Alþýðublaðið - 03.01.1963, Síða 5

Alþýðublaðið - 03.01.1963, Síða 5
ÞJÓÐAR- MEIRI *MWMUW»^U«ltWKUUIH Fálki hand- samaður Akranesi - sagöi for- sætisráðherra Velmegun íslenzku þjóðarinnar hefur aldrei verið' meiri en hún er nú, sagSi Ólafur Thors, forsætis- ráðherra, í nýársræðu sinni, sem útvarpað var á gamlárskvöld. Hann skýrði frá nýlegum rann- sóknum á þjóðartekjum íslendinga sem hefðu leitt í ljós, að 1962 verði þjóðartekjurnar 21% hærri á mann, en þær voru í stríðslok 1945, en 5% Vhærri en þær voru 1958. Ráðherrann varpaði fram þeirri spumingu, livort þessi aukning hefði skipzt jafht eðá lent að mestu hjá fyrirtækjum og fáum einstaklingum. Gat hann þess, að athuganir á framtöldum tekjum giftra manna í helztu atvinnustétt unum, verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna, hefðu leitt íljós, að tekjur þeirra hafi aukizt nokk- nrn veginn í sama hlutfalli og heild artekjurnar, enda þótt kjör ein- Btakra hópa lcunni að hafa breytzt á annan hátt cn heildarinnar. Ólafur Thors fullyrti, að við- reisnin hefði tekizt, á sumum svið- um betur, en framast væri hægr. að vona. Hann neflndi gjaldeyris- stöðu þjóðarinnar í samburði við febrúar 1961. Þá skulduðu bankarn ir erlendis 216 miljónir, en nú er inneign þeirra 1010 milljónir, svo að heildarstaðan liefur batnað um 1226 milljónir króna. í annan stað nefndi hann sparifé, sem hefði þar hefði þjóðin vaðið áfram í villu og svima og ekki dregið rétta lærdóma af reynslunni. Taldi hann, að vöxtur þjóðar- teknanna skipti meginmáli í sam- bandi við raunhæfar kauphækkan ir. Eins og það sé æskilegt, að kaup hækki, þegar aðstæður leyfa, sé óæskilegt að það hækki, þegar aðstæður leyfa ekki. Ráðherrann taldi meðal annars nauðsynlegt, að samtök launþega og atvinnurekenda hefðu ráð yfir stofnunum, sem hafi aðstöðu til að saflna upplýsingum, kanna þær og meta og leiðbeina þannig um það, sem fært er hverju sinni í kaup- gjaldsmálum. aukizt frá sama tíma úr 1825 millj ónum í 3287 milljónir. Aukningin er þannig 1462 milljónir, sem er nærri því jafnhá upphæð, sem ís lendingar höfðu áður nurlað saman frá landnámstíð. Meginhluta ræðunnar varði for- sætisráðherra til að ræða hina miklu spurningu, hvort takast megi að stöðva sig á þeirri óheillabraut sífelldra hækkana kaupgjalds og verðlags, scm við höfum búið við síðustu áratugina. Taldi hann, að 5248 DREGIÐ hefur verið hjá borg- arfógétanum í Reykjavík í bíla- happdrætti Karlakórs Reykjavík- ur. Upp kom númeriff 5248. S.H. hefur fryst um 15 þús. tonn SÍLDARFR.YSTING hefur geng-l og hefur það gengið mjög vel, þeg iff mjög vel síffan veiffarnar hóf- ar miðað er við þann stutta tíma, ust hér á Faxaflóanum. Sölusamn-] sem veiðamar hafa staðið yfir. ingar fyrir frysta síld eru meiri nú Megnið af þessari síld fer til V,- en áður, enda virðist markaður-1 Þýzkalands, Póllands og Tékkósló- inn fyrir frystu sfldina vera aff vakíu. aukast. Hér í Reykjavík gerffu * ! > ð Akranesi í gær, FÁLKI var handsamaff- ur hér í gær, þar sem hann var aff gæffa sér á dúfum í litiu byrgi uppi á þaki Sem- entsverksmiffjunnar. Uppi á þakinu eru hús og sóttu þangaff dúfur. Svo fór, aff starfsmenn verksmiffjunnar útbjuggu dálítil dúfnabyrgi og undu dúfurnar sér þar vel. í morgun var kominn J)| vargur í byrgiff og var hann búinn aff kála 5 dúfum, þeg ar aff var komiff. Var hann handsamaffur og settur í kassa. Vegna þess, hvaff fálki er fáséffur í hendi manns, var honum stillt út J j ar- Jl; « tí 2>t « glugga pökkunarstöffvar- innar og hefur veriff mikil J-í affsókn aff glugganum í dag. Jjf Fálkanum verffur svo J|: sleppt, en tveir fálkar hafa Jij verið hér á vakki aff undan- |k förnu. — H. D. frystihúsin ýmsar ráffstafanir á sl. hausti til aff geta framleitt og vera betur undirbúin frystingu sfldar- innar. Var' víffa bætt viff nýjum > frystikerfum. Þau frystihús, sem eru innan I Sölumiðstöðvar hraðfryStihúsanna, i höfðu á gamlaársdag fryst 