Alþýðublaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 13
ar ógna Framh. af 10. síðu herji ÍBK laust en lúmskt skot, rétt utan við stöng. Er stutt var liðið á þennan hálfleig varð Bald- ur Scheving að yfirgefa völlinn vegna nokkurra meiðsla, en inn kom í hans stað, Ásgeir Sigurðs- son. FRAM JAFNAR Á SÍÐUSTU MÍNÚTU í HLÉI skiptu Frammarar um markvörð. Geir hafði meiðst á fingri. Hallkell Þorkellsson, ungur piltur, úr II. fl. B. kom í hans stað, og stóð sig með ágætum. Á fyrstu mínútu fengu Framm- arar hornspyrnu, en markvörður ÍBK greip boltann fimlega á lofti, er hann bar fyrir markið. Hörð sókn ÍBK á næsta augnabliki. Jón Jóhannsson kemst í gegn. Hinn ungi markvörður, er einn til varn- ar. Markið virðist á næsta leyti. Reyndur markvörður mundi hafa hlaupið fram gegn mótherjanum. En markvörðurinn stóð kyrr og beið þcss, sem verða vildi. Það bjargaði í þetta sinn. Jón lyft.i knettinum beint í fang markverð- inum. Samherji hefði ekki getað gert það liðlegar eða vinsamlegar. Opið tækifæri glataðist. Lánið lék við Fram. Aftur fengu Frammarar hornspyrnu, nú tvær hvora á eftir annarri. Vel teknar, en framlínan gat ekki nýtt þær. Tækifærin fóru forgörðum. Og þau fóru Iíka for- görðum hjá ÍBK, en aðcins fleiri. Jón Jóhannesson kemst enn inn- fyrir vörnina. Aftur gapir opið Álþjóðaþing Framh. af 11. síðu Frakkland sóttu fast að fá að ann- ast þessa keppni, en bæði löndin vildu að keppnin færi fram eftir Olympíuleikana í Tókíó. Þar sem ákveðið var á þinginu, að keppnin skuli fara fram fyrri hluta árs 1904 þá drógu þsu umsóknirnar til baka. Frakkland lýsti þó yfir, að það sækti um að halda keppnina 1966, en endanleg ákvörðun varð- andi það verður tekin 1964. G. Aðalfundur Alþjóðasam- baiidsins 1964: ÁKVEÐIÐ var að næsti aðalfund- ur, þ. e. 1964, verði haldinn í Ung- verj alandi. markið við honum, reiðubúið til að gleypa knöttinn ef hann aðeins vill. Vissulega hefur hann viljað, en getuna, eða öllu heldur ná- kvæmnina vantaði. Hann lyfti yfir. Enn eitt upplagt tækifæri ÍBK fór veg allrar veraldar. Skyndi- sókn Fram stuttu síðar, gaf þeim enn eina hornspyrnu, til að glata. Og enn hélt Jón Jóhannsson inn- herji ÍBK áfram að „vaða í sjöns- um”. Skot frá honum af stuttu færi, fór beint á markvörðinn, sern greip knöttinn örugglega. Á 32. mín. átti svo Högni Gunnlaugssou eitt af sínum föstu skotum af löngu færi. Markvörðurinn varði að vísu, en missti boltann frá sér Jón Jóhannsson var þar, náði að skjóta en í markvörðinn. Boltinn hrökk út fyrir endamörkin. Nokkr- um mín síðar fékk Fram auka- spyrnu, rétt utan vítateigs. Hall- grímur Scheving v. úth. tók spyrn- una, með ágætum. Knötturinn small' í þverslánni, hrökk út á völlinn og spyrnt frá. Aðra auka- spyrnu rétt á eftir fékk svo ÍBK á svipuðum stað á Vallarhelmingi Fram. Högni spymti einnig ágæt- lega, beint á markið. Markvörður varði, en fékk ekki haldið boltan- um, en enginn fylgdi á eftir svo ekki kom að sök. Loks er tæp ein mínúta var eftir af leiknum, og flestir reiknað með ósigri íslands- meistaranna, kom örlagarík horn- spyrna á ÍBK. Hornspyrna, sem svipti sigurgloríunni af ÍBK, að lokum. Hrannar spyrnti, þá voru 30 sek. eftir af leiknum, er bolt- inn sveif fyrir markið og að þvög- unni, sem þar hafði myndast, af samherjum og mótherjum, og hrökk síðan inn. Með þessari vel- teknu horrispyrnu hafði Fram tek- izt, loksins, að jafna metin. LEIKURINN FRAMLENGDUR ÞAR sem leiknum lauk með jafn- tefli, varð að framlengja honum, 15 mín. á hvort mark. Var það þeg- ar gert. Fyrri 15 mín lauk án marka, en um miðbik þeirra síðari tókst Fram loks að ná yfirtökun- um, að því er til marka tók, er Baldvin Baldvinsson miðherji rak endahnútinn á sóknina og tókst að skora, og tryggja félagi sínu sigur á 11. stundu. HIN mikla barátta var á enda kljáð. íslandsmeisturunum tókst með herkjum að halda velli. Þó ekki léki á tveim tungum, að eftir öllum gangi