Alþýðublaðið - 03.01.1963, Page 13

Alþýðublaðið - 03.01.1963, Page 13
FLUTTUM ÚT VerSmaeti útflutnings okkar nam í lok nóvember sl. 3,2 milljörðum króna fyrir þá 11 mánuði ársins ■ 19G2, sem þá voru liðnir. Útflutn- ingsverðmætið í desember nemur sjálfsagt a.m.k. 400 milljónum þann ifiT, að alls mununi við hafa flutt út vörur fyrir rúmlega 3Vj milljarð allt árið 1962. Samkvæmt bráðabirgðayfirliti Hagstofu íslands nam heilarinn- flutningurinn til nóvemberloka sl. GAMLA BIO: Prófessorinn er við- utan. Ameríslt með Fred Mac .Mur- ray og Nancy Olson. Prófessorinn (Fred Mac Murray) finnur upp efni, sem er óháð þyngdarlögmálinu og með hjálp þess gerir hann alls konar kúnstir, meðal annars þær, að hann lætur bíl slnn fljúga. Einstaklingar og hið opinbera komast í spiliö og minnstu munar að illa fari fyrir uppfinningamanninum. — Lokin verða þó hin beztu. Þetta er science fiction r.iynd færð niður á farsa stig. Með efnið er þó þannig farið og öll tækni við myndagerðina það fullkomin, að margur hressiiegur lilátur er vakinn mitt í allri bann- settri vitleysunni. HAFNARFJARÐARBÍÓ: — Pétur verður pabbi. Dönsk gamaumynd með Ghita Nörby, Ebbe Langberg og Dirch Passer. Pétur (Ebbe Langbergl verður fyrir - því að eignast barn með stúlku í París. Þau elskast, en móðirin vill þó ekki giftast og ætl- ar að gefa bamið. Pétur tekur þá til þess ráðs að stela frumburðin- um, og lendir við það f kasti við lögregluna. Vinur hans reynir að hjálpa, eh gerir aðeins illt verra (Passer). Lokin verða þau, að þeir lenda í klóm lögreglunnar, en viö það opnast nýjar leiðir og allt fer vel að lokum. Zebradýrið-j og vatnið ÞRAUTIN, sem blaðið birti síðastliðinn sunnudag, liefur vakið mikla athygli. Hafa margir lesendur sezt niður og bcitt rökvísi sinni til að finna lausnina: Hverjir af herrunum fimm drykkju vatn og settu zebradýrið. Eins og við skýrðum frá, er þrautin úr tímaritinu Life og hefnr það enn ekki birt lausnina. Hins.vegar cr ein- sýnt, aö hún er þessi: Norð- maðurinn drekkur vatn og Japaninn á zebradýrið. — Vafalaust er hægt að fara ýmsar mismunandi lciðir tii að rökstyðja þetta, en niöur staðan hlýtur að verða hin sama. IWHMMMMMHmWtWHHW! Ghita Nörby fékk fyrir skömmu Gösta Ekman verðlaunin fyrir kvikmyndaleik og er vel að þeim komin. Hún er afar geðþekk leik- kona, eins og íslendingum er vel kunnugt, því að segja má, að hún gangi eins og rauður þráður gegn- um allar danskar myndir, sem héi hafa sést að undanfömu. Myíidin í Hafnarfjarðarbíó tr annars glettin og góður hláturvak,, auk þess að hún ber samevrópsk- ara yfirbragð en flestar aðrar danskar myndir. Báðar myndirn- ar, sem nú eru sýndar í Hafnar- firði, bera þó eitt danskt ein kenni. Endirinn er óþarflega alnubbóttur, það er eins og Danir taki stundum að geispa undir lok- in og hraði þá öllum framkvæmd- um til óþurftar, áður en þeir logn- ast alveg út af. BÆJARBÍÓ: Héraðslæknirinn. Dönsk mynd eftir sögu Cavlings, sem verið hefur vinsæl hér. Ghita Nörby, Ebbe Langberg o<fl. Sögur Cavlings hafa notið mik- illa vinsælda hér, einkum hjá viss- um, ónefndum aldursflokki og kyiii. Danir vita því ósköp vel, að það er góð fjárfesting að gera kvik- myndir eftir sögum hans. Því er það og, að erfitt er að átta sig á því, hvað valdið hefur því í gerð þessarar myndar, að ekki er fylgt meir söguþræðinum, en gert er. Það eru ekki hema örfá atriði myndarinnar, sem minna verulega á fyrirmyndina— bókina. Nýr læknir kemur í þorp eltt, kaupir praxis gamals læknis þar og á eftir það