Alþýðublaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.11.1962, Blaðsíða 11
NÝJA SlLDAR- FLOKKUNARVÉLIN í MÁNUD AGSBL AÐINUj 19. þ. m. lætur blaðið frá sér fara grein elna mikla um Síldarútvegs- nefnd og síldarflokkunarvél, sem ég er aðili að og hef komið á | framfæri eftir því, sem ég hef getað. í undirfyrirsögn 3gja dálka er talað um svik útgerðarmanns, sem hafi lofað stórfúlgum, „Grautarhausasjónarmið” — og fleira álíka, sem síður en svo er til þess að greiða götu þessa máls, sem er áreiðanlega þess virði að um sé skrifað af fullri ábyrgð og á þann veg, að menn taki mark á því, sem skrlfað er. Það eitt út af fyrir sig kemur manni harla einkennilega fyrir sjónir, að blöð ríði -á vaðið með svona mál án þess, að rætt sé við þá aðila, sem hlut eiga að málinu. IIULDUMAÐURINN AÐ NORÐAN Talað er um mann úr Síldarút- vegsnefnd, sem einhver hula á að \ vera yfir, því nafn hans er ekki nefnt- í blaðinu, en sagt, að hann sé að norðan, sé útgerðarmaður og nýfluttur í bæinn. Ég sé ekki hvaða ástæðu blaðið hefur að nefna ekki nafn mannsins, en það fer ekki milli mála, að átt er við Guðmund Jörundsson útgerðar-1 mann. Þá segir blaðið, að maður þessi hafi lofað stórfúlgu, en allt hafi verið svikið. Sannleikurinn í þessu er sá, að Guðmundur hafði eins og svo margir aðrir áhuga á málinu og fylgdist með því. Þegar hann sá, hversu vel gekk með tilraunir okkar, benti hann okkur á, að við ættum að sækja um lán eða styrk til Fiskimálasjóðs. Einnig skyld- um við ræða þetta mál við Síldar- útvegsnefnd. Hann taldi þessa til- ra.un til flokkunar á síld svo góða, að það væri þess virði að styðja málið á einhvern hátt. Þetta er um loforð og svik Guðmundar Jörundssonar, en hann lagði það gott til okkar, er hann mátti, með- an hann var einn af nefndarmönn 'um Síldarútvegsnefndar. ÞÁTTUR FISKIMÁLASJÓÐS í þennan mund sneri ég mér til formanns Fiskimálasjóðs, Sverris Júlíussonar, sem hafði séð vélina vinna og fylgzt með málinu. Eftir stutt samtal við hann lét hann þau orð falla, að hann skyldi Hannes á horninu Framhald af 2 síðu. og það þurfi að gera við þá. Stund um vantar varahluti og þá verður að bíða eftir þeim. Hér er um að ræða erlenda skápa, sem reynast misjafnlega. Hvers vegna hefur mjólkursamsalan ekki keypt hin- ar nýju frystikistur frá Rafha, sem nú eru að ryðja sér til rúms og geyma matvæli mjög vel? Væri ekki sjálfsagt fyrir Mjólkursam- söluna að kaupa innlend tæki í staðinn fyrir útlend, að breyta um úr kæliskápum í frystikistur?” ekki setja stein í götu þessa máls, I eða hitt hefði einhvern möguleika og sagði hann mér, að ég skyldi! á að geta komið að notum. Það er sækja um styrk, hvað ég og gerði! ekki hægt að ætlazt til þess, að og var það mál fljótt og vel af- menn, sem eru oft valdir í slikar greitt. Ég átti einnig tal við einn nefndir eftir pólitískum flokkum, nefndarmannanna, Sigfús Bjarna- auk þess sem oft er skipt um menn í nefndunum, að þeir hafi þekkingu á hvað beri að gera í slíkum efnum hverju sinni. Norðmenn hafa þennan hátt á: Þeir hafa sérstaka tæknideild, og