Alþýðublaðið - 18.12.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.12.1962, Blaðsíða 15
ið góður smekkur aðeins við um mat. Ha-ha“ Bolabítur liorfði á hina tvo gesti sína og bjóst sýni lega við fagnaðarlátum. „Þið ætt um að sjá eldhúsið — fullt af rafmagnstækjum. En allur kastal inn er þannig. En maður má ekki kvarta — það gefur Call- um og konu hans möguleika til að reka staðinn án aðstoðar.“ ,,Er virkilega ekkert þjónustu fólk hér?“ spurði Skonrok. Gestgjafi okkar hló aftur. ,,Þú heldur, að það hljóti að vera ein hverjir faldir hérna eftir að vera búinn að vera hérna í heilan sól arhring. Því miður ekki. Það Showmann Framh. af 16 síðu verið hagstæður í fyrsta sinn frá Btyrjaldarlokum. Bak við hjartanlegan hiátur hans orðheppni og að því er virðist takmarkalausan dugnað snjall umræðumaður, sáttasemiriri og Stjórnmálamaður, sem sé eindregið fylgjandi vestrænni samvinr.u og menn óttist mjög. Að sögn fréttamannsins sagði hann er dró að lokum kosninga- baráttunnar 1959, að mesta „byrði'* hans væri sú tilhneiging alira, að halda að hann sé „gáfaðri og heiðarlegri" en allir aðrir. „En meðan ég er betri en þið get ég borið hana,“ á hann að hafa sagt stjórnmálaandstæðingum slnum. Oft hafi hann sagt í gríni, að bezta aðferðin til að fá aðstoð frá Bandaríkjunum sé að láta komm- únista fá sæti í stjórninni. Eitt sinn hafi hann svarað til um útlit sitt með því að segja. að hann hafi verið fallegur frá íæð- ingu. í gamla daga hefði hann drukkið flösku og borðað giasið. • Þeir, sem venji komur sínar í þinghúsið, minnast þess að sjá for sætisráðherra sitjandi í sæti sínu með lokuð augu og fætur upp á borði undir ítarlegum ræðam þing manna. í viðtalinu kvað forsæti i.vðherra gjálfstæðisflokkínn ekki sa.nbæri- legan íhaldsflokkunum á Norður löndum. Markmið hans sé ekki að gera þá ríku ríkari, heldur tryggía ölium íslenzkum börnum söm.u tækifæri. Aðspurður hvort hann kynnj að fara í opinbera heimsókn tii Bandaríkjanna, sagði ham. „Hví skyldi ég vera að ónáða Banda- ríkjaforseta, sem er mjög önnum kafinrt?" gekk allt úr vistinni fyrir þrem vikum vegna þess eins að ég kærði eina stofustúlkuna fyrir að stela líni. Fjölskylduböndin hér eru eins sterk og hugsanlegt er. Það eru allir skyldir. Svo að ég gat ekki fengið fólk í staðinn á eyjunni. Og ég get heldur ekki . fengið stúlkur utan frá, ekki þeg ar næsta kvikmyndahús er sextíu kílómetra í burtu.“ „Hvað um Callum og konu hans?“ spurði Skonrok. „Þau komu með mér frá meg- inlandinu. Hann hefur verið í þjónustu fjölskyldu minnar síð- an ég var barn. Þess vegna finnst honum hann hafa forrétt indi og er svona fjandi dónaleg- ur. . . En ég gleymi húsbónd- askyldunum. Gjörið svo vel að fá ykkur meira vín. Annars verðið þið að minna mig á að sýna ykk ur kjallarann. Á dögum Stúart- anna var hann notaður til að fela vopn ættarinnar. Nóg rúm. Frændi minn fyllti hann af víni af mestu natni, og , ég má segja, af þekkingu. „Það má nú segja. Þetta er frábært rauðvín," sagði Skon- rok. „En kjallarar frá dögum Stúartanna! Er draugagangur í kastalanum?" „Hafið svo verið, þá hefur Her bert frændi hreinsað það burtu. Hafið þið nokkum tíma heyrt, að vofa hafi komið upp í lyftu? Sé nokkur vofa, sem þarf að kveða niður, þá er það seinni tíma viðbót." Cailum kom inn til að taka fram af borðinu og taka til, og setti portvínsflösku á borðið. „Er nokkuð annað, sem þér viljið, Mr. Jonatlian?" spurði liann. „Ég hringi, ef til kemur“, sagði Bolabítur. „Hringi! Já, einmitt — og ef þeir taka nú strauminn af aftur, ætiíð þér þá gömlum mannin- um að klifra upp alla þessa kol- myrku stiga? Getið þér ekki sagt -?