Alþýðublaðið - 01.02.1963, Page 15
Leyndardómsfull
skáldsaga eftir
Hugh Pentecost
sem nokkur maður veit“, sagði
George. „Ég þekki viðskiptalíf
hans. .lwð hefur aldrei sv,o mik-
ið senr liósti eða stuna um einka
líf hans.“
•asaw .Æag, «r satt, læknir“, sagði
Kay.^Ég spurði hann, hvaða tök
.. kúgarijnn gæti haft á honum —
við spprðum hann öll. Hann leit
um Kerbergið á hvert okkar föl
hlá áugun í honum er eins og
glatt gler, og hann sagði: „Vitið
þið það ekki?‘ “
„Við vissum það ekki! Við vlt
um það ekki enn!“ hrópaði Laur
eeh.*9-
„Svo komumst við að raun um,
hvalÖyrir honum vakti“, sagði
Jeff.,_„Hvers vegna hann var að
segjá okkur þetta allt saman.“
Kay tók upp söguþráðinn aft
ur, ,,Ég horfði á hann og sá hend
ur hans herðast að byssunni, og
hann hreyfði hana í skotstöðu.
,Við ætlum að útkljá þetta á
staðhum í eitt skipti fyrir öll,‘
ságði hann. Ég held, að það hafi
veriö Paul, sem stóð á fætur og
sagði, að við værum búin að £á
nóg af þessu. Þetta var allt sam
^ait.svo fáránlegt, að ég held, að
við höfum öll verið að reyna að
felja okkur trú um, að þetla
væri eins konar ósmekklegt
skemmtibragð. En það þurfi
efcki annað en líta á Mark til
þess að sú hugmynd yrði bráð-
dáiið.
re,Ég hef ekki fyrir neitt að
ríifa'á meðan þetta heldur á-
fram,‘ sagði hann við okkur. ,Ég
hlutur, sem mér fannst ég hafa „Hann sagði við mig, dr. yfcfcur það hreinskilnislega,
hæfileika til að vinna. Ég bað um Smith“, sagði Kay, „ .Veiztu það ®ð mér hefur dettið sjáMsmorð
einn eða tvo daga til að hugsa ekki, elskan?* Auðvitað vissi ég fr irug- En svo ákvað ég, að ef
mig um. Mig langaði til að tala það ekki. Ég hafði aldrei hyert e® Þyrfti að deyja, skyldi ég
um þetta við Kay. Kay virtist um bréfið áður. Það var óskilj- táká þennan bréfavin minn með
þessu samþykk. En næsta dag anlegt. Við sögðum það öll sam Clerý Þess vegna erum við
■fpkk ée bréf‘” TCaw «« an. Mark þaggaði niður í okkur. hér-
fékk ég bréf‘” Kay hikaði og
horfði beint á dr. Smith. „Ég
er að reyna að fara eins orðrétt
með og mér er unnt, læknir, en
auðyitað get ég með engu móti
sýnt yður blæbrigðin í röddiuni
— hinn skelfilega biturleika í
henni. Nokkuð, sem ég hafði
aldrei heyrt áður.“
„Ég skil“, sagði læknirinn.
Hann hafði ekki snert við matn
um fyrir framan sig, en hann
bar konjaksglasið aftur að vör-
um og saup á.
