Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 10
i Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Frá aðalfundi Víkings: sækir á - fjárhagur traustur AOalfundixr Víkings var haldinn H. desember sl. í Tjarnarbæ og sóttu um 100 félagsmenn fundinn. Félagíð hefur náð mjög góðum árangri sl. starfsár í handknatrleiks deid og skíðadeild, ea einnig hefur knattspyrnudeild sýnt allgóða aí- komu. Fotroaður félagsins Ólafur Jóns- son setti fundinn með stuttu ávarpi og bauð félaga velkomna. Fundar stjóri var kjörinn Haukur Kyjó. son bg fundarritari Ólafur Jóns- son dtvárpsv. Formaður las síðan upp skýrslu stjórnarinnar. Bar hún vott um mik ið og Öflugt starf. Knáttspyrnudeild: Deildin tók þátt i nær öllum mótum, sem haldin voru á vegum K. R. ’R. og K. S. T. Félagið keppti 117 leiki í mótum, auk annaira leikja, og mun það vera hæsta leikjatala félagsins frá upphafi. Árið áður fóru fram á vegum deildarinnar 75 leikir Út úr þess um leikjinn fékk deildin 94 stlg Stjórn Víkings. Frá vinstri: Hjörleifur Þórðarson, form. handknattleiksstj. Hauknr Eyólfsson gjaldk. aðalstj. Ámi Árnason bréfritari Ólaf ur Jónsson form. Gunnar M. Pétursson varaform. Pétur Bjarnason ritari, Björn Ól- afsson form. skíðastj. Eggert Jóhannesson form. knatt- spyrnustjórnar. á móti 52 árð áður, eða 40% á móti 34% árið áður. Félagið vavð Reykja víkurmeistari í 5. flokki A t.g 5. flokki B og Haustmeistarar í 5. flokki C Tékkneska Olympíuliðið 1964 iek 4 leiki í boði félagsins, en aói> t.i að leikjunum var langt undir því, sem vonir stóðu til, þrátt fyrir það að hér voru á ferð einhverjir beztu knattspymumenn sem til landsins hafa komið. Formaður móttöku- nefndar var Haukur Óskarsson. Þá efndi deildin til keppnisierðar til Færeyja með 3. flokki undir fararstjórn Hauks Eyjólfssonar, og hópur færeyskra pilta úr sama ald ursflokki komu hingað í boði fé- lagsins. 4. og 5. flokkur fóru í keppnis- ferð til Keflavíkur, ísafjarðar og Akraness. Fararstjóri var þjálfari drengjanna Eggert Jóhannesson. Þjálfarar deildarinnar voru Egg ert Jóhannesson, Brynjar Bragason Bergsteinn Pálsson, Herman Her- mannsson og Björn Kristjánsson. Formaður deildarinnar var Vil- berg Skarphéðinsson. Handknattleiksdeild: Deildin tók þátt í öllum mótum. sem fram fóru á vegum H.K.R.R. og H.S.Í. Félagið keppti 88 leiki og fékk út úr þessum leikjum 109 stig eða 62%. Yfir 100 stúlkur og drengir kepptu fyrir félagið. Beztu afrek voru: Rvíkurm.: 2 fl. kvenna B Rvíkurm.: 2. fl. karla B íslandsm.: 1. fl. kvenna. Lyfíingamót í ÍR-húsinu Fyrsta keppni í lyftingum hér á landi fór fram í ÍR-hús inu við Túngötu sl. miffviku- dagskv.ld á vegum Lyftinga- deildar félagsins. Keppt var í fjórum þyngdarflokkum og voru keppendur 9 talsins, en alls hafa 25 æft lyftingar meff deildinni í vetur. Þjálf- ari nú er Ungverjinn Simonyi Gabor, sem er lærður í þess- ari grein. í lyftingum er venjulega keppt meff þrem mismunandj affferffum og síffan lagt saman, en í fyrra- ~kvöld var affeins keppt meff einni, þ.e. „standard" lyft- ingu. Þaff