“ „Settu aðra whiskyflösku á borðið.“ „En það er nóg þar nú þegar, Mr. Jonathan — „Gerðu eins og ég segi." Ég sriéri mér undan og fór að tala við Skonrok. Ég hafði áhuga á honum. Ef ég hefði þurft að líkja honum við eitthvað, hefði -úg sagt, að hann væri eins og api. Ég gat samt ekki áfellzt ...Henry fyrir að segja mér ekki, að hann hefði apalega andlits- drætti, því að hann hefði þá ekki. Svipurinn var, ef yfirleitt var hægt að tala almennt líkari andliti drengs, kringlótt og slétt — þó að það væru hrukkur kring um auguir — og með stutt nef. Það voru augun, sem höfðu apa svipinn — bæði döpur og greind arleg — og ef til vill var það líka óöruggar hreyfingar hans, hann rétti út höndina eftir vínglasinu, eins og hann ætlaði að fara að taka kastaníuhnot úr eldi. Mér geðjaðist ekki alls kostar að Skonroki, en hann laðaði mig að sér. Mig grunaði, að hann liefði kímnigáfu, sem var meira en Bola bítur hafði til að bera. „Eigum við að færa okkur í hægindastólana?" sagði Bolabít- ur. „Viljið þið konjak, eða whisky og sóda?“ Við létum fara vel um okkur. Ég kveikti mér í pípu, Kexkaka í sígarettu, Bolabítur í vindli. Við reyktum þöglir og hlustuðum á gnauð hafsins, sem barst inn um opinn gluggann að neðan. „Skríbent", sagði Boltbítur. „Það er nóg af pappír í skápn- um þarna.“ „Ó, já.“ „Ég sting upp á að þér skrif- ið allt niður með hraðritun. Síð an getið þér talað það inn á diktafón eða vélritað það sjálfur alveg eins og þér viljið. Síðan Hannes é hornmu. Framh. af 2. síðu bezti lestur. Dr. Þorkell Jóhann- esson gerir grein fyrir Magnúsi í bókinni, en sú ritgerð birtist fyrir mörgum árum annars staðar, Jón Guðnason, magister, ritar skýr- ingar og eftirmála og hefur liann að öllu leyti séð um úvgáfuna. Þetta er gott verk, og ber að þakka það framtak, að gefa Ferðarollun;» út. Þar er stiklað að visu á mjög stóru, enda virðist hún skrifuS handa konu Magnúsar fyrst og fremst og höfundinum aldrci dott- ið í hug að hún mundi koma fyrir sjónir almennings. EN EF TIL VILL er þetta ein- mitt aðalkostur sögunnar, þvi að við það verður hún innilegri ná- kvæmari í smáatriðum — og heild þeirrar mosaikmyndar, sem slíkar bækur skapa því glöggvari. Það er ekki lítils virði að geta skyggnzt bak við ártölin, stærri viðburðina, og fá hugmynd um viðhorf sögumanna sjálfra til manna, málefna og einkalífs síns. HUGPRUÐ Ný merkileg bók cr komin á markaðinn. Það er ekki hversdagsvið- burður að fá í hendurnar bók eftir einn fremsta þjóðarleiðtoga, sem nú er uppi. Bókin „Hugprúðir menn“ er skrifuð af John F. Kenn- edy, forseta Bandaríkjanna. Hún.hefur hlotið Pulitzer verðlaun og selzt í risaupplögum í heimalandi forsetans, einnig hefur hún verið þýdd í flestum menningarlöndum. Þeir munu fáir íslendingar, sem ekki þekkja Jolin F. Kennedy, af afskiptum hans af heimsmálunum. í bókinni birtist alveg ný hlið á þessum vinsælá þjóðarleiðtoga og vafalaust kemur hann mörgum á óvart. Það er ckki nýtt að merkir -menn skrifi endurminningar, þegar fer að halla degi og kyrrast um, en hitt er mjög fátítt, og verður að teljast merkilegt, að takast skuli að skrifa bók, mitt í þeirri önn, sem John F. Kénnedy hefur staðið í. Þcssi bók hans er í senn fróðleg óg skemmtileg og hana getur enginn hugsandi maður látið ólésna. Urri jólin lesa allir bók Kennedys Bandaríkjaforseta, hún heitir „Hugprúðir menn“. MENN ■Hb' ASRUN. C&íQf-" ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. des. 1962 1$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.