Alþýðublaðið - 05.12.1962, Page 11

Alþýðublaðið - 05.12.1962, Page 11
W' FUJ BURST • • FUJ Á K Skákkvöld verður í Burst, Stórholti 1, í kvöld kl. 8-10 e. h. Félagar ogr aSrir áhugamenn um skák eru beönir að fjöl- menna á.fetsfta ogr næstu skákkvöld sem verSa í allan vetur, alla miSvikudaga kl. 8 til 10 e. h. FjölmenniS. F. U. J. Duglegur sendisveinn óskast Þarf að hafa skellinöðru. Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14 900. Alþýbublaðid vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Sörlaskjóli, Sólheimum, Hverfisgötu. Afgreiðsla Afþýðublaðsfns Slmi 14-900. Lögtaksúrskurbur Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Seltjarnarneshreppi úr- skurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvörum til sveit- arsjóðs Seltjarnarneshrepps, sem fallin voru í gjaldaga 1. nóvember 1962, ógreiddum aðstöðugjöldum svo og ógreidd- um vatns- og holræsagjöldum, auk dráttarvaxta og lögtaks- kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýsluma'ffurinn í Gullbrigu- og Kjósarsýslu, 23. nóvember 1962. Björn Sveinbjörnsson, settur. r l. s. Hafnarfjðrður Lótið hreinsa fötin og þvo skyrturnar tímanlegá fyrir jól. Skyrtu-móttaka fyrir þvottahúsið Fönn. Efnalaugin SUNNA Linnetstíg 1. Bíla og búvélasalan Selur: Austin Gipsy, 62, benzín. Austin Gipsy, 62, disel, með spfli. Báðir sem nýir. Opel Carvan, ‘61 og ‘62 Opel Iteckord ’60 — ’61 og ’62. Consul ’62, 2ja og 4ra dyra. Bíla- & búvélasalan Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður • Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043 Voruhappdrœtti n i nn ^ OiOO IzOOO vinningar d dn Haesti vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur Dregið 5. hvers mánaðar Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V er ðbréfa viðskipti: Jón Ö. Hjörlelfsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. Sagan um ÁSDÍSI FÖGRU, fegurffardrottningu Jslands. Örlagastundin Eftir Hafstein Sigurbjarnarson Örlagastundin er fjórða bók Hafsteins Sigurbjarnarsonar. Hin fyrsta var Kjör- dóttirin á Bjarnarlæk og kom út á jóla- föstu 1957, meðallöng skáldsaga sem gerist í sveit nálægt síðustu aldamótum. Sagan er viðburðarík og spennandi, enda varð hún ein af metsölubókum árs- ins 1957. Önnur skáldsaga Hafsteins, Draumurinn, kom út ári seinna og er framhald af Kjördótturinni. í fyrra kom út bæklingurinn Þjóffbjarg- arflokkurinn, sem er stjórnmálasatíra. Og nú er það Öriagastundin, löng-skáld-- saga, sem hér birtist fyrri hlutinn af, og verður, um það líkur, höfundarins mesta verk fram að þessu. Fyrsti kafli sögunnar gerist í Reykjavík, en aðal- vettvangur hennar er Akureyri. Sögu- hetjan í þessum fyrra hluta sögunnar — sem er nokkurs konar fjölskyldusaga - — er ung kona, í alla staði með ágætum gefin. Segir frá ástarlífi og hjónabands- hrakningi hennar í Reykjavíkur-kafl- anum. En hvernig hún réttir sig við, stóð með allsherjar blóma og dó er engan varði nema sjálfa hana — það gerist allt á Akureyri. En í lok þessa fjöl- skrúðuga bindis bólar á nýrri, mjög for- vitnilegri söguhetju — annarri fagurri konu. ÖRLAGASTUNDIN er spennandi og viðburðarík skáldsaga. Kr. 175.00 PRENTSMIÐJA AUSTURLANÐS. EIDSPÝTUR ERU EKKI BARMALEIKFÖNG! Aðalsafnaðarfundur Hallgrrímsprestakalls verður haldinn í kirkjunni, sunnudag- inn 9. des. 1962, kl. 17. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning 2ja manna í sóknarnefnd. 3. Önnur mál. Sóknarnefndin. HAstlKtndafífag Reyklavlkir Tilboð óskast í nokkrar fóiksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti fimmtudaginn 6. þ . m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vo^ri kl. 5 sama dag. Sölunefntl varnarliðseigna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. des. 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.