Alþýðublaðið - 13.01.1963, Qupperneq 16
UÆÐA ÁKA JAKOBSSONAR:
Kommúnistar æti
44. árg. — Sunnudagur 13. janúar 1963 - 10. tbl.
■
17 tíma sigling
af miðunum
Cf Sovétríkjunum tekst ekki að
útbreiða stefnu sína með vopna-
valdi, munu þau ekki fá staðizí til
lepgrdar þar eð þau munu ekki
sém eiuræðisríki geta búið þegnum
sínum jafngóð lífskjör og löðræðis
ríkin, sagði Áki Jakobsson, fyrr-
verandi ráðherra, í ræðu um mark
mið og eðli kommúnismans, er
faann flutti í hádegisverði hjá Varð
fcerg í gær.
Áki ræddi í upphafi ræðu sinnar
wm kommúnismann frá stríðslok-
um. Hann sagði, að á tímabilinu
frá lokum stríðsins og til þessa
faekktu menn kommúnismann sem
útþenslustefnu fyrst og fremst.
Sovétríkin hefðu barizt með hinum
vestrænu lýðræðisríkjum gegn naz-
istum í heimsstyrjöldinni síðöri,
i lok styrjaldarinnar hefðu nenn
ekki verið nægilega á varðbergi
gegn kommúnismanum. Sovétrík-
in hefðu haft heri í öllurn ríkjum
Austur-Evrópu í lok stríðsms og
fúlkið þar hefði litið á þá sem sig-
urvegara í stríðinu gegn Hitlers-
týzkalandi. En Sovétríkin hefðu
eiotfært sér þetta ástanö,tiliiaeas-oð
®á völdum í - ujnv'leduum i iiöndúrtí
Og það hefði komið í ljós, að í iill-
qm þessum rfkjum voru til meon.
sem voru relðubúnir til .ress að
vinna tptir Sovétríkin að því að
tl'VSgja hagsfuni þeirra í þessum
Tríkjuin. Þetta voru kommúr.ista-
flokkar ríkjanna, sem voru jafn-
vel reiðubúnir til að svíkja sjálf-
stæði landa einna til þess að geta
unnið nógu vel tyrir Sovétx-íkir..
eagði Áki.
Ræðumaður sagði, að sovézka
faermnn í Austur-Evrópu og komm
únistaflokkunum þar hefði á
sdtömmum tíma tekizt að ná þar
völdum með því að banna flokkana
aötfi. en kommúnistaflokkana og
meb því að afnema frjálsar kosn-
ingar.
Ákí sagði, að yfirleitt væri það
svo, að fíestir sem væri; komm-
únistur heíðu gerzt það vegna
þess, að þeir hefðu viljað berjast
gegn þjóöfélagslegu ranglæti. En
Áki Jakobsson
þfeii- H&HQ Í81ti |eri £að sé^Jjpst,
áð um leið væru þeir að berjast
ifyrir enn meira ranglæti, þ.e. ein-
| ræðisstjórnarfari kommúnismans.
| Áki ræddi síðan um uppruna
11 kommúnismans. Hann sagði að
kommúnisminn hefði sprottið upp
úr þeim jarðvegi, er hið rangláta
auðvaldsskipulag hefði skapað.
Réttur verkamanna heíði enginn
verið, þeir hefðu veriS háðir at-
vinnurekendunum ekki aðeins um
kaup sitt, heldur einnig husnæði,
þar eð atvinnurekendur hcfðu yfir
leitt átt íbúðir þeiri’a og allar
kaupkröfur verkamanna hefðu ver
ið lamdar niður með lögrv.luvaldi
Gegn þessu ranglæti birðist verk
lýðshreyfingin, sagði Áki. Áki
sagði að aðalhöfimdur kommúnism
ans, Karl Marx, hefði boðað byit-
ingu til þéss að steypa auðvalds-
skipulaginu. Hnn hefði boðað það,
að kjör verkamann.r myndu stöð-
ugt fara versnnndi og að lokum
verða eins slæm og kjör þræla að
fomu. Kommúnismmn hefði boð-
að það, að eina leiðúx til þess að
stöðva hina ranglátu þróun, væri
bylting. En byltingarkcnhingar
kommúnismans hefðu ekki staðizt.
VerkalýSsíireyfingunni íefð: tek-
Framh. á 7. síðu
TÖLUVERÐ síldveiði var í fyrri
nótt, og fengn 25 bátar rúmlega 26
þúsund tunnur. Skipin voru að
veiðum út af Alviðruhömrum, og
út af ósum Kúöafljóts. Er þá stutt
í það að síldin verði út af Meðal
landssandi, en hún er enn á hraðri
ferð austur og norður með land-
inu.
