUNARDEILDIR:
Umsækjendur mæti þar, sem þeir hafa fengið loforð um
skólavist.
' )
III. bekkur VERKNÁMSDEILDIR:
Hússtjórnardeild: Umsækjendur komi í Gagnfræðaskólann
við Lindargötu.
Sauma og vefnaðardeild: í Gagnfræðaskl. við Lindargötu
komi umsækjendur, er ungiingaprófi luku, frá þeim skóla
og frá Miðbæjarskóla. f Gagnfræðaskóla Vesturbæjar komi
umsækjendur með unglingapróf frá þeim skóla og Haga-
skóla. Aðrir umsækjendur, um sauma og vefnaðardeild
komi í Gagnfræðaskóla verknáms Brautarholtl 18.
Trésmíðadeild: í Gagnfræðaskóla verknáms, komi umsækj-
endur, er luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar, Laugarnesskóla, Réttarhoitsskóla og Vogaskóla. Aðr
ir umsækjendur um trésmíðadeild komi í Gagnfræðaskóla
Vesturbæjar Hringbraut 121.
Járnsmíða og vélvirkjadeild: Umsækjendur mæti í Gagn-
fræðaskóla verknáms.
Sjóvinnudeild: Umsækjendur komi í Gagnfræðaskólann við
Lindargötu.
Umsækjendur 3. bekkjar hafi með sér prófskírteini.
IV. BEKKUR:
Umsækjendur mæti þar, sem þeir hafa sótt um skólavist.
Nauðsynlegt er, að nemendur mæti eða einhver fyrir þeirra
hönd, annars eiga þeir á hættu að missa af skólavist.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. sept-1962 13