i höggi við hinin lækni þorpsins, sem er óvandur að meðulum. Auk þess á hann í höggi við ásæknar ungmeyjar — þrjár alls, að ógleymdum slaður- skjóðum þorpsins. Vandamálin leysast þó flest af sjálfu sér. Hann verður vinsæll læknir, ein stúlkan verður afhuga honum. Hinar tvær láta sig þó ekki, ein eiga ólíka aðstöðu. til sóknar. Loks vinnur þó sú, sem verri aðstöðuna hefur og hin sætt- ir sig við orðinn hlut. í myndinni koma fram ágætir leikarar, eins og Johannes Mayer og Helge Kjærluff -Schmidt, auk fegurðardísamia, Malene Sch- warts og Hanne Borchenius. Margt er vél gert í mýndinni og betur, en maður á að venjast, en sem heild er myndin ekki gerð af nógri alúð, of tætt og endirinn allt of afsleppur, eins og fyrr er sagt. H. E. árs 3.310.064 kr, en heildarútflutn- ingurinn 3.225.009 kr.. Á þessu tímabili er vöruskiptajöfnuðurinn því óhagstæður um 85 millj. kr. í nóvember sl. fluttum við út fjnir 322.4 millj. en inn fyrir 323 millj. í desember 1961 fluttum við út fyrir 399.9 millj. og má telja víst að útflutningsverðmæti fyrir des- ember 1962 verði ekki undir þeirri upphæð. Stærsti liðurinn í útflutningi okk ar er eins og áður freðfiskurinn. í lok nóvember sl. nam útflutningur frystra fiskflaka 47.748 tonnum að verðmæti 839.1 millj. kr. Til sam anburðar má geta þess að á sama tímabili 1961 nam útflutningur frystra fiskflaka 36.874 tonnum fyrir 577.4 millj. kr. En allt árið 1961 nam útflutningur freðfisks 44.598 tonnum, að verðmæti 694 millj. kr. Freðfiskútflutningurinn var því í lok nóvember sl. orðinn meiri en allt árið 1961. Aðrir stórir útflutningsliðir á sl. ári eru þessir (í lok nóv.): Skreið 10.019 tonn fyrir 262.9 millj., saltsíild, venjuleg, 21.241 tonn fyrir 199.2 millj., saltsfld, sér- verkuð, 16.716 tonn fyrir 175.5 millj., síldarlýsi 45.097 tonn fyrir 193.4 millj., síldarmjöl 43.286 tonn fyrir 281.4 millj. utafé E.l tífaldast Aukafundur h.f. Eimskipafélags íslands var lialdinn Iaugardaginn 29. des. 1962. Fyrir fundinum lágu tillögur frá félagsstjórninni, sem allar voru samþykktar af fundinum. í fyrsta lagi voru tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. Samkvæmt þeim tillögum verða einkum þær breytingar á sam- þykktunum að hlutafé félagsins 'ífaldast, verður kr. 16.807.500. — og að félagsstjórn getur ákveðið að félagið takist á hendur at- vinnurekstur eða þátttöku í at- vinnurekstri, sem félagsstjóm tel ur, að yrði til að tryggja afkomu félagsins. t öðru lagi var tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa í samræmi við hækkun hlutafjársins, þannig að í stað núgildandi hlutabréfa fá hlut hafar afhent ný hlutabréf með tí- földu verðgildi gömlu bréfanna Eru jöfnunarhlutabréf þessi gefi út samkvæmt heimild f lögum nr 70 28. apríl 1962 um tekju- og eigna skatt. í þriðja lagi var tillaga um heim ild fyrir félagsstjórnina til aukn- ingar sklpastólsins, en samkvæm' þeirri tillögu veitist félagsstjórn- Gjöf til Ólctfs- vikurkirkju Frétt frá Ólafsvík. VIÐ guðsþjónustu á aðfanga- dag var tilkynnt, að kirkjunni hefði borizt að gjöf ljósprentuð Guðbrandsbiblía til minningar um Guðmund Óskar Ólafsson, f. 22. október árið 1897, d. 8. marz árið 1955. Gefendur eru Karl Ó. Ósk- arsson, Guðlaug Magnúsdóttir og börn. Á titilblaði stendur skrifað: Guð blessi byggð og söfnuð. Ó. Á. inni heimild til þess að láta smfði eða kaupa nú eða síðar allt aí þremur flutningaskipum. Óttarr Möller forstjóri Eimskipa félagsins gaf fundinum lýsingu skipi því, m.s. Ketti Danielsen. sem hann hefur