Töluverð áta reyndist vera í síld
inni í fyrradag, ög var lítið hægt
að salta af henni. Það er nú rúm
lega 17 tíma af veiðisvæðinu og
til Reykjavíkur. Þeir eru um fimm
tíma til Eyja og 12 tíma til Reykja
víkur þaðan. Eyjamenn taka ekki
á móti síld nema af sínum bátum,
og þar eru löndunarerfiðleikar.
Ef síldin heldur áfram á þess-
ari ferð austur og norður með
landi, fer að styttast í að skemmra
Bænaskjal
Lusaka: Foringjar hinna tveggja
flokka Afríkumanna, sem standa
að samsteypustjórninni í Norður-
Rhodesíu, hafa sent brezku
stjóminni bænarskjal, þar sem
þess er farið á leit, að Norður-
Rhodesía fái að segja sig úr Mið-
Afríkusambandinu. Bretar hafa
þegar veitt samþykki sitt til þess
að Nyasaland fari úr samband-
inu.
verði að fara t. d. til Eekifjarðar,
en að sigla til Reykjavfkur.
Nokkrir bátar fengu veiði í gær
morgun, og sumir stór köst. TH
dæmis fékk Margrát 1000 tunnu
kast snemma í gærmorgun. Aðeins
þrír bátar höfðu tilkynnt komu
sína til Reykjavíkur klukkan 3
í gær. Voru það Ólafur Bekkur
með 1150 tunnur, Ólafur Magnúa
son með 1100, Pétur Sigurðssou
með 1750 og Helga með 1800 tunn
ur. ________________
Gligoric og
Kotov efstir
í Hastings
HIÐ árlega jólaskákmót I Hast-
ings í Englandi er nýlega lokið.
Að venju voru þátttakendur tíu
frá ýmsum löndum. Að þessu einnl
urðu jafnir og efstir stórmeistar-
arnir Gligoric frá Júgóslavíu og
Kotov frá Sovétríkjunum. Hlutu
þeir 6ló vinning hvor. Rússinn
Smisloff, fyrrverandi heimsmeist
ari í skák, varð að láta sér nægja
þriðja sætið með 6 vinninga.
Fjórði varð Júgóslavinn Matano-
vic, fimmti Bretinn LittleoViood og
sjötti Tahn frá Indóneeíu.
Arangur
viðreisnar:
Réttarhöld
★ Accra. Réttarhöld hefjast bráð
lega í máli manna, sem sakaðir
eru um að hafa staðið að baki
samsærinu, sem Nkrumah var
nýlega sýnt á fjöldafundi í höf-
uðborg Ghana. Meðal hinna á-
kærðu eru sjö liðsforingjar, þar
af einn lífvörður,
SPARIFE AUKIZT
,5 MILUARÐ
í lok nóvember sl. námu spari-
innlán í bönkum og sparisjóðum
3287 milljónum króna eða 1469
milljónum meira en í janúar 1960.
Á árinu 1962 jukust spariinníán
um 527 milljónir króna, þ.e. til.
nóvemberloka.
Veltiinnlán höfðu aukizt um
317 milljónir í lok október eða
nokkru minna en á sl. íri á sama
tíma, en þá nam aukningm 360
milljónum.
I lok október sl. nain íieildar-
aukning innlána á árinu 1362 842
milljónum kr., en útlánaxukning.n
nam þá 692 millj. kr. Innlánaaukn-
ing umfram aukningu útlána nam
því þá 150 milljónum kr.. Innlána-
stofnanir hafa því sjálfar getað
staðið undir aukningu útlánanna
á árinu og rúmlega það. Útlán
banka og sparisjóða höfðu aukizt
um 698 millj. í októberlok eða 174
n\illj. en á sama tíma sl. ár. Stærst
ur hluti útlánaaukningar ársins
hefur farið til sjávarútvegsins.
Á árinu 1961 jukust útlán við-
skiptabankanna um 235 millj. sam-
kvæmt efnahagsreikningum þeirra
Sú tala gefur þó ekki rétta liug-
mynd um það ái', þar sem hin nýju
lán Stofnlánadeildar sjávarútvegs-
ins fóru að mestu leyti til greiðslu
skulda við bankanna /erðu;’ að
bæta þeim hluta við útlánaaukning
una til þess að fá rétta mynd af
henni. Ef það er gert, kemur í
ljós, að útlán bankanna ’iafa aukizt
um 480.6 milljónir á árinu 1961.
Útlán jukust þetta ár meira en nam
aukningu sparifjár. En séu þetta í sþárifjár, geymslufjár, vegna inn-
ár teknir saman þeir liðir sem teija flutnings og eigin fjár bankanna,
má til sparnaðar, svo scm aukning | Framh. á 7. síðu
Aðalfundur
Ful Itrúaráðs
AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reykjavík verð
ur haldinn miðvikudaginn 16. janúar kl. 8,30 e. h. í Burst, félaes-
heimili FUJ að Stórliolti 1.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, Kosning uppstillinga-
nefndar vegna væntanlegra alþingiskosninga og Stjórnmálavið-
horfið: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra.