Alþýðublaðið - 13.01.1963, Side 15

Alþýðublaðið - 13.01.1963, Side 15
nokkru öryggi. Hann sló þau harkalega í tennur og varir. Það hugsaði enginn um nákvæman skammt. Þau lifðu fj'rir líðandi stund. Þessi hressing og öryggis- ráðstafanirnar, sem á undan voru gengnar, tóku langan tíma, nokkrar klukkustundir. Af því að flekinn kastaðist stöðugt til, — Þurfti að taka mikið á og velja rétta augnablikið til að 'nreyfa sig nokkuð. Og allan tímann urðu þau að ausa. Áður en þau áttuðv. sig á, var að koma nótt. Nokkra stund enn fylgdu höfr- ungarnír þeim og fóru gegnum öldurnar, eins og lýsandi tund- urskeyti. En brátt hurfu þeir í hinum almenna glundroða. Nóttin var löng þjáning, svo löng, að jafnvel gleymdist mögu- leikinn á að dagur kynni að renna aftur. Þau svimaði og þau urðu rugluð af hinni óreglulegu hreyfingu, sem hélt stöðugt á- fram, en þau urðu ekki sjóveik í eiginlegri merkingu. Þau höfðu afskaplega iítið til að kasta upp, satt er það, en þau kúguðust ekki einu sinni. Sennilega var það vegna þess, að þau voru of önn- um kafin við að halda sér, hálf- sljó af hræðslu. Nokkrum sinnum um nóttina komu skúrir. En karlmennirnir drukku ekki mikið. Það var of sárt að snúa sér upp i vindinn. Og rigningin var ísköld. Þeir vildu heldur hjúfra sig niður í sjóinn, sem barst til og ífrá á= botni flekans og var hlýr í sam- anburði við rigninguna. Þau voru hætt að ausa. Flek- inn hellti sjálfur út úr sér heil- miklu af vatni, þegar hann tók að renna niður af öldunum. Svo kom aftur fyrir, að hann fylltist af einni gusu. Þá var um stund, eins og þau væru úti f sjónum sjálfum. En seglið og reimd stög- in héldu þeim um borð. Án þess að nokkurrar dögunar yrði vart, var sólin komin upp og skein af stormhröktum himni. _ Flekinn var á botni öldudals. Fvrir framan var brött vat.ns- brekka, sem teygði sig beint eins Jangt og þau fengu séð, til beggja bliða. Handan við hana var önn- ur, hærri hæð, Sem löður blés aí. eins og snjó blæs af fialls- hrygg. Flekinn gat ekki komizt undan þessari seinni hæð, hann virtist dragast aftur á bak að henni. Yfir skutnum héngu þús- undir tonna af vatni, sem voru um það bii að koma æðandi niður eins og græn ski-iða. En flekinn virtist sem dreginn aftur á"bak upp snarbratta hlíðina. Hann komst upp á toppinn. Þar varð m.vrkrinu. hann fyrir fullum krafti roksins, sem snéri honum í hringi og velti honum á ýmsa vegu. Augnablik mátti sjá endalausar samsíða línur — svipaða löðrandi öldu- falda með djúpum og breiðum dölum á milli. Þetta útsýni hvarf,: þegar flekinn barst aftur á bak éða á hlið, niður dálitið meira afliðandi brekkuna hinum nregin á öldunni. Á botninum flaut hann augnablik á láréttri stellingu, og fólkið um borð sá aðra tröllaukna öldu gnæfa yfir skotinn. Þetta var endurtekið með 2já hvein, öldurnar hvæstu og stungu og geystust um borð í Gegnum sælöðrið mátti sjá stjörnurnar skína. Ó- vcðrið hlaut að hafa náð hámarki sínu í ofsalegri hviðu, sem kom að þeim um miðnættið, en hin ör- magng áhöfn gat ekki skynjað það. Og þó var Skonrok sér að minnsta kosti meðvitandi um, að hann mundi iifa af. Hann hafði haft það á tilfinningunni allan tímann. Hann langaði ekki mikið til að iifa, en hann vissi, að hann mundi komast af. Þegar sólin k°m loksins upp aí't.ur, vpru öldurnar en tröllaukn- ar, en þær voru búnar að missa eða 3ja mínútna fresti allan dag- sjúnar af takmarkinu. Þær héldu inn- : aðeins áfram fyrir unohafskrafti Það komu tilbreytingar — allt af óþægilegar — þegar vindhviðr ur komu. Þau sáu vindhviðurnar sinum. Þær risu og féllu án tak- marks. Ef nokkuð var afleiðingin af þessu en óþægilegri fyrir fólk koma, þegar þau voru uppi á ' ’ ið á flekahum. En eftir því sem öldufaldi, dökkar, óljósar línur-, „ leið á morguninn og sólin klifr- sem komu út úr sjóndeildar- aði hærra og hvarf ekki lengur hringnum, seddu yfir öldurnar ög "i sælöðrið, skildist þeim, að rok- nálguðust, þar til þær gerðu á~ rás sína skyndilega. Þá fylltist inu var-slotað. Þau sofnuðu, sam- anhnipruð í vatninu undir reim- yfirborð sjávar af iðuköstum og uðuni stögunum. loftið fyiltist svo af löðri, að næstum var ómögulegt að anda. Þau v.öknuðu um kvöldið. Þau néru andlit sín, sem sjávarselt- Sömuleiðis skrúfuðust öldu- an var sforknuð á, og þau opnuðu faldarnir stundum upp í skörð- augun með fingrunum. Þau ótta toppa, sem hvæstu, er þeir teygðu úr stirðum limum sínum hreyfðust, vögguðu og féllu sffÞ ' bg gláptú hvert á annað. Ósjálf- an niður með dynk. Þegar hlutar.... nétt og.með hægum og sársauka- af þessum vatnssúlum lentu á fullum hreyfingum tóku þau að flekanum, fór hann í kaf augntF áusa. Hun reyndi að brjóta þau, blik. Aðeins hringlögun harrs. og ,en mistókst:' Húnt réttiiSkófrt-'öki léttleiki björguðu honum frá al- þau. Hann var næstum eins veik- gjörri tortímingu. Hann komsb yfir næstum allt, eða rann,- til hliðar. í einni hviðunni hallaðist flek- inn svo mjög, að leirbrúsinn "fór fyrir borð. Skonrok, sem var næst ur, reyndi að draga hinn aftur á snærinu, sem bundið var í líf- línuna. Er hann hallaði sér út yfir síðuna, sá hann — eða hélt, að hann sæi — að líflínan væri sjálf að rifna frá vegna þyngdar brúsans. Iuflínan var fest í all- margar lykkjur, sem saumaðar burða og hún, en loksins tókst •honum, með því að berja stykkj- unum við hné sér. að skipta þeim -rétt. Ilanh rétti mönnum skammt kin og þegar hann var búinn að því, komst hann að raun um, að hann átti tvö stykki eftir, eitt handa sjálfum sér, og annað. „Hvérs vegna?” spurði Bola- bítur. ,,Eg — ég hélt. að við værum Ýimni," svaraði 'Sko'nrok. .-:~"Hann skoðaði svioinn á andliti Bolabíts. Hafmey horfði undar- með einhverjum göldrum verið flutt þúsund mílur til einhvers staðar, þar sem friður ríkti, og þau langaði öll til að sofna aftur. Þar sem flekinn snerist, sneri Hafmey höfðinu í öfuga átt. Hún dró undir sig fæturna og reis upp á hnéin. Nokkra stund var hún kyrr þannig og starði yfir hafið. Þá lyfti hún augum sínum til himins, þar sem skýjaflókar voru á ferð, og Skonrok sá á and- liti hennar svip, sem ekki var af þessum heimi. Ef nokkur tilfinn- ing gerði vart við sig hjá hon- um, þá var það dapurleiki. Varir stúlkunnar bærðust, en ekkert hljóð heyrðist. Hann vissi hvað þetta þýddi. Eftir nokkra stund sagði hún mjög rólega: „Ég sé tré”. „Hvar?” spurði Skonrok. „Standa upp úr sjónum”. Hin furðulega birta var enn í augum hennar. Vesalings Haf- mey. En hann hafði sig á fætur, og vissulega voru þama pálmatré. Ef hann hefði orðið fyrstur til að sjá þau, hefði hann ekki sagt neitt, því að þau virtust vaxa upp úr sjónum. Hann hristi hina mennina tvo og benti. Andleg viðbrögð þeirra voru eins hæg og hægar, klunnalegar hreyfing- ar þeirra. Já, það voru tré, og undan vindi. En brosin birtust aðeins hægt og með efasvip. Svo til án minnsta æ.