Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 2
Rítstjórar: Gish J. Xstþórsson (áb) og Benedikt Gröndal,—AðstotSarritstjórl SjörgvJn Guðmundsson. -- Fréttastjóri: Sigvaldl Hjálmarsson. — Símar: 311900 — 14 902 — 34 903 Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: Aijjýðuhúsið. — Prentsmiðja AlþýðublaSsjns, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 C mánuði. í lausasóiu kr. 4.00 eint. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Samstaða og deilur DAGBLÖÐIN halda áfram að deila um afstöðu ■ Islands til Efnahagsbandalags Evrópu, og mætti { aetla, að hafdjúp skildi á milli flókkanna í þeim :[ efnum. Því er rétt að minnast þess, að fulltrúar j allra flokka voru sammála um aðalatriði málsins í [ dag í umræðunum á Alþittgi fyrir jól. Það var nið- j airstaðan í skýrslu Gylfa Þ. Gíslasonar viðskipta- ] málaráðherra, að málið væri enn á því stigi, að ís- -1 lendingar yrðu að bíða með sína ákvörðun, þar til j Ijósara lægi fyrir, hvemig bandalagið verður og j )hvaða kosta ísland á völ. Undir þetta tóku aðal- j aræðumenn kommúnisía og framsóknar. Þnnnig hefur framsókn, þar sem hún tekur á- ijyrga afstöðu, viðurkennt, að ekki liggi fyrir upp týsingar, sem hægt er að byggja afstöðu íslendinga á. Hins vegar þarf Þórarinn Þórarinsson ekki að Toíða eftir upplýsingum eða rökum. Hann skrifar ábyrgöarlaust um málið og ætlar sýnilegá að reyna Qð veiða þjóðvamaratkvæði út á það. f í greinum sínum hefur Þórarinn farið með I tvær falsanir svo augljósar, að hann hlýtur að vita ^ )i>etur sjáifur. Hann telur að aukaaðild mundi ávifta íslendinga mörkuðum í Austur-Evrópu, en 1 Jþað hefur einmitt alla tíð verið kjami í afstöðu “Jr íslendinga að þeir verði að 'halda þessurn mörkuð- oíjj pm og aukaaðild út af fyrir sig þarf ekki að fyr- írbyggja það. í öðru lagi segir hann, að aukaaðild - irtnunai leggja í rúst íslenzkan iðnað, sem 5 000 T: ifnanns Starfa við, en í þeim efnum er alls enginn í ámundur á aukaaðild eða tollasamningi, sem fram í ' JSókn kailai' stefnu sína. Slíkur málflutningur er k iekki til að auðvelda íslendingum að gera sér skyn 1 éámlega giein fyrir því, hvar hagsmunir þeirra Tfliggja í 'slíku stórmáii — enda ekki til þess ætl- ctKaJlaj wA/jþ HANNES Á HORNINU Ef til vill hefur ræða de GauIIes um aðiid öréta. gerbreytt ölllu þessu máli. Hún er enn ein töksemd fyrir því, að íslendingar eiga að bíða, en fylgjast vandlega með öllu. Það er skaðlegt fyrir þjóðina, ef þess konar mál erjgert að pólitísku áróð uirsmáli og blekkingum þyrlað upp. [ í alvaríegum umræðum á þingi eru allir flokk ár sammála um, að þjóðin eigi að bíða með ákvörð un sína, unz greiniíega liggur fyrir, hvernig Ev- jrópubandaíagið verður skipað og hvaða kosta cr i'öl. Allar líkur benda til, að það verði annað hvort aukaaðild eða tollasamningur. Að velja annan kyoui kostinn nú þegar er algert ábyrgðarleysi, áem ekki byggist á íslenzkum bagsmunum, heldur pólitískuin augnabiíkssjónarmiðum. .c- - :jUííuti.í>'■: ... g 18. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ★ Af tilefni afmælis Eim- skipafélagsins. ★ Við keyptum allar eitt bréf. ★ Nauðsyn á því að vekja aftur andann frá 1914. ★ Um rússnesku vélbát- ana. í GÆR voru f jörutíu osr níu ár liö- in síðan Eimskipafélag íslands var stofnað. Það var merkilegt við stofnun þessa félags, að þjóðin öll stofnaði það, ekki aðeins fjáðir menn og mikilsmegandi á þeirra tíma mælikvarða, heldur og aiger- Iega eignalaust fólk, jafnvcl vinnu konur og vinnumenn, fólk, sem að- eins fékk til hnífs og skeiöar, nokkrar flíkur á ári og nokkra aura að auki. EINU SINNI ræddi ég við aldr- aða konu. Hún fór að tala um það, að hún ætti eitt hlutabréf. „Það er í Eimskipafélagi íslands. Ég hafði með súrum sveita sparað saman tuttugu og fimm krónur — og ég eyddi þeim í eitt bréf“, sagði hún. „Við vorum margar, allar mín- ar kunningjastúlkur keyptu eitt bréf. Það var álitin siðferðileg skylda í þá daga. Það var frelsis- mál, staðfesting á því, að við vild- um verða sjálfstæðir og að við gæt um stjórnað okkur sjálfir". ÞETTA SAGÐI IIÚN — og það er eins og í orðum hennar nemimt við óm þeirra tíma, sameinaða þjóð stefna að eiivu takmarki, fórnfúst fólk, sem lét sinn síðasta eyri, og þá þurfti að spara til þess að eign- ast tuttugu óg fimm krónur. Eng- inn getur nú gert sér grem fyrir þeim fómum, sem þetta fólk Eærði því að ekkert af því gerði sér nokkra von um að það mundi nokkurn tíma sjá neitt af þessum krónum aftur. ER EKKI HÆGT að koma nú af stað einhvers konar áhugamáli allrar þjóðarinnar? Væri ekki hugs anlegt að reyna að draga úr sundr- ung og flokkadráttum með því að vekja þjóðina til sameiginlegra átaka um eitthvað mikilfenglegt framfaramál, þannig áð það væri siðferðileg ekylda að leggja fram sinn skerf? Éf þetta væri hægt, þá væri sannarlega mikið unnið. PÉTUR SKRIFAR: „Dagblöðin hafa skýrt frá kaupum á fiskibát- um frá Rússlandi. Að vísu mun ekki vera búið að festa kaup á nema einum af tuttugu, sem talið er að samið hafi verið um, en ekki afróðin. Skipaskoðunarstjóri hefur látið blöðunum í té skýrslu um málið. Segir þar, að leyfður hafi verið innflutningur á einum bát til reynslu méð því skilyrði, að hann yrði styrktur og endurbættur. SVO SEGIR ennfremur í skýrsl- unni: „Jafnvel eftir þessar skýr- ingar gerðar samkvæmt kröfu skipaskoðunarinnar, og leyfður að- eins á þessum eina bát, þá er styrkleiki þessa báts en(n) engan veginn eins og íslenzkar reglur krefjast. Skipaskoðunin hefur þvl lekki samþykkt fleiri báta af þess- ari gerð, enda engar teikningar borizt til samþykktar, né tilmæll um neitt samþykki". AF ÞESSU verður ekki annað ráðið, en skipaskoðunin ætli að leyfa að þessum bát verði haldið út til fiskiveiða hér, þó styrkleik- inn sé „engan veginn cins og ís- lenzkar reglur krefjast“. — Hver er meiningin? Á að gera tilraun með evona bát til fiskiveiða hér, og hver ber ábyrgðina, ef illa fer?1’ Hannes á horninu. Hjúkrunar- eða rannsóknarkona óskast í Blóðbankanum er laus staða fyrir hjúkrunarkonu eða rannsóknarkonu (viðurkennda). Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, sem allra fyrst. Rvík. 17/1 1963 'í' " ■ • Skrifstofa ríkisspítalanna. Pökkunarstúlkur og tlakarar óskast strax. ;;; Hraðfrystihúsið Frost H.f. liafnarfirði sinii 50165. - "

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.