Alþýðublaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 3
PEKING og NYJU DELHI, 20. nóvember. (NTB-Reuter). Kínverska stjórnin tilkynnti erlendum fréttariturum í Peking í kvöld, að hersveitir heimar mundu hætta skothríð frá kl. 14 að ísl. tíma síödegis á miðvikudag, og Iiersveitirnar mundu frá og með 1. desember hörfa um 20 km. aftur fyrir stöðvar þær, er þær höfðu meðfram „raunverulegu eftiriitslínunni“ milli hinna tveggja landa hinn 7. nóvembcr 1959. Að sögn AFP sagði Ncliru, forsætisráðherra, á luktum fundi með þingmönnum Kongressflokksins í dág, að vopnahlé á landamærunum kæmi ekki til mála fyrr enn síðasti kínverski hermaðurinn hefði ver- ið hrakinn burtu af indversku landi. Indverskar hersveitir, sem í eru margar þúsundir manna og innilokaðar eru að baki fremstu víglína Kínverja, gerðu í dag gagn árás að baki Kínverja á Kamenlbaa-vígstöðvunum. Þær reyna að brjótast til aðalliðssveita Indverja 40 km. lengra í suðri við Chaku. an þátt í stríðinu á landamærahér uðunum í austri í heimsstyrjöld- inni síðari. Nehru forsætisráðherra sagði á þingi í dag, að indversku hersveit- irriar hindruðu sókn Kínverja. Kín verjar hafa sótt fram enn um fá- eina kílómetra frá Bomdala. Her- sveitir okkar munu heyja orrustu nokkrum kílómetrum sunnar, sagði hann. Vopnahlé Kinverja er skýrt var frá í Peking í dag, er bundið nokkr um skilyrðum. Skilyrðin eru þau, að Indverjar skjóti ekki á Kínverja eftir að vopnahléð er gengið í gildi, eða á undanhaldinu. Indverjar verða og að hörfa aftur um 20 km. — og sækja ekki til hinnar ólöglegu MacMahon-línu eða til stöðva er þeir höfðu fyrir 7. sept. í ár. í tilkynningu kínversku stjórn- arinnar segir, að skothríðinni verði hætt frá miðnætti að telja. í Peking var miðvikudagsmorgun er tilkynningin var afhent erlend- um fréttamönnum, og vopnahléð gengur í gildi frá miðnætti á mið- vikudag. Stjórnin lýsti ennfremur yfir því, að hún mundi koma á fót nokkrum eftirlitsstöðvum Kínverja megin hinnar „raunverulegu eft- irlitslínu" til þess að tryggja eðli- legar ferðir óbreyttra borgara á hinu umdeilda landssvæði, til þess að koma í veg fyrir starf- semi skemmdarverkamanna og til þess að halda uppi lögum og reglu. Eftirlitsstöðvar þessar verði mannaðar borgaralegum lögreglu- mönnum. Kínverska stjórnin grípur til þessara ráðstafana til þess að breyta ástandi því, er nú ríkir á landamærunum og til að koma ■ fram framkvæmd tillögunnar í 3 liðum frá 24. okt. Ef indverska stjórnin mun grípa til samsvarandi ráðstafana geta stjórnir Indlands og Kína strax skipað embættismenn, sem báðir aðilar eru sammála um, til þcss að ræða vandamál í sam- bandi við undanhaid hersveita beggja aðila, skipulagningu vopn- lauss svæðis og um heimsendineu fanga. Er niðurstaða þessara við- ræðna liggur fyrir og hefur verið hrandið í framkvæmd. geta þeir Nehru og Chou En-I.ai hitzt ann- aðhvorl i Peking eða Nviu Dehli. Samkvæmt frecnnm fyrr í dag reyndu hinar inniUróuðu hersveit- ir Indveria að sækia fram til að- alliðssveita Indveria við Chaku. Indveriar sendu í dag alla vopn- færa karlmenn norður til Kamenl- be-vígstöðvanna tjl þess að veita framsókn kínversku hersveitanna harðvítugt viðnám. Svo virðist sem hermenn Kin- veria hafi notað