Alþýðublaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 10
Ritstióri: ÖRN EIÐSSOM
ÍÞRÓTTAFRÉTTIR
I STUTTU MÁU
LONDON 25. október (NTB-
Beuter). í gær voru háðir tveir
leikir í I. dcildinni ensku. Totten
ham sigraði Manchester L:td. ineð
6-2 og Birmingnam vann VVolves
með 2-0.
★ Þekktasti íshockeyleikmaður
Svía, „Tumba“ Johannsson, varð
fyrir því slysi í dag, að meiöast í
hné. Hann var að leika æfingaleik
með íélagi sínn, Djurgaarden, cr
þetta skeði. „Tumba“ ve-ður að
hvíla sig í mánuð og getur ekki
leikið í landsleiknum gegn Norð-
mönnum 16.-18. nóvember.
★ Loks í þriðja leik Saipsborg-
Gjövik/Lyn, tókst að fá úrslit,
hvort liðið mætir Vard í úrslitum
norsku bikarkeppninnar. Gjöviii/
Lyn sigraði í vikunni með 3-2 og
sigurmarkið var ' skorað úr víta-
spyrnu.
★ I VIKUNNI voru háðir 2 leik-
ir í ensku knattspyrnukeppninni.
Úrslit urðu: I. deild, West Ham—
Burnley 1:1, 1 1. deildinni skozku
urðu úrslit sem hér segir: T. La-
mark—Glasgow Rangers 1:4.
A þriðjudaginn léku Santos FC
gegn Sheffield Wednesday á leik-
velli Sheffield Wed., HUlsborough.
Leiknum lauk með sigri Santos,
sem skoraði 4 mörk gegn 2. Leik-
urinn þótti mjög góður og fékk á-
gætiseinkunn hjá enskum iþrótta-
fréttamönnum. Þótti frammistaða
Sheff. Wed. með miklum ágætiun
gegn svo sterku liði. Fyrir Shef-
field skoruðu Layne og Grifíin, en 1
fyrir Santos skoraði Coutino 3 og
Pele 1 úr vítaspyrnu.
Fimhikar
að hefjast
í Armanni
FIMLEIKADEILD Armanns er nú
að hefja starfsemi sína. Mikill á-
hugi var ríkjandi í deildinni síð-
astliðinn vetur. Farið var í nokkr-
ar sýningarferðir í nágrenni
Reykjavíkur, sem tókust mjög vel.
Einnig voru haldnar tvær sýningar
að Hálogalandi til ágóða fyrir
Færeyjaför, sem sýningaflokkar
deildarinnar fór í ágúst í sumar.
Tírnar flokkanna í vetur
verða:
Karlafi. verða á þriðjud. kl. 8—
10,30 og föstud. kl 9 — 10,30.
Kvennafl. á mánud. kl. 7—3 og
miðvikud. kl. 8—10.
Æfingar flokkanna verða í í-
þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar
við Líndargötu. Vigfús Guð-
brandsson, sem hefur verið kenn-
ari karlaflokksins undanfarin ár,
lætur nú af störfum, en Gísli Magn
ússon íþróttakennari og Ingi Sig-
urðsson munu þjálfa flokkana
fyrst um sinn, en von er á crlend-
um kennara braðlega. Nýir félagar
geta látið innrita sig í æfingatím-
unum.
Frúarflokkur verður í Breiða-
gerðisskóla á mánudögum og
fimmtudögum kl. 8,15—9,05. Kenn
ari flokksins verður eins og í
fyrravetur Halldóra Arnadóttir
íþróttakennari. Síðastliðinn vetur
æfðu um 70 konur frúarleikfimi
hjá Armanni í Breiðagerðisskóla.
í Astralíu
★ í Ástralíu er nú vor og keppn
istímabilið að hefjast í frjálsum
íþróttum. Vincent hefur sett nýtt
ástralskt met í 3000 m. hindrun-
arhlaupi, 8:44,8 mín. Vagg hefur
hlaupið 6 enskar mílur á 28,01,8
mín., sem er 7. bezti tíminn í heim-
inum frá upphafi.
LIÐ Wales gegn Ungverjum i
Evrópubikarkeppni landsliða, sem
fram fer í Búdapest 7. nóvember
næstkomandi hefur verið valið, og
er skipað sem hér segir: Milling-
ton, WBA, Williams, Southampton,
Hopkins, Tottenham, Hennessey,
Birmingham, Nurse, Middlesbo-
roughð Crowe, A. Villa, B. Jones,
I. Allchurch, Cardiff, M. Charles,
Cardiff, Vemon, Everton, Cliff
Jones, Tottenham.
