Alþýðublaðið - 13.11.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.11.1962, Blaðsíða 11
Geysispennandi leikir á laugardag: og Þróttur Víking Sl. laugardágskvöld fóru fram 5 lfcikir í Reykjavíkurmeistaramóti í handknattleik. ÍR-ÁRMANN: 14:13 (8:7) (6:G) Ehn voru það Ármenningar, sem töpuðu fyrir ÍR með litlum mun. Þeir byrjuðu ekki vel og tókst ÍR að ná lítils háttar forskoti sem Ármenningum feyndist mjög erfitt að jafna hvað þá heldur að yfirstíga. Bræðurnir Gylfi og Gunn latgur skoru(ðu 2 fyr'stu mörk leiksins, en Ármenningar jafna um miðjan hálfleikinn (3:3). Gunnlaug ur skapar ÍR aftur forystu (4:3), en þá jafna Ármenningar aftur og ná meira að segja yfirhöndinni um stund (5:4). Á þessu gengur, það er ýmist jafnt , eða ÍR er 1 mark yfir allt fram að leikhléi. í byrjun seinni hálfleiks taka ÍR-ingar góð an sprett og skora nú 3 mörk án þess að nokkuð komi á móti frá Ármanni. Þetta tryggði þeim sigur í leiknum, þrátt fyrir góðan leik Ármenninga. Það sem eftir var leiksins var bæði spennandi og jafnt, en ÍR náði naumum sigri 14. 13. Litlu munaði að Hans tækist að jafna á síðustu stundu, en Gunnlaugi tókst að hindra það. Lið Armanns var all vel leikandi er líða tók á leikinn, en byrjunin í báðum hálfleikjunum var ærið slók ÍR náði þessum sigri fyrst og fremst vegna hæfileika Gunnlaugs sem virðist vera að komast í sæmi lega þjálfun. Mörk ÍR: Gunnlaugur 7 (2víti), Gylfi 3, Ólafur 3 og Björgvin 1. Mörk Ármanns: Árni 6, Lúðvík 3 Hörður 2, Hans og Olfert 1 hvor. Þróttur-Víkingmr: 11:10 (5:5) (6:5) Leikur þessi var lengstum mjög jafn, þó var forystan oftast Þróttar meginn. Víkingar virtust full sig urvissir í byrjun, enda varð það þeim að falli.. Þeir léku nú fremur hægt og kraftlítið, en einmitt það var mjög heppilegt fyrir Þrótt. Ekki bar heitt á þeirri baráttugleði og léttum leik, er færði Víking sig ur yfir Ármanni fyrir skömmu. Þróttarar börðust vel allan íímann og sú breyting að fá Guðmund Gústafsson aftur í markið, en láta Þórð leika miðframvörð, er vafalít ið mikill styrkur fyrir liðið. Við leikhlé voru leikar jafnir (5:5), en (raman af seinni hálfleik ná Þrótt arar allgóðri leikskorpu, sem færir þeim um tíma 3 marka forskot og þar með sigurinn. Sigur þróttar var alls ekki ósanngjarn eftir gangi leiksins. Víkingar geta gert betur en þeir verða að einbeita sér betur að verkefninu til þess. Beztir í liði Þróttar voru Guðmundur, Haukur, Grétar og Þórður. Hjá Víking voru flestir í lakara lagi, þó áttu þeir Pétur og Sigurður Óli sæmilegan leik. Mörk Þróttar: Helgi 4, Axel 2, Haukur 2, Grétar Þórður og Páll 1 hver. Mörk Víkings: Pétur, Jóhann, Björn Kr., Rósmundur og Sig. Óli 2 mörk hver. Úrslit annarra leikja: 2. fl. karla B Víkingur-Valur 9:4 3. fl. karla A Valur Ármann 10:2 1. fl. karla A Ármann-Þróttur 11:7 Staðan í mfl. karla: Þróttur Fram Víkingur ÍR KR Ármann Valur 1 1 41-44 0 0 35-23 0 1 29-26 0 1 41-45 0 2 28-29 0 3 39-38 1 2 27-35 Hans, Armann er í dauðafæri í leiknum gegn ÍR, en markvörður ÍR hleypur út og bjargar fallega. Framh. af 10. síðu Bolton 3 — Manch. City 1 Burnley 2 — Wolves 0 Everton 5 — Blackpool 0 Fulham 0 — Tottenham 2 Leicester 2 — West Ham 0 Leyton 1 — Ipswich 2 Manch. Utd. 3 — Liverpool 3 Sheff. Wed. 0 -Aston Villa 0 W. Bromwich 2 — Blackburn 5 Tottenham Everton Burnley Leicester Wolves Notth. For. Aston Villa Sheff. Wed. 17 16 17 