Alþýðublaðið - 01.02.1963, Síða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1963, Síða 2
'UstjO!»r: C tli J. Ástþórs'jun (áb) og Benedikt Gröndal.—Aðstoðarrltstjórl (JJörgy)n Gt j'munclsson. - Fréttastjórl: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar: r i 900 - 1C l'32 - 14 903 Auglýsingasíml: 14 906 - Aösetur: Alþýðuhúsið. — PreatsEE'iJa AlþýðublaÖP.'ns, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 6 m&nuöl. ?. Isusasbiu kr. 4-00 eint. titgefandl: AlþýSuflokkurinn Sigur framsóknar! EI DÆMA MÁ eftir skrifum Tímans, er vafa-- samt L vor hefur unnið meiri sigur í Efnahagbanda iíagsmalinu, de Gaulle eða Framsóknarflokkurinn, og en. -tremur álitamál, hvorir hafa beðið meiri ó- sigur Macmillan og Heath eða Ólafur Thors og Gylfí Af þessu er ljóst, að Tíminn lítur eingöngu á 'þetíE sem áróðursmál fyrir alþingiskosningar hér q lan ti. Þetta er ábyrgðarlaus meðferð á máli, sem svo óann irlega getur haft víðtæk áhrif á hagsmuni ís- jendmga í framtíðinni. Gylfi Þ. Gíslason hefur sagt i Alþyðublaðinu, að næstum því það versta, sem íkomið gæti fyrir íslendinga, væri uppbygging weggja efnahagsbandalaga í Evrópu, þar sem ís- land stæði utan við. Þar gætu Islendingar fallið milli skips og bryggju. ríminn ræðst aðallega á ríkisstjómina fyrir jþa'ö, sem hún EKKI gerði. Blaðið reynir að sanna lesc-ncium sínum, að Sjálfstæðismenn hafi viljað fuiia aóild og Alþýðuflokksmenn aukaðild á til- ^eknum tíma, og hafi aðeins hin víðsýna og djúp- f vitra forusta Framsóknarflokksins forðað þjóðinni f Irá þe:m ósköpum. Hugsandi borgarar hljóta að dæma ríkisstjórn f Jna eftir því, sem hún gerði, en ekki uppspuna um f jM, hvað hún hafi ætlað að gera einhvem tíma f fyrr á árum. Sannleikurinn er sá, að stjórnin hef- f uv ávallt metið ástandið þannig, að rétt væri að f foíða átekta, og hún hefur ekki þurft að spyrja fram f §ókn i þeim efnum. Þetta hefir tvímælalaust ver- Íií) á'byrg og rétt stefna, enda viðurkenna báðir ecjórnarandstöðuflokkarnir á Alþingi, að svo sé. f En það er ekki háttur þeirra að hafa mikið samband f sjaiHi staðreynda og kjósendaáróðurs. Engum getur dulizt, að eftir síðustu viðburði f C.r Efnahagsbandalagsmálið allt í hinni mestu ó- f \ issu. Þar með er óhjákvæmilegt, að framtíð ís- f lenzkra viðskipta við Vestur-Evrópu sé það einn- f ig. Þarf því enn að fylgiast vel með málum og meta f uöstöðu og haesmuni þióðarinnar, sivo að við getum f íekið réttar ákvarðanir, hverjar sem þær kunna f aö verða, ef til frekari: tíðinda dregur. i .. ASþýðublaðið ji t vantar unglinga til að bera blaðið til áskn enda í þessum hverfum: Laufásvegi AfgreiðsSa ASþýðublaðsins Síml 14-900. . ?........................r—r-’—------- il -■■• febrúar 1363 - ALÞÝÐUBLAÐID SELJUM í DAG LÍTIÐ GALLAÐA PHiELCO kæliskápa og k>vottavélar MED AFSLÆTTI Skáparnir eru til sýnis í raftækjadeild okkar að Samtúni 8. Raftækjadeild .JOHNSON & KÁABER Sætúni 8 — Sími 24000. HANNES Á HORNINU ★ Saga bak við frétt. ★ Blaðaumræður — og misskilningur lítils drengs. •k Nauðsynlegar umræð ur um þjóðfélagslegt vandamál. AÐ TILEFNI pistils míns um 1 börn og foreldra, l>ar sem ég minnt ist meðal annars á drenginn með Köttinn, vil ég segja þetta: Það er fúrðulegt, að ekki skuli vera gefn- ar skýringar og nánari upplýsing- ar um mál, sem gerð eru að opin- beru umræðuefni og í fellst áfcll- isdómur yfir einstaklingi eða ein- staklingum og þvHurðulegra er það cgar slík mál rista djúpt í með- vitund fólks. Ég hvatti til þess, að ;3íkum málum væri fylgt eftir, að 1 au væru skýrð fyrlr almenningi cs birtar allar aðstæður, þar á » eðal málsbætur, ef fyrir hendi væru. KUNNUR MABUR og kunnugur þessu hcfur komið að máli við mig. ílann slcýrði mcr svo frá, að faðir dröi^sins væri mesti fyrirmyndar- maður og brottför drengsins í þess um erindagerðum þetta umrædda kvöld hefði byggzt á algerum mis- skilningi. Kettlingur kom á heim- ilið. Er hann stækkaði, gerðist hann grályndur, hann sótti í bams rúm og klóraði smábarn. Það var rætt um það að farga kettinum, en til þess að gera það, þarf að hafa samband við lögregluna og fara með dýrið inn í Blesugróf til af- lífunar. FAÐIRINN VINNUR MIKIÐ og kemur alla jafna seint heim á kvöld in. Málið var oft rætt. Þetta um- rædda kvöld sagði drengurinn við föður sinn, hvort hann ætlaði nú, ekki að lóta verða af því að fara með kisu, og sagði faðirinn eitthvað á þá leið, að liann þyrfti að fara að gera það. Svo hvarf drengur- inn. Hann tók upp hjá sjálfum sér að fara með köttinn til aflífunar. Meira vissi faðirinn ekki fyrr en lögregluþjónninn kom með dreng- inn. Lögreglán tók við dýrinu og fór með það. MÉR ÞYKIR SJÁLFSAGT að sýra frá þessu, því að þetta hefuc ekki komið opinberlega fram. Eng- inn getur ásakað menn fyrir að ræða svona mál, en það er mjög áríðandi, að þau séu skýrS. Éng- inn óskar eftir því, að krossfesta neinn mann. Hins vegar er það ekki síður nauðsyn að skýra frá slíkum málum vandlega. Það er nauðsynlegt til þess að almenn- Framh. á 14. síðil Sörlaskjóli 9 — Sími 23-875 ■ .,Epli og perur vaxa á trjánum". Tréð er SAMSBÚÐ, Sörlaskjóli 9, þar vaxa líka döðlur. gráfíkjur, appelsínur og sítrónur og svo bananar. — Lítið inn í SAMBSÚÐ þar fáið þér einnig kjöt og nýlenduvörurnar. Samsbúb Sörlaskjóli 9 — Sími 23-875 mt

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.