-'ings byrjuðu :aS:rlosa'WWÍWncti En æsingin var til og-ihún óx á meðan þeir unnu, þar til hún náði tökum á þeim. Hendur þeirra skulfu, þeir hrópuðu og klökuðu af hlátri og byltust hver um annan á meðan þeir drógu upp seglið. Tár runnu niður andlit þeirra. Deilur þeirra og árekstrar voru gleymd. Hið eina, sem þau hugsuðu um, var land. Flekinn fór að hreyfast, þau höfðu enn árarnar. Þeim liafðl verið troðið undir þétta bung- una á hliðarslöngunum, milli þeirra og gólffjalanna. Þeir not- uðu aðra árina sem stýri ©g stýrðu í áttina að pálmunum, x fyrstu virtist flekinn ganga hratt. Þau fundu til hlýju til hans. En pálmarnir voru enn langt í burtu, að minnsta kosti tíu mílur. Það er ekkert til eins andstyggilegt og vindur, senx iægir, þegar mest á ríður. Þeg- ar hann hafði blásið of mikið síðustu tvo daga, var hann nú aðeins aum gola. En þau þurftu eina ár til að stýra með, og hin var gagnslaus ein. Þau urðu að bíða, óþolinmóð. Þau veltu þvl fyrir sér, hvaða eyja þetta gæti verið. Þau uppgötvuðu, að þau vissu svo til ekkert um Indlands- hafið. Jafnvel Númer fjögur þekkti aðeins helztu eyjarnar ©g þessi, lítil og flöt, eins og disk- ur á hvolfi, gat ekki verið ein af þeim. En það skipti litlu máli. •vjjetta var land. Fast land. Skýldi vera fólk á henni? Ofan af öldunum -greindu þau ;::Battdinn: >«g -kjarrið, sem tráin úxii"-lip'þ'Júr:síVaman við sáu þau bogna, fannlivíta línú. Þeim fannst þau einnig geta greint . >! 'YB voru eða límdar — hann vissi lega á hann. Hvers Vegna í f jand- ekki hvort — við gúmmiið. Ef anum hafði hann haldið þetta? lykkjan, sem átakið kom á, var .Hann átti hræðilega nótt, þar saumuð á og rifnaði frá, mundi ' sem hver stuttur blundur var ný koma gat. Hann hafði náð brús^ ofsjón. anum upp á yfirborðið, en ekki Dögunin kom snögglega, eins meira. Hann gat lyft honum r °g gerist í hitabeltinu, en ör- vatni, en ekki upp úr því vegna —Jnagna fólkið á flekanum var loftþvngdarinnar. Ef hann sleppti lengi að vakna. Þau lágu með fæt- mundi lvkkjan kippast úr. Ilann urna hvert ofan á öðru og efri ímvndaði sér, að flekinn legðist.jr- helmingur líkamanna lágu með saman á svipstundu. Hann yarð ! ýmsu rnóti yfir hliðarslengurnar. ofsahræddur. Hann leysti. snærið*: - :Hfeyfingar flekans, sem ruggaði af handarhaldi brúsans. Hann ríg dálítið og snérist um sjálfan sig, hélt í hann og kallaði á hjálp. voru mjög róandi, eins og þau En hin skildu ekki. Hann hélt læg.iu í hengirúmi. Hlý morgun- eins lengi og hann gat. En höfuð golan jók á þessa tilfinningu. hans, með munninn opinn, lenti "Hafið, sem reis og féll stöðugt, inn i öldu. Honum svelgdist á og' ún þess að brvti á nokkurri öldu hann slenpti. - var óþekkjanlegt, sem hinn ó- Hin svndu engin viðbrögð. Þaii' -'Búgháhlégi hlutur, sem þau voru 0f langt leidd. ^ liöfðu haft reynslu af síðustu tvo Önnur nóttin féll á. Vindurinn' ' ðagana. Þeim fannst þau hefðu Þetta er í síðasta skipti sem þú kemur með á uppboð, Dísa! ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. jan. 1953 15 I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.