er öllu vísað þangað, sem lýtur að hagnýtingu afla í sjávarútvegnum, son, sem tók mjög vinsamlega í málaleitan mína. SAMTÖL MÍN VIÐ EMIL JÓNSSON, sjávarútvegsmálaráðherra Um þau samtöl, sem ég átti við ráðherra um þetta mál, er það að Kennarar sigra í"7amhald af 10. síðu- i báðum liðunum eru leikmenn viðureign, en við munum víkja lít- úr hinum ýmsu Reykjavíkurlið- illega að þeim leikjum síðar, en um og oft brá fyrir ágætum leik fyrst verður rætt um leik kvölds- hjá liðunum. ins. Loks sýndi drengjaflokkur ÍR Hinn mikli íþróttavinur, Einar fimleika við mikla hrifningu og Magnússon var fenginn til að varð flokkurinn að endurtaka sum kynna liðin og gerði liann því að atriðin. Stjórnandi flokksins er sjálfsögðu hin beztu skil. Ekki Birgir Guðjónsson. í heild má lék á tveim tungum hvort liðið segja, að skemmtun þessi hafi tek- naut meiri liylli áhorfendur, sem izt með miklum ágætum og von- að mestu voru nemendur úr MR. andi verður framhald á slíku. Lið nemenda reyndi einnig að---------- blíðka hina vígalegu kennara sína, þeir færðu þeim rauðar nel- likur, áður en slagurinn hófst. Nú hófst leikurinn af miklu fjöri og hvatningaróp voru mikil. Ekki hafði mikið liðið af leiktíma, 1 er boltinn lá í marki nemenda, j , , .. , , i það var Eyþór Einarsson, sem sá og þar eru hugmyndir teknar til ip „ ., , . ~ , um það. Skommu siðar skorar dr. meðferðar og rannsakað, hvað ^ , .„ segja, að hann var strax málinu; §era ber, að sjálfsögðu þeim hlynntur. En eins og mér varimönnum að kostnaðarlausu, sem kunnugt um, var þetta mál ekki til tæknideildanna sækja. Ef svo beinlínis í hans höndum, heldurjfer að eitthvað ber jákvæðan á- nefnda, sem heyra undir hans rangur og viðkomandi tæki er ráðuneyti, og hans þáttur var að- j komið að framleiðslustigi, kemur eins að staðfesta það eða synja um öf kasta eigandans að ákveða, staðfestingu, sem þessar nefndir kvað gera skuli. Það vita allir, sem til þekkja, hvað sjávarútvegurinn er snar þáttur í öllu okkar þjóðlifi, að hann hefur ekki efni á öðru en að það sé gert eitthvað í tækni mál- um og það nú þegar. Svo mikið er undir því komið, að öll tækifæri séu notuð sem gefast Ætti það að vera verkefni iðnaðarmálastofn- unar að sjá um þá tæknifræðslu, sem með þarf og aðstoða þá menn, sem eru með einhverjar tilraunir á prjónunum. Gísli Friðbjörnsson. Haraldur Haraldsson gerðu. Við vorum ekki ánægðir með afgreiðslu Síldarútvegsnefnd- ar og var það aðallega það, sem ég ræddi við ráðherrann um, að hann beitti sér fyrir að lagfæra. Ég hef enga ástæðu til að ætla að hann ekki geri það. GÍSLA ÞÁTTUR HERMANNSSONAR Mánudagsblaðið lætur skína í, að Gísli Hermannsson verkfræð- ingur hafi haft einhver brögð í tafli. Mér er ekki kunnugt um, að svo hafi verið. Það fóru fram við- ræður um samninga bæði hér heima og eins hjá Baader í Þýzkalandi, og gat ég ekki séð neitt óheiðarlegt við það. Hitt er svo annað mál, að samningar strönduðu þá, og er ekkert við því að segja. Við létum Baader ekki hafa neinar teikningar eða upp- lýsingar, fyrr en við vorum búnir að láta