Alþýðublaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 3
SLYS varð í hinu nýja liúsi
Heklu við Laugaveg síðastlið
inn laugardag. Maður, sem
var þar á gangi í siiga, fékk
aðsvif og féll niður. Ilann
ntun hafa orðið fyrir einhverj
um meiðslum, en þó ekki al-
varlegum. Myndin er tekin,
er sjúkraliðsmenn báru hann
út í sjúkrabifreiðina.
128 ST/G
I KAUPLAGSNEFND hefur =
i reiknað vísitölu framfærslu- 1
I koetnaðar í byrjun janúar- i
i mánaðar 1963, og reyndist i
| hún vera 128 stig eða 2 stig- i
| um hærri en í desemberbyr j- i
= un. i
H 3
ÍJtgjöldum vísitölu frain- j
| færslukostnaðar var skipt i i
| þrjá aðalflokka, og er þessi j
| visitala hvers þeirra:
| A. Vörur og þjónusta 145. |
i B. Húsnæði 105. Samtals A j
= og B 138. C. Greitt opinber- j
| um aðilum og móttekið frá j
= opinberum aðilum 47.
i Með þessari sundurgrein- j
| ingu er stefnt að því, að sem =
i gleggstar upplýsingar fáist |
| um, verðlagsbreytingar al- i
mennt.
úr Iungnapest
BRÁÐDREPANDI lungnapest hef-
ur stungið sér niður í sauðfé
í Asahreppi í Holtum. Alþýðu-
blaðið átti í gær tal við Kristján
Magnússon bónda að Efri-Hömr-
um, en hann hefur misst átta kind
ur úr pestinni.
Kristján sagði, að síðasta ærin
hefði veslast upp fyrir fjórum eða
fimm dögum, en nú hafði allt
sauðfé á bænum verið bólusett,
gegn veikinni, svo að þessu ætti
aö vera lokið. Það hefðu allt verið
fallegar ær á öllum aldri, sem
hann missti.
Kristján sagði, að líklega hefði
hann misst eina kind úr lungna-
pesrt; í fyrra, hún hefði veslast
upp á sama hátt og þessar kindur,
en þá hefði hann ekki vitað um
Tl í HRAKNINGUM
Ð SONUM SÍNUM
Akureyri og Skagaströnd konmir heilu og höldnu inn á létu aldrei neinn bilbug á sér
> exr. Eyjafjörð. Hann telur .að ferðin finna, þótt aldan væri illúðleg.
Bjarni Helgason skipstjóri á bátn- hafi gengið sæmilega, þrátt fyrir Þeir lentu svo bát sínum heilu og
um Stíganda lagöi af stað ásamt veðurofsann, því að hann sá jafn- höldnu á Akureyri klukkan rúm-
þrem sonum sínum, — sem eru á an vitann í Hrísey. lega 13 í gærdag.
aldrinum 8 til 13 ára, frá Skaga- Þegar inn Eyjafjörð. kom, tók Fréttaritari blaðsins á Akureyri
strönd til Akureyrar síðastliðið elzti sonurinn við stjórninni um segir, að þá hafi verið mjög hvasst
laugardagskvöld. Þangað komu stund á meðan faðir hans hvíldist og kalt veður þar nyrðra.
þeir feðgar eftir hádegi á sunnu- eftir erfiða nótt, — en. strákamir 1 G. S. og B. B.
degi og höfðu lent í vonzkuveðri -------------------------i----------------------------------------‘
en strákarnir höfðu staðið sig eins
og hetjur.
Báturinn Stígandi HU 9 er 22
tonn að stærð. Erindið til Akur-
eyrar var í fyrsta lagi að setja
bátinn í slipp til að láta yfirfara
hann, í öðru lagi ætlaði hinn
yngsti þeirra feðga að fá sér gler-
augu. Synir Bjarna, sem þetta
fóru eru: Helgi, 13 ára, Skúli, 11
ára," Kjartán, 8 ára: Þeir lögðu af
stáð í blíðskápárveðfi frá Skaga-
strönd á milli klukkan 19 og 20
laugardagskvöldið. Ferð þeirra
gekk prýðilega, þar til þeir komu
á móts við Haganesvík. Þar skall
ada
erra
segir
í Kan-
af sér
Ottawa, 4. febrúar.
DOUGLAS Harkness, landvama-
ráðherra Kanada, hefur sagt af sér
végna ágreinings við John Diefen-
baker forsætisráðherra um kjarn-
orkuvarnir Kanada.
Mikill ágreiningur er á þingi um
á versta veður, störmur og snjó- þessi mál. Almennt var talið í dag,
koma. Skipstjórinn tók það til ráðs 8ð borin yrði fram vantrauststil-
að stýra algjörlega eftir dýptar- laga gegn stjóminni, og að hætta
mæli og þorði hann ekki að víkja væri á, að stjórnin mundi falla.
frá stýrinu • fyrr en- þeir -vom- •Stjóm Diefenbakers er minnihluta
Veðurfræðingurinn sagði:
ÍSHRAFLIÐ GERIR
HVORKI TIL NÉ FRÁ
STORMUR er út af Austfjörðum,
kaldi fyrir vcstan, sagði svarsími
veðurfregna í gærdag. Alþýðu-
blaðið átti í gær tal við veður-
fræðíng, Knút Kmjisen. Sagði
hann, að hæð væri yfir Græn-
landshafi eða fyrir vestan ísland,
djúp lægð vestur af írlandi. Lægð
in veldur roki á hafinu suður og
suð'austur af íslandi og hvasst er
og kalt um allt ísland.
