Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 14
DAGBÓK föstudagur Föstudag- ur 18. jan. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Erindi: 17. alls herjarþingið — kyrrlátt þing í skugga Kúbu og Kína (Sigurð ur Bjarnason ritstjóri frá Vig- ur) 20.25 Kórsöngur: Rússn- eskur barnakór syngur 20.35 í Ijóði: Listir (Baidur Pálmason sér um þáttinn. Lesarar: Bríet Héðinsdóttir og Egill Jóusson 20.55 Tónteikar: Fúga úr ,,'fóna fórn“ eftir Baeh 21.05 Leikhús pistill 21.30 Útvarpssagan „Feiix Krull“ eftir Thomas Mann KXII. 22.00 Fréttir og /rr. 22.10 Efst á baugi 22.40 Á siðkWildi: Létt-klassísk tónlist 23.25 D skrárlok. fjarðarh tfr.a Dísarfoi! fór 1G. þ.m. fró Hnrnafirði áleiðis til Bergen, Krisiansand, Malmö og Hambragar Litlafell losar á Vest fjörðu n ilaigafeil er á Raufar- liöfn Hamrafell er væntanlegt til íslands 27. þ.m. frá Batumi Stapafell fór í gær frá Rvík til Austfjarða. Jöklar li.f. Drangajökull er á leið til Rvik ur frá London Langjökull fór frá Glasgow í gær til íslands Vatnajökull kom til Rvíkur í morgun frá Rotterdam. Hafskip h.f. Laxá fórTrá Gydina 15. þ.m. til íslands Rangá fór frá Gdynia 15. þ.m. Fer þaðan ti‘ Glasgow og íslands. FlugféSag ir.!ands h.f. Hrímfaxi íer til Glasgow og K- hafnar kl. 08 10 dag Væntanlegur aftur til Kvíkg ur kl. 15.15 á morgun, Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Khafnar kl, 10.00 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir/, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Sauðárkróks og Vmeyja. Á mórgun er áætlað að fljúga til Akureyrar u erðir), Húsavíkur, Egilsstaða, ísafjarð ar og Vmeyja. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanleg ur frá New York kl. 08.00. Fei lil Oslo, Gautaborgar, Khafnar Og Hamborgar kl. 09.30 Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00 Fér til New York kl. 00 30 0Eimskipafélag ís- lands h.f. BnuHfoss fer frá Hamborg í t dag 17.1 til Rvíkur ♦iettifoss fer frá Haínarfirði kl. 24.00 í kvöld til New Vorx Fjall foss-fer frá Gdynia í dag 17.1 til Helsinki, Turku og Ventspils Goðafoss kom til Rvíkur 15.1 írá Kotka Gullfoss fer frá Rv'k fcl: -ll-.OO í fyrramáiið 18.1 til Ifafnarfjarðar og þaðan kl. 20. 00. annað kvöld til Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss fór frá -Hafnarfirði 16.1 til ''iioucester Heykjafoss fer frá Hamborg 21.1 til Esbjerg, Kristiansand, Oslo, Gautaborgar, Antwerpen Og Rotterdam Selfoss er í New Vork -Tröllafoss fór frá Siglu- íirði 15.1. Væntanlegur t/1 Vm eyja í kvöid 17.1 Tungufoss fer frá Siglufirði á morgun 18.1 tit Belfast, Avenn.outli og Hull. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum ó suður leið Esja er í Álborg Herjólfur fer frá Rvik í kvöld kl. 21.00 til Vmeyja Þyrill er í Khöfn Skjaldbreið fór frá Rvík í gær fil Vestfjarða og Breiðafjarðar- bafna Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafall tór frá Rvík í gær til Hvairmsfdiiga, ' -uðárkróks, Norðfjarðir og Sevðisfjarðar Arnar'aii fer væntanlega i dag frá Aab:. áleiðis til Rotterdam Jökulfell íór •' gær frá Skaga- strönd til Vestfjarða og Breiða Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á Akureyri Askja er í Dublin. Háskólakapellan. Börn í runnu- dagaskólanum mæti kl. 2 e.h. Öll börn fjögurra til 12 ára velkomin og foreldrum heimilt að vera með. Forstöðu nenn Ungmennafélag íslands sýnir kvikmyndina frá Landsmót- inu á Laugum í Breiðfirðinga búð, föstudaginn 18. janúar ki. 8 eftir hádegi. Ungmennafélög um utan af landi, sem staddir eru í Reykjavík er boðið að sjá myndina. SÖFN Útlánsdeiid: daga nema iSæ.iarbókasafn fteykjavíkur — sími 12308 Þing- holtsstræti 29A. Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Árbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16,00. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðinn tíma. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 e. h. og sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Þjóðminjasafnið og Listasafn ríkisins eru opin sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og la ig ardaga kl. 13,30—16,00. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13—19. Minningarkort kirkjubyggingar sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 7 og Bókabúð Kron Bankastræti. Minningarspjöld B’.cm j • ?iga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs dóttur Lækjargötu 12B Eniilíu Sighvatsdóttur Teigageröi 17 Guðfinnu Jónsdóttur Myvar- holti við Bakkastíg, Guðrúnu Jóhannsdóttur Ás'-all-f Vu 24 og Skóverzlun Lárusar L.úð- víkssonar Bankastræti 5 Muniff minningarspjöld orlofs- sjóðs húsmæðra fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Aðalstræti 4 h.f. Verzluninni Rósa, Garðastræti 6, Verzlun inni Halli Þórarins, Vestur- götu 17, Verzluninni Miðstöð- in, Njálsgötu 102, Verzluninni Lundur, Sundlaugaveg 12, Verzluninni Búrið, Hjallavegi 15, Verzluninni Baldursbrá, Skólavörðustíg, Verzluninni Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú Herdísi Ásgeirsdóttur, Há- vallagötu 9, Frú Helgu Guð- mundsdóttir Ásgarði 111, Sól- veigu Jóhannesdóttir, Ból- staðarhlíð 3, Ólöfu Sigurðar- dóttur, Hringbraut 54, Krist- ínu L. Sigurðardóttur, Bjarlc- argötu 14. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð ísa- foldar, Austurstræti, Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8, Verzlunln Roði Laugavegi 74, Reykjavík ur Apótek, Holts Apótek Lang lioltsvegi, Garðs Apótek Hóim garði 32, Vesturbæjar Apótelc. í Hafnarfirði: Valtýr Sæ- mundsson, Öldugötu 9. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg 3. £ 120.53 120.83 U. S. $ 42.95 43 06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.18 623.78 Norsk kr. 601.35 602 89 Sænsk kr. 829.85 832.00 Nýtt f. mark 1335.72 1339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Svissn. franki 992.65 995.20 Gyllini 1193.47 1196.53 V.-Þýzkt mark 1070.93 1073.69 ÍWUTnrifa^? Kvöld- og I Vj 9^ r i| nætnrvörður R-> dae: •vvöldvakt kl. 18.Ó(Ú1Ö0.30. — Á kvöld- vakt: Einar Helgason Á nætur- vakt: Ragnar Arinbjarnar. Slysavarffstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. KópavogsapóteR e/ opið alla augardaga frá kl. 99,15—04.00. Virka daga frá kl. 09 15—08.00. Húnvetningafélagið: Umræðu- fundur verður haldinn í Hún vetningafélaginu, mánudaginn 21.1 1963, og hefst kl. 20.30 síödegis í húsi félagsins Lauf ásveg 25. Umræðuefni verðnr „Efnahagsbandalag Evrópu, og þátttaka íslands í því.“ Fram sögumaður verður Hannes Jónsson fyrrv. alþingismaður. Fjölmennið á vfundinn. Frá Guffspekifélaginu: Ftmdur í stúkunni Mörk kl. 8.30 í kvöld í Guðspekifé'ag‘1 úsinu Ingólfsstræti 22 Er guðspjall- ið áróður fyrir Hindia miar- brögðnm? Grétar F :)ls svarar þeirri spurningu og fleirum. Hljóðfæraleikur og kaffi á eft ir. Utanfélagsfólk velkomið. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, til kl. 22.00. Börnum og ungling um innan 16 ára aldurs er ó- heimill aðgangur aö veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. Sl. haust þegar blöðin birtu þessa tilkynningu um útivist barna urðum við þegar vör við góðan árangur af því. Einnig voru margir foreldrar þakklátir og töldu sér>- mikla hjálp í því að geta bent bör unum á tilkynningu þessa í blöðunum. Það er vissulega kominn tími til að stuðla að því að reglur þessar séu haldn ar, því ekki hefur það svo ó- sjaldan komið fyrir að börn hafi aðhafst margs konar r hæfu eftir leyfilegan útivista” tíma og ennfremur hafa átt sér stað slys á börnum eftir þann tíma eða af vanrækslu for- eldra. F.h. Barnavernarnefndar Þorkell Kristjánsson Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfirði. Minningarspjöld Fríkirkju Reykjavíkur fást hjá verzlun- inni Faco, Laugavegi 37, og verzluninni Mælifell, Austur- stræti 4. Minningarsjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvik urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innrl-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Bjarmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7.- Minningarspjöld Kvenfélags- ins Keðjan fást hjá: Frú Jó- hönnu Fossberg, sími 12127. Frú Jónínu Loftsdóttir, Miklu braut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarásvegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá frú Rut Guð- mundsdóttur, Austurgötu 10, Sími 50582. 14 18. janúar 1963 - ALÞÝ0UBLAÐIB II ðlðAWIí0Ý<UA Afríka Framhald úr opnu helmingi meiri árið 1948 en árið 1938. Síðan 1948 hefur þróunin haldið áfram með svipuðum hraða. í samanburði við árin fyrir seinni heimsstyrjöld hefur námugröftur þrefaldazt og verksmiðjufram- leiðslan um rúmlega helming. Tai ið er að heildarframleiðslan í iðn- aðinum sé nú f jórfalt meiri en árið 1938. Framtíðarþróunin í hverju ein- stöku ríki Afríku veltur að því er virðist á ýmsum þáttum, sem nauð- synlegt er að kanna gaumgæfilega í hverju landi, segir í skýrslunni. Ríkin í Afríku taka nú í æ ríkara mæli í eigin hendur ábyrgðina á stjórn efanhagsþróunarinnar. — Vandamálin í sambandi við rétt- láta skiptingu fjárfestingarinnar fá því æ meira raunhæft mikil- vægi. Kvikmyndir Framh. af 13. síffu. lægni og skilningi á vifffangsefn- inu. Hinn innri slyrkur myndarinn- ar er margfalt meiri hinum ytri, liún er gert fyrir þaff fólk, seni ekki affeins ber mannsvip og gervi en liefur auk þess hjarta I brjósti og er laust viff þá litbiindu, sem fylgir ailri úrkynjun. Þessa mynd skyldu allir sjá. H. E. ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síffu Árni Árnason og Pétur Bjarnason í varastjórn voru kjömir Haukur Óskarsson, Agnar Lúðviksson og Sighvatur Jónsson Formenn deiid anna eru, Eggert Jóhannesson. Knattspyrnudeild, Hjörleifur Þórð arson, handknattleiksdeild og Bjöm Ólafsson, skíðadeild. - FélagsTif - Ármenningar! Skíðafólk! Farið verður í Jósefsdal n.k. laugardag 19. þ. m. kl. 2 og 6 e. h. og sunnudag, 20. þ. m. kl. 10 og 1. Dráttarvélin Jósef dregur fólk og farangur upp í dal, upplýst brekka og skíðakennsla fyrir alla. Ódýrt fæði á staðnum. Athugið: Það er skíðalyfta í Jósefsdal, Stjómin. —O— Armenningar! Skíðafólk! Haldið verður Unglingamót f Jósefsdal, sunnudaginn 20. þ. m. kl. 1 e. h. Keppt verður í þrcm aldursflokkum. Allir unglingar % velkomnir. Farið verður laugardag, 19. þ. m., kl. 2 og 6 e. h. og sunnu- dag, 20 þ. m„ kl. 10 f. h. Mótstjómin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.