Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 15
varlegt andlit hennar lifnaði við, þegar hún brosti. Á höfði hafði hún stóran hatt, sem hún hafði fléttað úr pálmablöðum. Hann myndaði grænan dýrðarbaug um hverfis höfuð hennar. Háls henn- ar og axlir voru gullin í sólinni. Skonrok fann til skyndilegs hita innra með sér, og síðan til kiti- andi tómleika þrárinnar. J „Hafmey," sagði hann. i Hún svaraði ekki, en leit ekki af honum, og d.iúpur roði steig upp háls hennar og upp í andlit. „Það er allt í lagi”, sagði hann. „Ég kann reglurnar, þó að þú haf- ir ekki sagt þær. Ég lofa að gera þér ekki erfiðara fyrir en nú er. En þegar við komumst eitthvert heilu og höldnu, þegar þessu er öllu lokið — ” r. „Þá ætlar þú að gera eitthvað, sem máli skiptir”, sagði hún. „Já, ég geri það. En þú — _ Hverjar verða tilfinningar þínar? Viltu? — Viltu gefa mér eitthvað til að treysta á. Ef þú gerir það, lofa ég að minnast ekki framar á þetta fyrr en við erum orðin ör- ugg”- Hún vár orðin föl. Þar sem hún stóð þama í vatninu í tötralegu fati sínu, virtist hún aumkunar- leg. „Þegar við erum orðin örugg”, endurtók hann, talaði með aug- ■ tinum, án þess að vita, hvað varir hans sögðu. Hún hristi höfuðið örlítið. „Þá verðum við að kveðjast", svaraði hún. „Ég skal láta þig i friði, eins • lengi og þú vilt, þar til við höf- um jafnað okkur. En ég bíð. Ég mundi vita, ef þú dæir, ég er viss um, að ég mundi finna það á mér, - ef eitthvað kæmi fyrir þig eða þú . þarfnaðist mín. Það er eitthvert . band, er það ekki?” Hún kinkaði kolli. „Þú finnur þá — ?” í „Það skiptir ekki máli hvað ég finn”, sagði liún hljómlausri röddu. ■ „Máli? Auðvitað skiptir það máli. Það gr það eiria, serii skiþtir ináli”. Hann byrjaði að ganga til henn- ar í vatninu. Hann langaði til að snerta hana, taka hana í faðm sinn. En svipur hennar stöðvaði liann. ,,Trúir þú —” bvrjjfSi hún, en stanzaði. Hún iokaði augunum augnablik, opnaði þau síðan, aft- ur, horfði beint á liann um leið og hún sagði: „Það eina, sem skiptir máli nú, er, að við höld- um hópinn, öll fjögur, vinriúm skerinu, þar sem þilfarbútunum saman, berjumst að sama tak- hafði verið hleypt á land. Þar, á marki og treystum á guð. En um stað, sem þeim reiknaðist til að leið og við erum örugg hætta _ mundi vera undir vatni við Skonrok og Hafmey, Bolabítur og næsta stórstraumsflóð, smíðuðu Númer fjögur að vera til. Þau ‘ þau flekann. hafa þá önnur nöfn, fara mis- Hann var risastór og tilkomu- munandi leiðir. Ég hef talað við mikill. En hlutarnir voru ekki ör Bolabít um þetta, og hann er al- ri ugglega'festir saman. Nagla þá gjörlega sammála”. ; .4,, pg skrúfur, sem þeim hafði tek ”Það var eftir honum! Hann jzt að ná, var erfitt að nota að hugsar eingöngu um sjálfan sig. gagrii. Það hefði verið betra að Þegar við erum komin heim,:i þjnda-hlutana saman, en tilraun heilu og höldnu, vill hann ekki, jj- þeirra til að gera reipi tókust að neitt okkar hangi neitt ná- ■ -ekki. Skönrok hélt, að hægt lægt honum, geri kröfu til vin,- % ;njundi veja að nota akkerisfest áttu. En ég hugsa aðeins um þig ina> þar til Bolabítur benti á, rið og ætla ekki að fela mig á bak . huri mundi renna til, nema því við dulnefni. Ég er Michael Can- aðéins að þéim tækist að skera nan, hef ekkert heinnlisfang, en » fatffar j tréð hægt er að hafa samband við mig ' ,, gegnum Garrick-klúbbinn. ViltU~“ . f'rMaðuý saknar elds til matar ekki éndurgjalda trúnað minn og •ggriBar”, sagði hann. „En við segja mér, hver þú ert?” höfum rildréi þarfnast hans svo Hann stöð rétt við hliðina á ' míög sem nú. Með eldi væri henni í vatninu og beið eftir hægt að gera sér verkfæri”. svari. %im varð hugsað til hinna Rödd Bolobíts barst til þeirra. 