Alþýðublaðið - 01.02.1963, Page 9

Alþýðublaðið - 01.02.1963, Page 9
árs og hefur stundað sjómennsku »n skrapp í tveggja daga skemmti- — Flestir embættismenn í Fær- eyjum eru nú færeyskir og dansk- an er á undanhaldi. Þó er enn til gamalt fólk í Fær- eyjum, sem ekki kann að skrifa færeysku. — .Þetta miðar allt áfram, — en sjálfstæðisbarátta Færeyinga hefur breytzt. Áður var yfir henni rómantík, — nú er hún byggð á raunsærri grundvelli. Knut Wang á marga góða vini á íslandi, — og hann biður að heilsa. Kapphlðup undðn ís ísafirði 'í fyrradag Bátarnir lentu í erfiðleik um vegna hafíss í nótt. Þeir voru að ieggja lóðir 28-30 mílur út frá Deild, en er birti, sáu þeir, að þeir voru rétt I jaðrinum á íshraki. Tveir bátar, Guðbjörg frá ísafirði og Mímir frá Hnífs- dal höfðu rétt undan að draga upp línuna áður en ísinn kom. Þeir urðu ekki fyrir neinu tjóni, — en Iitlu mátti muna því að þeir voru komnir með hálfa línuna út. — B. S. Kviknaði í kieinupotti Akureyri í fyrradag í DAG um kl. 4, kom upp eldur í húsinu Aðalstræti 28. Er það steinhús, en með timburklæðningu. Húsið er þrjár hæðir, og á einni hæð- inni var húsmóðirin að steikja kleinur í feiti. Meðan konan vék frá, hefur feitin hitnað of mikið, og kviknað í henni. Konan varð strax vör við þetta, var snarráð, lokaði hurðum og skellti fötu yfir pottinn. Þó urðu nokkrar skemmd- ir, þar eð eldurinn hafði kom- izt í innréttinguna, og varð sð dæla nokkru vatni yfir. G. aður því, þegar ískrar í bíldekkj- um. ef tekin er kröpp beygja. Eins hefur tekizt að greina milli ákveðinna hljóða hjá einstökum tegundum. Til dæmis aðvörunar- ógnunar- og köllunarhljóð. Vísinda menn ætla að reyna að laða viss- ar fiskitegundir með því að nota Ciskanna eigið „mál“. Með sterk- um neðansjávarhátölurum ætla þeir að láta hljóð fiskanna berast um djúpið, annað hvort til að lokka þá burt þaðan sem botn er svo slæmur að ekki er hægt eða ill- mögulegt er að stunda fiskveiðar, og koma þeim á betri botn. Fyrstu tilraunir í þessa átt munu fara fram nú á þessu ári. Öll tæki hafa verið fengin til þess að þetta megi verða unnt: neðansjávarhá- talarar, bergmálstæki til að athuga áhrif hávaðans á fiskana, og segul- bandsspólur með „fiskamáli“, sem tekið hefur verið upp neðansjávar. j Sérstaklega verður þessum rann sóknum beint að nytjafiskunum, að allega þorski, en ýmis af hljóðum hans eru vísindamönnum nú vel kunn. Hvernig fiskarnir bregðast við þessu er ekki hægt að segja fyrir um fyrr en „samræður" hafa verið reyndar við þorskinn. Þessar rannsóknir hafa vakið mjög mikla athygli í fiskiðnaðinum. (Lausl. þýtt úr The German Tribune). BILAR 06 UMFERÐ Hafið op- inn glugga í bíiadálki erlends blaðs var fyrir nokkru siðan rætt um nauðsyn þess að hafa alltaf litla rúðu í bíln- um opna upp á gátt eða hafa að-< eins rifu á stórri rúðu. Sé ekki. dáljtill trekkur inni í bílnum kem- ur fljótlega héla á rúðurnar þeg- ar kalt er í veðri og loftið rakt. Sé þess ekki gætt, að hafa rúðu opna byrgir hélan fljótlega fyrir prystmgur inni í bnnum, iottio versnar og þéttist í vatnsmóðu innan á rúðunum. UMFERÐAR- LJÓSIN ÞETTA er nýjasta gerðin af Humber frá Rootes verk- smiðjunum í Englandi. Vél- in er fjögurra strokka, 85,5 (bremsu) hestöfl. Hámarks- hraði í fyrsta gír er 28 míl- ur, í öðrum 45, í þriðja 68 og í fjórða gír er hámarks- hraðinn 85 mílur eða