Alþýðublaðið - 03.01.1963, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1963, Síða 1
Fögur M áramét ÞAÐ var fagurt 'veður á nýársnótt, kyrrt og hlýtt og stjörnubjart neð örlitla mánarönd. Þess vegna var fjöldi manna úti við að fagna hinu nýja ári og kveðja hið gamla. Flugeldar svifu yfir allri borginni og stjörnuljós leiftruðu víðs vegar. Ungu stúlkumar á myndinni fagna nýja árinu með Jrrí að brenna stjörnuljósum úti í garðinum heima hjá sér um áramótin. Ljósm. Alþýðubl.: Rúnar. mæm - . '„■-■ .■•■.■. ■"".■ ðHHii s.. - / Fir&inum AlImikH skrílslssti nrffu S Bala arfxrði. ÞaS er venja í HafuarfirffS um hver áramót a3 draga bðt úc yftr fyrir seðan Nýj u-bílastóðifea. A3 þessu sinni fóru ungliuganúr me3 tritlu upp á Strandgótu og reyndu að loka umferð iim þeeaa aðalgötn bœjarins. Ökumaðuc, seux var að koma eftlr Strandgátttuú, átti ekki von á að sjá bát á þurru landi. Brá honum svo, að hanu gaoiti þess ei að stöðva bilian, — helður 6k beint á bátlun »f skemmdist hann mikið. Báturiau var eign gamals sjómanna, sem varð barna fyrir allmiklu tjóni — Ungiinfearnit létu víffar til SÍJV taka í bænum svo sem vtS Miu- tunnur og affrar þær kirnur, seaa velta mátti og kveikja í. Var því heldur sóðalegt um að Utaat þar syðra, þegar hinn fyrsti dagur hina nýja árs rann-upp. "A:] Skríhiæti Áfertgi fyrír 2 milljónir dj 3 klukkust. Á gamlársdagsmorgun voru áfengisverzlanirnar 3 •pnar frá kl. 9 til 12. Á þess- trm þrem klukkustundum var selt áfengl fyrlr Z millj. króna. Laugardaginn fyrir gamlársdag var sclt áfengi fyrir sömu upphæff. Síðustu þrjá eða fjóra dagana fyrlr Jólia var selt fyrir 6 miljj. króna. Mun þetta vera mesta áfengissala, sem sögur fara af. tMMMMMIMM Töluverðar róstur urðu hér í miðbænum á gamlaárskvöið, eða réttara sagt, afffaranótt nýársdags. L-m klukkan eitt safnaðist mikill fjöidi unglinga f Austurstræti, braut þar rúður í nokkrum verzl- unum, eyðilagffi stöðumæla og hafði í frammi ýmsar óspektir. Þegar verst lét varð lögreglan að dreifa hópnnm ineff tveim effa þrem táragassprengjum. Heldur fámennt var í miöbænum um kvöldið, og ekkert bar á ólát- úm. Upp úr miðnætti fór að saínast saman hópur af ungliugum, eem sprengdi kínvorja £ grið og erg. Unglingamir voru flestir undir á- hrifum áfengis og þegar fór að líða á, keyrðu ólætin úr hófi. Voru rúður brotnar f Bókaverzl- ún Sigfúsar Eymundssonar, verzl- ifninni Hrátt og soðið, Herrabúð- inni, hjá Thorvaldsensbazar og I leðurverzlun Jóns Brynjólfssonur. Þá voru brotln gler í nokkrum aug lýsingakössum. Einir flmm stöðu- mælar voru skemmdir á þann hátt, að glerið 1 þeim var brotið og kín- verjum síðan stungtð irm í. Meðan á ólátunum 6tóð, tók lög reglan mann, scm hafði aig míki í frammi. Var hann fluttur á löj reglustöðina og fylgdl þá míki! hópur á eftir, öskraði á Iðgreglc mennina og fleygði kir.verjum a þeim. Urðu töluverð ólæti fyri framan stöðina, og voru þ sprengdar tvær eða þrjór táraga sprengjur. Við það dreifðlst mam fjöldinn, og . urðu litlar óspekt upp úr því.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.