.Þetta bréf var aðeins byrjun- ”Kann var að saka eitt okkar
in‘, sagði hann. Það höfðu verri^m að vera kúgarinn", sagði
ið önnur bréf. Ha~n sagði, að Jef£- ”Það var óskiljanlegt og er
þau væru vélrituð á venjulegan bað enn- En ég spurðl lann'
pappír og send í póststimpluðu -hvers vegna hann héldl, þetta'
umslagi frá Riverton. ,Það hef- Eann sagði' að Það væri vegna
ur aldrei verið neitt, sem mig ^ess, að við átta værum hin einu
langaði til‘, sagði Mark við okk ^em gætum vitað það' sem bréf
ur, ,— öldungasæti í ríkisþing- ritarnm vissi.“
inu, forsæti 1 háskólaráðinu og ”En vlð Vltum bf ekki! Ekk
nú þessi möguleiki á að fara til -rert' okkar velt það! sagðl Laur
Washington, svo að ég hafi ekki^ een aí’tur-
- - heyrt frá þessum bréfritara mín ”(Sv0 settl hann okhur kost’
„ ,— Næsta dag fékk ég bréf’, um. Ég á ekki að taka við tilnefn ¥lna ; safðl JefL ”Eitt okkar
sagði hann,“ hélt Kay áfram.
„Hann sagðist geta farið með það
orðrétt. Það var eitthvað þessu
líkt. .Aumingja Mark karlinn:
Tíminn er kominn til að gera
upp skuldir. Þér hefur verið boð
in dómarastaða. Það væri nú
ekki slorlegt fyrir þig. En þetta
er nú bara ekki handa þér
gamli minn. Hvorki nú né
seinna. Ég legg til, að þú afþakk
ir dómarastöðuna, nema að þú
viljir deila leyndarmáli okk-
ar með heiminum og einkum og
sérílagi rikissaksóknaranum' ”.
Kay horfði á Jeff. „Er þetta ekki
nokkurn veginn rétt, Jeff?“
„Það er vissulega í aðalatrið
um rétt“, sagði Jeff. „Ég man, að
þú skildir þetta ekki. Þú spurð-
ir liann, hvort bréfið hefði ver-
ið undirritað og hvað bréfrit-
arinn væri að tala um. Og
hann —“
væri óvinur hans — dauðlegur
óvinur hans. Hann aðvaraði okk
ingunni. Mér hefur verið sagt að
gera það ekki.’ Svo hélt hann á- _,
fram, og rödd hans reis í hræði-um; að hfnn Værlx!kki„f
legri örvæntingu, læknir. Hann
sagði, að þetta væri ekki það
eina. Hann sagði að laumupenni
að gamni sínu — sér væri full-
T-':fcomin alvara. Hann sagðist. vera
búinn að gera báða bílana ó-
ökufæra. Vélbyssaö væri í full-
'komnu standi. Hann benti okk-
ur á, að ef við reyndum að bjóta
qll að honum til að taka hana
áf honum, mundu flest okkar
tjaldábakT"óg" van'Pa'ð" Veyna að VafalaUSt ?er®a dr°?!n' fnginn
stjórna lífi sínu í hverju smá~' mundiundrast um ok :ur fyrren
eftir viku, svo að við gætum ekki
átt von á neinni hjálp utan frá.
_ , Hann sagði svo, að við værum
,, g spurði hann, hvort kom ráunverulega fangar. Ef eitt okk
ið hefðu fram fjárkiöfur“, sagði ar reyndi að sækja hjálp> mundi
Jeff. „Hann sagði, a.5 svo hefðúwyhann drepa hjn Eini möguleiki
ekki verið. Sjáið þér til, Iæknir, ^kkar til að komast burtu heilu
þessi væri dutlungafullur. Hann
sagði, að þegar hann hyggist fara
í ferð á ákv»ðnum degi, væri
mér sagt að taka járnbrautarlest.
Hann sagði, að einhver sæti að
atriði. Hann sagðist ekki geta
þolað þetta lengur.“
er hér var komið, va. bann ekki
farinn að hóta okkur. Við héld-
um, að hann væri aðeins oð
sleppa af sér beizlinu”.
„Ég spurði hann“, sagði George
Lucas, „ég spurði hann, hvort
ekki væru ógnanir í bréfunum
— ákveðnar ógnanir. Þér verð-
ið að skilja, læknir, a*: P.lark er
tandurhreinn, bæði í cinkamál-
um og út í frá.“
Dr. Smith lagði frá sér glasið.