14.924 tonn af haustsild, millisíld og stórri síld. Þennan sama dag hafði verið I afskipað um 6250 tonnum, og í gær | voru tvö skip að lesta frysta síld fyrir S. H. Drangjökull og Lang- jökull, sem taka 17-1800 tonn hvort. Má því segja, að um 10 þúsund I tonnum hafi þegar verið afskipað, LEGA MEINSEMD SEGIR LÆKNIRINN Stórsprengjur og mikil ðlvun amkomu vestra Alþýffublaffiff sagði fyrir skömmu frá því, aff bændur undir Eyjafjöllum hefffu orðið varir viff ankannalega veiki í sauðfé sínu. Lýsti veikin sér á þann veg, aff kindurnar misstu alla lyst, urffu uppþembdar og drógust þannig upp til dauða. Þegar þeim var slátrað var kviffarholiff fullt af einhvers konar vatni. Blaðiff átti í gær tal viff Guff- mund Gíslason Iækni á til- raunastöffinni á Keldum. Sagffi hann, aff ekki væri enn full- rannsakaff um hvaða veiki hefði veriff aff ræffa í fénu, en allar líkur bentu til þess,aff um mein SLASAST I semd væri aff ræffa, og stingi j slíkt sér niður á bæjum um allt land. Fyrir kæmi, aff kindur fengju illkynjuff æxli. Væri þróunin oft sú, aff garn irnar stoppuðust og þcmbdist þá kindin upp og missti alla lyst Þetta gæti staffiff lengi yfir. Guffmundur sagffi, aff ekki hefði tekizt aff upplýsa, hvcr væri upprunaleg orsök þessa, en þetta virtist fylgja sauðfjárstofni íslendinga. Akranesi í gær. • ALDREI hefur veriff meiri drykkjuskapur hér á Akranesi um áramót en nú. Allt fór skikkan- lega fram til miffnættis á gamlárs- kvöld, en þegar leiff fram á nýárs- nótt keyrffi um þverbak. Lögreglan var kvödd á vettvang til aff hand- sama ölóffa menn bæffi í heima- I'.úsum, á götum úti og á sam- komum. Fangageymslan reyndist alltof lítil og var þó reynt aff sleppa drykkjuboltunum út jafn-1 skjótt og fór aff renna af þcim, til i þess aff koma öffrum kumpánum þeim um 30 þús. mál. Síldarverk- i smiðjan þar bræðir 2500 tunnur á sólarhring, en til stendur að stækka hana upp í það, að hún j hræði 4500-5000 tunnur á sólar- j inn. Eftir 12 var dansaff í tveim liús um, á öffrum staffnum voru ungl-! ingar, en á hinum staffnum full- orffiff fólk. Fór allt vel og siffsam- lega fram hjá unglingunum, en á dausleik hinna fullorðnu var mikil ölvun og óspektir. Lögrcglan seg- Framhald á 14. síðu, ísafirði í gær. NÁÐST hefur samkomulag milli Aiþýffusambands Vestfjarffa og íitvegsmanna á Vestf jörffum um nýjan kaupsamning liáseta, mat- sveina og vélstjóra á vestfirzka vélbátaflotanum. Bátarnir fóru út í gær, og nýi báturinn, Guffrún •Tónsdóttir, sem komið var meff á aðfangadag er aff búa sig til síld* veiffa viff Suffurland. Hér er bezta veður, og áramóta- fagnaðir fóru vel fram. Dansað var í þrem húsum og nokkrar brenn- ur voru haldnar. Engin slys urðvf né heldur skemmdir um áramót- in. - B.S. MJÖG harffur árekstur varff á Reykjanesbraut á gamlaárskvöld. Schröder held■ ur til London LONDON 2. janúar (NTB-Reut- er) Utanríkisráðhcrra Vestur-Þjóð verja, Gerhard Schröder kemur í opinbera heimsókn til London 7. janúar og mun ræffa viff Home lávarff, utanríkisráffherra og Heath ráffherra þann í brezku stjórninni, sem fer mcff mál er varða EBE. Þar slösuffust 5 manneskjur. Bá ar bifreiffarnar stórskemmdust og er önnur þeirra jafnvel talin ónýt. Áreksturinn varð miðja veg' milli Straums og Arnarhrauns. Rák ust þar á tvær stórar fólksbifreiðar Ö-384 og Ö-83. Hálka var talin eiga sök á slysinu. Annar árekstur varð á Reykja'- nesbraut um sama leyti. Rákust þar á leigubifreið úr Keflavík og áætlunarbíll frá Steindóri. Slys urðu ekki. Úthlutað í 55 staði ÚTHLUTUNARNEFND sjó- slysasöfnunarinnar 1961-1962 hef- ur fyrir nokkru lokiff störfum. — Úthlutaff var kr. 2.8 milljón krón- um í 55 staffi og hefur féff veriff sent hlutaffeigendum effa afhent þeim fyrir milligöngu sóknar- presta effa yfirvalda á viffeigandi stöffum. i ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. janúar 1963 ■$

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.