Alþýðublaðið - 01.02.1963, Qupperneq 5
EITT MESTA réttlætismál-
ið, sem náð hefur fram að
ganga í tíð núveran li ríkis-
stjórnar er launajafnrétti
kvenna og karla. Kvennasam
tökin höfðu barizt fyrir fram
gangi málsins árum saman
en málinu þokaði seint á-
fram. Þá var það, að einn af
þingmönnum Aíþýöuflokks-
ins, Jón Þorsteinsson, fékk
þá snjöllu hugmynd að fram-
kvæma skyldi launajöfnun-
ina í áföngum og hann flutti
frumvarp þess efnis. Frum-
varpið var samþykkt á Al-
þingi og þar með var sigur
unninn í þessu mikla baráttu
máli kvenna.
Meðan barizt var fyrir því,
að laun kvenna yrðu hækkuð
upp í karlmannalaun í einu
vetfangi mætti málið mikilli
andstöðu, jafnt atvinnurek-
enda sem Sjálfstæðisflokks-
ins, stærsta flokks Alþingis.
En eftir að Jón Þorsteins-
son hafði bent á skynsam-
lega leið til framkvæmdar
málinu, var ekki unnt að
standa gegn því. Samkvæmt
lögunum um launajafnrétt-
ið verður kvennakaupið
liækkað upp í karlmanna-
kaup í 6 áföngum.
Fyrsti áfangi hækkunar
kvennakaupsins kom til fram
kvæmda 1. jan. 1962 en ann-
ar áfangi ltom til fram-
kvæmda 1. jan. sl. og hafa
verkalýðsfélögin undanfar-
ið verið að auglýsa þá hækk-
un. 1. jan. 1967 kemuf síð-
, asti áfangi hækkunarinnar
til framkvæmda og þá verða
laun kvenna og karla við
sömu störf orðin jafn liá, þ.
e. þeim greinum, er lögin
ná til.
Lögin um launajöfnunina
ná til verkakvenna, kvenna
er vinna í verksmið'juiðnað-
inum og kvenna er vinna
við verzlunar- og skrifstofu
störf. Konur þæi
er undanfarið hafa fengið
kauphækkun vegna laga þess
ara njóta góðs af baráttu Al-
þýöuflokksins fyrir fram-
gangi málsins. Enginn vafi
er á því, að síðar meir verða
lögin um launajafnrétti tal-
in meöal merkustu umbóta-
mála, er Alþýðuflokkurinn
hefur komið fram.
NÁMSSTYRKIR
SVISSNESK stjórnarvöld
bjóða tvo styrki handa ís-
lendingum til háskólanáms
í Sviss skólaárið 1963-64.
Þá hefur ríkisstjórn Sam-
bandslýðveldisins Þýzka-
Iands boðið íslendingum
allt að fimm háskólastyrki
þar í landi sama skólaár.
Menntam álaráðuney tið
[ veitir frekari upplýsingar.
GYLFI Þ. Gíslason viðskipta-
málaráðherra skýrði frá því í
umræöum á Alþingi í gær, að at-
hugun, er gerð hefði verið varðantli
vinnutíma í byggingariðnaðinum
hcfði leitt í Ijós, að vinnutími
í þeirri atvinnugrein hefði ver-
ið hinn sami 1958 og liann væri
nú. Kvaðst ráðherrann telja, að
svo mundi þetta einnig vera í öðr-
um atvinnugreinum enda hefði ver-
ið mikiö góðæri 1958, eftirspurn
eftir vinnuafli mjög mikil þá eins
og nú.
Ráðherrann skýrði frá þessu til
að hrekja þær staðhæfingar stjórn
arandstæðinga, að kjör launþega
hefðu eingöngu batnað vegna
lengri vinnutíma.
Þórarinn Þórarinsson (F) hóf
umræður um þessi mál í neðri
deild Alþingis í gær, er til umræðu
var frumvarp Einars Oigeirssonar
um áætlunarráð rík
isins. Flutti Þórar-
inn langa ræðu og
kom víða við. Gerði
liann að umtalsefni
ýmis atriði úr ræðu
þeirr:, er Gylfi Þ.
