Alþýðublaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 4
HÉR er óvenjuleg og næstum því „abstrakt” mynd af flugvél- um á flugi. Þær eru brezkar og tilheyra fiughernum. Bá3ar eru þrýstiloftsvélar. Flugmennirnir eru þarna að æfa benzíntöku á lofti, og er fremri véiin gjafar- inn og sú aftari þiggjandinn. Myndin er tekin í 20,000 feta hæ3. KENNARAÞING Á SELFOS RJROULEGT SKILNINGSLEYSI S A G T hcfur . verið, að ungur jarðfræðingur, þýzkur, sem dval- ið hafði hér á landi þrjá mánuði á síðastliðnu sumri, hafi aðspux-ð- v.r ekki kannast við di-. Helga Pjeturss fyrir annað en það, að tiann hefði verið geggjaður, og Jxótti mér slíkt býsna furðulegt. — Vegna þess, að á engan hátt var txér tekið undir athuganir dr. Helga vai'ðandi liöfundarmark Snorra Sturlusonar á Eglu, var Ixað ekki alveg óeðlilegt, að hans skyldi að engu vera getið, þegar Iiinn sænski fræðimaður kom fram með hið sama í haust, og var það þó í meira lagi ómaklegt. En hitt er á engan hátt afsakan- legt, að slíkur jarðfræðiuppgötv- \iður sem dr. Helgi var, og viður- tccnndur er lika fyrir það að ciokkru, skuli vera kynntur á annan hátt en þennan fyrir út- tendum jarðfræðingi. Enda sá víst þessi útlendi jarðfræðingur •eitthvað fram á þetta eftir að við- talandi hans hafði sýnt honum jarðfræðigrein á ensku, sem prent tið er í ÞÓNÝAL, því að honum varð þá að orði eitt’nvað á þá leið, að íslenzkir lærdómsmenn kunni líklega ekki vel að meta jxað, sem stórt er. Og það játaði liann, þessi útlendi jarðfræðing- hð hin enska ÞÓNÝALS- grein beri á engan hátt vott um, að liöfundur hennar hefði verið geggj aður, heldur þvert á móti. II. É G VAR fs'rir skömmu að lesa ritgerðina LÍFSGEISLAN OG MAQNAN, sem prentuð er í NÝAL, og samin hefur því verið fyrir,- meira en 40 árum. Nú hef -ég að sjálfsögðu lesið þessa rit- gerð^ áður og það oftar en einu sinnix En í þetta sinn varð mér I það alveg sérstaklega ljóst, hve j vísindalega þama er að verið og | hve sjálfsagt og óhjákvæmilegt I það er, sem þar er haldið fram. | Þetta, að jarðlífið sé aðeins þátt- ur í óþrotlegu alheimslífi, að það sé hér framkomið fyrir tilgeislan frá lífheimum annarra hnatta, að kraftaverkalækningar og annað slíkt, sem ekki verður véfengt að átt hefur sér stað, sé einnig þang- að að rekja eins og líka magnan þá eða endurnæringu, sem mað- ur þiggur í svefni, það blasir þarna svo við, að helzt enginn ætti að geta komizt hjá að sjá það. En þó hefur hið furðulega átt sér stað, að reyndin skuli svo hafa orðið á annan veg. Þrátt fyrir það, hve hcimsamband iífsins ætti að sýnast alveg sjálfsagt, eftir að á það hefur vei'ið bcnt, og þrátt fyr- ir það, að skýringar dr. Helga á eðli svefns og drauma, sem eink- um var hin vísindalega undirstaða hans, eru algjörlega í samræmi við staðreyndir svefnsins og draumana þá hafa flestir reynzt fúsari til alls annars en að fallast þar á. Og láti nú einhver sér detta í hug, að þessi tregða stafi af því, að menn hafi séð betur, þá er það áreiðanlega ekki. Tregðan hér stafar fyrst og fremst af því, hve mönnum er yfirleitt gjarnt til þess að fara fyrst og fremst eftir því, sem þeir halda, að öðr- um kunni að finnast, en ekki af því, að þeir hafi rannsakað sjálf- ir. En vill nú samt sem áður ekki einhver, sem þetta les, lesa einnig ritgerðina, sem ég nefndi hér að framan, og reyni svo sjálfur að sjá og íhuga? — Menn eru nú loks eitthvað farnir að sjá fram á það, sem dr. Helgi benti á fyrir hálfri öld síðan, að verði stefn- unni ekki breytt hér á jörðu, sé illra tíðinda von og æ verri og verri, og ættu allir að geta séð, hve sannspár hann hefur þegar reynst um margt. En eftir er að gera sér það ljóst, að það, sem Framh. ð 13. síðu KENNARAFÉLAG SUÐUR- LANDS, sem stofnað var í apríl s. 1., hélt sinn fyrsta fræðslufund á Selfossi um s.l. helgi 11. og 12. nóvember. Fundurinn var fjöl- sóttur, um 40 kennarar voru þar samankomnir, auk námsstjóra og gesta. Bergþór