Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 11
Alltaf fjölgar Volkswagen Það er leikur einn að keyra VOLKSWAGEN ★ Eftir því sem byggðin eykst og fólkinu fjölgar er þörfin æ brýnni fyrir ódýran, lipran og öruggan sendibíl. VOLKSWAGEN sendibíllinn er einmitt fyrir yður. ★ Ódýr í rekstri ★ Lipur í akstri ★ Fljótur í förum — SENDILLINN, SEM SÍÐAST BREGST Heildverzlunin HEKLA h.f. Hverfisgötu 103. — Sími 11275. Ópelbílarnir í Happdrætti Framsóknarflokksins komu á þessi númer: Nr. 36563: Ilvítur meS bláum toppi. Nr. 27642: Blár meó hvítum toppi. t stað hvors bílsins sem er, getur vinningshafi fengið FÁRMAL-dráttarvél með sláttuvél, ámoksturtækjum og öðrum tækjum eftir vali fyrir samtals 180.000.00 krónur. Skrifstofan er í Tjarnargötu 26, Sírni 12942. Skrifstofan er flutt að Nýlendugötu 21. Agnar Ludvtgsson, HEILDVERZLUN — Sími 12134. KONA ÓSKAST STRAX r í verzlun í Hafnarfirði. Váktavinna. — Uppl. í síma 50828. Albýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrii enda í þessum hverfum: Skólavörðustíg, Kleppsholti, Rauðarárholti, Sörlaskjóli, Miðbænum. Vesturgötu Hvassaleiti Afgrelðsla Alþýðublaðslns Síml 14-900. J{cYhcfi$VvSÍt( /S fúru' 22 B6S JtJL&JUl. Innritun kl. 1—7 e. h. 4. jan 3. jan: Innritun kl. 1-7 e. h. 4. jan.: Innritim kl. 1-7 e. h. 6. jan.: Innritun kl. 1-7 e. h. 8. jan.: Innritun kl. 1-7 e. h. 9. jan.: Tveir innritunardagar eftir, 10. jan.: Næst síðasti innritun- ardagur. 11. jan.: Síðasti innritunardag ur. 12. jan.: Skólaskírteini afhent í dag kl. 1-4 e. h. 13. jan.: Kennsla hefst á morg un. CÖÐ VEIÐI EN FÁIR Á SJÓ Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11048 Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbrófa viðskipti: Jón Ó. Hjörlelfsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasimi 32869. XJM og eftir áramótin hafa ver- ið fáir síldarbátar á sjó, en veð- urskilyrði hin hagstæðustu. Nokkr- ir voru þó á sjó í fyrrinótt og komu ellefu skip með alls 10 þúsund tunnur til Reykjavíkur í gær. Þau voru: Halldór Jónsson með 1250 tunnur. Sæfari 700 Svanur 900 Ólafur bekkur 400 Jón Jóns- son 1100 Hannes lóðs 500 Jökull 500 Helgi Flóventsson 1200 Sæúlf- ur 1100 Steinunn 1200 og Stapa- fell 1400. Síldin var misjöfn, en víða all- mikil. í gær voru flestir bátar komn- ir á sjó, og undir kvöldið farnir að kasta, var veiðiútlitið gott. Eftir hina miklu aflahrotu milli- jóla og nýárs eru allar síldarþrær víðast fullar og þannig fram und- an nokkur hætta á að ekki verði unnt að taka við allri þeirri síld, sem berst. TVÆR VÉLAR tUIBi 25 þúsunc/ tunnur til Eyja Vestmannaeyjum í gaer: Á GAMLÁHSDAG og í dag hefur verið landað hér alls um 25 þúsund tunnum af síld. Allar þrær eru orðnar yfirfullar. Um 2000 tunnur hafa farið í frysytingu, en enn hefur söltun ekki verið hafin. Þessir bátar komu með 1000 tu. og meira: Kristbjörg 1300 tu, Gjaf- ar 1300, Ófeigur 1200, Reynir 1000, Halkion 1000 og Hringver 1400 tunnur. — Eggert. Húsavík í gær. HÉR er og hefur að undan- förnu verið fallegt veður, lyngt Og bjart, Áramótahátíð var hér hahl- in með glæsibrag, dansað í tveim húsum og brenndir 'upp tveir bál- kestir. Margt skólafólks kom heim tih Húsavíkur um jólin og komu hing- að tvær flugvélar í dag til að sækja fólk. Tveir bátar héðan erö farnir á Suðurlands-vert.íð. E.J. ★ Skattaframtöl ★ Lögfræðistörf. Innheimtur Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kL 2 — 7. Heima 51245. Ensk knattspyrna Framhald af Dundee Utd. 17 T. Lanark 17 Falkirk 17 Motherwell 18 St. Mirren 18 Clyde 18 Hibernian 17 Airdrie 17 Raith R. 18 10. síðu. 5 7 5 33-28 17 7 32-38 15 9 34-35 14 8 33-37 10 22-44 13 11 24-48 11 10 21-39 10 12 26-52 16 14-70 Hvaðan komu eldspýturnar Framhald af 16. síðu. þeirra er að eldsupptök munu bata verið frá opnum eldi þ.e. ehkF frá rafmagni eða slíku. í bruna- leifum á. slysstað Jundust ytr» hyiki af eldspýtbstohk, tvær brunnar eldspýtur og ein óbrunn> in. Rannsókn beindist aðallega 'aA' því hvernig eldfæri hefðu borist' á slysstað, en þetta atriði fékkst' ekki upplýst . Eftir er að ljúk»' vettvangsskýrslum að fullu og gera- útskrift af dómsrannsókninnl að fengnum þeim gögnum verður mát* ið sent saksóknar til meðferðar að’ hætti slíkra mála. — Gunnþór. ALÞÝÐUBLAÐtt) 3. janúar 1963 IJt , ,-t • ... < iTii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.