17 17 16 17 17 W. Bromwich 17 Bolton Blackburn 17 17 12 2 11 3 10 5 9 4 8 4 7 8 6 7 7 6 60-: 37- 36- : 33- 37- : 31- 29- : 30- : 30-: 26 26 16 25 24 25 22 22 29 20 27 19 26 19 28 19 30 17 8 27-29 16 7 33-36 16 Chelsea 17 11 2 4 38-16 24 Bury 17 10 3 4 25-14 23 Sunderland 17 9 4 4 38-21 22 Huddersfield 16 7 7 2 28-16 2i Stoke 17 6 9 2 29-16 21 Plymouth 17 7 6 4 34-21 20 Norwich 17 8 4 5 31-24 20 Newcastle 18 8 4 6 41-26 20 Cardiff 18 9 2 7 43-35 20 Portsmouth 17 6 7 4 26-25 19 Leeds 17 6 6 5 24-20 18 Rotherham 17 8 2 7 27-32 18 Middlesbro 17 8 1 8 33-44 17 Swansea 18 7 3 8 24-34 17 Scunthorpe 18 6 4 8 19-26 16 Southampton 17 5 3 9 27-34 13 Preston 17 4 5 8 20-31 13 Charlton 17 5 3 9 26-42 13 Walsall 17 5 3 9 20-39 13 Derby' 17 3 5 9 18-29 11 Grimsby Í7 3 3 11 25-37 9 Luton 16 2 4 10 18-30 8 Skotland Aberdeen 3 — Hibemian 0 Airdrie 1 — T. Lanark 4 Celtic 0 — Q. of South 1 Dundee Utd. 2 — Rangers 1 Dunfermlinen 1 — St. Mirren 3 fyrir Víking. Sheff. Utd. 17 6 4 7 25-29 16 Falkirk 3 — Motherwell 2 Arsenal 16 5 5 6 31-34 15 Hearts 1 — Clyde 1 Birmingham 17 5 5 7 24-33 15 Kilmarnock 3 — Raith R. 1 Biackpool 17 4 6 7 17-29 14 Partick 1 — Dundee 0 Manch. City 17 4 6 7 23-40 11 West Ham 17 4 5 8 27-30 13 Manch. Utd. 17 5 3 9 30-38 13 Rangers 11 8 2 1 30-11 18 Liverpool 16 4 4 8 22-26 12 Partick 11 8 1 2 23-11 17 Ipswieh 17 3 6 8 27-32 12 Hearts 11 6 4 1 28-14 16 Fulham 17 4 4 9 16-30 12 Celtic 11 7 1 3 26-8 15 Leyton 17 4 2 11 19-31 10 Kilmarnock 11 5 4 2 34-13 14 Aberdeen 11 6 2 3 32-13 14 2. deild Dunfermline 11 6 2 3 23-13 14 Cardiff 4 — Rotherhafn 1 Dundee 11 4 4 3 14-14 12 Derby C. 3 — Southampton 1 Q. of South. 11 4 3 4 10-17 11 Grimsby 1 — Leeds 1 Dundee Utd. 11 3 4 4 18-14 10 Huddersfield 0 — Bury 1 Falkirk 11 4 2 5 21-21 lf Middlesbro 4 — Scunthorpe 3 St. Mirren 11 4 2 5 16-25 10 Neweastle 3 — Luton 1 Hibernian 11 3 3 5 16-27 9 Norwich 5 — Swansea 0 T. Lanark 11 1 5 5 18-28 7 Plymouth 1 — Sunderland 1 Clyde 11 2 3 6 121-25 7 Portsmouth 3 - Charlton 3 Mothervvell 11 1 4 6 14-24 6 Preston 1 — Stoke 1 Airdrie 11 3 0 8 21-40 6 Walsall 1 — Chelsea 5 Raith R. 11 0 2 9 6-44 2 Danir sigursælir í badminton OSLO 11. nóv. (NTB) Norður- landamót var háð í Bygdö-húsina hér í Osló um helgina. Danir hlutu fjóra Norðurlandameistara, en Sví ar efrh. Það var í tvíliðakeppni karla, sem Svíunum Bertil Glæis og Göran Dahlqvist tókst að sigra Danina Poul Erik og Knud Aage Nielsen. Karin Jörgensen og Ulla Rasmussen urðu tvöfaldir Norður landameistarar. Karin sígraði í ein liðaleik kvenna og í tvíliðakeppmi kvenna ásamt Ulla Rasmussen, en hún var einnig sigurvegari i tvenndarkeppni. Kaupmannahafnarmeistarinn Knud Aage Nielsen sigraði Svíann Glans með yfirburðum , í einliða- leik. Glans komst upp í A7, en síð an liafði Nielsen yfirburði og vann 15/9 og síðan 15/0. Framhald á 14. síðu. Evrópukeppni í köríuknattleiki! ÞAÐ er Evrópubikar- keppni í fleiri greinum en handbolta og knattspyrnu. Nú stendur einnig yfir slík keppni í körfubolta. Danska félagið Sisu er með í keppni þessari og mætir Etzella, Luxemburg í Kaupmanna- höfn 24. nóv. — ÍR er ís- landsmeistari í körfubolta, og þeir munu ekki hafa til- kynnt þátttöku, en hvcrnig væri að athuga möguleika á því fyrir næstu keppni? ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. nóv. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.