Varðskip. sá. íshrafl út af Aðal- gildi. ís væri alltaf skammt und-
vík í gærdag og þéttari ísspöng an íslandi eða um það bil 60 ejó-
sást 6 sjóinílur út af Rit. Ekki mílur norð-vestur af Homi og
sést ís fyrir norðan Straumnes. -ekki munaði miklu, þótt eitthvert
.. _ , . . ., íshrafl ræki ofurlítið nær.
Vitavorðurmn á Hornbjargsvita
segir, að ísbreiðan, sem hann sá Aðspurður um það, hvort utlit
úti fyrir sé hoffin véstur ' fýrii1 ‘ væri fyrlr að- veðráttan breyttist
sjónir hans. til hins betra á næstunni, sagði
Knútur Knudsen sagði, að þess- Knudsen, að hlýindin virtust enn
ar ísfregnir hefðu ekki ýkjamikið angt undan.
stjóm, og ef borin verður fram til-
laga um vantraust á stjómina, velt-
ur aBt á afstöðu Social-Credit
flokksins.
hvaða pest væri að ræða. Úrskurð-
ur fékkst nú með því, að hann
sendi innyfli úr kindunum til til-
raunastöðvarinnar á Keldum. —
Eungnapest lýsir sér þannig, að
kindumar missa matarlysL, dofna
upp, stynja og bera sig aumlega.
Úr nösum þeirra rennur slim, og
loks detta þær niður dauðar. —
Kristján segist hafa átt á milli 70
og 80 ær. }
Magnús Eiríksson á Sumarliða-
bæ, sem er næsti bær við Efra-
Hamra, hefur misst tvær kindur úr
lungnapest núna síðustu dagana,
og hrútur í hans eigu tók veikina,
en Magnús kveðst vera búinn að
lækna hann með súlfalyfjum. All-
ar kindur á Sumarliðabæ hafa nú .
verið bólusettar gegn lungnapest/
Loks hefur veikin gert vart við
sig í Borgarholti, bæ í sama
hreppi, og er nú verið að fara með
bóluefni þangað og er hugmyndin
að bólusetja sauðfé í hreppnum
gegn þessari veiki, sem er bráð-
smitandi.
Alþýðublaðið átti í gær tal við
Guðmund Gislason, lækni að Keld
um. Hann sagði, að lungnapest í
sauðfé hefði verið algeng hér áð-
ur fyrr, en nú væri hún sialdgæf-
ari, þótt hún styngi sér niður hér
og þar öðru hverju. Lungnapestar
gætir helzt á þessum tíma frá því
um jól og fram ó útmánuöi.
Pestin er mjög smitnæm, og er
vitað, að hún getur borizt bæði
milli sauðfjár, sem er á beit sam-
an, og sýklarnir geta lifað eftir að
kindinni hefur verið lógað og bor-
izt úr innyflunum, loks er sannað,
að veikin getur borizt með fötum
eða jafnvel pokum, sem bomir eru
á milli bæja.
Líklegt er, að sýklamir 'fylgi
hjörðunum, en veikin blossi upp
við viss skilyrði.
Lungnapestarsýklar em sömu
ættar og pestarsýklar i mönnum.
— én þó ekki sams konar, og þarf
enginn maður að óttast að sýkjast
af lungnapest af kind sinni.
Utan af landi
Framh. af 16. síðu
Höfn í Hornafirði í gær.
Félagsheimilið nýja er mik-
ið ogr glæsilegrt hús. Það hefur
og verið lengi í smíðum og
kostað mikið fé. Félögin hér
á Höfn og hreppurinn standa að
byggingunni.
Hér er versta veðnr, norðan
garður og 10 stiga frost. - K. í.
Hvolsvelli í gær.
í gærmorgun hvessti á norð-
an og gerði aftakaveður. Þetta
stendur enn og er frostið um
10 stig. Undir Eyjaf jöllum var
svo hvasst f gær, að rúður fuku
úr bflum og umferð smábíla
stöðvaðist. Það hótti þó naum-
ast tíðmdum sæta, þvi að oft
er hvasst undir Fjöllnnum.
Viða er frostið í miðstöðvúm
hér og hafa lelðslur sprungið.
Fólk hefur ekki búizt við þess-
um gaddi og slökkt á kötlun-
um á kvöldin. Þ. S.
Hveraeerði í gær.
Heldur er veðrið að skáma,
en hér var hvasst og kalt um
helgina. Garðyrkjubændur
segjast ekki hafa orðið fyrir
tilfinnanlegu tjóni, þó brotn-
uðu nokkrar rúður hjá þeim í
rokinu. S. G.
Se1fos«i í pær.
Hér er hávaðarok og anzi
kalt, — eða um 10 stiga frost.
En nú er sólin að hækka á lofti
og bún hlýjar manni.
Um helgina var haldið þorra
blót starfsliðs Miólkurbús
Flóamanna í Selfossbíó. Þar
var snæddur þorramatur og
dansað
leyfa.
svo lengl, sem
lögin
G. J.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. febrúar 1963 3