leiksins, tækifærum, dugnaði og tilraunum til skipulegs leiks, væru þetta ekki réttlát úr- slit. En hér gildir ekki fyrst og fremst réttlæti, heldur mörk. Fram átti fárra kosta völ um marktæki- færi, en tókst þó að næla sér í tvö. Mótherjarnir áttu aftur á móti mörg, glötuðu þeim öllum, utan aðeins einu, það gerði gæfumun- inn. ÍBK-menn geta samt, þrátt fyrir „ósigurinn” verið ánægðir með frammistöðu sína. Lið þeirra, sem að mestu- er skipað ungum mönnum, hefur ekki áður verið eins vel leikandi og nú. Með fram haldandi æfingu og samheldni er það víst, að hinir „stóru” verða að taka fullt tillit til þeirra, er fylk- ingum knattspyrnumanna lýstur saman að nýju, með hækkandi sól. -O - UM NÆSTU helgi fara svo úrslit Bikarkeppninnar fram, milli hinna gömlu keppinauta, K. R. og Fram. Betur mega þá íslandsmeistaram- ir duga en í þetta sinn, ef þeir eiga að flytja sér hagkvæm tíðindi af þeim fundi. Með þessum leik lýkur svo keppni meistaraflokk- anna, á þessu starfsári knattspym- unnar. Það er að segja ef ekki skyldi svo óliklega fara að þessi viðskipti endi í jafntefli. En þá mun enn taka við barátta að nýju. EB fjölskyldu sinni hið ágætasta heimili. í dag kveðja Jakob Jakobsson vinir hans og er þeim öllum mikili harmur kveðinn, ekki sízt konunni hans Kristínu Kristjánsdóltur, er á að baki að sjá ástkærum eigin- manni, börnunum 3 , er missa elsk aðan föður og móðurinni, sem kveð ur nú sitt yngsta barn. Konu -hans. börnum og móður, sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðjur og bið þeim styrks í þessum mikla harmi. En í napurleik hins kalda og bitra harms munu hinir mörgu syrgjendur Jakobs heitins Jakobs- sonar, orna sér við hlýju minning- anna um góðan dreng, — sem seint mun gleymast. Gísli Gestsson Minning Framhald af 7, síðu. til í brauðstriti lífsins að hugðar. efnin verða að víkja til hliðar. Og er lítill vafi á, að ef aðstæður hefðu leyft, Tiefði Jakob náð langt á þeirri braut. Skömmu eftir að Jakob lauk prófi sem loftskeytamaður réðst hann til starfa á Veðurstofu ís- lands og starfaði þar um nokkurn tíma. 1950 hóf hann starf hjá Stutt bylgjustöðinni í Gufunesi og vann þar síðan. Árið 1949 gekk Jakob að eiga Kristínu Kristjánsdóttir úr Reykja vík og lifir hún mann sinn. Eign- uðust þau 3 böm: Guðbjörgu Jónu 13 ára Þórð 8 ára og -lón Kristinn 3 ára. Að Kópavogsbraut 11 í Kópavogi bjó Jakob sér og EIPSPÝTUR ERU EKKI BARNALEIKFÖNG! Híiseigendafélag Riykjavlknr Bíla og búvélasalan Simca Ariane. Nýr, óskráður Superluxc. Opel Reccord '60-61. Opel Caravan 60’-61’. Consul 315. ekin 8. þús. ’62. Opel Caravan ’55. Chevrolet ’55, góður bill. Chevrolet ’59, ekin 26. þús. Amerískir Morgunkjólar faUegar tegundir nýkomnar GEYSIR H.F. Fatadeildin. Amerískir Regnfrakkar með lausu ullarfóðri sem má taka úr. Fallegir, hlýir, þægilegir. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. HJERTE GARN HJERTE GARN HJERTE GARN HJERTE HJERTE GARN HJERTE GARN HJERTE GARN HJERTE GARN SS H 93 u, H W H H o > 93 2 H 93 H H o >. 9) 55 05 Cl H f*3 H H O > 9) 55 S5 H- s H> Verið veljið vandlátar Hjerte garn Handprj ónagarn f y rirligg j andi. í öllum regnbogans litum STEINAVÖR H.F. P. O., Box 1217 — Sími 24123, Reykjavík. o > w 55 58 H s B SKIPAUTGCRO RIKISINS M. s. Esja fer austur um land í hringferð 20. þ. m. Vörumóttaka í dag og morg un til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Ekifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. r Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Homa- fjarðar 17. þ. m. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. Farseðlar seldir á miðvikudag. L I Ó SAPE RUR Úrvalið er hjá okkur Dráttarvélar h.f. i t Hafnarstræti 23 ro IIJERTE GARN IIJERTE GARN HJERTE GARN IIJERTE IIJERTE GARN HJERTE GARN IIJERTE GARN HJERTE GARN ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. október 1962 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.