daginn í dag til þess að hvílast og lið þeirra hafi verið endurskipulagt eftir að þeir brut.ust í gegnum vamarlínu Ind- veria á sunnudag og mánudag. í kvöld var skýrt frá því, að Ind veriar hefðu búizt rammlega til varnar s’rnnan Bomdila, sem féll á mánudaginn, og hefur verið kom’ð fvrir tálmunum þvert yfir vpvirin sem liggur í suður frá bæn"m. Til bess að sækja niður á lág- lendi Assan verða Kínverjarnir að sæk’a bama i gegn. Samkvæmt ó- oninberum heimildum í kvöld voru Kmveriar aðeins 30 km. frá þorp inu Foothills. Nálægt landamærum Burma, lengra i austri, verjast Indversk- ar hersveitir áhlaupum I Um ástandið í Walong-vígstöðv- kín- unum sagði forsætisráðherrann, að verskra herdeilda, sem enn sækia fram eftir sigurinn við Wa- long. Þær sækja niður Locht-dal- inn. Næsti sólarhringur getur haft úrslPabóðingu fyrir Indverja og skorið úr um það, hvort þeim muni ekkí takast að stöðva „naglbíts- sókn” Kínverja frá Somdila og Wa'ong. í Nviu Delhi tók J. N. Chan- drn hprshöfðíngi við stöðu starf- andi vfirmanns Indlandshers í dag. Hershöfðinginn tók talsverð- átök hefðu orðið með indverskum og kínverskum hersveitum nokkr- um kílómetrum vestan Walong. Þegar á mánudag tók fólk að yfirgefa Tezpur, og lögreglan hef- ur tilkynnt, að engum verði mein- að að flýja þaðan eða frá nokkr- um öðrum svæðum á norðurbökk- um Brahmapútra-árinnar. Svo virð ist sem markmið Kinverja sé að hertaka norðurbakka árinnar, sem þeir muni síðan nota fyrir nokk- urs konar varnarstöðu gerða að náttúrunnar höndum gegn gagn- árásum Indverja. í Tezpur eru nú aðeins eftir fá- einir fréttaritarar blaða, flestir hafa haldið til Nýju Dehli eða Kal kútta. Verið er að flytja burtu brezka borgara frá landssvæðum þeim, sem eru í hættu, fyrst og fremst konur og börn. , Samtímis því sem kínversku hershofðmgi, hefði venð tekinn U1 hersveitirnar héldu áfram sókn sinni í dag endurtóku kínversku blöðin í dag áskoranir á Indverja fanga af Kínverjum. Hann kvaðst vita um verustað hershöfðingj- ans en ekki geta skýrt frá hon- um. Fréttir frá Tezpur herma, að mörg þúsund indverskir hermenn séu innikróaðir að baki framvarð- arvíglínu Kínverja á Kameng-víg- stöðvunum og hafi þeir gert gagn- árás aftan að Kínverjunum. Samtímis þessu halda þúsundir óbreyttra borgara áfram að flýja frá bænum.Óttast er, að kín- versku hersveitirnar sæki inn í bæinn á hverri stundu. Síðustu fréttir herma, að þær nálgist þorp ið Foothills, og Indverjar reyni að koma í veg fyrir sókn þeirra þangað. að setjast að samningaborði. Þetta — og bréf Chou En-Lai til Nehr- us, er túlkað sem liður i friðar- sókn Kínverja. Dagblað alþýðunn- ar skorar á Indverja að setjast að samningaborði án nokkurra skil- yrða. Sagt er í Peking, að afstaða Kín verja til tilrauna ýmissa ríkja til sátta í deilum Indverja og Kín- verja sé sú, að þau geti komið góðu til leiðar, ef þeim takist að koma á nýjum samningaviðræðum — en Kínverjar hafi ekki áhuga á samkomulagslausn í sjálfri deil unni. ALÞÝÐUFYLKING' Í FRAKKLANDI PARIS 20. nóv. (NTB-Reuter) Franþkir kommúnistar og sósíal istar bundust í dag samtökum til þess að reyna að vinna sigur á frambjóðendum gaullista í síðari hluta þingkosninganna á sunnu- daginn. Gaullistaflokkurinn