Breytingar á leik-
reglum í handbolta
Þeir, sem spáð hafa gífur-
legum framförum í þróun
heimsmetanna í frjálsum í-
þróttum næstu árin, og
finnst þó sumum nóg um,
geta enn verið rólegir, því að
stöðugt batna metin. Stöðn-
un hefur þó verið I nokkrum
greinum í ár. En afrek eins
og 2,27 m. í hástökki, 8,31
m. í langstökki, 4,94 m. í
stangarstökki, 62,44 m. í
kringlukasti, 1.44,3 mín. í
í 800 m. o. s. frv. eru öll unn-
in á þessu ári.
PETER SNELL -
MICHEL JAZY
Tveir hlauparar hafa vakið
mesta athygli í ár, snemma
á árinu setti Pteer Snell,
Nýja-Sjálandi frábært heims-
met i 800 m., 880 yds og 1
enskri mílu. Síðan hefur
ekkert frá honum heyrst. Nú
í sumar er annar hlaupari,
sem skyggt hefur töluvert á
Snell, er það Frakkinn Jazy,
sem sett hefur hcimsmet í j
2000 m. og 3000 m.
Nú er framundan keppni,
sem vekja mun mikla at-
hygli, er þar átt við Samveld-
isleikana, en þeir fara fram
í Perth, Ástralíu í næsta
mánuði. Þar verður Snell
áreiðanlega meðal þátttak- ]
enda. Gaman væri að sjá þá
Snell og Jazy saman í 1500
m. hlaupi, en það verður víst ]
að bíða betri tíma, kannski
verður það ekki fyrr en í
Tokio 1964.
Á ársþingi Handknattleikssam-
bands íslands, sem háð var í
Reykjavík laugardaginn 20. októ-
ber urðu miklar umræður um breyt
ingar á reglúgerð HSÍ urn hand-
knattleiksmót.
★ Víðtækar breytingar
Samþykktar vori all víðtækar
breytingar á reglugerðinni. Sú
bieyting, sem á ef‘ir að hafa víð-
tæiíastar afleiðingar fyrir þróun
handkattleiksíþróttarinnar er vafa
laust það nýmæli, að aldurs tak-
mörk yngri flokkanna, cru nú ekki
miðuð við áramót e'ns og verið hef
ur alit frá upphafi vcgs, heldur er
nú miðað við leikár, það er frá 1.
september til 30. ágást. Það má
því segja, að hér séa komin ný
áramót fyrir handknattleiksfólk,
við getum nefnt þau leikársmót.
Sú hugmynd, sem liggur að baki
þessara breytinga, er að mcð þessu
verði allt uppbyggingar- og þjálf-
unarstarf í yngri flokkunum heil-
steyptara og skynsamlegra, heldur
en þégar aldursflokkaskilin hafa
verið um áramót, það er á miðju
aðalkeppnistímabili Með þessu er
þjálfurunum gert kleyft að vinna
að þjálfun sama flokksins allt
vetrartímabilið.
★ Aldurshámark í 2. fl. karla
lækkaff.
Önnur meginbreyting er sú, að
aldurshámark í 2. fl. karla er
lækkað úr 19 árum í 18. Er þcssi
breyting gerð til samræmis við
það, sem þekkist mað öðrum þjóð-
um og raunar í samrærai við
reglur alþjóðasamb:mds«n'. Nokkr
ar fleiri minni háttar breytingar
fléstar eingöngu orðalagsins vegna
voru samþykktar á reglugerð þess
ari. Þá voru einnig gerðar breyi-
ingar á reglugerð sambandsins um
handk^iattleiksdómara og er sú
merkust að nú verða dómarar að
hafa dæmt 8 leiki á 2 árum til
★ Danir og Svíar leika landsleik
í knattspyrnu í Stokkhólini á sunnu
daginn. Mikil eftirvænting er um
úrslit Ieiksins, sérstaklega vegna
taps Svía fyrir Norðmönnum í sið-
asta mánuði. Það er langt siðan að
Danir hafi sigrað Svía á sænskri
grund og Danir fa.'a nú til Stokk
hólms í þúsundataii.
þess að teljast virkir, þ.e. að halda
réttindum sínum. Stjóru satnbands
ins var falið, að gefa út báðar
reglugerðirnar, svo breyttar fyrir
1. janúar n.k., en þá taka breyting
ar þessar gildi.
MHMHUtMVKtWVMttWVM
Heimsmet
í 400 m.
kvenna!
TOKIO 25. okt. (NTB-
AFP) Shin Keum Dan frá
Norður-Kóreu settí nýtt
heimsmet í gær í 400 m. hl.
kvenna, hún hljóp á hinum
frábæra tíma 51,9 sek. —
Staðfesta heimsmetið, sem
Maria Itkina frá Sovétríkj-
unum á, er 53,4 sek. ,
rtWwtMu. vtMMMV
10 26- október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