Alþýðublaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 3
OVÉTSKIPI LEYFT FARA - flutti ekki vopn, 12 breyta stefnu New York, 25. okt. (NTB-Reuter). Bandaríski flotinn kallaði upp og rannsakaði sovézkt olíuskip sem var á leið til Kúbu, laust eft- ir kl. 12,00 að ísl. tíma í dag. — Skipið fékk að halda fcrð sinni áfram, þegar gengið hafði verið úr skugga um, að skipið flutti ekki vopn. Skip þetta er hið fyrsta, sem er stöðvað, síðan hafn bannið gekk í gildi á miðvikudag. Formælandi bandaríska land- varnaráðuneytisins greindi frá því, a.m.k. tólf sovézk skip, sem voru á leið til Kúbu, hefðu breytt um stefnu, sennilega vegna þess, að þau eru hlaðin árásarvopnum. Það var þingmaðurinn James Van Zandt, sem fyrstur sagði frá TAR STYÐJA GIÐ USA LONDON 25. október (NTM- Reuter) Bretar lýstu yfir algarum stuðningi við aðgerðir Bandaríkja- manna gegn sovézku eldflauga- stöðvunum á Kúbu. Þetta var skjrt tekið fram í fyrstu yfirlýsingu Mac millans um Kúbu-deiluna í naðri málstofunni. Macmillan hclt því fram, að Kennedy hefði ekki átt neins annars úrkosta en að gera það, sem hann gerði. Macmillan sagði, að, aðgerðir Kennedys hæfðu vel ástandi því, sem skapazt hefði með flutningi sovézkra vopna til Kúbu og ekkert fordæmi væri fyrir í alþjóðamálum Stjórnmálafréttaritarar í Lond- on benda á, að í ræðunni hefði verið gengið skrefi lengra en opin- bert viðhorf Breta til Kúbu-aðgerð- anna hefði náð. Á miðvikudag íor- dæmdi brezka stjórnin sviksam- legt framferði Rússa en minntist ekki á aðgerðir Bandaríkjanna. Macmillan hefur nú lýst yfir, að ef aðstæður allar séu hafðar í huga séu aðgerðir Bandaríkjamanna réttlætanlegar. Annað mikilvægt atriði í ræðu Macmilians var það, að hann studdi fyrirfram svar Kennedys forseta við áskorun U Thant.s um, að Rússar hætti vopnaflutningum, ef Bandaríkin hætta að rannsaka sovézk skip. Hér kvað Macmillan menn standa enn einu sinni frammi fyrir hinu flókna vanda- máli um alþjóðlegt eftiriit, sem um langt skeið hefði verið eitt helzta vandamálið, sem við Iiefði orðið að glíma í afvopnunarvið- ræðunum. Macmillan kvaðst ekki mundu taka frumkvæðið í sína: hendur að svo stöddu, en sty Tja bandarísku ályktunartillöguna í Öryggisráff- inu þar sem þess er krafízt að eld flaugastöðvar á Kúbu veið'* • le'ðai' niður undir eftirliti SÞ. Hann kvaðst vera sammála því viðhorfi Kennedys, að ástand það, er Rúss ar liefðu skapað með ævintýra- mennsku sinni og með pólitisk markmið í huga, væri mjifg .'ttar.r legt. Margir ábyrgir stjórnmálafor- ingjar á Vesturlöndum lýstu í dag j yfir stuðningi við aðgerðir Kenne- dys, en kommúnistaríki héldu á- fram árásum sínum á Bandarikin þessu, en hann hafði verið á fundi með þingmönnum og fylkisstjórum frá norðausturfylkjunum. Land- varnarráðuneytið staðfesti fregn- ina síðar. Utanríkiðráðuneytið hélt fundinn. Van Zandt sagði blaðamönnum, eftir fundirm, að skipstjórinn á sovézka skipinu hefði skýrr skip- stjóranum á bandaríska herskip- inu, sem kallaði það upp, að skip- ið flytti steinolíu. Formælandi landvarnaráðuneyt- isins vildi ekki segja um, hvort far- ið hefði verið um borð í sovézka . olíuskipið, en skipstjórinn á banda | ríska skipinu fullvissaði ráðunc-yf- ið um, að