„Og_ þó var hægt að kúga hann?“
„Ég á við, að svo míklu leyti,"
og höldnu væri að afhenda hon-
pm kúgarann. Hann sagði, að okk
ur væri frjálst að koma og fara
að vild, svo framarlega sem við
færum ekki út af eigninni. En
ef eitthver færi — já, þá það“.
Læknirinn var lengi þögull og
teygði síðan höndina hægt eftir
glasinu. „Og þið trúðuð, að hann
muni fremia fiöldamorð, ef þið
óhlýðhuðust honum?“
„JáV, sagði Kay.
Nicky Banta brosti sínu
skælda brosi til læknisins. „Þér
létuð neyða yður inn í þetta hús
með byssunni, iæknir. Hvernig
stóð á því, ef þér hélduð ekki,
að hann mundi nota hana?”
„Ó, en ég hélt, að hann mundl
nota hana, herra Banta, „sagði
læknirinn rólega. „Ég var sann-
færður um það. Vilduð þér gjöra
svo vel að rétta mér saltið og
piparinn? Ég get ekki staðizt
kalkúninn lengur”.
IV. '
LÆKNIRINN gerði sér samloku
úr kalkún kryddaði hana og beit
í hana. Hitt fólkið horfði á hann,
eins og það vonaðist til, að hann
kæmi skyndilega með einhverja
yfirlýsingu, sem levsa mundi all-
an vanda þess. Hann lyfti kaffi-
bollanum, bragðaði á kaffinu og
lagði hann frá sér með von-
brigðasvip.
„Kaffið yðar hlvtur að vera
orðið kalt, læknir,” sagði Kay.
„Ég skal sækja heitt”.
„Já, ef þér hafði ekki of
mikið fyrir því”, sagði læknir-
inn. „Þessi kalkún er ljúffeng-
ur”.
„Fjandinn hafi bað, læknir,
hvað álítið þér”, sagði Laureen
Lucas.
Læknirinn leit í andlit henni.
Hún virtist sú af hóunum, sem
næst var því að falla saman.
„Það er dálítið erfitt að segja,
frú Lucas. í fyrsta lagi þekki ég
ekkert ykkar nógu vel til að
skapa mér skoðun. Það virðist
ekki vera neinn efi í hugum ykk-
ar um, að Mark Douglas sé full-
komin alvara. Þið eruð búin að
vera hér í tvo daga”.
„Hvað munduð þér búast við,
að við gerðum?” sagði Laureen
og dökk augun skutu gneistum.
„Tja, ég býst við, að þig hafið
verið að reyna að komast að því
hver kúgarinn er”, sagði Dr.
.Smith. „Hefur ykkur gengið
nokkuð?”
„Þetta er fráleitt”, sagði Lau-
reen. „Þetta er allt hluti af þess-
ari brjálæðislegu skynvillu hans.
Það hefur enginn verið að kúga
hann. Hann hefur ekki gert
neitt” >
Kay kom með nýtt kaffi á
borðið og læknirinn. þakkaði
henni.
Engin
lykkjuföll
Monaco
nylonsokkar ,
VIRZIUNIN.
Bankastræti 3.
Tuttugu kall er of lítið,
kall fyrir að fara.
Jónás hefur gefið mér
„Hvers vegna kom hann me3
yður hingað?” spurði Laureen.
„Hann vissi, að ég mundi
finna húsið og sjá ykkur öll, frú
Lucas. Hann vissi, að mér mundi
.<) I
vC) Pl B< *
C.GJ>tNHAGl^ j.
tí< J
•a
X '
i
16250 VINNINGAR! ’
« '-1 *
Fjórði hver miði yinnur að meðaltalil »
Hæstu vinningar 1/2-milljón krónur* *•
Lægstu 1000 krónur. • '
Dregið 5. hvers mánaðar. !'"
d‘<
.•* -f
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. feb.rúar 1963 1£~