skipaði þeg ar frambjóðendum sínum að setja sér það markmið að fella komm- únistana. — í Arras-héraði hafa j kommúnistar dregið framboð sitt j íil baka og styðja sósíalistann Guy | Formælandi landvarnaráðuneyt- Mollet og auka þar með líkur hans isins sagði, að Chusul í Ladakh til að ná kosningu. væri enn í höndum Indverja, en Sósíalistaflokkurinn hefur enn hann gat ekki sagt neitt ákveðiðekki tekið opinberlega afstöðu til um það, hvort flugvöllurinn væri samvinnunnar, en margir flokks um og hefur einnig hvatt fylgjend ur sína til að greiða atkvæði gegn persónulegu valdl. •wwwMW enn nothæfur. Enn hefði verið haldið uppi stórskotahríð á völl- inn. Formælandinn neitaði þvl, að yfirhershöfðingi Indverja á norð- austurvígstöðvunum, B. M. Kaul, menn hafa lýst yfir því, að þeir muni vinna með kommúnistum í kosningunum. Parísardeild MRP-flokksins hef ur einnig ákveðið að draga fram boð sín til baka í nokkrum héruð- KRtJSTJOV JÁTAR YFIR- BURÐI ,,KAPITALISTA“ Moskva, 20. nóv. Ibaráttu gegn veikleika sovézka efnahagslífsins. Pravda birti í dag mörg atriði úr ræðu Krústjovs. Hann sagði m. Miðstjórn sovézka kommún- a. að kapítalistum hefði orðið mjög istaflokksins ræddi í dag efni ræðu ágerigt í því að draga saman skipu þeirrar, er Krústjov forsætisráð- lagningu í atvinnulífi sínu á einn herra hélt í gær, en þar sagði hann stað. Hann nefndi að 90% bílaiðn- m. a. að sovézka þjóðin yrði að aðar í Bandaríkjunum væru dreg- læra oir tileinka sér vissar hliðar in saman á þrem helztu fyrirtækj- hins kapítalistska heims. Margir um landsins, General Motors, Ford tóku t;I máls og lýstu yfir stuðn- og Chrysler. Hví skyldum við ekki ingi v’ð fvrirætlanir Krústjovs um færa okkur í nyt aðferðir sem eru ræðu sinni kvað hann Stalin hafa þróuu iðnaðar og landbúnaðar og skynsamlegar og hagsýnar og arð brotið í bága við nokkur þeirra. vænlegar fyrir kapítalista, spurði Krústjov. Þá sagði hann, að sögn Moskva- útvarpsins, að ef Lenin væri á lífi mundi hann láta rifa niður hundr- uð minnismerkja, sem reistar hafa verið honum til heiðurs. Á fundinum í dag studdu nokRr ir fulltrúar þau ummæli Krústjov að nauðsynlegt væri að snúa aftur til leniniskra grundvallaratriða. í HARRIMAN TIL DELHI KENNEDY Bandaríkjafor - seti sagði á blaðamanna- fundi sínum í gærkvöldi, að bandaríska stjórnin hefði samband við stjórnina í Nýju Dehli vegna landa- mærajstriðsins við Kín- verja og send yrði nefnd stjórnarerindreka þangað. Formaður hennar verður A- verell Harrimann, varautan- ríkisráðherra, sem fer með málefni er varða Austur- lönd fjær í bandarísku stjórninni. og heldnr nefnd- in til Indlands í dag. Af- staða Bandaríkjamanna tii deihinnar og vopnahléstil- boðs Kínverja mundi á- kvarðast nánar af skýrslum Harrimann og svipaðrar nefndar er Brctar hyggjast senda. Forsetinn kvað Krústjovi forsætisráðherra hafa skýrt sér svo frá. að allar Hjusjin flugvélar Rússa á Kúbu mundu hafa verið fluttar frá eynni að mánuði liðnum. Haft vrðj eftírlit með brott flutningi vélanrsa, sem yþðu taldar. Forsetinn sagði, að ef vélarnar vr*n fiuttar frá Kúbu, yrði hafnbanninu laf- létt. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. nóv. 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.