skipið væri ekki hlaðið j vöru, sem bannað er að flyt.ia skv.! yfirlýsingu Kennedys forseta um j hafnbannið. Ekki er vitað um nöfn skipanna. Skortur á nánari upplýsingum um atburðinn stafar sennilega af því, að Kennedy forseti hefur fyrirskip að, að halda öllum hernaðar)egum aðgerðum í sambandi við Kúbu- málið eins leyndum og hægt er. Bandaríska flotanum hefúr einn ig verið skipað að fylgjast með ferðum rússneskra kafbáta. Her- skipin hafa m. a. fengið fyryírmæli um að gefa fjögur eða fimm hljóð merki er þau verða vör við kaf- báta. Formælandi landvarnaráðuneytis ins sagði, að þar sem olía var ekki talin með vöru, sem bannað væri að flytja til Kúbu, í yfirlýsingu Kennedys hefði því verið leyft að halda ferð sinni áfram. Formælandi utanríkisráðuneyt- isins vildi ekki láta uppi hvort so- vézku skipin hefðu siglt til Pa- namaskurðarins. Seinna var haft eftir góðum heimildum, að ekki hefði verið far ið um borð á sovézka skipið, þar eð menn hefðu viljað sannfæra Krústjov um, að bandarísku lier- skipin sigldu ekki á Karíbahafi aí því að þau vildu átök. Kerskipið stöðvaði olíuskipið og spurði hvaða farm það flytti og því var svarað til, að farmurinn væri olía eingöngu. Engar upplýsingar liggja fyrir um það, hvort kjarn- orkuvopn hafi áður verið flutt mcð olíuskipi og þessi staðreynd og einnig það, að skipið hafði látið úr höfn, áður en skýrt var frá hafnbanninu, gerði það að verkum, að skipinu var leyft að halda á- fram. Sú staðreynd, að önnur sovézk skip hafa breytt um stefnu, og að olíuskipið fékk að halda áfram ferð sinni til Kúbu, bendir til þess að sterk öfl í SÞ eða af annarri hálfu, reyni af fremsta megni að finna málamiðlunarlausn á deii- unni. Innrás í Kína hótað Hong Kong, 25. okt. NTB-Reuter. Chiang Kai Shek forseti lýsti yfir því í dag, að þjóð- ernissinnastjórnin hyggðist gera innrás á meginland í Kína á næstunni. Hann sagði þetta í sambandí við hátíðahöld á degi frelsun- ar Formósu undan oki Japan 1945, að viðstöddum Kínverj um, sem voru í heimsókn. Chíang Kai Shek sagði, að íbúar Formósu yrðu að auka uppbygginguna á Formósu og baráttuna fyrir endurheimt meginlandsins. Blaðið „Hong-Kong Times“ sem styður Chiang Kai Shek skýrði frá því í dag, að skæru liðasveitir hefðu gert strand- högg í austast hluta Kuang- tung og yfirvöldin í kínverksa alþýðulýðveldinu hefðu sent liðsauka til héraðsins. GUNNAR JÖHANNSSON f.vlgdi í gær úr hlaði á Alþingi tillögu um skipun nefndar til að rann- 1 saka hin tíðu sjóslys, sem orðið ihafa hér við land ó síðari árum. I Ræddi hann um 33 skip, sem tap- azt hafa á stuttum tíma, mörg þeirra af vafasömum ástæðurn, en hann taldi að gúmmíbátar hefðil bjargað á þriðja hundrað manns- lífum á þessum tíma. Tillaga Gunnars var send til ailsherjar- i nefndar til athugunar. VERJAR M TAWA TIR HARÐA RARDAG Nýju Dehli, 25. okt. NTB-Reuter. Kínverskar hersveitir tóku indversku stjórnarmiðstööina Ta- wang í norðausturlandamærahér- aðinu herskildi aðfaranótt fimmtu- dagt, og náðu þar með yfirráðun- um yfir efri hlutum Namjang-dals ins, sem liggur gegnum Rliutan til sléttusvæðanna í Indlandi. Kínverjarnir höfðu sótt fram í áttina til Tawang og hermenn lnd- ver.ia hörfuðu eftir harða bardaga í úthverfum