Gislason viðskipta-
málaráðherra hafði
flutt um breytingar á kaupmætd
atvinnutekna launþega undanfarin
ár en ráðherrann hafði m.a. sagt
að kaupmáttur atvinnutekna sjó-
manna, verkamanna og iðnaðar-
mnna hefði aukizt um 10% frá
1958. Sagði Þórarinn, að þessi
aukning á kaupmætti atvinnutekn
anna stafaði eingöngu af vinnu-
þrælkun, þar eð vinnutíminn hefði
lengzt á tímabilinu. Væri nú
greini-legt, að Alþýðuflokkurinn
hefði fallið frá þeirri stefnu sinni
að berjast fyrir 8 stunda vinnu-
degi eins og áður hefði verið en
vildi þess í stað lengja vinnudag-
inn. Þórarinn ræddi líka stjórn-
málaþróunina almennt undanfarin
ór og áratugi og sneiddi í þeim
kafla mjög að Sósíalistaflokknum
fyrir samstarf hans við Sjálfstæðis-
flokkinn í nýsköpunarstjórninni.
Gylfi Þ.' Gíslason viðskiptamála
ráðherra sagði, að því færi víðs
fjarri að Alþýðuflokkurinn hefði
fallið frá baráttunni fyrir 8 stunda
vinnudegi enda hefði ekkert í fyrri
ræðu sxrmi
hent til þess
að svo væri.
Kvaðst ráð-
herrann hafa
nefnt tölur
um breytingár
á kaupmætti
atvinnutekna
þriggja launa-
stétta vegna
þess að' hann
teldi þær rétt-
ari mæli-
kvarða á breyt
ingar á kaup-
mætti launa
en tölur þær um breytingar á kaup-
mætti tímakaups Ðagsbrúnar-
manna, sem birtar væru í greinar
gerðinni með frumvarpi Einars
Olgeirssonar. í greinargerðinni
væri það staðhæft, að kaupmáttur
launa hefði rýrnað mikið undan-
farin ár og væri sú staðhæfing nýl. lesið grein í dönsku fjármála-
byggð á útreikningum á breyting- riti um kaupgjaldsmál þar í laodi
um á kaupmætti lægsta taxta Dags og hefði í henni verið sundurliðað
af hvaða orsökum kjör danskra
iðnverkamanna hefðu batnað.
Stærsti liðurinn þar hefði verið
launaskrið (lönsglidning), þe.
tilfærsla milli launaflokka, kjara-
bætur vegna ákvæðisvinnu o.fl.
Gylfi sagði, að enginn vafi væri á
því, að eins væri þetta hér. Veru-
legur hluti áf kjarabótum laun-
þega ættu rætur sínar að rekia
til launaskriðs. Því væri það vissu
lega fráleitt að nota taxta hinna
lægst launuðu verkamann sem
mælikvarða á breytingar á kjörum
launþega almennt.
brúnarmanna. En breytingar á
kaupmætti þessa lægsta taxta
Dagsbrúnarmanna gætu alls ekki
talizt neinn mælikvarði á breyt-
ingar á kjörum launþega almennt.
Launþegar fengju kjarabætur með
ýmsum öðrum hætti en hækkun
á kauptaxta sínum, t.d. væri al-
gengt að menn flyttust milli launa
flokka, menn fengju kjarabætur
-vegna ókvæð'isvinnufyrirkomulags
o.s.frv. Af þessum ástæðum væri
alls ekki unnt að nota einn kaup-
taxta sem mælikvarða í þessu efni.
Sagði ráðherrann, að breytingarn-
ar á atvinnuíekjum manna væru
mun eðlilegri og réttari mæli-
kvarði í þessu efni. í meira en ára-1
tug hefðu verið gerðar aihuganiv
á tekjum sjómanna, verkamanna
og iðnaðarmanna vegna ákvörðun-
ar landbúnaðarverðsins og því
væru fyrirliggjándi tölur um
breytingar á tekjum þessara stétta
Ef athugaður væri kaupmáttur
þéssara tekna 1958 og 1962 kæmi!
í ljós að hann hefði á tímabilinu
aukizt um 10%. Ef vinnutíminn
hefði verið lengri 1962 en 1953 gifta sig og stofna heimili, fara
mætti til sanns vegar færa, að. þeir með tækin með sér, en at-
kaupmáttaraukningin stafaði af huga ekki að beim ber að skrá þaa
hinum lengda vinnutíma. En svo Sú regla gildir enn. sem fyrv,
væri ekki. Ráðherrann kvaðst full- ! að menn megi Iiafa fleiri en eitt
yrða, að vinnutiminn væri ekki tæki á heimilum sínum. En hver
lengri nú en 1958 enda hefði at- 1 sjálfstæður útvarpsnotandi á að
hugun á vinnutíma í byggingariðn | vera skráður og greiða afnotagjald
aðimtm 9taðffl(st þá fullyrðingu sitt enda þótt útvarpstæki þyki
sína. En því miður væru ekki til nú yfirleitt ódýr og sjálfsögð
Nefskattur eða?
