Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 9
INGIN OG AUÐ- LFRfKU neinuðu þjóðanna, en þar er s jafnframt getið, að jafnvel Ukomnustu rannsóknir á auð- lum Afríku bendi til gífurlegra guleika. Ikýrslan ber heitið „Industrial )wth in Africa“ og er gefin út Efnahagsnefnd SÞ fyrir Afríku. irslan lýsir þeirri þróun, sem hefur sér stað í iðnvæðingu mnar, og leggur sérstaka á- zlu á hina geysimiklu og aug- ljósu möguleika til iðnþróunar í | Afríku næsta áratuginn. Afríka framleiðir þegar sjöunda hlutann af málmum heimsins, og orkulindir álfunnar — kol í súður- hlutanum, vatnsafl í miðhlutaíium , og olía og gas í norðurlilutanum 1 — eru mjög verulegar, segir í | skýrslunni. v Iðnaðarframleiðsla álfunnar (að Suður-Afríku undantekinni) var Framh. á 14. síðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. janúar 1963 að vegna þess að ferðalagið er t hafa þeir gripið til þess ó- lisúrræðis að taka með sér all- rg börn, sem þeir selja síðan á Sinni fyrir ferðakostnaði. >essi aðferð manna til að kom- til landsins helga, hefur verið ' algeng, að fyrir stríð neydd- Þjóðverjar, sem þá réðu yfir stur Indíum, til þess að hafa ná- emt eftirlit með því, að sann- aðir flyttu ekki þennan lifandi ldmiðil með sér úr landinu. 3að var fyrir stuttu, að í ensku arðardeildinni reis upp maður nafni Maúgham lávarður — mdi Somerset Maugham, rithöf iarins heimsfræga — og sagði ðu lostnum áheyrendum sínum því, að fyrir nokkrum mánuð- i hefði hann verið á ferð í eyði-! írk ekki langt frá Timbuctoo, * sem hann hefði keypt tvítug þræl, að nafni Ibrahim af „hús- ada” frá Tuareg.' Kaupverðið r 35 sterlingspund. Að sjálfsögðu gaf Maugham iium frelsi á svipstundu og mst seinna að því sér til ánægju, þessi fyrrverandi þræll hans : farinn að vinna sem sjálf- ;ður maður í steinnámu skammt i Timbuctoo. Þessir „húsbændur” á þess- i Slóðum, hafa á sínum erurti húndruð svartra þræla, n þeir láta gera hvert handar- : fyrir sig, svo sem að hirða bú- ainginn, elda matinn ofan í þá hafa með höndum allar fram- æmdir. Þessir svörtu þrælar eru ættflokki, sem heitir Bela, og > sjálfsagt þykir þeim að þræla ■ir húsbændur sína, að þeir geta iglega sent þá til borgarinnar til vinna, án þess að standa yfir ím, því áð þessum vesalingum :tur ekki i hug, — eins og þeir tu — að fara til Franska vernd- ■áðsins og fá sig frjálsa þar. >ama —• eins og í öllum öðr- l héruðum er þrælahald ólög- legt. Það er aðeins í Saudi Arabíu sem það er að fullu löglegt og samþykkt af trúarlegum ástæðum og þjóðfélagslegum. Því miður heyrast raddir þess efnis, að þræll í Saudi Arabíu hafi svo náðuga daga, að hann megi þakka fyrir að vera ekki frjáls maður með öllum hans skyldum. Velhirtur og velklæddur þræll kemur oft vel fyrir í húsl auð- mannanna, og meira að segja er oft farið að þeim og kom}ð fram við þá eins og hverja aðra vini. Ef ambátt á barn með prinsi, verður hún frjáls, (að minnsta kosti við dauða hans) og barn þeirra vex upp sem prins eða prinsessa. Samt gefur þetta ekki nóg í aðra hönd, að minnsta kosti ekki ' eftir vestrænum hugsunarhætti. Þetta er tvímælalaust og freklegt brót á frelsi og rétti einstaklings- ins til jafns við aðra menn. Sýni þræll óhlýðni, getur það leitt til hinnár hræðilegustu refs- ingar, — þó svo að einhverjum nautnasjúkum sheik komi til hug- ar að geta barn með fallegri amb- átt, þá verður afkvæmið einungis hans eign, og það verður aðeins alið samkvæmt hans óskum. Fyrir sheiknum er móðirin aðeins minn- ing einnar nætur, og barnið tákn hennar. Fyrir skömmu síðan varð lækn- ir frá írak, sem vann á spítala í Saudi-Arabíu, svo þungt hugsi vegna þess sem fyrir augu hans bar, að hann skrifaði stofnun þeirri í London, sem berst gegn þrælahaldi, langt og ýtarlegt bréf. Hann lýsir því, hvernig skurð- læknarnir á þessu nútínia óg full- komna sjúkrahúsi — sem hefur öllum fullkomnustu lækninga- tækjum á að skipa — hvernig þess ir læknar gera aðgerðir til að gelda 10 — 14 ára gamla drengi í Framh. á 13. síðu svo stóð það allt í einu á svo hálum ís að fæturnir vildu í allar áttir samtímis. Það raunalega við þetta var, að þegar út á ísinn var komið, þá varð ekki snúið aftur. Vind urinn og svellið réðu ferðinni. Og endaði þess vegna mörg reisan eins og konunnar á fremstu myndinni hér fyrir of an: Hún réði síðast ekki við neitt og brunaði þar út af Hóln um sem vindinum þóknaðist að bera hana. Litla myndin hér neðra er tekin í upphafi þeirr ar ferðar. Þar kom að við stóðumst ekki mátið og gerðum út ljós- myndara að taka meðfylgjandi myndir. Lýsa þær erfiðleikum fólksins betur en orð fá lýst. Það var lærdómsríkt að sjá fólkið hefja gönguna yfir Arn- arhól. Svei okkur ef það minnti okkur ekki á lífið sjálft. Fólk- ið hafði ekki hugmynd um hvað beið þess og sprangaði út á Hólinn svona líka hnarreist; og SÍZT viljum við hendá gam- an að erfiðleikum annarra, en starsýnt varð okkur óneitan- lega í hálkunni um daginn á fólkið, sem hélt það gæti stytt sér leið yfir Arnarhól eins og að drekka vatn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.