Alþýðublaðið - 18.12.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 18.12.1962, Blaðsíða 13
Þrívíddakíkirinn „VIEWMASTER" (Steroscope) hefur far- ið sigurför um víða veröld og náð miklum vinsældum hjá bömum jafnt sem fullorðnum. Myndirnar í „View-Master“ eru í eðlilegum litum og sjást hver frá öðrum og í þeim verða fjarlægðir auðveldlega greindar. Jafnan er fyrirliggjandi hjá oss fjölbreytt úrval mynda frá flestum löndum heims, auk mikils úrvals ævintýra- mynda fyrir börn. „View-Master“-kíkir kr. 149,00. - 1 myndasería (3 hjól) 21 mynd kr. 75,00. Sendum gegn póstkröfu. HANS PETERSEN H.F. Bankastræti 4 — Sími 2-03-13. ÞÉR FÁIÐ EKKI BETRA ÚR EN € E R T S N A Bruni Framhald af 1. síðu. Eigandi bátsins hafði kornið í hann á sunnudagsmorguninn, og kveikti upp í eldavélinni. Hann kom svo nokkru síðar um daginn til að gæta að hvort ekki væri allt í lagi. Síðan var enginn. maður um borð í bátnum, og því eng- inn var við eldinn fyrr en menn sáu reykinn stíga upp frá honum. Þess má geta, að vélbáturinn Hrefna var hætt kominn fyrir nokkrum vikum, er hann var að veiðum við Eldey. Kom þá mik- ill leki að honum, en þó tókst að draga hann til hafnar. Þá mun hafa brotnað stefnisrör í bátnum og lekið með. Skortur... Framh. úr opnu koinmúnistafiukksins i Kina að auka ;:ky;di framleiðsiu á nauð- synjavörum. Miðstjcrnin viður- kenndi að þær vörur sem fram- leiddar væru i Kína. ..fullnægðu ekki þörfum fólksins í borgum og til sveita“. Eögð var meiri álierzla á léttan iðnað, til að framleiða vör- ur, sem „smám saman yrðu til þess að bæta lífskjór fólksins. Einnig lýsti miðstjórnin þvi yfir, að gæði framleiðslunnar væru eng an veginn fullnægjandi og þyrfti þegar að ráða bót á því í blöðum landsins birlast jafn- an alls kyns kvartanir yíir léleg- um vörum, sem á boðstólum eru. Blaðið Nan-fang Jih-pr o, sem gef- ið er út í Kanton, birti fyrir skemmstu bréf frá lesanda. sem lýsir heldur hæðnislega reynslu sinni af sápustykki. Þegar hann ætlaði að nota sápur.a, breyttist hún í eitthvað, sem minnti á „leðju, með svartleitum og mjúk- um, fitukenndum mnssa innan í“. „Svona • þvottasápa er alveg makálaust fyrirbæri, og ber áð hætta framleiðslu á henni hið snar asta“, skrifaði bréfritari. Blað eitt í Peiping ræddi fyrir skemmstu um meinbugi á fram- leiðslu leirvöru. Sagði þar, að „verið væri að reyna að koma afl- ur fótunum undir framleiðsiu ails kyns leirvöru, sem Kínverjar hafa framleitt um aldaraðir, til að svara eftirspurn í borgum og til sveita". Ennfremur sagði í því blaði, að „enn væri langt frá því, að hægt væri að svara eftirspurn. Var þá „veikum hlekkjum" í íram- leiðslunni kennt um. Hvað snertir tilbúna.' vörur, hafa sveitahéruðin orðið að þola hvað verstan skort. Reynt hefur verið af mætti að auka matvæla- framleiðsluna, en það hefur strand að á því, að mikill skortur er á einföldustu landbúnaðartækjum, og er m. a. lítið um sáld, körfur og kornhreinsunaráhöld. „Tilfinnanlegur sfcortur“ er á uppskeruáhöldum alls konar, sagði blaðið Jen-min Jih-pao í Peking Skýrði þar greinarhöíundur frá því, að „alltaf“ hefði v;rið mikill skortur á slíkum áhöldum. Enn- fremur lýsti hann því yfir að sérhver bóndi yrði alsæll, e£ hann bara eignaðist hjólbörur. Hann sagði, að sáralítið væri um heimilisáhöld, svv sem hita ■ biúsa, vatnsfötur, potta, skálar, sieifar, bala og vekjaraklukkur, ennfremur minntist liann á, að hárið skitnaði gjarna á konum sem ynnu á ökrum úti — þær þörfnuðust skýluklúta, kæmust sjaldan yfir viðargreiðu lrvað þá sápu. Þegar hann stakk upp á því, að bændum yrði séð fyrir pappir og tuskum til að gera viff glugga, gaf hann í skyn, að rúðu’.er væri sjaldséð. Vandamálið veröur ekki leyst meff því einu að bæti gæði nauð- synjavöru og auka fiamleiðsluna. Önnur vandaniál eru þessu sam- fara. Eins og blaðið Tn Iiung Pao í Peiping benti á fyrir skömmu, þá er skortur á vissum liráefnum, einkum til landbúnaðarfram- leiðslu. Þar som megináherzia er nú lögð á matvælaframleiðslu í landinu, mun léttur iðnaður eiga erfitt uppdráttar, þar eð erfitt verður að afla nauðsyelegra hrá- efna samkvæmt eftirspurn. HERRAFÖT PEYSUR BUXUR JAKKAR SKYRTUR FRAKKAR EINUNGIS ÚRVALSVÖRUR l 1 m *** i " % Mannfagnaður Framh. úr opnu lunum og á vökunni, og engu síð- hugsa um og læra. Þeir eru fáir, ur með hinu, livernig þær sem sem alizt hafa upp í sveit og eiga húsmæður og áheyrendur hvöttu ekki dýrar minningar um fræff- til sögulestrar og rimnakveðskap- andi og skemmtandi orð af konu- ar og hvers konar glaðværðar, hafa vörum, hvort sem hún var móðir, þær dregið völdin úr höndum hins vinnukona eða niðurseta á hehn- grimma soldáns — vetrarins, og ilinu. Það er cngin tilviljun, að skapað yndisstundir undir reiddri varla er sá mansöngur í þeim nær öxi hans“. þúsund rimum, sem vér höfum Sigurður Nordal taldi „Mann- sögur af, að hann sé ekki að ein- fagnað" beztu bók Guðmundar hverju stílaður til kvenna. Það er Finnbogasonar fyrir aldarfjórð- ekki af því einu, að skáldin hafi ungi. Mér dettur ekki í hug að yfirleitt hallazt til kvenna, heldur vefengja þann dóm. Á heimsmáli engu að siður af því að þeir vissu, hefðu tækifærisræður Guðmundar að þær voru beztu áheyrendurnir. gert hann víðfrægan. íslendingum Með því, sem konurnar lögðu til ætti að þykja sómi að slíku. skemmtunar og fróðleiks í rökkr-1 Helgi Sæmundsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. des. 1962 JJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.