Alþýðublaðið - 05.12.1962, Side 3

Alþýðublaðið - 05.12.1962, Side 3
Indverjar fá MIG-þotur frá Rússlandi Nýju Delhi, 4. des. (NTB-Reuter). NEHRU, forsætisráðherra Ind verja, sagð'i í indverska þinginu í dag, að hreint engin ástæða væri til að efast um, að Sovétríkin myndu standa við skuldbindingar sínar um að afhenda Indverjum orrustuþotur af MIG-gerð. Samtím is skýrði varnarmálaráðherrann frá því, að stað'festing hefði feng- izt á því frá sovétstjórninni, að hún myndi leggja fram stuðning við byggingu indverskrar MIG- orrustuþotu-verksmiðju Kvað hann sovétstjórnina hafa heitið því að 'aflienda MIG-þotur í þess- um mánuði eða þcim næsta, og myndi verða við það staðið. Nehru sagði í sinni ræðu, að upphaflega hefðu Rússar lofað að aíhenda MIG-þotur í þessum Haraídur í hópi forsæt- isráðherra Forsætisráðherrar Norður- landa héldu norrænan ,topp- fund‘ í nóvember I Osló. — Forsætisráðherra íslands var þar þó ekki með. Fulltrúi hans var Haraldur Guð- mundsson, ambassador ís- lands í Osló. Myndin er af forsætisráðherrunum og hon- um, frá vinstri: Karjeleinen, forsætisráðlicr arFinna, Har- aldur Guðmundsson ambassa dor, Krag, forsætisráðherra Dana, Gerhardsen, forsætis- ráðherra Norðmanna og Er- lander, forsætisráðlierra Svía. mánuði eða litlu seinna, nokkrar næsta ár og nokkrar árið 1964. Ástæðumar fyrir töfum á afhend- ingu stafaði af ýmsum orsökum, einkum alþjóðlegum. Kvað hann þær alls ekki vera í neinu sam- bandi við samband Rússa og Kin- vérja. Nehm var spurður ýmissa spurninga í sambandi við vopna- hlé það, er Kínverjar hafa gert á landamærunum. Kvaðst Nehru ekki vita gjörla hvernig á því stæði, hvað vekti fyrir Kínverjum. Ef til vill væru þeir að reyna að skapa erfiðleika í Indlandi, en ef til vill væri Kínverjar sjálfir orðn ir hræddir við afleiðingar sinna eigin gjörða. Málsvari indverskra utanríkis- ráðuneytisins sagði í dag, að veru- legur hluti indverska hersins við landamæri Pakistan hefði verið fluttur þaðan síðustu vikurnar og til vígstöðvanna. Kvað hann flest- ar sveitir Indverja í Kasmír vera í Ladakh-héraði. KOMMAR DEILA Á FLOKKSÞINGI RÓM 4. des. (NTB-Reuter). í i þá réðst hann öfluglega á albanska i kennisetningar. Kvað hann sjónar odda skarst alvarlega í dag milli evrópskra og kínverskra topp- komma á flokksþingi italska komm únistaflokksins, sem nú er háð í Róm. Kínverskl fnlltrúinn, Chao Ye Ming, átaldi hinar ofsalegu og óréttlátu einhUða árásir á albanska kommúnistaflokkinn og kvað hann ýmsa fremur hafa svikið hinn marx isk-Ieniniska málstað. AðalfuUtrúi franska komúnistaflokksins sagði hins vegar litlu síðar að ræða kín verska fulltrúans hefði skaðað hinn sameiginlega málstað og hvatti kín verska kommúnistaflokkínn til að láta af sinni óbilgjörnu og hættu- legu afstöðu. Umræddur kínverskur fulltrúi er varaformaður utanríkismála- nefnd flokks síns. í ræðu sinni and mælti hann kröftuglega ræðu þeirri er ítalski toppkomminn Palm iro Togliatti flutti á sunnudag, en kommúnista. Kínverjinn ræddi mið ítalska kommúnista hættuleg einnig þá staðreynd að á þessu I hinni alþjóðlegu kommúnistahreyf flokksþingi ættu sér stað harðvítug ingu og einingu og friði hins al- ar árásir á marxiskar-leniniskar I Framh. á 14. síðu Viðræður um stjórnarmyndun halda áfram BONN 4. des. (NTB-Reuter). Forystumenn jafnaðarmanna og Kristilegra demókrata ræddu í dag um möguleikana á samsteypustjórn þessara flokka. Á sama tíma