Alþýðublaðið - 18.12.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1962, Blaðsíða 3
PARIS 17. des. (NTB-Reuter). Þeir Maurice Covre de Murville, utanríkisráðherra Frakklands og Gerhard Sohröder, utauiíkisráð'- herra V.-Þýzkalands náðu í dag endanlegu samkomulagi um enn nánari samvinnu ríkja sinna á sviði stjómmála, hermála og efna- hagsmála. Hefur verið ákveðið að utanríkisráðherrar ríkjanna hitt- ist reglulega einu sinni á þriggja mánaða fresti ,en æðstu nienu ríkj anna tvisvar á ári. Ekki hefur verið enn nánar sagt frá ákvæðum samkomulagsms en það verður væntanlega gert er Adenauer kanzlari V.-Þjóðverja kemur senn til Parísar. Málsvari vestur-þýzka utanríkisráðuneytis- ins hefur sagt, að hin löndin fjög- ur í Efnahagsbandalaginu muni verða látin vita um viðræður Frakka og Þjóðverja. Hann kvað þessar tvær þjóðir sannfærðar um að hið nýja og nána samstarf þessara ríkja yrði til að styrkja enn Efnahagsbandálagið og vestrænt samstarf. Góðar heimildir segja, að við ræðurnar á sunnudag og mánu- dag hafa farið fram í mjög vinsam- legu andrúmslofti. Að ósk utanrík ismálanefndar sambandsþ’ngsins í Bonn skýrði Schröder franska ut- anríkisráðherranum frá áhyggjum þýzku ríkisstjórnarinnar vegna af stöðu frönsku ríkisstjórnarinnar til umsóknar Breta um aðild að Efna hagsbandalaginu. Lögregluþjónsstarfið í Sandgerði er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 10. janúar n.k. Framh. á 7. síðu Umsóknir er greini fyrri störf, sendist undir- rituðum fyrir 1. janúar n.k. Sveitastjóri Miðneshrepps. Alfaýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrií enda í þessum hverfum Maemillan hitti de Gaul'.e Frakk landsforseta að máli i París nú um helgina. Ræddu þeir þar ýmis þau mál sem efst eru á baugi nú, þar á meðal umsókn Breta um að- ^'d að Efnfahagsbandaiaginu og horfur almennt í heiinsmálunum. Við brottför sína til Vesturheims kvaðst Macmillan ræða sömu mál við Bandaríkjaforseta. Nú væri þíða í kalda stríðinu og hann bæri að nota. Vesturveldin hefðu ekki efni á að spilla tíma sínum eða kasta möguleikunum á glæ. Ýmsir alvarlegir atburðir hefðu gerzt og væru að gerast í heiminum. sem vel þyrfti að gæta. Hverfisgötu, Sörlaskjóli, Rauðarárholti. Afgreiðsla Alþýðublaðsins Slmi 14-900. PARÍS 17. des. (NTB-Reuter). Kýour, sem er í brezka samveldinu skýrði í dag Edward Heath, for- manni brezku samninganefndarinn ar við Efnahagsbandalagið, frá þvi. að ríkið hyggðist sækja um auka aðild að EBE. Mun formleg um- sókn lögð fram innan nokkurra daga. Hljómplötur Hljómplötur eru öllum tónlistarunnendum kærkomin jóla- gjöf. Eingöngu úrvals hljómplötur fyrirliggjandi hjá okkur; óperur, ballettar, hljómsveitarverk, ejnleikur, einsöngvarar og kórar. PÓSTSENDUM. ÍSTORG H.F. Hallveigarstíg 10, Reykjavík. Sími 2-29-61. Speglar - Speglar Speglar í TEAK-römmum fyrirliggjandi. Margar stærðir og gerðir. ( Ennfremur: Baðspeglar, Handspeglar, Rakspeglar, Veggspeglar. Einnig margs konar smærri speglar í miklu og fjölbreyttu úi’vali. Hentugar jólagjafir. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15. Sími 19635. Nytsamar jólagjafir Nærföt — Náttföt Vatteraðir og óvatteraðir sloppar á dömur. SoU uíúÉin Laugavegi 42. ... > ; • •' " v- ' .4:.', ' i. .Jqhnson &Kaaber PALMOLIVE HANDSAPA SÆTÚNI 8 KAUPMENN - KAUPFÉLÖG Munib okkar viðurkenndu vörur •fiWíiVHNNivHQr aiaao aawi avoa«i HÖFUM TIL AFGREIÐSLU STRAX: Kvcnblússur. Kvensloppar. Eldhússvuntur, plastbornar, Kven- og barnatöskur. Regnfatnaður bama, rafsoðinn, fallegir litir. Vindsængur. Sjófatnaður, alls konar. Kaffidúkar með og án servétta í fjölbreyttu litavali. Tomm Swift jakkinn kominn aftur í öllum stærðum. Barnaúlpur, 5 stærðir, 3 litir. Drengjaskyrtur, mystraðar, 4—10 ára. Myndaalbúm. Eldstokkahulstur. Bridgespilabakkar merktir, 2 litir. Útblásin plastdýr, Eðlur, Froskar, 3 litir. VINNUSTOFUR SÍBS MÚLALUNDUR Ármúla 16 — Reykjavík. — Simi 38400 og 38401. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. des. 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.