Alþýðublaðið - 13.01.1963, Side 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
Everton er ,einn af lieim
mörgu ensku knattspyrnu-
klúbbum, sem stofnaður er í
sambandi við sunnudagaskóla.
Árið 1878 er félagið stofnað
og hét þá St. Domingu Church
Sunday School, Club, en
breytti nafninu 1879 í hið við-
ráðanlega stutta Everton.
Félagið er eitt af stofnend-
um' Leagunnar 1888, og fluttu
starfsemi sína til núvcrandi
heimilisfangs, Goodison l'ark,
árið 1892. Everton er annað
hinna stóru félaga í hafnar-
borginni Liverpool, en þar er
hvað muMíar áhuginn fyrir
knattspyrnu á Bretlandseyjum
enda er Everton einn af rík-
ustu klúbbum þar.
Ilér á eftir kemur svo ár-
angur Everton:
1. deild. Meistarar: 1890-91,
1914-15, 1927-28, 193D32, 19-
38-39.
1. deild. Nr. 2. 1889-90, 1894-
95, 1901-02, 1904-05, 1908-09,
1911-12.
2. deild. Meistarar: 1930-31.
Bikarkeppnin. Meistarar: 1906
og 1933.
Bikarkeppnin. Nr. 2: 1893,
1897 og 1907.
Mestur áhorfendafjöldi var
á „Derby“ leik gegn Liver-
pool, 78.599 manns, í 1. deild
18. sept. 1948. Everton lejkur
í bláum skyrtum og hvítum
buxum. Markhæsti leikmaður
er W. Dean, sem skoraði 60
mörk í 1. deild 1927-28, cn
það stendur cnn sem marka-
niet í Englandi.
Everton hefur leikið í dcild-
arkeppninni 2425 leiki, sigrað
í 1018, jafntefli 533 og tapað
874 leikjunvr Mörldn 4231-
3802 og heildarstigatalan 2569
stig.
Fram vann FH
verðskuldað
ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt-
leik, I. deild, hélt áfram í fyrra-
U
n
Tímans
Aldrei hefði oss órað fyrir
því, að smáfrétt sú, sem birt-
ist á iþróttasíðu Alþýðu-
blaðsins 20. nóvember sl.
ár um hugsanlega þátttöku
íslenzkra unglinga í Evrópu-
keppni í körfubolta, ætti
eftir að verða fimm dálka
frétt í Tímanum, og valda
slíkum óróa og fjaðrafaki á
'Íþróttaritstjórninni, saman-
ber Tíminn sl. laugardag.
Það er ástæðulaust með öllu'
fyrir íþróttasíðu Tímans að
vera með nokkurt yfirlæti í
þessu sambandi, þajr sem AI-
þýðublaðið skýröi frá því
fyrst allra blaða, að þátttaka
í áðurnefndu móti stæði til.
Hér slær íþróttasíða Tím-
ans öllum öðrum raupurum
við, mcð því að skapa heilt
hænsnabú úr ejnni fjijður,
sem þó getur alðrei- orðið
nein skrautfjöður í Tímans
hatti.
Við sjáum svo enga ástæðu
til að karpa um þetta frekar,
en vilji íþróttablaðamenn
Tímans nota þetta „tenva“,
til frekari andlegrar þjálfun-
ar, er þeim það guðvelkomiff.
kvöld að Hálogalandi, en þá fóru
fram tveir leikir. Víkingur sigraði
KR með 20 mörkum gegn 17 og
Fram FH með 24 gegn 20. Báðir
leikirnir voru geysispennandi og
„stemningin“ á áhorfendapöllun-
um að Hálogalandi var i hámarki.
Áhorfendur voru eins margir eins
og húsnim frekast leyfði og gamli
hjallurinn lék stundum á reiði-
skjálfi, svo voru hrópin mikil og
kröftug.
★ VÍKINGUR - KR
20:17, (9:11).
Fyrri leikur kvöldsins var milli
KR, er háð hefur tvo leiki og unn-
ið báða og Víkings, sem einnig
hefur leikið tvo leiki, unnið ann-
að og gert jafntefli í hinum. Var
því fyrirfram reiknað með spenn-
andi viðureign. Þær vonir brugð-
ust sannarlega ekki.
KR-ingar skora fyrst og þar
var Reynir að verki, en hinn há-
vaxni Víkingur, Sigurður Óli jafn-
ar með góðu skoti. Þannig var
staðan, þar til 10 mín. voru af leik,
að Sigurður Óli skorar aftur fyrir
Víking. 2-1. Vamarspil beggja liða
var gott. Ekki höfðu Víkingar lengi
yfirhöndina. KR jafnar og aftiJr er
það Reynir. ,I{ú _ leika^ Víkingar
■með* og skora 4
mörk án þess að KR-ingar svari
fyrir sig, en KR-ingar eru ekki
á því að leggja árar í bát, frekar
en fyrri daginn og þegar 22 mín.
eru liðnar af fyrri hálfleik er enn
jafnt 7 gegn 7!
Það, sem eftir var af hálfleik
Framh. á 13. síðu
"eru- 'frá léik Fram og FII
í fyrrakvöld. Á myndinni
fyrir ofan er Ingólfur, Fram
að skora, en á þeirri neðri
er Sigurður Einarsson, Fram
í „dauðafæri", en Hjalti í
marki er viff öllu búinn.
Ljósm. Alþbl.: Rúnar.
io 13. jan. 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