Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.10.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Frá aðalfundi Skíðadeildar ÍR: öflug starf- semi s.l. vetur ACalfundur Skíðadeildar ÍR var haldinn 10. þ. m. í stjórn fyr ir næsta ár voru kjörnir: Þórir Lárusson, form., Jakob Alberts- son, Sigurður Einarsson, Hörður Þórarinsson, Ragnar Þorsteinsson og til vara Logi Magnússon og Reynir Ragnarsson. Unglingaleið- togar eru Haraldur Pálssoa og Ágúst Bjömsson. Skíðadeildin starfaði af miktum krafti sl. starfsár, en hæst ber bygging skiðaskálans, sem vígð- ur var með mikilli viðhöfn á 55 ára afmæli félagsins 11. marz. Lyftingar sem keppn- isgrein hér ^ Ein er sú iþrótt, sem eðfd hefur verið iðkuð hér sem keppnisíþrótt, en það eru lyft ingar. Ýmsir íþrótlamenn hafa æft þessa 'íþrótt til að styrkja sig, en aldrei hefur verið keppt í lyftingum hér. ÍR mun nú ætla að efna til sérstakra æfinga í lyftingum og jafnvel stofna lyftinga- deild, ef áhugi er nægur. Keppt er í mörguin þyngd- arflokkum í lyftingum eins og hnefaleikum og glímu ★ Mikil sjálfboðavinna. Vinnutímar deildarinnar við bygginguna eru orðnir sem evar- ar á 700 þús. kr. alls og er þarna unnið lofsamlegt verk þeirra deildarmanna er að þvi stóðu, en heildarverð byggingarinnar kom- ið í tæpar 1,4 millj. kr. Haldin vorti 3 opin héraðsmót í Reykjavík sl. vetur og 3 sveita keppnir, en Skíðamót íslands var haldið á Akureyri. ÍR-ingar hafa keppt á Öllum þessum mótum og staðið sig mjög vel. Á héraðsmótunum var keppt í svigi, bruni og stórsvigi drengja — karla A, B og C og kvenna A, B og eru samanlagðir flokk- ar allra þessara móta 24 og hafa ÍR-ingar unnið 10, en átt annan mann í 13 fl. ÍR-ingar áttu 1 ís- landsmeistara, Jakobínu Jakobs- dóttur, en hún varð svigmeistari kvenna og einnig íslandsmeist- ari í Alpatvíkeppni kvenna. Valdimar Örnólfsson stóð sig mjög vel á íslandsmóti, en hann varð no. 3 í stórsvigi og no. 2 í svigi og 2. í Alpatvik. ÍR-ingor áttu einnig tvo menn í sveit Rvík- ur. Reykjavikurmeistara áttu ÍR 3. í svigi karla: Guðna Sigfússcn, í bruni Valdimar Ömólfsson og í bruni kvenna Jakobínu Jakobs- dóttur. ÍR-ingar unnu allar sveita- keppnir í Reykjavík í vetur og hafa þeir þá únnið Múllersniót tvisvar i röð eða jafn oft og hef ur verið keppt í því, en hinar keppnimar voru Steinþórsmót og afmælismót ÍSÍ. WWWVWWWUmWWMWWWWWiWWMWWWWW^ ILANDSLEIKUR VIÐ SPÁN MIIIWIIIIIII I ■im—Nih, iii nnii || ■«—Illl— IOG FRAKKLANDIVETUR Mikið stendur til hjá hand knattleiksmönnum oukar í vetur og það nýjasta. sein frétzt hefur, er það, að ör- uggt má telja, að ísland þreyti landsleik við Frakk- land og Spán í vetur. Full- trúar HSÍ á þingi alþjóða- sambandsins í Madrid munu hafá rætt þessi mál við full- trúa þessara þjóða á þinginu Við munum skýra nánar frá þessn síðar. Þróttur sér um haustheim sókn í handknattlcik að þessn sinni og þeir eru að reynai að ná samkomulagi við danska 2. dei’.darliðið Glostrup. AWMMWWWMWWWWMWWMWWWMMWWWWMWWWWWiW 10 13. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐÍÐ jj£ Ul. 11 j)*Ii r..: - (KOAjSllflírlJi Haukar og FH keppa í knattspyrnu í IStúlkan í miöið heitir Linda Ludgu-ove og hún setti 3 brezk met á meistaianiót- inu í Blackpool. Skólasystur Lindu fögnuðu henni ákaft, er hún kom í skólann i haust, eins og sjá má á myndinni. M*WW***WW%WWW»WWiWMi» Akureyri KR í dag Akureyri og KR leika í undanúr slitum bikarkeppninnarí dag kl. 4 á Melavellinum. Eftir hinn ágæta leik Akureyringa gegn Akurnes- ingum um síðustu helgl, eru marg ir spenntir að sjá viðureigr. þeirra vlð KR í dag. Hver fær Volks- I I wagen eða Landrover EINS og kunnugt er, fer lands- liðið í körfuknattleik utar. i lok mánaðarins og þreytir 4 landsleiki För þessi er mjög dýr og til þess að standa straum af kostnaði hefur Körfuknattleikssambandið efnt til happdrættis, þar sem vinningur er Volkswagen eða Landrover árgerð 19C2. Prentaðir eru 4 þúsund mið- ar og dregið veiður á mánudaginn. Miðar verða til sölu á leikjum bik- arkeppninnar um helgina. «* j ÁHUGI fer nú vaxandi fyrir knattspyrnu í Hafnarfiröi. sagði Óskar Halldórsson, fmmaður Hauka í viðtali við íþróttasíðuna í gær. Eins og kunnugt er, eru tvö félög í Hafnarfirði, Uaukar og FH, sem hafa knattspyrnu á stef nuskrá sinni. Fyrir rúmum áratug þreyttu félögin keppni sín á milli í öllum aldursflokkum og var leikin tvöföld umferð. — Þessi keppni hefur Iegið niðri síðan 1949 og nú er verið að endurvekja han;> sagði Óskar. Það kom á óvart hve áhugi var mikill, en keppt er í fimm flokkum, 1.-5. flokki og nóg er til af mannskap. Keppnin hófst á laugardag og ; þá sigruðu Haukar FH í 5. fl. með I 1 marki gegn engu og í 2. flokki sigruðu Haukar einuig með 3 gegn engu. Léku Haukar mjög vel og höfðu yfirburði. í dag heldur j kcppnin áfram og þá verður lcikið j í 3. flokki. Á morgun kl. 2 verður leikið í 4. flokki og strax á eftir í 1. flokki. Að þessu sinui verður aðeins 1 umferð, en í framtíðinni mun keppnin verða með sama sniði og áður var, þ.e. tvöföld umferð. Bikarkeppnin í bikarkeppni bikarmeistara var háður aukalcikur milli Napoli og Bangor frá Wales á Arsenal-leik- vanginum í London í fyrradag. LiS in voru jöfn eftir tvo leiki. Napoli Það félagið, sem fleiri stig fær, hlýtur titilinn „Bezta knattspýrnu félag ilafuaiijarðar." Helgi Dan. kominn heim HINN kunni markvörður Akur- nesinga, Helgi Daníelsson, er kom inn heim og ekkert varö úr samn ingum við skozka félagið Mother- well. Helgi dvaldi ytra við æfing- vann með 2-1. Napoli mætir Usp-1 ar í 2 vikur og fannst lífið þar istji Dozso, Ungverjalandi í mestu hvorki spennandi né eftirióknar- umferð. vert.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.