Alþýðublaðið - 13.11.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.11.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK þriðjudagur Þriðjudagr ur 13. nóv. 8.00 Morgun útvarp 12.00 IlÚdegisútvarp 13.00 „Við Vinn- una“ 14.40 „Við sem heima sitj um“ 15.00 Síðdegisútvarp 18.00 Tónlistartími barnanna 18.20 Vrfr. 18.30 Þingfr. 18.50 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00 Einsöngur i útvarpssal: Kristinn Hallsson syngur 20.20 Framlialdsleikritið „Lorna Dún“ III. kafli. 21.00 Gítartónleikar: Andrés Ségovia leikur 21.15 Úr Grikklandsför III. erindi 21.40 Tónlistin rekur sögu sína; II. þáttur: Austur- lönd 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Lög ungafólksins 23.00 Dag- skrárlok. fyrramálið Flugfélag íslands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K hafnar kl. 08.10 í Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og V- meyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 íerðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vm- eyja. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanleg ur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30 Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss fer frá Hamborg 15.11 til Rvíkur Dettifoss fór frá Vmeyum 11.11 til New York Fjallfoss fer frá Akureyri 15.11 til Siglufjarðar Goðafoss fer frá Nevv York 14.11 til Rvíkur Gullfoss fer frá K- fiöfn 13.11 til Leith og Rvíkur Lagarfoss fór frá Khöfn 8,^1 væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina kl. 15.00 í dag 12.11 kem ur að bryggju um kl. 17.00 Reykjafoss fer frá Siglufirði 13.11 til Akureyrar og Þaðan til Lysekil, Kotka og Gdynia Sel foss fór frá New York 9.11 til Rvíkur Tröllafoss kom til Rvík ur 6.11 frá Leith Tungufoss fcr frá Rvík kl. 15.00 í dag 12.11 tii Gufuness. Skipaútgcrð ríkisins Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið Esja er á Norður- tandshöfnum á vesturleið Herj- ólfur fer fr Vmeyjum kl. 21_P0 í kvöld til Rvíkur Þyrill fór frá Húsavík 10.11 áleiðis til, Manchester Skjaldbreið er i Rvík Herðubreið fór frá Kópa skeri í gær áleiðis til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Honfleur Arnar fell er í Helsingfors Jökulfell fór í gær frá Vmeyjum áleiðis til New York Dísarfell fór í gærkvöldi frá Stettin áleiðis til Malmö og íslands Litlafeíl fór í gær frá Rvík áleiðis til Aust- fjarðahafna Helgafell losar á Eýjafjarðahöfnum Hamrafell er í Rvík Stapafell er í Rvík. Jöklar h.f. Drangjökull fór frá Pietersaare í gær íil Ventspils, Finnlands og Hamborgar Langjökull er í 1—MiHlia II . Hil JfcMC'wiíwi Keflavík Vatnajökull er í Grims by fer þaðan til Calais London og Rotterdam. Hafskip h.f. Laxá er á Akranesi Rangá fór 12. þ.m. frá Rvík áleiðis til Bilbao Martha fór á laugardag frá Eskifirði til Svíþjóðar. Reykvikingafélagið heldur spila kvöld með verðlaunum og happdrætti að Hótel Borg suðurdyr, miðvikudagskvöld 14. þ.m. kl. 20.30 Fjölmennið stundvíslega. Aðalfundur knattspyrnudómara félags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 13. nóv. kl. 8 síðdegis í Breið firðingaþúð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðar- ins heldur fund að Café Höll fimmtudaginn 15. nóv. kl. 8.30 Rætt verður um vetrarstarfið. Fjölmennið — Stjórnin. Aðalfundur í félagi Djúpmanna verður haldinn í Silfurtungl inu miðvikudaginn 14. þ.m. og hefst hann kl. 8.30 síðdegis. Að aðalfundi loknum verður spiluð félagsvist. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Keflavík heldur fund í ung- mennafélagshúsinu í Kefla- vík kl. 8.30 í kvöld. Á fundin um fer fram kosning fulltrúa á þing Alþýðuflokksins — Stj. Kvöld- og næturvörður L. R. I dag: Kvöldvakt U. 18.00-08.30 Á kvöld- vakt: Þorvaldur V. Guðmunds son Á næturvakt: Ragnar Arin- bjarnar. ilysavarðstofan í Heilsuvemd- ir stöðinni er opin allan sólar- aringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 avern virkan dag nema laugar- laga kl. 13.00-17.00 tCópavogstapótek er oplð alla ;augardaga frá kL 09.lö—04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 m Útlánsdláns: daga nema Bæjarbókasafn Reykjavíkur — <sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið 2—10 aila laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, ki. 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. MINNINGARSPJÖLD Kvenfélagsins Keðjan fást 0á: Frú Jóhönnu Fossberg, úmi 12127. Frú Jóntnu IjOlts- ióttur, Miklubraut 32, gíml 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími 14192 Frú ioffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, simi..33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaieiti 37, itmi 37925. í Hafnarfirði hjá- rrú Rut Guðmundsdóttur, vusturgötu 10, sOTð 50582. Minningarspjöld fyrir Innrl- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelm- ínu Baldvinsdóttur, Njarðvík- urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp- arstíg 16, Ytri Njarðvík. Munið minnin.íarspjöld orlofs- sjóðs húsmæðra: Fást á eftir töldum stöðam: Verzluninm Aðalstræti 4 h.i. Verzluninni Rósa Garðastræti 6 Verzlun- inni Halli Þorarins Vestur- götu 17 Verz'.uninni Miðstöðin Njálsgötu 102 Verzluninni Lundur oundlaugaveg 12 Verzluninni Búrið Hjallavegi 15 Verzlun.iini Baldurslrá Skólavörðustíg Verzluninni Tóledó Ásgarði 20-24 Frú Her dísi Ásgeirs lóttur Hávalla- götu 9 Frú Helgu Guðmunds- dóttir Ásgarði \11 Sólveigu Jó hanngsdóttur Bólstaðarhlíð 3 Ólöfu Sigurðardóttur Ilring- braut 54 KrisÞ.nu L. Sigurð- ardóttur Bjarkargötu 14. Minningarspjöld iyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá vihelm- ínu Baldvinsdóttur Njarðvik- urgötu 32, Innri Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp- arstíg 16, Ytri-Niarðvík. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20:00, 12—14 ára. til kl. 22:00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- heimili aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20:00. Mlnningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu JóhannsdóttUi Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu GuO- lónsdóttur, Stangarholtl 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- iiíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, BarmahlíB T. tllnnlngarspjöld Bbndrafélagi tns fást í Hamrahlíð 1T og vfjabúðum 1 Reykjavík. Kópa 'ogi og HafnarfirB) Bazar Kvenfélags Háteigssókn- ar, verður haldinn mánudag- inn 12. nóv. í Góðtemplarahús inu. Hverskonar gjafir á baz- arinn eru kærkomnav. Upp- lýsingar í síma 16917. Bazarnefndin. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundl 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. Danir sigursælir Framh. ai 11. síðu í tvíliðaleik kvenna voru dönsku stúlkurnar Karin Jörgensen og Ulla Rasmússen mun betri en þær sænsku. Karin og Ulla sigruðu Evu Pettersson og Gunillu Dahlström með 15/5 og 15/6. Keppnin var geysihörð og skemmtileg í tvenndarkeppninni. Til úrslita léku Ulla Rasmussen og Poul Erik Nielsen gegn Gunillu Dahlström og Berti Glans. Danska parið vann fyrstu lotuna 15/10, en í þeirri næstu léku Gunilla og Ber til stórkostlega í byrjun og komust í 6/0, en þau dönsku jafna 14/14 og unnu framlengingu 17/14. Keppnin var geysihörð í tvíliða leik karla. Danirnir Poul Erik Ni- elsen og Knud Erik Nielsen mættu Bertil Glans og Göran Dahlqvist. Danirnir unnu fyrstu lotu með yfir burðum 15/3. í þeirri næstu leit einnig út fyrir danskan sigur, þeir voru komnir í 9/4, en þá tóku Sví arnir að vinna á, komast í A13 og sigruðu síðan. Þriðja lotan var einn ig geysispennandi og enn komust Danir í 8/2 og aftur fara Svíar að vinna á og komast í A13. Svíarnir i voru sterkari í lokin og unnu. — Karin