bæjarins. Abótinn í Tawang, nokkrir munkar og mikiil hluti íbúanna í bænum voru fluttir burtu. Eftir fall Tawang hafa Kínverj- ar komizt að akbraut, sem liggur yfir Se La-fiallhrygginn til Iiinnar miklu miðstöðvar Indverja í Bom- di, sem er um 80 km. frá Tawang. Vegurinn liggur áfram niður til Bramaputra-dalsins við Tezpur. Hermálasérfræðingar í Nýju Delhi tel.ia, að hersveitir Indver.ia muni koma upp varnarlínu með- fram Se La-fjallkeðjunni, sem er, í 4.300 metra hæð. Þelr muni fá góða möguleika til að stöðva sókn Kínverja þar. í Nýju Delhi er talið, að Kín- verjar muni gera hlé á sókninni og reyna að fá Indverja til við- ræðna, en indverska stjórnin held- ur fast við* það sjónarmið, að akki verði gengið til viðræðna fyrr en Kínverjar hafi hörfað aftur til stöðva, sem þeir höfðu áður en síðustu bardagar skullu á. Skýrt var fró því í dag, að gerð ar hefðu verið nv.iar árásir á landa mærastöðvar Indver.ia á norðaust- ur-svæðinu og í Ladakh í Norður- Kasmír. Kínverjar tóku Galvau-dal í Ladakh, en urðu að láta undan síga, er þeir gerðu árás á landa- mærastöð nálægt Chushul, en þar er flugvöllur. Nehru forsætisráðherra skora'ffi á indversku hióöina í dag að sasn- einast um varnir gegn Kínvevjum sem sent hefðu 30 þús. menn inn í Indland. Hann kvað Indverja ekki hafa haft augun opin fyrir| staðreyndum, en enginn Indverji! mundi nokkru sinni lúta í lægra haldi fyrir árásarmönnunum. — Þess vegna væri nauðsynlegt, að landið brevtti iðnaðinum með til- liti t'l stríðsástands. Radhakrishnan forseti sagði, að Indverjar mundu auka herbúnað sinn og kaupa vopn frá öllum ríkj- um. sem fús væru að selja. Foringi kommúnista, A. K. Go- palan, hefur enn fordæmt árás Kín veria og kallar hana glæpsamlega. Kínverjar kalla svar Indverja við viðræðutilboðnm Kínverja neitun og Times of India kallar tilboðið gildru og seeir. að ef Indverjar féllust á viðræður nú, svndu þeir veikleikamerki sem Kínverjar yrðu ekki lensi að færa sér í nyt. Varaforsætisráðherra Kína og yfirmað'ir h''rráðsins, Lo-Jlli- Ching. sacði f Peking, að ef Tnd- verjar vildu í raun og veru frið við Kínveria. hefðu beir enga á- stæðu til að hafna tillögum Kín- verja um viðræður. Málgagn kommúnistaflokksins í Moskvu, Pravda, kallar vlðræðu- tillögu Kínverja jákvæða. Ummæli biaðsins hafa valdið vonhrigðum meðal stiórnmálamanna í Indlandi, en menn höfðu talið. að Rússar væru hivnntir Indverfnm í landa- mærastríðinu. Nú takí Parvda svo aö segia sömu afstöðn í deilunni og Kínverjar og telii hana »rf frá tímum brezku nýlendnherranna. Því er ve'tt effiríeU í Nviu TTelhi. að bessi stnðnirirlir TiÚSSl vifí Tfínveria gerist, smnfímis hví, S&nl Vínrpi*iar stvSiia V’icaa f Kuliu linllinini. SnndiTierra TÞiss.a í NýjU TlpM! itnftir fiáð ,Vpíh"i ait Ind- ver'ar ættu ekki að hiðio Vnstur- veidin nm vonn. TTm TvaV nr rætt hvnrt, f-llið vérði frá rr™ni||(rii|U sem næsfnm hvf pr" f,.i 1 ii'. nm Irami á sOvé'rknm wm.tQ flug véinm. Tnvf nr haliiið frm nð ind- versVi fhip-herinn hrfi e'r.’n.lHega fenp-ið áipipa á hrpplr.. ;Ilg- vélnnum. sem bnnn á*nr ."l'li síð- ur en snvézku bntnrnar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. október 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.