skrásetja einkaleyfisum- sókn okkar. Eins og nú standa sakir getur Baader ekki hafið framleiðslu á vélum þessum, nema að fengnu okkar leyfi, enda engin ástæða til að ætla slíkt. Ég fer svo ekki að svara Mánu- dagsblaðinu frekar um þetta mál. Þar eru ýmsar rangfærslur, sem blaðinu hefði verið betra að at- huga nánar með því að hafa tal af mér og fá betri og gleggri upp- lýsingar. TÆKNIDEILD NORÐMANNA Ég vil að lokum, fyrst ég á ann- að borð stakk niður penna, koma á framfæri þeirri skoðun minni á þessum málum, að hér sé stórra úrbóta þörf. Það er ekki lítill hóp- ur af mönnum, sem lætur sér detta í hug í einni og annarri mynd ýmislegt, sem þeir telja, að betur rnætti fara, og eru þá með ýmsar hugmyndir til úrbóta sem snertir vinnuhagnýtingu. Hvert eiga þessir me'nn að snúa sér? Þeir geta farið í ýmsar nefnd ir, sem hafa fé undir höndum, og lagt til að þeim sé veittur styrkur eða aðstoð til að prófa hugmynd- ir sínar. Hér vantar tæknideild eða að minnsta kosti tæknimenntaðan mann. sem nefndirnar gætu snúið Afrek Framh. af 10. síðu L. Barkovskij, Sovét, D. Bondarenko, Sovét, A. Vaupsjas, Sovét, K. Beer, Þýzkalandi, H. Kaloccsál, Ungverjal., A. Brakchi, Frakklandi, W. Gawron, Póllandi, Meðvindur: L. Barkovskij, Sovét, A. Vaupsjas, Sovét, A. Brakchi, Frakklandi, Þrístökk: V. Gorjajev, Sovét, J. Schmidt, Póllandi, R. Malcherczyk, Póllandi. O. Fjedosejev, Sovét, V. Krejer, Sóvét, J. Mihailov, Sovét, A. Aljabjev, Sovét, A. Zolotrajev, Sovét, V. Kravtjenko, Sovét, O. Zotov, Sovét, J. Jakólski, Póllandi, Meðvindur: J. Schmidt, Póllandi, A. Pulawski, Póllandi, 7,83 m. 7,83 m. 7,83 m. 7,79 m. 7,78 m. 7,75 m. 7.75 m. 7,89 m. 7,86 m. 7.76 m. 16,65 m. 16,55 m. 16,50 m. 16,48 m. 16,38 m. 16,23 m. 16,21 m. 16,19 m. 16,17 m. 16,12 m. 16,06 m. 16,57 m. 16,21 m. FRETTIR! NEMENDUR í Flensborgar- skólanum í Hafnarfirði gefa út skólablað, sem þeir nefna Fréttir. Eins og nafnið bendir til flytur blaðið fréttir úr skólalífinu, en ennfremur skrítlur, sögur. o. fl. Finnbogi Guðmundsson með mikl um glæsibrag. Nemendur sækja sig nú af töluverðum krafti, og tekst að jafna, en kennarar kunnu ekki við slíkt og ná aftur yfirhönd- inni. í hléi var þó jafnt 6 gegn 6. Þrír fyrrverandi landsliðsmenn í knattspyrnu og handknattleik, ■þeir Bjarni Guðnason, Þorleifur Einarsson og Ottó Jónsson, tryggðu sigur kennaraliðsins með frábærum leik, sérstaklega verð- ur áhorfendum minnisstætt, er sá síðastnefndi smyglaði sér inn á völlinn, sem 8. maður liðsins (það má aðeins hafa 7 í liði) án þess að dómarinn yrði þess var. Vonandi hafa einhverjir njósnar- ar landsliðsnefndarinnar í hand- knattleik horft á leikinn, það veit- ir ekki af sterku liði gegn Frökk- um og Spánverjum í vetur. — Þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka var staðan 10:10, en út- hald kennara reyndist betra (hafa sennilega lagt stund á þrekæf- ingar í laumi!) og þeir skora 3 gegn 1 síðustu mínúturnar við gífurleg fagnaðarlæti áhorfenda. Eins og fyrr segir sigruðu Ment- skælingar Verzlunarskólanemend- ur bæði í handknattleik