Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 7
Vagnokaup S.V.R. Samkeppnisgrund- vöilur ráði kaupum Á fundi borgarstjórnar í gær, tók Óskar Hallgrímsson, borgarfulltrúi AlþýSuflokksins til máls í sam- bandi rið' þá ákvörðun Borgarráðs aS kaupa 5 strætisvagna af Volvo gerð frá SvíþjóS. Bar Óskar fram tillögu að skipuð yrði nefnd fimm grein fyrir ýmsum göllum sem þeir töldu Mercedes Benz-bílana haldna Úr varð, að keyptir voru Volvo- bílar. Árið 1961 skyldi aftur kaupa 5 vagna og báruat verðtilboð frá sömu tveim aðilum. Nú brá hins sérfróðra manna til að gera ííar- vegar svo við að forstöðumenn S.V. lega athugun á því hvaða vagnateg- R. töldu Mercedes Benz-bilana undir komi til greina og gera sam mun hentugri og mæltu eindregið anburð á þeim vögnum, sem nú eru með því a, þeir yrðu keyptir, og í notkun. Óskar lagði áherzlu á að töldu að þeir hentuðu betur á hin vagnakaup yrðu boðin út á sam- um skemmri leiðum. Um þetta keppnisgrundvelli, en siðan árið leyti barst tilboð frá öðru bifreiða 1951 hafa ailir strætisvagnar verið umboði um. Leylan-vagna, sem eru beyptir af tveim bifreiðaumboðum Hafa vagnar á lengri leiðir verið keyptir hjá öðru umboðinu, < vagnar á styttri leiðir hjá ninu. Óskar rakti í ræðu sinni ýtarlega gang þessara mála til þessa dags. Á miðju ári 1960 var ákveðið að fela Innkaupastofnun borgarinnar að kaupa fimm strætisvagna. Til boð bárust aðeins frá tveim fyrir- tækjum, Ræsi h.f., sem hefur um- boð fyrir Mercedes Benz og Gunn ari Ásgeirssyni sem umboð hefur fyrir Volvo. Hafði forstjóri SVR leitað til þessara fyrirtækja og beðið þau að gera tilboð. Tilboð Ræsis reyndist hagkvæmara. Einn ig komu þær upplýsingar frá SVR að Mehcedes Benz-bílarnir hefðu reynzt mun hagkvæmari í rekstri en Volvo-bílarnir, sem taka þó fleiri farþega. Mælti því allt með að taka því tilboði, en forstöðu- menn SVR vildu heldur að keyptir yrðu Volvo-bílar og gerðu m.a. Framh. á 15. síðu MYRKUR í VESTURBÆ Hálfur Vesturbærinn formyrkv- aðist í gærkvöldi um kl. 20.30. Við eftirgrennslan kom í ljós, að há- spennustrengur hafði slitnað og ör yggi brunnið sundur í spennlstöð nálægt Njarðargötu. Búizt var við, að rafmagnsljósin lýstu að nýju upp hvem krók og kima hjá Vesturbæingum um miðja nótt. FORVEXTIR LÆKKA Samkvæmt Reuters-fréttum frá STOKKHÓLMl: Sænski ríkis- bankinn lækkaðí í morgun forvexti frá 4% niður í 3,5% Aþenu hefur gríski þjóðbankinn lækkað vexti sína frá 6% niður í 5.5% Hverfisstjór teknir ar i Fulltrúaráð AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs I ráðsson. Endurskoðendvr vortt Alþýðuflokksias í Reykjavík var j kjörnir: Theódór' Friðgeirsson 0£J haldinn í Burst, félagsheimili F Tómas Jóhannsson og til vara U. J. í fyrrabTöld. Á fundinum var samþykkt að veita 42 hverfisstjór- um atkvæðisrétt í Fulltrúaráðinu. Óskar Hallgrímsson var endur- kjörinn fonnaður ráðsins. Aðrir í stjóra ráðsins voru kjörnir: Sigurður Eyjólfsson, Sig- fús Bjamason, Soffía Ingvarsdótt- ir og Eyjólfur Sigurðsson. í vara- stjórn yoru þessir kjörnir: Egg- ert Þorsteinsson, Guðbjörg Brynj ólfsdóttir, Ambjörn Kristinsson, Gyða Thorlacius og Jónas Ást- Jón Leós. í upphafi fundarins flutti Ósk- ar Hallgrímsson formað’ir Fuil» trúaráðsins skýrslu um starfsenv* EBE-viðræbur Framh. af 16. sfðu að auðvelda Bretum inngöngu