Alþýðublaðið - 21.11.1962, Side 6

Alþýðublaðið - 21.11.1962, Side 6
Gamla Bíó Sánd 1 1475 Þriðji maðurinn ósýnilegi (North by Northwest) Ný Alfred flitchcock kyik- mynd í litum og VistaVision Cary Grant James Mason Eva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára. laugaras -i Sím; 32 0 75 Næturklúbbar heimsborganna Stórmynd i Technirama og lit- um. Þessi mynd sló öll met í að sókn i Evrópu. — Á tveim tím- um heimsækjum við helztu borg- ir heimsins og skoðum frægustu skemmtistaði. Þetta er myi.d fyrir alla. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 ítalska verðlaunamyndin Styrjöldin mikla. (La Garande Guerra) Stórbrotin styrjaldarmynd og kefur verið líkt við „Tíðindalaust A vesturvígstöðvunum". Aðalhlutverk: Vittorio Gassman Silvana Mangano Alberto Sordi. Cinemacope. Danskur textí. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sím- 16 44 4 Glataða herdeildin Afar spennandi og raunhæf ný þýzk kvikmynd, um orustuna um Stalingrad. Joachim Hansen Sonia Ziemann. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Á barmi eilífðarinnar Stórfengleg og viðburðarík ný amerísk mynd í liturn og Clnema Scope, tekin í hinu hrikalega fjalllendi „Grand Canyon“ í Ariz ona. Hörkuspennandi frá upp- hafi til enda. Cornel Wilde Victoria Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Nýja Bíó Sími 1 15 44 Sprunga í speglinum (Crack in the Mirror) Stórbrotin amerísk Cinema csope kvikmynd. Sagan birtist í dagbl. Vísir með nafninu Tveir þríhyrningar. Aðalhlutverk: Orson Welles Juliette Greco Bradford Dillman Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarhær Síml 15171 Líf og fjör í steininum Sprenghlægileg, ensk gaman- mynd. Aðalhlutverk Peter Sellers og Wilfred Hydwhéte Endursýnd kl. 5 og 7. Austurbœjarbíó Símj 1 13 84 CONNY 16 ÁRA Sýnd kl. 5. Tónabíó Skipholt 33 Sími 1 11 82 Heimsfræg stórmynd. Umhverfis jörðina á 80 dögum. Heimsfræg amerísk stórmynd, er hlotið hefur fimm Osearverð- laun, ásamt fjölda annarra viður- kenninga. Samin eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Veme. Myndin er tekin í litum og Cin- emascope. David Niven Cantinflas Endursýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Kópavogsbíó Sími 19 185 Indverska grafhýsið (Das Indische Grabmal) Leyndardómsfull og spennandi þýzk litmynd, tekin að mestu i Indlandi. Danskur texti. Hækkað verð. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hafnarfjarðarbíó Sím; 50 2 49 Flemming og Kvik Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Tekin eftir hinum vin- sælu „Flemming" bókum sem komið hafa út í ísl. þýðingu. Úrvals leikarar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. Slm) 501 84 Dagur í Bjarnardal II. Hvessir af helgrindum Stórmynd í litum, framhald myndarinnar „Dunar í trjálundi". Sýnd kl. 9. Dagur í Bjarnardal I. Dunar í trjálundi Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. ÞJÓÐLEIKHÚSID Hún frænka mín Sýning í kvöld kl. 20. 17. BRÚÐAN Sýning fimmtudag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýning föstudag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Nýtt íslenzkt leikrit HART í BAK Eftir Jökul Jakobsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Uppselt. Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 2. — Sími 13191. Leikfélag Kópavogs: Saklausi svallarinn Gamanleikur eftir Arnold og Back. Sýning í Kópavogsbíói fimmtu dagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. Auglýsingasíminn 14906 Sinfónlufiljómsveit íslands RíkisútvarpiÓ Tónleikar í Háskólabiói Fimmtudaginn 22. nóv. kl. 21.00 Stjórnandi: WILLIAM STRICKLAND Einsöngvari: KRISTINN HALLSSON Efnisskrá Girolamo Frescobaldi: Tokkata Johannes Brahms: Fjögur andleg Ijóð Claude Debussy: Tvær Nokturnur Igon Strawinsky: Suite nr. 1 Igor Strawinsky: Scherzo á la Russe Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bóka verzlun Lárusar Blöndal á Skóavörðustíg og í Vesturveri. íslenzk Ameríska félagið efnir til KVÖLDFAGNAÐUR i föstudaginn 23. nóv. kl. 8,30 e. h. í Glaumbæ. Ávarp: Prófessor Hermann M. Ward Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Verzl. Daniel, Laugavegi 66. Sími 1 16 16. — Borð og matarpantanir í Glaumbæ. Sími 2 26 43. Stjórnin. í bókasafni Félagsmálastofnunarinnar eru bækur, sem máli skipta. VERKALÝÐURINN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ er fyrsta bókin í safninu. í henni eru 9,greinar eftir 5 höfunda: Dr. Benjamín Eiríksson skrifar um verðmæti vinnunnar, Hákon Guðmundsson um réttarstöðu verkalýðsfélaga, Hannibal Valdimarsson um íslenzka verkalýðshreyfingu, Hannes Jónsson um þróun verkalýðsbaráttunnar, erlenda vinnulöggjöf, skilyrði raunhæfra kjarabóta, sáttaumleitanir í vinnudeilum, stjórnar- hlutdeild og atvinnulýðræði. Hjálmar Vilhjálmsson skrifar inn- gangsorð, en einnig er í ritinu tölulegt yfirlit yfir íslenzk laun- þegasamtök 1960. Upplagið er takmarkað af þessari nauðsynlegu handbók. Tryggið ykkur eintak í tíma. Verð kr. 150. En félagssamtök og námshópar geta fengið bókina á kr. 100,00 gegn staðgreiðslu, ef tekin eru minnst 5 einlök. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN, Póstbox 31, Reykjavík, Sími 19624. Q h. nóv. 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.