Alþýðublaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 4
Blönduósi í gær.
Hrossaslátrun hefst á Blöndu-
ósi um helgina og er búizt viö, að
fleiri lirossum vcrði slátrað í
haust en undanfarin liaust'. Hey-
fengur var ekki með fcezta móti í
sumar, og eru fcví margir bændur
varkárir með ásetningu.
Vopnahlé er í hrossastríði Iiún-
vetninga og Skagfirðinga, en eins
og menn rekur minni til, voru
miklar erjur með hrossabændum
húnvetneskum og skagfirzkum
hrossaræktarmönnum í sumar.
Fjárslátrun er að fullu lokið á
Blönduósi, en mikil atvinna hefuí
verið hér í allt haust bæði í slát-
urhúsinu og við annað. G. H.
h rmf
t k¥iarnar
I Þaö nýjasta
nýja er ...
INNAN skamms verða tekin í
notkun í bæjar- og Iiéraðs
sjukrahúsinu í Öðinsvéum ný
tæki, sem fylgst geta i;áið með
líðan allt að 26 sjúklinga, sem
þurfa sérstakrar umönnunar
við. Tilkoma þcssara tækja
þýðir þó ekki, að hjúkrunar-
konur verði óþarfar, en þetta
mun vissulega létta störf þeirra
mikið.
Tæki sem þessi munu nú þeg-
ar í notkun í sjúkrahúsum víða
í Evrópu.
tækin, ef svo má að orði kom-
ast, þau fylgjast síðan náið með
líkamsiiita, hjartslætti, blóð-
þrýstingi og starfsemi heilans
og hjartans.
Æðaslátturinn er tii dæmis
mældur þannig, að einskonar
hljóðnemi er festur á „púls-
inn” með heftiplástri. í honum
eru fótósellur, sem nema styrk-
leika slaganna og senda upp-
lýsingar um það til tækis, sem
síðan gefur til kynna bæði með
ljósgeislum og hljóðum að hve
miklu leyti æðaslátturinn er
eðlilegur. Einnig kemur æða-
slátturinn fram á pappírs-
ræmu.
Viss tæki mæla rafbylgjur
frá heila og hjarta, og gefa þau
til kynna ef eitthvað óeðliiegt
á sér stað, til dæmis skorti heil-
ann súrefni.
í frétt í dönsku blaði um
þessi tæki var þess getið, að
þessi tæki mundi áreiðaniega
eiga eftir að bjárga mörgum
mannslifum, því tækin skrá
ýmislegt, sem mannsaugaö sér
ekki glöggt.
Danski verkfræðingurinn,
sem sá um uppsetningu tækj-
anna í sjúkraliúsinu í Öðins-
véum hefur greint frá því, að
hljóðneminn sem setlur er á
„púlsinn“, sé mjög mcrkileg
uppgötvun. Meðal annars Iiafi
það tæki sannfært sig um
skaðsemi reykinganna. Með
hljóðnemanum er greínilega
hægt að sjá hvernig blóðrásin
verður hægari hjá reykinga-
mönnum en æskilegt er. Þetta
veldur m. a. því að blóðiö á
ekki eins greiðan gang út í hár
æðarnar, og þetta varð til þess
að ég lagði tóbakið á hiíluna,
sagði verkfræðingurinn.
Sjúklingurinn er tengdur við
Orasmjöl í sild- Síldarverksmiðja
arverksmiöju?
Jón Þorsteinsson hefur flutt á
Alþingi eftirfarandi ályktunar-
tillögu: „Alþingi ályktar að skora
á ríkisstjórniná að láta athuga,
hvort hagkvæmt sé að vinna gras-
ínjöl í síldarverksmiðju rikisins á
Skagaströnd.“
í greinargerð segir Jón: Á ný-
sköpunarárunum létu Síldarverk
smiðjur ríkisins reisa stóra síldar
verksmiðju á Skagas*rönd, eins
4og kunnugt er. Verlcmiðja þessi
(hefur mjög lítið verið nytt vegna
þess, hve sumarsildaraíli á vestur-
svæðinu hefur verið litiíl og
iskammvinnur. Jafnvel í ágætum
Síldarárum eins og nú I ár og i
jfyrra, þegar mikið magn af síld
jhefur verið flutt með flutningaskip
am frá austursvæðinu til síldar-
verksmiðjanna á Norðurlandi. hef-
jur Skagastrandarverksnuðjan orð-
Sð mjög útunclan, og or það mál
Jút af fyrir sig. Frá því að verk-
smiðjan á Skagaströnd var stofn-
sett hefur hún að jafnaði aðeins
brætt síld örfáa daga á ári hverju.
Kunnugir menn telja mjóg athug-
andi, að láta vinna grasmjöi í verk
smiðjunni, enda muni það vera
liægt án nokkurra teljandi breyt-
inga á verksmiðjunni og án þess
að slík vinnsla þurfi að trufla síld
arbræðsluna. Svo vel vill til, að í
nágrenni Skagastrandar, í landi
jarðanna Höfðahóla og Finnsstaða,
er fyrir hendi stórt uppþurrkað
landssvæði, um það bil 25.) hekt-
arar að stærð, sem er vel ræktan-
legt, en með ræktun á landflæmi
þessu væri hægt að afla nægilegra
heyja til grasmjölsvinnslunnar í
verksmiðjunni.