í bandalagið. Utanrfkisráðherra Belgíu, Paul Henri Spaak, sagði í Briissel í dag, að viðræðurnar væm nú fyrst og fremst pólitísks eðlis, ekki tækni lega. Aðspurður hvort viðræðurnar síðdegis mundu hafa úrslitaáhrif varðandi viðræðurnar við Breta, sagði Spaak: „Nei, ég held ekki. Frá mínum bæjardyrum séð, er ó- hugsandi að nokkur ákvörðun verði tekin um þetta að svo komnu máli“ STRASSBURG: Ráðgjafaþing Evrópuráðsins samþykti á fimnitu dag ályktunartillögu þar sem skor að er á fulltrúa ríkjanna sex í EBE og Breta að koma sér saman u- samning þannig að Brctar verði aðili að Efnahagsbandalaginu, eins fljótt og unnt er. Enginn greiddi at kvæði gegn tillögunni en sex full- trúar, þ.á.m. norski fulltrúinn Trygva Bull, sátu hjá. í tillögunni er ráðherranefndin beðin að senda þegar eindrégna á skorun til samningsaðilana í Brúss el þess efnis að þeir komist að sam komulagi sm fyrst Á það er lögð áherzla, að viðræðurnar séu nú komnar á úrslitastig og að taka verði endanlega ákvörðiin innan örfárra mánaða. TIL AÐ Fimm Borgfirðingar lögðu sl. sunnudag upp í ferðalag á tveim jeppabifreiðum. Var ætlunin að fara frá Kaldadalsvegamótum á Uxahrykgjavegi beint að Haga- vatnsskálanum. Er ferðalang- arnir komu ekki aftur á tilsett-' run tíma voru gerðar ráðstaf- anir til leitar. Fengin var flug-| vél til að fljúga yfir svæðið, dráttarvél á beltum lagði af stað frá efsta bæ í Lundareykjadal og tveir öflugir fjallabílar búnir talstöðVum lögðu af stað frá Reykjavíb. Dráttarvélin fann ferðalang- ana á miðvíkudagskvöld og komu þeir til byggða kl. 4 í fyrrinótt. Ætlunin hafði verið að koma strax á þriðjudagsmorgni eða á þriðjudagskvöld. Voru þeir þá orðnir matarlitlir og bílarnir benzínlitlir. Þeir urffu aff snúa við vegna illfærffar og hefðu tæp lega koinizt hjálparlaust til byggffa. Blaðið ræddi í gær við Þorstein Hjaltason, bifvélavirkja, en hann var einn af þeim sem fóru til leitarinnar héðan úr bænum. Þorsteinn sagði að ferðalagið hjá þeim hefði gengið vel á sunnudaginn, það er Borgfirðing- unura, en á mánudag hefði skoll- ið á þá stórhríð. Hefðu þeir því aldrei komizt að Hagavatnsskál- anum og orðið að snúa við. Færð in hefði verið svo slæm, að á mánudaginn hefði þeim aðeins miðað 8 kílómetra á leið heim aftur. Þegar fólkið kom ekki til byggða á þriðjudag, var fengin flugvél til að fljúga yfir svæð- ið, en það bar ekki árangur, því þoka var á. Jepparnir voru báðir var haldið til leitar. — Um miðj- an dag á miðvikudag fórum við af stað á tveim fjallabílum héð- an. úr bænum, Hans Benjamíns- son og ég, hélt Þorsteinn áfram. Við fórum Þingvallamegin og lentum, í mjpg slæmri færð eftir að komið. var yfir sandinn svo- kallaða fyrir norðan Meyjarsæti. Einnig var áin erfið. Urðum við að höggva skarð í íshrannirnar á bakkanum til að komast upp úr henni. Á öðrum stað fómm við yfir hana á ís og þar munaði minnstu að ísinn brysti undan þunga bílanna. Við fórum eink- um vegna þess, að talstöðvar eru í báðum bílunum og þannig var hægt að hafa samband til Rvík- ur og eins í Borgarfjörðinn. — Þegar við komum að vegamót- unura, sáum við hjólförin eftir traktorinn og fylgdum þeim unz við komum að snjóbrú yfir gil, en lengra komust bílarnir ekki. Við vorum komnir þarna upp eftir skömmu fyrir miðnættið og skömmu síðar sáum við grilla í