Framh. af 1. síðu. I aukin á síðari árum. Rétt er
2) Stundum hefur orðið misbrest liafa þetta gjald eins lágt, o>;
ur á skráningu nýrra tækja, og er framast er unnt, en Útvarpið get
seljendum um að kenna frckar ur ekki frekar en aðrir kon.iti,
en kaupendum. hjá almennum verð- og kauphækk
3) Unglingar eiga margir tæki unutn. Ekki er heldur rétitlátt
í herbergjum sínum: Þegar þci> að þúsundir hlustendg komist hju
greiöslu á afnotagjaldi ,en hini
beri uppi kostnaðinn. Þess vegnn
hefur sú sókn verið hafin, sem[
nú stendur yfir.
fullkomnar tölur um tekjur og
vímíictíma atvinnnustéttanna al-
mennt. Ráðherrann sagði, að slík-
ar tölur væru fyrirliggjandi er-
lendis. Kvaðst ráðherrann t.d. hafa
heimilistæki.
Yfirleitt mun fólki þykja ódýrt
að greiða 360 krónur á ári fyrir
alla þá þjóhustú, sem útvarpið
veitir frá morgni til miðnættis
og sú þjónusta hefur verið stór-
BH
3S®
FRUMVARP til laga uin veit- ’ nýtt frumvarp um málið. Hið nýja
ingasölu og gististaðaliald var j frumvarp gengi í sömu átt og liin
tekið til annarrar umræðu í neöri
deild alþingis í gær. Samgöngu-
málanefnd deildarinnar hafði tek-
ið málið til meðferðar og mæ'ti
með samþykkt þess með tveim
litlum breytingum.
Benedikt Gröndal framsögumað-
ur nefndarinnar gerði grein fyrir
áliti nefndarinnar og ræddi nokk
uð um frumvarpið almennt.
Hann sagði, að tvisvar áður
hefðu verið flutt á alþingi frum-
vörp um sama efni en þau liefðu
ekki náð fram að ganga. í október
1961 hefði verið sk:puð nefnd af
samgöngumálaráðherra til þess að
endurskoða gildandi lög um þetta
efni og hefði að stórfum peirrar
nefndar loknum verið lagt íram
tvö eldri er flutt hefðu verið, en
þó hefði verið við samningu þess
verið tekið tillit til óska veiíinra-
og g.stihúsaeigenda og Sambands
mjatreiðslu- og framreiðslumanna.- '
Stærsta nýmæli frumvarpsins er
það að eflirlit með gisti- og veit- j
ingahúsum er falið sérstökum eft- j
irlitsmanni er starfi undir st.jór.1 j
landlæjknis cn ekki Ferðaskrif- j
stofu ríkisins eins og lagt hefði
verið íil í eidri frv.
Benedikt sagði, að höfuðtilgang-
urinn með flutningi frv. væri sá
að auka aðhald og hreinlæti .
rekstri veitinga- og gistihúsa. Stór
auka ætti allt eftirlit og það eftir-
lit ætti að ná til matstoía á vinnu-
stöðum, sem opinberra veitinga-
staða
Einar Olgeirsson sagði á
Alþingi í gær, að venjulega
væri Framsókn róttæk, ei
hún va-ri utan ríkiss.jórnai
og svoi væri t.d. nú. Því
mætti hafa af hcnni tals-
vert gagn núna sem róttæk-
um flokki í augnalililtinu.
Þó hefði hegðun Framsóknar
á tínium nýsköpunarstjórnar-
innar verið uiidantvkning' i
þessu efni. Framsókn liefði í
stjórnarandstöðuuni þá heimt
að kauplækkun verkafólks
og barizt gegn almamiatr.vgg-
ingunum. Og áður en nýsköp-
unarsijórrtin hefði verið-
mynduð hefði Framsóku gerfi
ítrekaðar tilraunir til þcsa
að komast em í stjórn meö
íhaldinu og hefði Eysteinu
m.a. skrifað íhaldinu heitt
astarbréf í þessu skyni en án
árangurs.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. febrúar 1963 M
L