Jörgensen sigraði Evu Patt ersson með yfirburðum 11/3 og 11/1. Samningar Frh. af 1. síðu. þar gengi saman. — Við hefðum átt að vera búnir að þessu fyrir löngu. Um þetta leyti í fyrra höfðu sjö bátar frá okkur fengið 17 þús- und tunnur. Nú er bezti tíminn liðinn varðandi söltunina, því nú má fara að búast við svo miklum kuldum að geyma verði síldina í hituðum húsum, til að hægt sé að vinna við verkun hennar, og það er náttúrlega engan veginn gott. Haraldur lagði að lokum áherzlu á það, að almennrar ánægju virt ist gæta með þessa lausn málanna á Akranesi. Aðalatriðin í samningunum á Akranesi eru sem hér segir: Á bát- um, sem eru minni en 60 smá- lestir og með 10 mann áhöfn, fá sjómenn til skiptanna 38,5% af heildartekjunum. Á bátum með 11 manna áhöfn, sem eru 60—120 lestir að stærð, fær áhöfnin 37%. Á bátum, sem eru með 12 manna áhöfn og eru 120—240 lestir, fær skipshöfnin 36%, og á bátum, sem eru 240—300 smálestir með 13 manna áhöfn, fær skipshöfnin einn ig 36%. Sáttanefndin í kjaradeilunni sat á fundi til klukkan um tvö aðfara- nótt mánudagsins. Þegar fundin- um lauk, hafði hann staðið í um tólf klukkustundir og mun lítið eða ekkert hafá miðað í samkomu- lagsátt. Þessi samningagjörð á Akranesi mun ekki hafa komið samninga- nefndinni í Reykjavík á óvart, því henni mun hafa verið skýrt frá því, að ef hægt væri að semja við Harald Böðvarsson & Co á Akra- nesi, þá mundi það gert. Dýrin... Frh. af 5. síðu. Sjö hljóðfæraleikarar úr Sin fóníuhijómsveitinni flyta tón listina, sem einnig er eftir Thorbjörn Egner, undir stjórn Carl Billich. Sautján nemendur úr Ballettskóla Þjóðleikhússins dansa undir stjórn Elisahet Hodgson, sem hefur kennt við skólann síðan í haust. Með aðalhlutverk fara Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, og Baldvin Halldórsson, einnig Jón Sigurbjörnsson, Emelía Jónasdóttir, Nína Sveinsdóttir Ævar Kvaran Lárus Ingólfsson, og fleiri. Alls koma fram í leik ritinu um 40 manns. Leikstjórinn, Klemens Jóns son lét þess getið að leiktjöld- in væru mestu og f jölbreyttustu sem hafa sést hér á sviði. Leik ritið hefur notið mikilla vin- sælda erlendis og hefur verið sýnt m.a. í Kaupmannahöfn, Odense, Svíþjcð, Þýzkalandi og í Noregi. Varðandi hinn breytta sýn- irigartíma, sagði Þjóðleikhús- stjóri að leikhúsið vildi ekki verða valdandi að útivist barna seint á kvöldin og munu sýn- ingar á virkum dögum því hefj ast kl. 7 og verða Iokið laust eftir kl. 9, þegar um sýningar á virkum dögum er um að ræða. Sakir þess hve dýrt leikritið er í uppsetningu munu að- göngumiðar kosta 60 kr. Gat Þjóðleikbússtjóri þess að leik húsið hefði ekkert fé upp á að hlaupa, þar sem allur ágóði af My Fair Lady hefði farið í að greiða gamlar skuldir og endui* hætur á leiksviði Þjóðleibhúss ins. Adenauer Eramhalri at 3. síðu. fundar, en á þriðjudag heldur liann til Washington til að ræða alþjóða- mál við Kennedy forseta. Kúba er enn mikil ógnun við rómönsku Ameríku. Eyjan er und- ir stjórn kommúnista og er einnig ógnun við Bandaríkin, sagði kanzl- arinn, sem kvaðst telja, að Banda- ríkjamenn hefðu aðeins náð tak- mörkuðum árangri í Kúbu-deil- unni. Kanzlarinn sagðist ekki treysta Rússum og bætti því við, að Rúss- ar byggjust tæplega við því, að liann mundi treysta þeim. Ef Rúss ar mundu fallast á eftirlit á Kúbu mundi slíkt benda til velvilja af þeirra hálfu, er væri nauðsynlegur, ef vesturveldin ættu að sýna áhuga á fundi æðstu manna. L.Í.V. Framh. af 1. síðu en þeir Benedikt Sigurjónsson og Ragnar Ólafsson skiluðu sérat- kvæðum og töldu að ekki ætti að taka LÍV inn í ASÍ. Áki Jakobsson, hrl. flutti málið fyrir LÍV. Blaðinu bárust í gær mótmæll ASÍ vegna dómsins og verða þau birt á morgun. Kaupum hreinar tuskur Prenfsmiðja Alþýðublaðsins 14 13. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.