ljós og þar voru þá jepparnir og traktorinn að koma. Traktorinn fór með mat handa fólkinu og benzín á jeppana. Traktorinn og jepparnir mættust skammt frá Langjökli. Ferðin til baka gekk allveg, en traktorinn varð að draga jeppana til skiptist yfir verstu skaflana, þar sem þeir sukku niður. Til byggða komu svo ferðafé- lagarnir um kl. 4 í fyrrinótt. Þorsteinn sagði, að ef fólkið hefði verið einum eða tveim dögum fyrr á ferðinni, hefði ferðin vafa Framhaid á 4. síSu. Oskar HallgrímssoE. ina á liðnu starfstímabili. Sagðít Iiann, að starfsemin hefði mótasiv að miklu leyti af borgarstjórnar- kosningunum 1962. Formaður lagði fram tillögu frá stjórninni um að hverfisstjórar yrðu teknir í Fulltníaráðið mec* fullum réttindum á aðalfundi pjr var sú tillaga samþykkt og sam - kvæmt henni var 42 hveríisstjór— um veittur atkvæðisréttur í ráð - inu. Samkvæmt lögum Alþýðuflokk^ ins eiga sæti í fulltrúaráðinu kjöri.u ir fulltrúar frá flokksfélögunum' £ Reykjavík á flokksþing, þing— menn flokksins, búsettir í Rcykja— vík, flokksstjórnarmenn, búsettír £ bænum, formenn flokksfélaga^A borgarfulltrúar, ritstjórar Ái— þýðublaðsins og fulltrúar þeir, seífn kjörnir eru hverju sinni til þing* ASÍ og BSRB, enda hafi þeir vér— ið flokksbundnir Alþýðuflokks- — menn í a.m.k. 3 ár. (Með fulltrúuiwfc. Framh. á 12. síffu. Freymóður vann mál ið gegn GlaUmbæ DÓMUR var kveffinn upp íjhinum umrædda Stefáni, þar sem Hæstarétti í fyrradag í máli Frey-|hann er að hella vökva i glas og móðs Jóhannssonar gegn Mánudags blaffinu og veitingahúsinu Glaum- bæ. Dómur féll á þann veg, aff Mánudagsblaffið var sýknað, en forstjóra veitingahússins Glaiun- bæjar, Theódóri Ólafssyni, var gert aff greiffa sekt aff fjárhæff 300 krónur. Málsatvik voru þau, að 12. marz síða&tliðinn birtist grein í Mánu- dagsblaðinu um hinn fullkomna talstöðvarlausir og því gat fólkið , barþjón Stefán í Káetunni, en ekkert látið í sér heyra. Vörubíll káetan er ein hinna mörgú vistar- ók þá með beltatraktor að efsta j vera í veitingahúsinu að Glaum- bæ í Lundareykjadal og þaðan I bæ. Með greininni birtist mynd af varnarráð að láta í ljós álit sitf* á málinu. Áfengisvarnarráð taldj^ að um auglýsingu fyrir áfengif væri að ræða, — en í undirréttj: voru þó báðir hinir ákærðu aðilai* sýknaðir. Málinu var þá áfrýjað til hæstá— réttar. Féll dómúr eins og fyn." segir á þá leið, að blaðið var sýkn-- að, en Theódór — eða veitinga- staðurinn Glaumbær — sekui- fundinn um brot á áfengislögun - um, þar eð hann liefði með mynct og orðum auglýst áfengi og honunt- því gert að greiða 300 krónur íE sekt, — en það fó rennur sam * má gera ráð fyrir, að vökvinn sé áfengur, — en þess er getið í greininni, að 120 tegundir víns séu á boðstólum í Káetunni og að baki Stefáns sést glitta í ótal flösk ur. Skömmu síðar mun þessi sama mynd hafa birzt í blaðinu með aug lýsingu, þar sem skrifað var: Borð- ið, — Drekkið, — undirskriftin var Glaumbær. Ereymóður Jóhannsson sótti blaðið tR saka fyrir að birta þessa mypd, en, eins og kunnúgt er, er forboðið í hérlendum lögum að auglýsa áfenga drykki. Málið kom fyrir sakadómara, sem bað ófengis- kv,æmt lögum til Menningarsjóðs, ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. janúar 1963 T :-.(i t;..iu.'g 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.