nýverið undirritað kaupsamning um, eins og áður hefur verið sagt frá í fréttum. Hann gat þess að verð skipsins væri nálega 13 milljón krónur sem vissulega mætti' teljast hag- kvæmt þar sem skipið væri aðeins 3ja ára vandað og hefði verið vel við haldið. Þegar nauðsynlegum undirbún- ingi að útgáfu jöfnunarhlutabréf- anna er lokið, mun verða nánar til kynnt um innköllun og afhendingu hlutabréfanna. Sex sæmdir * riddarakrossi v fáikaorðunnar t FORSETI ÍSLANDS liefur í dág að tillögu orðunefndar sæmt eftir- farandi menn riddarakrossi liinn- ar íslenzku fálkaorðu: Árna J. Johnsen, Vestmannaeyjum, fyrir björgunarstörf og braut- ryðjandastarf í garðrækt. Friðrik A. Friðriksson, fyrrv. pró- fast, Húsavík, fyrir embættis-; og félagsstörf. Hafstein Bergþórsson, fram- kvæmdastjóra, Reykjavík, fyrir störf að sjávarútvegstnálum. Hermann Jónasson, lireppstjóra, Yzta-Móa, Fljótum i Skagafjarð- arsýslu, fyrir búnaðar- og fé- lagsstörf. Jóhann Hafstein, bankastjóra, Reykjavík, fyrir embættisstörf. Sigurð Þórðarson, óðalsbónda, Laugabóli, Nauteyrarhreppi, N,- ísafjarðarsýslu, fyrir búnaðar- störf. Reykjavílc, 1. janúar 1963. (Orðuritari). 1'% Fóru 5 ferðir til Akureyrar MJÖG mikið var að gera við innanlandsflug hjá Flugfélagi ís- lands í gær. Voru m. a. farnar fimm ferðir til Akureýrar, þrjár með Viscountvél og tvær með Da- kotavélum. Mikill fjöldi af náms- fólki er nú að koma til bæjarins eftir fríin yfir hátíðarnar, og eins fólk, sem hefur verið í heimsókn- um hjá vinum og ættingjum. Á gamlaársdag var flogið fram eftir degi, en ekkert á nýársdag. í gær var mjög gott flugveður og fært til allra staða. Var ein ferð farin til ísafjarðar með Viscount- vél, fimm ferðir til Akureyrar, 2 til Vestmannaeyja og ein til Sauð- árkróks. Gekk flugið mjög vel, og í gærkvöldi var búið að sinna mestu af þeim farbeiðnum, sem lágu fyrir. Gjöí til Hraínisiu GÍSLI J. JOHNSEN stórkaup- maður hefur afhent Hrafnistu D. A. S. kr. 5000,00 að gjöf frá for- stjóra A. B. Jönköbing Motorfab- rik, en það hefur verið venja fyrir tækisins að gera þetta árlega und- anfarin ár um jólaleytið. Samkv. meðfylgjandi bréfi er fylgdi gjöf- inni, ber fyrirtækið fram þá ósk, að með þessari gjöf og áframhald- andi gjöfum verði myndaður her- bergissjóður — þannig, að eitt herbergi í heimillnu verði látið bera nafn þessa sænska vélsölu- firma, er á margan hátt hefur sýnt þessum samtökum sjómanna velvilja, og er þess jafnframt ósk- að, að forgangsvist að herberginu fái að öllu jöfnu, mótorvélstjórar er unnið hafa við June Munktell vélar, en þær eru margar hér í notkun eins og kunnugt er, og munu flestir mótorvélstjórar ein- hvern tíma hafa unnið við þá teg- und véla. Ekkert Grænlandsflug hefur verið hjá F. í. yfir hátíðirnar. Tímarit TÍMARITIÐ Sveitastjómarmál, 5. hefti er komið út. í því er m. a. grein, sem Sigvaldi Hjálmarsson, fréttastjóri, skrifar um Grunna- víkurhrepp í Strandasýslu, sem lagzt hefur í eyði á þessu ári. — Páll Líndal, skrifstofustjóri skrif- ar greinina „í höfuðborg Evrópu'1 og Jón Pálsson kennari skrifar Um unga fólkið og tómstundastörfin. Þá eru í héftinu frásagnir um nýja skipan í framkvæmd skatta- mála, um sameiginlega innheimtú oplnberra gjalda, af fulltrúafundi kaupstaðanna á Vestur-, Norður- og Austurlandi, birt reglugerð um kjarasamninga starfsmanna sveit- arfélaga og kynntlr eru nýir bæj- arstjórar í fjórum kaupstöðum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. janúar 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.