7- ÉnikÚ aðfáriSa, sem þau höfðu „Hafmey, Skonrok. Kómíð reynt til að kveikja eld, og mis þi3!” tekitt. Þau þjáðust af hita, en Hún hrökk við og hálf-brosti. - gátu., ekki .kveikt Ioga. „Þetta ennri við", sagði hún. „Ég spurði Númer fjögur, „Hafmey og Skonrök, sem verða : hvort hann gæti ekki gert eld,' að byggja fleka. eipa ,og innfæddir fara að því, Það þurfti erin að safnri hnét- míéð því rið núa saman tveim trjá um. Skonrok, sem var stoltur af búttim”, hélt Bolabítur áfram. færni sinni, valdi ungu ávextina, ..„Og_vitið þið hvað hann sagði? sem vóru fullir áf vökva og til- Hárin sagðist ekkert vita um slíkt, tölulega auðvelt að opna. Þau afg þVí að hann væri menntaður skiptust öll á um að leita að maður.“ skjaldbökueggjum. Númer fjög- „Þó held ég, að hann mundi ur, sem í stað þess að vera duirir— hjálpri okkur, ef þú hvettir hann fullur einsetumaður hafði verið____dálíti,ð”, sagði Hafmey. gerður að hálfgerðum þjóni,~ „Hvetja hann! Eini mögnleik- gerði það, sem honum var sagtt^ inn' ikeð slíkah náunga er að lifði í eins könar þolinmóðTÍ halda„ honum niðri. Ég þekki þögn og virtist enn meira einf* þessa karla.“ mana en þegar hann hafði ver- öjfSkonrok • var eins harð- ið einn. En hann var nytsamleg-^ brjósta gagnvart múlattanum ur. í alls konar skurði og lokáð- ejns 0g Bolabítur, því að Haf- ar tjamir, sem hrinn gerði um meþÉálði'Íofað Númer ffögur að fjöru, veiddi hann rnikið af fiski; vera góg við hann) þegar þau Hann slægði hann með brotinni kæmust í örugga höfn, en hon- skel, saltaði hann með sjávar- urnliafði hún ekkert boðið nema seltu og hengdi hann upp til kveðjur. Hann velti því fyrir sér þerris i sólinni. _ , ! -1 með'áfbrýði, hvað gæti verið á Hin eyddu mestu af stai’fst.íma mim þeirra tveggja> hvað þau smum í byggingu flckans. Metn hefgi telað um £ löngum samtöl aður þeirra ha»ði vaxit. fjetta ;um gtnum á litlti eyjunni. átti aðeins að verða sterkur flekj,, Kyöld nokkurt> vlku fyrir stór- heldur stærsti og. bpzti fleki í straumsfióð,.. voru þau að koma sögu skipbrolsmanna. Þriii vpru -,; hgjrir-': að kofanum, þægilega vön að tala um þetta á kvöldm. þreytt> og hlökkuðu til hinnar Númer fjögur hlustaði á og vjrf 'éiftföldu máltíðar sinnar, áður en ist óft að því kominn að taka þátt myrkrið skylli, á, og svo svefns- í viðræðuhum. Að súriiu leyti lns pau sau Nftmer fjögur sitja hefðú þau tekið ráðuiri lians með fýrir utan ög veltu þyí fyrir sér, þökkum^ því að þegar öllu var hvaðJiann væri svöna önnum kaf- á botninn hvolft var hanri sjð- * jnn við að gera. Hann hélt hönd- maður. En þau útilokuðu hanri ■nftum sairiaft og færði þær upp og frá því að koma nálægt flp^a- niður með.-eins konar dæluhreyf- smíðinni. Það varð að Rrilda lion ingu rétt yfir sandinum. Þá rétti um á sínum stað. " ? há'nri upp''handlegginn og það Með gífurlegri áreynslu og gliJíaði á eitthvað í hendi hans, með því að lemja flakið svó tll eiris og spegil. Á næsta augna- í sundur, tókst þeirn að Tosa /bWki sá-ftSrin þau koma. ÍTann iriöstrin. Þau fleyttu þoim að lét handlegginn falla og beið þeim að þeim stað, gegnt 'oþi f' ' ' þriirra. Hann hélt á hníf með breiðu blaði, sem var meira en fet á lengd. „Hvað ertu með þarna?“ hróp- aði Bolabítur. „Högghníf," sagði Númer fjög- ur og glotti. „Hvar í fjandanum fannstu hann?“ „Þegar ég var að slétta sandinn í kofanum. Fullt af hlutum graf- ið þar. Hann var svartur. En sjáið hann nú.“ Hann tók upp blýantsstubb og yddi hann vel, — eins og hann hefði verið með vasa hníf. „Gott stál eldist ekki." „Láttu mig sjá,“ sagði Bolabít- ur og rétti fram höndina. Hinn kæni sjálfsánægjusvipur sem þau höfðu ekki séð svo lengi, breiddist yfir andlit múl- attans. Augu hans gneistuðu. „Nei, þið hafið flest, sem ég hef ekki, en ég hef þetta.