vöktu Frjálsir demókratar athygli á þeim Aibanskir kommúnistar SAKAÐ TRIÐSÁRO Prag, 4. desember. (NTB-AFP-Reuter. Antonin Novotny, forseti Tékkóslóvakíu, sagði í dag við setningu þings tékkneska komm- únistaflokksins, að landamæra- stríð Indlands og Kína væri á engan hátt framlag til bættrar frambúðar kommúnistarikjanna eða annarra friðelskandi þjóða né þáttur í baráttu þeirra fyrir friði. En jafnframt lagði Novotny á- herzlu á, að Kína hefði verið til- neytt að stiga sitt skref. Samtímis þessu, í sömu ræðu, réðst hann mjög harkalega á al- banska kommúnistaflokkinn, sem hann sagði að hefði gjörsamlega gefið á bátinn grundvallarkenn- ingar hins alþjóðlega kommún- isma og framið gróft brot á þeim markmiðum og grundvallarsjónar- miðum er gerð hefðu verið í sam einingu. Á sama tíma og Sovét- ríkin, önnur framfarasinnuð vin- söm ríki og allur heimurinn hefðu reynt að hemja hina amerísku heimsveldisstefnu á tímum Kúbu deilunnar hefðu albanskir komm- únistar gert þveröfugt. Albanskir koinmúnistar héldu enn áfram að reka áróður fyrir einni allsherjar kjamstyrjöld. í þessu efni væru þeir ekki aðeins samherjar aftur- haldssömustu stjómmálamanna og blaðamanna vestan tjalds held- ur væri framkoma þeirra líka hrein ögmn við Sovétrikin, sagði hann. möguleika að Adenauer yrði lát inn víkja sem kanzlari með þeim hætti að Frjálsir demókratar og jafnaðarmenn mynduðu sjálfir sLna eigin samsteypustjóm. Fundir jafnaðarmanna og Kristi legra demókrata stóð í þrjár klukku stundir og sagði málsvari jafnaðar manna á eftir að á fundinum hefði ríkt mjög skilningsgott andrúms- loft. Kvað hann nýjar viðræður liggja mjög vel við. Enn hefði ekki verið gert neitt uppkast að samn- ingi en menn hefðu verið sammája um að halda viðræðunum áfram. Stjórnmálafréttaritarar segja að Frjálsir demókratar óttist mjög að kjödæmaskipun landsins verði breytt, ef af samsteypustjóm verð ur milli jafnaðarmanna og Kristi legra demókrata. Óttast þeir þá að einmenningskjördæmum verði fjölgað mjög, en slík skipan gæti orðið Frjálsum demókrötum mjög skeinuhætt. Viðræðunefnd jafnaðarmanna skipa þeir Erich Ollenhauer, for maður flokksins, Herbert Wehner varaformaður og Fritz Erler, sem er varaformaður þingflokks jafnað armanna í Sambandsþinginu. Willy Brandt, yfirborgarstjóri 1 Berlin, situr ekki í nefndinni enda liggur hann í inflúenzu. Efnahagsmál Alsír óhemjulega erfiö Alsír, 4. des. (NTB) Forsætisráðherra Alsír, Ben Bella, skýrði Pjóðþinginu frá því í dag, að ríkisstjórnin stæði franuni fyrir óhemjulegum efna- hagslegum örðugleikum. Hvatti hann allar vinveittar þjóðir til að senda Alsírbúum hjálp hið skjót- asta. Einkum beindi hann máli sínu til annarra Arabaþjóða. Þá kvað hann einnig standa yfir við- ræður viff ýmsar kommúnista- stjórnir um hjálp en jafnframt yrði reynt að fá enn meiri hjálp frá Vesturlöndnm. Forsætisráðherrann kvað megin- orsök efnahagsvandræðanna vera þá skemmdaverkastarfsemi er um. hönd hefði verið höfð um það leyti er landið fékk sjálfstæði, en þá gekk mikil skemmdaverkaalda yfir, sem evrópskir landnemar í Alsír stóðu einkum að. Ben Bella kvað tilraunir hafa verið gerðar til uppreisnar und- anfarið en þær liefðu verið brotn- ar niður með harðri hendi. Fór hann hinum liörðustu orðum um þá er að tilraunum þessum hefðu staðið. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. des. 1962 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.