Er sjálfsagt, að láta kanna til
hlítar, hvort grundvöllur sé fyrir
hendi til grasmjölsvinnslu í síldar
verksmiðjunni á Skagaströud, þvi
ef svo reyndist vera, mundi nýting
verksmiðjunnar stóraukast og at-
vinnuafkoma Skagstrendinga yfir
sumarmánuðina verða mur. trygg-
ari en áður.
reist á Rifi?
MIKILL áhugi er á því á Hell-
issandi á Snæfellsnesi, að Síldar-
verksmiðjur ríkisins reisi síldar-
verksmiðju á Rifi, þar sem lands-
höfnin er staðsett. Hefur Útvegs-
mannafélag Hellissands skrifað
stjórn ríkisverksmiðjanna bréf,
þar sem þessi ósk er látin í ljós,
en málið var rætt á fundi félags-
ins 17. þessa mánaðar.
I bréfinu benda útvegsmenn á
Sandi á þá staðreynd, að mikil
síld hefur reynzt vera við Jökul
síðustu ár, en lítil sem engin að-
staða hefur verið til að nýta hana
í næstu höfnum á Snæfellsr.esi,
heldur hafa bátar orðið að sigla
langar leiðir til hafna, þar sem
síldarverksmiðjur eru. Telja út-
vegsmenn, að heppilegt væri að
staðsetja verksmiðju á Rifi, þar
sem landshöfn er í byggingu, en
nú er einmitt unnið að lokaáætl-
unum fyrir stórframkvæmdir við
þá höfn og standa vonir til, að í
þær verði ráðizt næstu ár.
Verzlunin DRANGEY hóf star,-
semi sína árið 1936, en árið 1942
var húsnæði verzlunarinnar breytt
mjög.
Drangey hefur verið rekin sem
tvö sjálfstæð .fyrirtæki og hafa
hjónin Povl og' Maja Ammendrup
rekið leðurdeildina og Tage Amm-
endrup hljómplötudeildina.
Drangey hefur mestmegnis se!t
íslenzkar kventöskur, enda eru ís-
lenzkar kventöskur mjög vandaðar
og standa crlendum kventöskuin
fyllilega jafnfætis.
Hljómplötudeildin hefur unnið
mikið brautryðjendastarf með út-
gáfu á íslenzkum hljómplötum og
árið 1947 var stofnað fyrirtækið
íslenzkir Tónar, sem hefur á þeim
15 árum er það hefur starfað, gef-
ið út nær 200 hljómplötur 78, 45
og 33 snúninga og hafa þar verið
dansplötur, barnaplötur, þjóðlaga-
plötur og söngplötur. Illjómplötur
Islenzkra Tóna hafa hvarvetna hlot
ið frábærar móttökur og fyrirtæk-
inu borizt fjöldi þakkarbréfa hvað-
I anæfa úr heimi, enda plötur Is-
lenzkra Tóna mikið notaðar til
j gjafa handa vinum hérlendis og er -
{lendis.
Árið 1960 var húsnæði verzlun-
arinnar stórbreytt og verzlunin
gerð nýtízkulegri, og voru þrjár
verzlanir á sömu hæð, Drangey leð
urdeild, Drangey hljómplötudeild
og Bólstrun Harðar Péturssonar.
Brátt kom að því að of þröngt
var um verzlanirnar og var þá ráð-
izt í síðustu stækkun sem evkur
gólfflöt fyrirtækjanna um nær
helming.
Bólstrun Harðar Péturssor.ar hóf
rekstur sinn fyrir liðlega 6 árunx
í bakhúsi hér við Laugaveg 58, og
er eitt fyrsta húsgagnafyrirtailci
hér á landi, sem veitt hefur ábyrgð,
með þeim húsgögnum, sem fyrir-
tækið hefur framleitt. Fyrirtækið
hefur haft á boðstólum allar teg-
undir bólstraðra húsgagna og hefur
framleitt eftir pöntun bæði nýjar
og eldri gerðir.
Það, sem helzt hefur staðið fyrir
tækinu fyrir þrifum er húsnæðis-
leysi, sem nú hefur tekizt að ráða
bót á, með hinni nýju breytingu og
getum við nú boðið viðskiptavinum
okkar að skoða og velja iiúsgögn
við sitt hæfi í björtum og góðum,
húsakynnum.
„79 af stöðinní
AÐ GEFNU tilefni í blaða-
viðtali, þar sem frá því var
skýrt, að kvikmyndin 79 af
stöðinni væri tekin sem
kennslukvikmynd af því að
hér væri ekkert kvikmynda-
ver, hefur hagorðum manui
orðið þetta ljóð á munni:
Þeir segja að 79
setji hér tímamót.
Þar sjá menn íslenzkar
anðnir,
urðir, kletta og grjót.
Myndin er tekin sem
kennslukvikmynd
og kostnlega upp sett.
Þar er aðalatriðið endnr-
tekið
svo allir læri það rétt.
UR VERZUNINNI
STÓÐBÆNDUR
FÆKECA HROSS-
UIVI NYRÐRA
4 26. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