“ Hann tók aftur að fægja blaðið í sand- inum. Hafmey horfði á hina með tal- andi augnaráði og gerði smá- hreyfingu með hendinni. Þeir skildu hana, en hikuðu. Hún end- nrtók hreyfinguna og þeir gengu ófúsir í burtu. Þegar þeir voru komnir úr heyrnarmáli, sáu þeir stúlkuna setjast við hlið Númer fjögur og sáu þau 'tala sairian nokkra stund. Loks stóð hún á fætur og gekk hægt til Bolabíts og Skonroks. „Hann vildi ekki láta mig hafa hann,“ sagði hún. „En hann hef- ur lofað að nota hann ekki til — til neins, sem er rangt.“ Bolabítur starði, — en hrópaði síðan, „og verðum við að eiga líf okkar undir loforði.” „Já,“ sagði Hafmey. „Þú Verð- ur að gera það. Eg get ekki bet- ur gért. Þú hefur ekkert að ótt- ast.“ TUTTUGASTI OG ANNAR KAFLI. Númer fjögur ógnaði þeim ekki beinlínis, hvorki með orð- um né verkum. Hefði hann gert það, hefðu Bolabítur og Skon- rok ráðizt á hann, þrátt fyrir bænir Hafmeyjar. Þvert á móti — hann var glaðlegur. Hann hió Vagnakaup Frh. á 7. síðu. ' að Leyland voru 18% ódýrari. en brezkir. Kom í ljós að þeir mundu 18% ódýrari en hliðstæðir Volvo- bílar. Ræt var í stjórn Innkaupa- stofnunarinnar um hvort bæta skyldi þriðju vagnategundinni við, en samkomulag náðist ekki um það. Ákveðið var þó að kaupa 5-7 strætisvagna, þar af tvo af Ley- landgerð til afgreiðslu í ársbyrjun 1963 ef samlcomulag næðist um greiðsluskilmála og varahlutakaup. Forstjóri SVR taldi sig þá ekkert hafa við sjö vagna að gera. Hálfu ári síðar brá þó svo við að hann taldi hráðnaUðsynlegt fyrir SVR að fá strax tvo nýja vagna, og voru þá keyptir tveir af Mercedes Benz-gerð, sem tilbúnir voru í Þýzkalandi með ótrúlega stuttum afgreiðslufresti. Forstjóri Innkaupastofnuriarlnn- ar kynnti sér reynslu af Leylanr’ vögnum í nágrannalöndunum, þar sem þeir voru víða nötaðir ein- göngu og kom í ljós að hún var mjög góð, mun betri en af öðrum tegundum. Samkomuiag háðist um verð og varahlutakaup. En nú brá svo við að andstaða var gegn því að kaupa þessa vagna, og unnið yar að því, bæði leyrit og ijóst að þessi tilraun yrði ekki gerð. Tilkvaddur verkfræðingur taldi ekki unnt að gera samanburð á Volvo og Benz-vÖgnum vegna þess hve viðgerðaþjónusta SVR væri á- bótavant. Svo brá við að eftir að f ijós kons. Volvo, að Volvo-bílarnir lækkuðu um 15%, sem vafalaust hefði ckki komið til hefði ekki tilboðið úm Leyland-bílana borizt. Óskar lagði til í Borgarráði’ að keyptir yrðu tveir Leyland-bilar og reynslan síðan látin skera úr um hvort fleiri bílar af beirri gerð skyldu keyptir. Rétt væri að gpa þessa tilraun, þar sem forráða- menn SVR hefðu ekki á 12.; r'urum getað gert upp við sig hvop af þeim vagriategundum, sem nú piu í notkun væri betri og rétt værijiví að samkeppnisgrundvöllur fengi^ að ráða á þessu syiði sein Úm Önnur innkaup. t Óskar bar. síðan fram eftir|ar- andi tillögu: í því skyni að skapa samkeppnis grundvöll vegna kaupa á nýijjum yognum fyrir Strætisvagna Reý^cja víkur, samþykkir borgar6tjóvútað selja á fot nefnd, skipaða 4 sétfróð um mönnum, er framkvæmir ýtar legri athugun á því hvaða yagnajeg undir komi tii greina og geri jpfn framt tækriilegan samanburð á þeim sem nú eru í notkun..... ._•> Skal hver flokkur í borgarstjýrn tilnefna einn mann í nefndina-i, Geir Hállgrímsson, borgarstjóri bar UPP. bréytingartillögu við;Vt\l- lögu Öskars, en tók hans' tiíiygti éfnislega inn í síria, nefnilegn, að Innkaupastofnunin, gæti kallað ’ til sérfræðinganefnd til að meta kofti ög galla þeirra vagria serii í boði væru. uU.í'UA Le'. b „\.j; r ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. januar 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.