og körfu- knattleik. í körfuknattleik með 55:45, en í handknattleik með 19:15. Fótbolti Framh. af 10. síffu kvæmdum á sviði líkamsræktar og íþróttakennslu sem Evrópuráðið liafði með höndum. Var þessi þátt ur erindis Reynis ekki hvað minnst eftirtektarverður. Guðmundur ræddi liins vegar enn þjálfun og starf meðal yngri flokkanna, en á það svið félags- starfsins hefur Guðmundur lagt mikinn þátt innan Fram og náð svo góðum árangri, að ekkert fé- lag innan KSÍ stendur Fram á sporði í því tilliti. Að erindum loknum urðu allmiklar umræður og ýmsum fyrirspurnum beint til framsögumanna. Að umræðum loknum og kaffihléi, var sýnd bráðskemmtileg kvikmynd og al- veg ný af nálinni (hafði aldrei ver NYR BUNAÐAR- MÁLASTJÓRI Dr. Halldór Pálsson, ráðunautur hefur verið ráðinn Búnaðarmála- stjóri frá og með næstu áramót- um. Dr. Halldór er rúmlega fimm- tugur að aldri. Ilann stundaði nám við Edinborgar háskóla og síðar framhaldsnám við Cambridge há- skóla. Doktorsritgerð sína varði hann við Edinborgarháskóla áríð 1938. Dr. Halldór hefur starfað hjá Búnaðarfélagi íslands síðan árið 1937. Ritstjórar eru Egill Jónsson og sér til og leitað álits á, hvort þetta Jón Magnússon. HALFRAR ALDAR ÁFMÆLI REWKJAVÍKURSTÚKA Guð- spekifelagsins átti hinn 17. þ. m. 50 ára afmæli. Var þess minnrt á hátíðafundi að kvöldi sama dags. Heiðursgestir fundarins voru þeir séra Jakob Kristinsson og Sigurður Ólafsson rakarameistari. Sigurður var í nokkur ár formað- ur stúkunnar, en Jakob var fyrsti forseti hins íslenzka landssam- bands guðspekinema, og er nú sá, sem lengst hefur verið i félaginu, eða því sem næst, 50 ár. Báðhr þessir menn töluðu á fundinum. Minnzt var á fundinum Sigurðar Kristófers Péturssonar, en hann var einn af mikilhæfustu braut- ryðjendum guðspekistefnunnar hér á landi. Sigvaldi Hjálmarsson, sem nú er forseti íslandsdeildar Guðspekifélagsins, talaði og á fundinum um guðspeki í fortíð, hú- tíð og framtíð. Núverandi formaður Reykjavík- urstúkunnar er frú Helga Heíga- dóttir. Stúkunni bárust kveðjur frá forseta allsherjarfélags guð- spekinema og frá stúkum í Reykja vík, en þær eru nú sex að tölu, auk Reykjavíkurstúkunnar. Á öllu landinu eru 14 stúkur. ið sýnd hér áður). Gat þar að lítai Guðspekifélagið sækir nú fram ýmsar nýjar þjálfunaraðferðir, en undir ötulli forustu Sigvalda inn í myndirnar var svo fléttað stórfengnum köflum úr heims- kunnum knattspyrnuleikjum. Enginn vafi er á að slíkir fund ir eru vel til þess fallnir að efla áhugann fyrir knattspyrnuíþrótt- inni og útbreiðslu hennar. í tækninefnd KSÍ eiga sæti þeir Óli B. Jónsson, Reynir Karlsson og Árni Njálsson. Hjálmarssonar, og er það vel, því að félagið er fyrst og fremst menn ingarfélag- Sumt fólk virðisfc halda, að það sé trúfélag, þar semi tönnlazt sé á ýmsum útlendum orð- um og allir verði að hugsa eins, en ekkert er fjær sannleikanum. — Líklega er það frjálsasti andl- legur félagsskapur, sem til er. Grctar Fells. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. nóv. 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.