Finnbogason, formaður setti fundinn og bauð félaga og gesti. velkomna. Forsetar fundar- ins voru kjörnir þeir Leifur Eyj- ólfsson, Selfossi og Valgarð Run- ólfsson, Hveragerði og ritarar Óskar Magnússon, Eyrarbakka og Friðbjörn Gunnlaugsson, Stokks- eyri. Bjarni M. Jónsson, námsstjóri ávarpaði fundarmenn og bauð þa velkomna til þessa fræðslufundar, sem haldinn væri á vegum félags- ins og námsstjóra. Þá flutti ísak Jónsson, skóla- stjóri mjög fróðlegt erindi um átt bagafræðikennslu. Að erindi hans loknu urðu fjörugar umræður um það og mörgum fyrirspurnum var beint til fyrirlesarans, sem leysti greiðlega úr öllu. Að loknu þessu erindi buðu barna- kennarar á Selfossi fundarmönn- um og gestum til kaffidrykkju í barnaskólahúsinu, en þar fóru öll fundarhöldin fram. Þá flutti Gestur Þorgrímsson erindi um fræðslukvikmyndir. Að erindi hans loknu voru um- ræður og fyrirspurnir, sem hann leysti greiðlega úr. Á mánudag hófst fundur kl. 10 f. h. með erindi Skúla Þorsteins- sonar, formanns Sambands ís- lenzlcra barnakennara, um kjara- mál kennra. Að loknu ítarlegu og yfirgripsmiklu erindi, urðu um- ræður og fyrirspurnir um kjara- j málin, sem stóðu fram eftir degi. | Hreppsnefnd Selfosshrepps bauð öllum fundarmönnum til há- degisverðar í Selfossbíói. Rómuðu kennarar höfðingsskapi og rausn hreppsnefndarmanna. Mjólkurbú Flóamanna var skoð- að undir leiðsögn mjólkurbús- stjóra, Grétars Símonarsonar og leysti liann greiðlega úr spurn- ingum manna og útskýrði allan rekstur búsins. Síðan bauð mjólk- urbússtjóri fundarmönnum til kaffisamsætis í samkomusal Mjólkurbúsins og rómuðu menn mjög allar viðtökur og gestrisni mjólkurbússtjórans. Að loknu kaffihléi var störfum haldið áfram í barnaskólanum og ýmis mál tekin fyrir. Einnig var sýnikennsla á meðferð kvikmynda- véla, sem Leifur Eyjólfsson ann- aðist og sýnilxennsla í átthaga- fræði, sem Óskar Þór Sigurðsson annaðist. Ýmsar ályktanir voru gerðar, m. a.: 1. Fundur haldinn í Kennara- félagi Suðuriands á Sclfossi, 12. nóv. 1962 álítur, að launamismun- ur kennara á skyldunámsstiginu megi ekki grundvallast á öðru en sérmenntun til starfsins umfram almennt kennarapróf. 2. Fundur haldinn í Kennara- iélagi Suðurlands, 12. nóv. 1962, gerir eftirfarandi ályktun um Fræðslumálasafn ríkisins: að fjárhagur safnsins verði rýmkaður svo, að safnið verði fært um að gegna betur hlutverkl sínu, Framh. á 13. síðv VERKFÖLL í SOVÉT FYRSTU sex mánuði þessa árs hafa 47 þús. sovéskir verkamenn lagt niður vinnu á nokkrum mikilvægum vinnustöðum í Kemerovo í Mið-Síheríu, að sögn tíma- ritsins „Sovétríkin". Tímaritið bætir því við, að orsakirnar til óánægju verkamannanna séu of lág laun og óviðunandi vinuuskil- yrði. Biaðið lýsir orsökum þessa fjöldafiótta frá umræddu hé- raði, sem sovétstjórnin hefur reynt að gera að nýrri iðn- aðarmiðstöð í Mið-Síberíu. Tímaritið gagnrýnir eink- um byggingaverkamennina. Margar áætlanir eru mörg ár á eftir áætlun. Atvik þetta er aðeins eitt af mörgum, sem fjallað er um á yfirstandandi fundi mið- stjórnar kommúnistaflokks- ins. Á fundinum verður tekin afstaða tii málsins og verður síðan tillaga send til Æðsta ráðsins, sem kallað hefir ver- ið saman til fundar hinn 10. desember. Ekki er vitað hvort sam- band sé á milli atburðanna í Kemerovo og uppþotanna í Rostov-héraði í sumar. 400 mílur HÉR er líkanið af einum rennilegasta bíln- um, sem til er í veröldinni. Þetta er hraðakst- ursbíll Donalds Campbell, sem á hraðametið á sjó og nú hefur fullan hug á að vera líka skjótastur á landi. Sjötíu og tvö brezk fyrir- tæki hafa tekið þátt í smíði bílsins — sem reyndar má lýsa sem geysiaflmikilli vél á hjól- um. Campbell væntir þess að aka farartækinu með að minnsta kosti 400 míina hraða, en nú- verandi met cr 394.2 míiur á klukkustund. — Þetta er Campbell sjálfur á myndinni, en sú pelsklædda er konan hans. 4 .21. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.