tæp- lega 140 kílómetrar á klukku stund. Bíllinn er með tveim blönd ungum og tvöföldum fram- Ijósum eins og sjá má á myndinni. Módelið heitir „Sceptre”. ★ Bílaframleiðslan í Vestur-Þýzka- landi hefur aldrei verið meiri en á siðastliðnu ári. Þá voru fram- leiddir þar 2.356.611 bílar og var um að ræða 9,7% aukningu frá árinu áður. ★ Útflutningur bíla frá Vestur- Þýzkalandi jókst árið 1962 um 9,4%. Þaðan voru alls fluttir út rúmlega 1,1 milljón bílar, eða næstum helmingur heildarfram- Ieiðslunnar. ★ Austur-Þjóðverjar ráðgera að byggja í ár 52.000 bíla af Trabant gerð og 30 þúsund bíla af gerðinni Wartburg. í ráði er einnig að auka vélarafl Trabants. ★ Skoda verksmiðjurnar í Tékkó- slóvakíu munu sennilega senda nýtt módel á markaðinn í ár. Tal- ið er að þessi nýi skódi verði með 1000 ccm vél sem staðsett verður aftan til í bílnum. Ennfremur er talið að þessi nýi bíll verði settur saman í verksmiðju í Austur- ríki. ★ Heyrzt hefur ávæningur um að Volkswagen verksmiðjurnar í Wolfsburg hqfi í hyggju að auka lítið afl vélanna í Volkswagen bílunum sem þar eru framleiddir. allt útsýni úr bílnurn og slíkt býð- ur auðvitað hættunni heim. Einnig er nauðsynlegt að hafa rúðu í gátt, til þess að loftið inni I í bílnum verði ekki þungt um of.1 Slæmt loft myndast oft í bílum þar sem hitakerfið er þannig, að heitt loft er dregið í gegnum vatns kassann og síðan blásið inn í bíl- inn. Sé slíkt hitakerfi í bflnum verður að gæta þess vel að ekki sé neinn leki á pústgreininni því það þarf ékki nema mjög lítið magn af kolsýringi til þess að hafa áhrif á ökumanninn. Við verður líka að muna eftir því að götuloftið er ekki alltaf sem hreinast. Útblásturinn frá benzínbifreið sem ekur á undan okkur getur haft að geyma allt að 7% af. kolsýringi. Kolsýrlingsinnihaldið er mest í útblástursloftinu þegar bifreið er með léttan farm eða gengur lausa- gang. Flestir nýrri bílar eru með þann. ig hitakerfi að loftið er tekið inn um sérinntak og síðan er það hit- að upp og því blásið inn í bílinn. Gluggi verður að vera opinn til þess að „gamla“ loftið geti rýmt fyrir nýja „loftinu". Sé glugginn ekki opinn myndast dálítill loft- í RÁÐI mun nú vera að hefja framkvæmdir við uppsetningu umferðarljósa á gatnam. Miklu- brautar og Lönguhlíðar. Betra er seint en aldrei, segir sennilega einhver. Á þessum gatnamótum hafa mjög margir árekstrar átt sér stað, — ekki aðeins árekstrar, lieldur og alvarleg slys. Umferðarljós hefði að sjálf- sögðu átt að setja þarna upp um leið og gatnamótin voru tekin í notkun. Einfaldast hefði verið að setja eitt ljós ýfir mið gatnamót- in með lömpum, seni lýstu í fjór- ar áttir. Þessi háttur er víða liafð- ur á ytra og hefur gefizt vel. — Kostnaður við uppsetningu eins slíks Ijóss er sennilega ekki nema einn tuttugasti við að setja upp vita á hverju einasta horni og sérstök Ijós fyrir vegfarendur. Ljósin á mótum Laugavegs og Klapparstígs eru ágætt dæmi um þetta. Þar hefði auðveldlega mátt hengja eitt Ijós yfir mið gatna- mótin, í stað allra þeirra ljósa, sem þar eru nú. Ekki er hægt að sjá, að ljósa- dýrðin sem nú er þarna á liorninu veiti meira öryggi en ljós yfir krossgötunum, en kostnaðurinn við uppsetninguna hefði orðið margfalt minni. : i i ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. febmar 1963 @

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.