eru ekki til nöfn yfir þetta á íslenzkn, en hin- ar affferffirnar ern „press“ og „snatch“ effa rykfcur. Úr- slit í gær urffu þau, aff í milli- þungavigt (85-90 kg.) sigraöi Svavar Carlsen, lyfti 124 kg. en annar varff Þorsteinn Löve meff 108,5 kg. í Iéttþungavigt sigraffi Gunnar Alfreffsson 102,5 kg. í millivigt sigraffi, Óskar Sigurðsson 95 kg. aun- ar varff Eiríkur Carlsen, 95 kg. í, annari tilraun, þriffji Bergur Biörnsson meff 83 kg Loks var keppt í léttvigt, en þar sigraði Quffmundur Sig- urffsson, 94 kg. í annarri til- raun, Segja má aff keppni þessi hafi tekizt vel og enginn vafi er á því, aff lyftingar ciga framtíð fyrir sér hér á landi. Myndin á 11. síffu er af ein- um keppendanum, en sú stærri af nokkrum þátttak- endum og Gabor. íslandsm.: 1. fl. karla íslandsm.: 2. fl. karla. Auk þess fékk félagið hæsta stiga- og prósentutölu út úr Reykja víkurmótinu. í fyrsta unglingalandslið ís- lands voru eftirtaldir 4 Víkingar valdir: Björn Bjamason, Rósmund ur Jónsson, Steinar Halldórsson og Sigurður Hauksson. Nú liafa 3 Víkingar verið valdir í landsliðin 1963. Þjálfarar voru Pétur Bjarnason og Sigurður Bjarnarson. Formaður var Hjörleifur Þórðar son. Skíðadeild: Deildin tók þátt f nær óllum skíðamótum sem háff voru í ná- grenni Reykjavíkur, ílestum meff góffum árangri. Beztu afrek voru: Svigmót Reykjavíkur C fl. Ein staklingskeppni: Nr. 1 Bjöm Ólafs sonr Svigmót Reykjavíkur C fl. Sveitakeppni: Nr. 1 Bjöm Ólafeson Ásgeir Christiansen, Ágúst Frið- riksson. ' Stórsvigmót Reykjavíkur C fl. Einstaklingskeppni: Nr. 1 Ásgeir Christiansen nr. 3 Bjöm Ólafsson Stórsvigmót. Reykjavíkur C fl. Sveitarkeppni: Nr. 1 Ásgeir Christ iansen, Bjöm Ólafsson og Frank ‘HalL Stefánsmótið C fl. Nr. 1 Ágúst Friðriksson nr. 2 Ásgeir Christian- sen. Á þessu starfsári eignaðist Vík- ingur sinn fyrsta skíðameistara, og er það Björn Ólafsson Það óhapp vildi til rétt fyrir páska að eldur komst i skálann og skemmdist hann rnikið. V;ð- gerðum og endurbótum er nú ;»/■ mestu lokið, og er skálinn fulibú- inn til notkunar á ný. Var öll vinn an framkvæmd af sjálfboðaliðum. Formaður var Bjöm Ólafsson. Fjármál: Gjaldkeri félagsins, Haukur Eyj ólfsson gaf yfirlit yfir fjárhag og afkomu félagsins á starfsárinu. Fjárhagurinn er traustur og af- koma góð, en stöðugt skortir fé til reksturs deildanna. Innheimt fé- lags- og æfingagjöld námu kr. 35.000, en kostnaður félagsins að- eins vegna þjálfunar var kr. 127. 000. Hrein eign félagsins er kr. 2.200.000 Stjórnarkosmng: Aðalstjórn félagsins var ein- róma endurkjörin. Skipa hana Ól- afur Jónsson formaður, Gunnar Már Pétursson, Haukur Eyjólfsson Framh. á 14. síffu ÍR sigraði ung- Á þriffjudagskvöldiff léku ÍR og unglingalandsliðiff í handknattleik í íþróttaliúsinu á KeflavíkurflugveHi. Úrslit urffu þau, að ÍR sigraði meff 27 mörkum gegn 16. Nokkra góffa leikmenn vantaði í bæffi liffin. 10 janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^ • í!h í! , • . V * / . :ti. ■ .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.